Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987. 3 „Þaö hefur gengið vel að selja maðk- inn í sumar og ætli við séum ekki búnir að selja 30 þúsund maðka sem þýðir 300 þúsund," sagði kaupmaður í sportveiðibúð í samtali við DV en hann hefur selt maðk frá hinmn og þessum í verslun sinni í sumar. „Við höfum selt maðkinn á 12 krón- ur í mestallt sumar en fyrst var hann á 10 krónur hjá okkur. Þetta hefur selst jafnt og þétt í allt sumar og við höfum áelt maðk frá fjórum aðilum. Þegar við höfum ekki átt maðk fyrir veiðimenn höfum viö vísað á aðra sem við höfúm vitað að eiga maðka. Það er mikil vinna að tína maðkinn og ég frétti af einum sem fór alveg í bakinu við þetta, mér finnst þetta óþrifalegt líka,“ sagði kaupmaðurinn ennfrem- ur. Þetta rigningarlitla sumar hefúr ver- ið ótrúlega mikið sölusumar hjá maðkatínumum og þegar maðkurinn er kominn í 20-25 krónur, eins og var á tímabili í sumar, má hafa töluvert fyrir sinn snúð. „Þetta hefúr verið gott sölusumar í maðknum en maður hefur orðið að liggja yfir maðkatínsl- unni allar nætm- ef vel hefúr selst,“ sagði maðkatínari. „Hvað maður hef- ur tínt mikið í sumar? Ég veit það ekki, er fyrir löngu búinn að missa töluna á því, nokkra tugi þúsunda, veit ekki hve mikið. En þetta er mikil vinna og yfirlega, veiðimennimir em ánægðir með að fá maðk í þessum þurrki sem hefur verið í surnar," sagði maðkatínarinn. Fjöldi fólks hefur haft atvinnu sína af að tína maðk og selja hann. í Reykjavík era um 8-10 maðkasalar og á Akureyri 2-3. Nokkrir af þessum rækta maðk allt árið og eiga til maðk þegar veiðitíminn hefst, við fréttum af einni sem átti 7 þúsund í upphafi og öðrum sem geymdi 4 þúsund undir húsinu hjá sér, svo er til fjöldi af mönnum og konum sem tína einhver hundmð af ánamöðkum og selja. Veiðimenn era ánægðir með að maðkar hafa fengist í sumar í sölu því erfiðlega hefur gengið að tína þá vegna þurrka. Við fréttum að meðalmaðkasali hefði selt 10-15 þúsund maðka og þeir em til sem seldu miklu meira eða um 20 þúsund. Þessi meðalmaðkasali hef- ur því fyrir sumarið 160-170 þúsund Akureyri: Bygging hefst á 30 íbúðum fyrir aldraða Gyffi Kristjánsscn, DV, Akuieyit Miklar umræður urðu á fimdi bæj- arstjómar Akureyrar um byggingu 30 íbúða fyrir aldraða sem fyrirhugað er að ráðast í á næstunni viö Víðilund. Á fundinúm samþykkti bæjarstjóm- in samhljóða að framkvæmdanefhd um íbúöabyggingamar hefji nú þegar framkvæmdir við fyrsta áfanga og annist þær þar til botnplata hefur ve- rið steypt. Jafnframt var nefiidinni falið aö gangast fyrir stofium bygging- arfélags um íbúðarbyggingamar svo fljótt sem kostur er. Byggingarfélagið verði framkvæmdaraðili og standi al- farið að byggingunni. Akureyrarbær verði þátttakandi að byggingarfélag- inu með kaupum á allt að 10% íbúð- anna og byggingu þjónustukjama. Ennfremur leggur Akureyrarbær til byggingarstjóra. Það kom fram á fundi bæjarstjómar- innar að nokkur ágreiningur er um hvemig á að standa að þessari fram- kvæmd, hvort framkvæmdanefndin á að láta af störfum þegar botnplata hefur verið steypt og byggingarfélag stofnað eða hvort nefndin á að sjá áfram um framkvæmdir. Niðurstaðan varð sú að leggja nefhdina niður þegar þetta hefúr verið gert. og 12 maðkasalar hafa haft tvær og Aætlað er að um 4 þúsund laxveiði- und maðkar. Þá eigum við eftir alla maöka að einhveiju leyti, fyrir lax og hálfa milfjón, ef við reiknum maðkinn menn stundi laxveiði á íslandi og ef þá silungamaöka sem em seldir og silung, en ekki þegar er þurrkur dag á 15 krónur. Góður maðkatínari getur við segjum að hver þeirra kaupi 500 þeir vom á 8 krónur í sumar. En það eftir dag. tínt þúsund maðka á kvöldi. maðka yfir sumarið þýðir það 200 þús- eru til veiðimenn sem ná aö tína sína -G.Bender OPNUNARTILBOÐ 4 20 TOMMU SAMSUNG LITSJONVARRSIÆh MEÐ ÞRAÐLAUSRI FJARSTYRINGU FYRIR AÐEINS KR. 33.900 Monitor útlit Tvöfalt hötalarakerfi Sjálfvirkur stöðvarleitari 48rásir 16 stöðva minni Heyrnartólsútgangur Bein vídeótenging (monitor eiginleikar) Hlífðargler fyrir skermi JAPIS8 BRAUTARHOIT 2 KRINGLAN SiMI 27133 Fréttir Mjög góð maðkasala í sumar: Maðkar fyrir á þriðju milljón

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.