Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Side 7
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987. 7 Fréttir Akureyri: Bygging hafin á 80 íbúðum á árinu Gyffi Kristjánssan, DV, Aknreyri: Nú þegar hefur veriö hafin bygging 80 íbúöa á Akureyri á þessu ári og eru það mun fleiri ibúðir en byggðar hafa verið í bænum á undanfomum árum. Þarf reyndar að fara aftur til síðasta áratugar til að fiima ár þar sem bygg- ing hefúr verið hafin á jafnmörgum íbúðúm á Akureyri. Samkvæmt upplýsingum Jóns Geirs Ágústssonar byggingarfulltrúa skipt- ast þessar íbúðir þannig að 61 er í fjölbýlishúsi, 16 em raðhúsaíbúðir og bygging hefur verið hafin á þremur einbýlishúsum. Til samanburðar má geta þess að á síðasta ári var hafin bygging 28 íbúða í bænum og 17 árið áður. í ár munar mestu að hafin var bygg- ing fjölbýlishúss með 20 íbúðum og átta íbúða raðhúss við Hjallalund. Það er fyrirtækið S.S. Byggir sem byggir þessar íbúðir og sagði Sigurður Sig- urðsson húsasmíðameistari í samtaii við DV að allar þessar íbúðir væra seldar og yrðu afhentar á tímabilinu janúar til maí á næsta ári. í vor hefur fyrirtækiö byggingu á 32 íbúðum á sama staö og sagöi Sigurður að þegar væra nokkrar þeirra íbúða seldar. Þessar fjölbýHshúsaibúðir eru með nýju sniði á Akureyri. Bílageymslur eru undir húsunum, í þeim eru lyftur og starfandi húsvörður sem annast viðhald sameignar og lóðar svo eitt- hvað sé nefnt. BIF I’ i lil^T ammfy:-: - • l wat i? 18 \ í'IPk* mm i. mm&M Harefield Hospital í Uxbridge, sjúkrahúsið í Englandi þar sem íslendingurinn mun gangast undir hina stóru aðgerð. Dagvistartieimili í íbúðaigötu á Akureyri: Bíður enn eftir að komast í hjarta- og lungnaskiptaaðgerð: Ekkert geit með álit íbúanna Gyifi KrisPnsam, DV, Akmeyri: einbýlishúsahverfi þar sem ekki hef- ur verið gert ráð fýrir bamaheimili Bæjarsfjóra Akureyrar hefúr sam- samkvæmt skipulagi Ætli menn sjái þykkt að kaupa húseignina Sunnu- það ekki í vetur hversu röng þessi hlið 15 og hefja þar starfrækslu dagvistarheimilis fyrir um 25 böm, þrátt fyrir að nær allir íbúar götunn- ar hafi lýst sig andviga því aö það yrði gert. „Ég sé ekki til hvers var verið aö kaiia okkur á fund með skipulags- nefitd bæjarins, það er ekkert gert með álit íbúa götunnar sem þar kom fram,“ sagði Sigurður Sigurðsson sem býr í Sunnuhlíð, gegnt húsinu sem um ræðir. „Það er furðulegt að svona skuli staöið að málinu því ég vissi ekki betur en aö ég ætti hús í ákvörðun er þegar umferðaröng- þveiti skapast hér í götunni í sryó og hálku,“ sagöi Sigurður. Samþykkt bæjarstjóraarinnar var gerð með níu atkvæðum gegn einu og einn bæjarfúlltrúi sat hjá. Meiri- hluti skipuiagsnefndar bæjarins hafði lagst gegn því að húsið yrði keypt og þar komiö á fót dagvist. Tveir fúlltrúar í stópulagsnefiidinni skiluöu séráliti og það var það minnihlutaálit sem var borið upp á fundi bæjarstjómarinnar og sam- þykkt. Bæjarstarfsmenn fa launahækkun Gjffi Kristjánssan, DV, Akureyri: Starfsmenn Akureyrarbæjar munu fá tveggja launaflokka hækkun um næstu mánaðamót og er hér um 6 prósent launahækkun að ræða. Bjöm Jósef Amviðarson, formaður kjarasamninganefndar Akureyrar- bæjar, sagði, er málið var afgreitt á fúndi bæjarstjómar, að ljóst væri að starfsmenn bæjarins hefðu setið eftir í því launaskriði sem átt hefði sér stað. Bjöm Jósef sagði einnig að takmartóð væri að jafna laun bæjarstarfsmanna við það sem gerist á almennum vinnu- markaði og stefht væri að því að þeim jöfiiuði yrði náð á næstu þrem árum. Þá samþykkti bæjarstjómin einnig að hækka lægstu laun bæjarstarfs- manna þannig aö lægstu laun innan bæjarkerfisins yrðu hér eftir sam- Fjórir teknir með fíkniefni Fjórir menn voru handteknir í Reykjavík um síðustu helgi þar sem í fórum þeirra fundust fikniefni. Fíkniefhalögreglan gerði húsleit í nokkrum húsum á Reykjavíkursvæð- inu um helgina og á flórum stöðum fannst hass og amfetamín og voru fjór- ir menn handteknir vegna þess. í öllum tilfellunum var um lítið magn að rseða og mönnunum hefur verið sleppt þar sem játningar liggja fyrir. -ATA Hefúr beðið í næstum háHt ár kvæmt 64. launafloktó. Á þessum sama fundi bæjarstjómar var samþykkt að segja upp 10% álagi á laun h)á þeim iðnaðarmönnum sem fá það greitt í dag. Þessi ákvörðun tek- ur gildi um næstu áramót. Dr. Magdi Yacoub, einn virtasti og þekktasti sérfræðingur heims i líf- færaflutningum, mun framkvæma hjarta- og lungnaskiptaaðgerðina á íslendingnum unga sem nú hefur beðið i næstum hálft ár eftir að kom- ast í aðgerðina. „Það hefur ekkert gerst í mínum málum. Mér líður þolanlega og ég bíð bara rólegur eftir að röðin komi að mér og aö ég komist í aðgerðina," sagði ungi maðurinn sem beðið hefur í bráðum hálft ár á sjúkrahúsi í Reykjavík eftir að komast í hjarta- og lungnaskiptaaðgerð í Englandi. Ungi maðurinn, sem er 24 ára gam- aU Kópavogsbúi, fæddist með hjarta- galla og gekkst tveggja ára gamall undir hjartaaðgerð. Sú aðgerð tókst vel og í mörg ár gat hann lifað næst- um eðlilegu lífi en varð þó að hlífa sér. Síöustu árin fór svo að síga á ógæfuhliðina og fyrir næstum hálfu ári lágu niðurstöður rannsókna og álit læknanna fyrir: Eina ráðið var að skipta um hjarta og lungu í unga manninum. Síöan hefur hann beðið eftir réttum líffærum og að röðin kæmi að sér á Harefield sjúkrahús- inu í Englandi. Læknirinn, sem framkvæma mun aðgerðina, er dr. Magdi Yacoub, egypskur læknir sem starfað hefur um árabil við góðan orðstír í Eng- landi. Dr. Yacoub er meðal þekktustu og virtustu líffæraflutningasérfræð- inga í heimi og eru langir biðlistar eftir því að komast í aðgerð hjá hon- um. Hann er yfirmaður líffæraflutn- ingadeildar Harefield Hospital í Uxbridge í Englandi, en deildin er rómuð fyrir góðan árangur á sínu sviði um allan heim enda keppast sjúkrahús um allt Bretland og í Bandaríkjunum við að fá dr. Yacoub til liðs við sig. Brompton sjúkrahúsið í London bjó meðal annars til pró- fessorsstöðu fyrir dr. Yacoub og starfar hann þar nú hluta úr degi jafnframt því sem hann veitir deild sinni á Harefield Hospital forstöðu. íslendingurinn ungi biður þess því núna að færast ofar í forgangsröð- inni þannig að hann komist í þessa miklu aðgerð sem gæti gerbreytt lífi hans ef vel tekst til. Lífslíkur sjúkl- inga, sem gengist hafa undir sambærilega aðgerð á Harefield á undanfömum árum, en þeir eru vel á annað hundraðið, eru yfir 70% og flestir þeirra hafa getað snúið aftur til starfa sinna og lifað eðlilegu lífi þremur til sex mánuðum eftir að- gerö. -ATA STIGATEPPI Hentug fyrir stigaganga, skrifstofur, verslanir, forstofur o.fl. Verð á fermetra k, 890 VILDARK/ÖR VISA_ KT^IbyggihgavöhUbI BYGGINGAVORUR Hringbraut 120 - sími 28600, Stórhöfða - sími 671100. TEGUND PORTO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.