Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1987, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1987.
33
Iþróttir
• Gunnar Einarsson, þjálfari Stjörnunnar, sést hér stjórna liði sínu í leik.
Evrópukeppni bikarhafa í handknatUeik:
Stjörnumenn
mæta Spánverj
í Dublin
„Margir þeirra hafa leikið með spánskum 1. deildar
liðum/‘ segir Gunnar Einarsson, þjálfari Sljömunnar
„Að öllu eðlilegu eigum við að kom-
ast áfram í Evrópukeppni bikarhafa.
ísland er hærra skrifað í handknatt-
leik heldur en írland. En óneitanlega
veikir það stöðu okkar að vita að
Yago-liðið er nær eingöngu skipað
Spánverjum. Margir þeirra hafa leikið
með spánskum 1. deildar liðum. Við
vitum að Spánverjar kunna ýmislegt
íyrir sér í handknattleik,“ sagði Gunn-
ar Einarsson, þjálfari Stjömunnar í
Garðabæ - bikarmeistaranna í hand-
knattleik.
Gunnar og strákamir hans halda til
Dublin í írlandi á morgum. Stjaman
leikur báða Evrópuleiki sína í Dublin
gegn Yago á fimmtudag og föstudag.
„Við vitum ekkert um félagið nema
að það er félagslið firá spánskum
skóla,“ sagði Gunnar.
•
„Erum meö ungt lið“
„Stjaman hefur orðið fyrir blóðtöku
að missa þá Hannes Leifsson og Pál
Björgvinsson. Liðið er ungt - meðal-
aldur leikmanna er 21 ár. Aðaltak-
mark okkar í vetur er að halda okkur
i deildinni. Það þýðir ekkert að vera
að byggja skýjaborgir. Liðið er of ungt
til þess,“ sagði Gunnar.
Allir leikmenn Stjömunnar em heil-
ir nema Gylfi Birgisson sem á við
meiðsli að stríða í öxl. „Meiðsli hans
em ekki svo alvarleg að hann geti
ekki leikið með okkur í Dublin,“ sagði
Gunnar.
Það verður hart barist
Hvað segir Gunnar um 1. deildar
keppnina sem er að hefjast? „Fimm
félög em áþekk að styrkleika, Valur,
Víkingur, Fram, FH og Breiðablik.
Þessi félög koma til með að beijast
um meistaratitilinn. KR-liðið hefur
sýnt skemmtilega takta og einnig KA
fiá Akureyri. Það á ömgglega eftir
að ganga á ýmsu í vetur," sagði Gunn-
ar. -SOS
Punktar frá Belgíu:
Jaliazkov dæmdur í
þungt keppnisbann
- fyrir að lemja mótherja og hrækja á dómara
Búlgarski landsliðsmaöurinn í • Gerard Bergholfz, þjálfari AA Miinchen og Preud’homme, Meche-
knattepymu, Andrei Jeliazkov (35 Gent, var rekinn frá félaginu fyrir len.
ára), sem leikur með belgíska 1. helgl Gent hefiir gengið illa í belg- Vamarmenn: Gerets, Eindhoven,
deildarliðinuBeerschot,varáföstu- ísku 1. deildar keppninni Clijsters, Mechelen, Grun, And-
daginn deemdur í þungt keppnis- • Guy Thijs, landsliöeþjálfari erlechtogRenquin.Standardliege.
bann. Hann má ekki leika í Belgíu Belgíu, hefur valið Enzo Schifo, sem Miðvallarspilarar Franky van der
fyrr en í janúar 1989. Hann fékk leikur með Inter Milanó á Italíu, i Elst, FC Briigge, Ceulemana, FC
fimmtán mánaða bann fyrir að landsliðahópBelgíuaemmætirBúlg- Brúgge, Schifo, Inter Milano, Vand-
ganga í skrokk á leikmanni í bikar- aríu í Evrópukeppni landshða í Sofíu ersmissen, Standard Iiege, Vercaut-
leik á dögunum og hrækja síðan á á rniðvikudaginn. Inter Milanó gaf erer, Nantea og Vervoort, And-
dómarann sem vfsaði honum af leik- Schifo ekki leyfi til að leika með erlecht
velli. Belgíumönnum vináttulandsleik Sóknarleikmenn: Van den Berg,
„Þetta er mikið áfall fyrir okkur. gegn Hollendingufn á dögunum. Lille, Dosmet lille, Degyse, FC
Jelia2kov er besti leikmaður okk- Landsliðshópur Belgíumanna er BruggeogNicoClaesen,Tottenham.
ar,“ sagði Jacques Pallens, þjálfari þannig skipaður. -SOS
Beerschot eftir útskurðinn. Markverðir: Pfaff, Bayem
Námskeið
Námskeið eru haldin í
stjörnukortagerð (Esoteric
Astrology), þróunarheim-
speki og sálarheimspeki.
Stjörnukortarannsóknir,
sími 79763.
Dagheimili, Vogahverfi
Til að vera betur í stakk búin að veita börnum
í Sunnuborg, Sólheimum 19, markvisst upp-
eldi í samræmi við þroska þeirra og þarfir
viljum við ráða uppeldismenntað fólk og /eða
aðstoðarfólk í 100% og 50% störf. Nánari
upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
36385.
RÍKISSPÍTALAR
LAUSAR STÖÐUR
GEÐDEILDIR
Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á geðdeildum,
deild 15, Kleppi. Húsnæði á staðnum er í boði, Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 38610.
Reykjavík, 20. september 1987.
FÓSTRUR
NÝTT DAGVISTARHEIMILI
Opnum í október nýtt skóladagheimili í Engihlíð. Vant-
ar fóstrur sem fyrst.
BREYTT DAGVISTARHEIMILI
Fóstrur, nú gefst ykkur rækifæri til að skipuleggja
dagheimili sem er að breyta starfseminni. Þetta er í
Sólhlíð við Engihlíð. Hafðu samband í síma 29000-
591.
Fóstra óskast í 50% starf fyrir hádegi í Stubbasel í
Kópavogi. Upplýsingar í síma 44024.
Reykjavík, 20. september 1987.
HEIÐURSLAUN
BRUNABÓTAFÉLAGS ÍSLANDS
1988
I tilefni af 65 ára afmæli Brunabótafélags Islands, 1.
janúar 1982, stofnaði stjórn félagsins til stöðugildis
hjá félaginu til þess að gefa einstaklingum kost á að
sinna sérstökum verkefnum til hags og heilla fyrir ís-
lenskt samfélag, hvort sem er á sviði lista, vísinda,
menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Nefnast starfslaun
þess sem ráðinn er:
HEIÐURSLAUN BRUNABOTAFÉLAGS ÍSLANDS
Stjórn B.l. veitir heiðurslaun þessi samkvæmt sérstök-
um reglum og eftir umsóknum. Reglurnar fást á
aðalskrifstofu B.l. að Laugavegi 103 í Reykjavík.
Þeir sem óska að koma til greina við ráðningu í stöð-
una á árinu 1988 (að hluta eða allt árið) þurfa að
skila umsóknum til stjórnar félagsins fyrir 10. október
1987.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS