Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987. 5 Viðtalið Eyþór Fannberg, nýráðinn for- stöðumaður Manntalsskrifstofu Reykjavíkurborgar. DV-mynd GVA Spila gotf á hveijum degi eftaminn leyfir ,p)g er að búa mig undir að taka við starfinu og kynna mér starfsem- ina hjá stofiiuninni Mér líst vel á nýja starfið, þetta er mikið verkefiii sem krefst nákvæmni," sagöi Eyþór Fannberg, nýráðinn forstöðumaður Manntalsskrifstofu Reykjavíkur- borgar. „Verkefiú Manntalsskrifstofunn- ar eru margþætt Stofiiunin er tengjliður á miili Reykjavíkur og Þjóðskrár c® upplýsingar í margvís- legu formi fara þama á milii Við höldum utan um íbúaskrá Reykja- víkur og veitum margvíslega þjónustu við ýmsar stofnanir borg- arinnar, gefúm vottorð um búsetu og um ýmiss konar leyfisveitingar. Við reynum að fylgjast með því að þeir sem í raun og veru eru búsettir í Reykjavíkurborg hafi þar skráö lögheimili. Með því er verið að gæta hagsmuna borgarinnar hvað varöar álagningu opinberra gjalda, félags- lega þjónustu, skólamál og fleira. Þannig er safiiað upplýsingum um heimilisfangabreytingar, þær skráð- ar og með því myndað sögulegt yfirlit Annar þáttur er að seipja kjörskrá fyrir Reykjavíkurborg. Það er gert annað hvert ár eða oftar. í þriðja lagi sér Manntalskrifstof- an um tæknilega fiamkvæmd kosninganna í Reykjavík þannig að hún er í rauninni flutt niður í kjör- stjóm meðan á kosningum stendur. Þetta er því nokkuð margvísleg starfsemi sem fer fram á Manntals- skrifstofúnnL" sagði Eyþór sem tekur við nýja starfinu fyrsta októb- er næstkomandL Eyþór hefúr starfað þjá Reykja- vikuiborg efhr að hann kom frá Noregi 1971. Hann er feddur í Bol- ungarvík en fór suður til Reykjavík- ur í vélvirkjanám. Efúr námið stundaði hann ýmis störf, var vél- stjóri á skipum Jökla, vann í Ofhasmiðjunni í tvö eða þijú ár, stundaði kaupmennsku en fór síðan til Noregs. Þar iagöi hann stund á kerfisfiæði og lauk prófi sem kerfisfræðingur. Árið 1971 kom hann til íslands aftur og fór þá að starfa hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar og vann þar í mörg ár eða til ársins 1984. Síðan hefúr hann starfað við tölvuráðgjöf og lifeyrissjóðamál hjá Reykjavíkurborg. Eyþór er 59 ára gamalL Hann er í sambúð og er Þóra Kristinsdóttir lektor sambýliskona hans. Áður var hann kvæntur og átti fimm böm, sem öll em uppkomin, og 13 bama- börn. ,Jíg er mikill flugáhugamaður. Ég hef verið einkaflugmaöur frá árinu 1974 og hef átt litla flugvél í felagi við aðra síðan. Svo er ég mikill golfá- hugamaður og reyni að leika golf eins oft og ég get Ég byijaði bara allt of seint að sinna því áhugamáli en helst fer ég í golf á hveijum degi ef tími leyfir. Mér tókst meira að segja að næla mér í íslandsmeistara- titil í öldungaflokki í sumar,“ sagöi Eyþór. -ATA Fréttir Skoðanakönnun DV: Aldrei minna fylgi við vamarliðið Fæni en áður eru fytgjandi þvi, að vamaiiiðlð dvelji hér. Færri em nú fylgjandi því, að vam- arliðið sé hér en nokkm sinni áður hefúr mælst í skoðanakönnunum DV og fyrirrennara þess. Munurinn á þeim, sem era fylgjandi vamarliðinu, og andstæðingum þess er svo lítíU, aö hann er ekki marktækur miðað við skekkjumörk í skoðanakönnunum. Flestir munu telja, að afskipti Banda- ríkjamanna af hvalveiðideilunni ráði mestu um breytinguna, sem orðið hef- ur. Af öllu úrtakinu nú em 36,7 prósent fylgjandi vamarliðinu. 36 prósent em andvíg. Óákveðin era 22 prósent, og 5,3 prósent vildu ekki svara. Þetta þýðir, að 50,5 prósent þeirra, sem taka afstöðu, em fýlgjandi því, að vamar- liðið sé hér. 49,5 prósent era því andvíg. Þetta er mikil breyting frá DV- könnun 1983. Þá vom um 52 prósent af öllu úrtakmu fylgjandi vamarliðinu og um 30 prósent andvíg. 15 prósent vom þá óákveðin og 3 prósent vildu ekki svara. Þetta þýddi, að 1983 vom 63,6 pró- sent þeirra, sem tóku afstöðu, fýlgj- andi vamarliðinu, en aðeins 36,4 prósent andvíg. fyrir könnun á stuðningi við vamar- liðið í sumar. Niöurstöður vom birtar nýlega Samkvæmt þeirri könnun vom 55 prósent þeirra, sem tóku af- stöðu, fylgjandi vamarliðinu en 45 prósent andvíg. Sé sú könnun sam- bærileg við könnun DV, hefúr nú enn dregið úr stuðningi við vamarliðiö. Stuðningur við dvöl vamarliösins var áöur í DV-könnun minnstur 1976, eða 51,2 prósent þeirra, sem tóku af- stöðu, en 48,8 prósent vom á móti. Það var eftir þorskastríð. Annars hefúr vamarliðiö iðulega haft yfir 60 prósent fylgi meðal þeirra, sem afstöðu hafa tekiö. í könnuninni nú var mjótt á munum hjá báöum kynjum og bæði á Reykja- víkursvæðinu og landsbyggðinni. Vamarliðið naut minnihlutafylgis meðal kvenna á landsbyggðinni. Ur- takið var 600 manns. Jafiit vr skipt milli kyi\ja og jafiit milli Reykjavíkur- svæðisins og landsbyggðarinnar. Spurt var: Ertu fylgjandi eða andvígur dvöl vamarliösins hér á landi? Með eða móti her ÓLafúr Þ. Harðarson lektor gekkst -HH Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar: Fylgjandi varnarliðinu 220 eða 36,7% Andvígir 216 eða 36% Óákveönir 132 eða 22% Svara ekki 32 eða 5,3% Ef aðeins em teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar: Til samanburðar em fyrri kannanir DV og fyrirennara þess: 1968 1970 1971 1976 1980 1983 Nú Fylgjandi 63,3% 54,8% 66,7% 51,2% 63,6% 63,6% 50,5% Andvígir 36,7% 45,2% 33,3% 48,8% 36,4% 36,4% 49,5% Kakan sýnir hlutföllin samkvæmt skoöanakönnuninni nú. Með eða móti vamarliðinu 1968 1970 1971 1976 1980 1983 Nú Línuritiö sýnir, hvemig hlutföll milli fylgismanna og andstæðinga vamarliðslns hafa sveiflasL Ummæli fólks í könnuninni Kona á landsbyggöinni sagði, aö búinn aö hegöa sér í hvalamálinu dvöl hersins hefði fariö að tákna, aö ogfleirimálum, værinúbestaöláta ísland væri undir.sfjóm annars herinn fara. Kona á Norðurlandi lands. Kari á landsbyggðinni sagöist kvaðst hafa veriö fylgjandi vamar- andvígur vamarliöinu miöaö við liðinu, en það breyttist nú, því aö hvemig Bandaríkjamenn heíðu veriö væri að þvinga okkur. Kona á hegðað sér í hvafenáiinu. Karl á Reykjavflcursvæðinu sagöi, eins og Reykjavíkursvæðinu sagöi ásamt Qeiri, aö hún væri ekkert hrifin af mörgum öðrum, að hann heföi verið vamarliöinu, en þaö yröi aö vera einarölega fylgjandi vera vamar- hér á landi eins og ástandið væri í liðsins, en eins og Kaninn væri heiminum. -HH Umferðarátak lögreglunnar: 45 sviptir ökuleyfí vegna hraðaksturs Númerin klippt af um 400 óskoðuðum bflum Rúmlega flögur hundrað öku- menn hafa veriö stöðvaðir vegna of hraðs aksturs í Reykjavík og ná- grenni frá því að haustátak lögregl- unnar í Reykjavík í umferðarmálum hófst fyrsta september. „Aksturinn í borginni var alltof hraður og við teljum að heldur hafi dregið úr hraðakstri vegna þessa átaks,“ sagði Ríkharð Björgvinsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögregl- unnar í Reykjavík. Að jafnaöi vora stöðvaðir tuttugu ökumenn á dag vegna of hraðs akst- urs. Á þessu tímaþfli hafa 45 verið sviptir ökuleyfi á staönum vegna ofsahraðs aksturs. Sá sem var stöðv- aður á mestum hraða á tímabilinu var á 176 kilómetra hraða og var hann á Reykjanesbraut. Sá sem stöðvaður var á mestum hraða inn- anbæjar í Reykjavík var á tæplega 130 kflómetra hraöa. Þá hafa á fjórða hundrað bílar ver- ið teknir úr umferð vegna van- rækslu á skoðun og auk þess hafa meira en fjögur hundrað bílar verið færðir til skyndiskoðunar. Þess má geta að margir bílar hafa misst númerin vegna þess að van- rækt hefúr verið að umskrá bíla og tflkynna eigendaskipti og hafa 63 bílar verið teknir úr umferð af þeim sökum einum. „Við ætlum aö halda þessu átaki áfram. Við höfum hlerað hjá fólki og svo finnum viö það sjálfir að átak- ið hefur boriö árangur. Það er ekki eins mfldð um hraðakstur í borginni og það var,“ sagði Ríkharð Björg- vinsson. -ATA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.