Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987. 9 Biden dregur sig í hlé Ólafur Amaisan, DV, New Yoric Joseph Biden, öldungadeildarþing- maöur demókrata og vonbiðili um útnefningu flokksins til forsetafram- boðs á næsta ári, dró sig í gær út úr kapphlaupinu um forsetafram- boðið. Nú er bðin rúm vika fiá því að uppvíst varð um mikinn rit- og ræðustuld Bidens, abt frá því hann var í háskóla og fram á þennan dag. Biden sagði á blaðamannafundi í gær að hann væri reiður sjálfum sér fyrir að hafa komið sér í þessa að- stöðu en í stöðunni væri ekkert annað sem hann gæti gert. Biden var af mörgum talinn nokkuð sigur- stranglegur bman Demókrata- flokksins áður en þessi ósköp dundu yfir í síðustu viku. Þá gerðist hann sekur um sömu mistök og Gary Hart gerði á undan honum. Skýring- ar hans þóttu ótrúverðugar og voru sumar hrein ósannindi. Biden er annar demókratinn sem heltist úr lestinni. Sá fyrri var að sjálfsögðu Gary Hart. Menn hér vestra reikna nú með því að hér eft- ir verði kafað mjög gaumgæfilega ofan í fortíð þeirra frambjóðenda sem eftir eru og jafhvel að þá veröi um frekari affób að ræða hjá báöum flokkum. Joseph Biden var niðurlútur þegar hann tilkynnti í gær að hann væri hættur við að bjóða sig fram til forsetaembættisins. Simamynd Reuter Bók ekki bönnuð Þrátt fyrir eindregnar óskir breskra stjómvalda verður útgáfa bókarinnar Spycatcher leyíð í Ástrabu, sam- kvæmt dómi sem þar féb í morgun. Bresk stjómvöld höfðu skotið mál- inu tb ástralsks dómstóls í von um að útgáfa bókarinnar yrði stöðvuð á þeim forsendum að höfundur hennar, sem er fyrrum starfsmaður leyniþjón- ustunnar M 15, væri bundinn þagna- reiði um ýmis atriði sem fram koma í henni. Bresk yfirvöld skutu mábnu þegar í stað til hæstaréttar og verður útgáfa bókarinnar bönnuð meðan mábð er þar. Bókin Spycatcher er endurminning- ar Peter Wright en hann starfaði í leyniþjónustu Breta um 15 ára skeið. Bókin greinir frá ýmsum málum sem þola iba dagsins ljós og hafa Bretar gert abt sem í þeirra valdi stendur tb að hindra útkomu hennar. Eldur í flutningaskipi Einn lést og 12 manns særðust er stórt flutningaskip og tveir prammar brunnu í höfninni í Manba í nótt. Lest- ar skipsins voru fubar af bráðeldfimu efni og lagði kolsvarta reykjarbólstra yfir borgrna. Flutningaskipið, sem sigldi undir fána Panama, hét Kings Famby. Sam- kvæmt upplýsingum frá hafnarstjór- anum í Manba voru lestar þess fubar af eldfimum vökva sem notaður er í plastframleiðslu. Meðan skipiö brann urðu í því smásprengingar og í einni þeirra læstist eldurimi í prammana. Óttuðust menn að skipið myndi springa í loft upp þá og þegar. í höfn- inni er mikb mengun og kvbmaði í sjónum um tíma. Mikib viðbúnaður var meðal slökkvibðsmanna sem sprautuðu vatni á öb nálæg skip til að hindra að eldurinn læstist í þau. Þegar síðast fréttist var flutninga- skipið byriað að sökkva og hættan bðin hjá. Natóþingmenn þinga í Noregi PáD Whjálmssan, DV, Osló: Þingmannafundur Natórikjanna stendur þessa dagana yfir í Osló. Fundurinn hófst á mánudagnui og fyrstu þrir dagamir fóru í nefndasetu. Þingmönnunum er skipt í fimmnefnd- ir er fjaba um afmörkun á málefni sem fubtrúamir frá Natólöndunum sextán telja sameiginleg, meðal annars efna- hagsmál, hermál og stjómmál. í dag leggja nefndimar fram ábt sitt og Carrington, framkvæmdastjóri Nató, og Gro Harlem Brundtiand, for- sætisráðherra Noregs, ávarpa samko- muna. Auk fastra böa verða nýgjörð sam- komulagsdrög risaveldanna um afvopnun á dagskrá. Þingmannafund- inum iýkur á morgun. Umsjón: Ingibjörg B. Sveinsdóttir og Pétur L. Pétursson Útlönd Vargas dellir á ritskoðun Mario Vargas Llosa, einn af fremstu rithöfundum Perú, hefur sakað sljómina þar í landi um hindra innflutning á bókum hans sem prentaðar eru á Spáni. Innflytj- andinn segir þó aö ekki séu neinir erfiðlebtar þar að lútandi. Ásakanir rithöfundarins obu upp- þoti í þinginu í gær þar sem veriö var að fjaba um þjóðnýtingu banka og visaöi stjómin ásökununum opin- berlega á bug. Segir Vargas að augþóst sé að reynt sé að koma í veg fyrir innflutn- inginn vegna anstöðu hans gegn þjóðnýtingu banka í Perú. Hafi starfsmaður innflutningsfyrirtækis- ins heimsótt hann á mánudaginn tb þess að útskýra fyrir honum að ekki hafi fengist innflutningsleyfi fyrir fjórar vörusendmgar sem bækur hans vom í en leyfi hafi fengist fyrir þtjár aðrar sem innihéldu ekki bæk- ur hans. Fundu tonn af hassl Franska lögreglan hefur hand- tekiö sex Hobendinga eftir að hafa fundiö eitt og hálft tonn af hassi um borö í skipi þeirra undan norður- strönd Frakklands. Var landamæralögreglan við venjulegt eftirbtsstarf en réöist til uppgöngu í skipið eftir aö Hobend- ingamir höföu haft að engu fyrir- mæb um aö stöðva það. Skipið var á leið tb Amsterdam frá Gíbraltar. Tungumálln verstl óvinurinn Frakkar og Vestur-Þjóðveriar, sem verið hafa óvinir í þremur stríöum á rúmri öld, halda nú mestu sameiginlegu heræfinar hingað tb í Vestur- Þýskalandi. Hafa þeir komist að þvi að tungumál hvors aðba um sig er versti óvinurinn nú. Sumir bjarga sér þó á ensku. Tuttugu þúsund franskir hermenn taka þátt í æfingunum ásamt fimmtíu og fimm þúsund vestur-þýskum hermönnum. Eru þeir að hrinda ímyn- daöri árás kommúnista. Tbgangur þessarar sameiginlegu æfingar er meöal annars sá að athugaö verður hversu fijótt er hægt að fijúga með franska hermenn til aöstoðar Vestur-þjóðverium. Natóríkin hafa haldiö heræfingar i Norður-Þýskalandi aö undanfómu en eru ekki sögð innblönduð í þessar æfingar. Austur-Evrópuríki trúa því mátulega. Hllaga um afriskar friðarsveitir Nígeria kom í gær fram með tblögu um afriskar friöaigæslusveitir tb þess að aðstoða við að binda enda á striðiö mibi Cliad og Líbýu. Umræð umar, sem nú fara fram í Lusaka, hafa glætt vonir um árangur í friöar- viðleitninni. Sendmefiid Ebiingarsamtaka Afr- íkuríkja, sem standa að baki friða- rumræðunum, varar þó við of mikilli bjartsýni og segir að enn sé um mbtinn ágreining að ræða mbb ríkjanna. Það þykir jx> boöa gott að fulltniar beggja ríkja sitja fimdina. Forseti Chad, Hissene Hahre, mætti tb leiks en Gaddafi, Libýuleiðtogi, sendi utanríkisráöherra sinn, Al- Talhi. Fangar látnlr lausir Yfirvöld i Nicaragua létu í gær lausa sautján fanga sem verið hafa í haldi vegna skærubðastaifsemi. Um var aö ræða átta menn frá Honduras og fimm frá E1 Salvador, tvo frá Costa Rica og einn frá Pan- ama. Höföu fangamir veriö sakaðir um aðstoð viö contraskæruböa sem berjast gegn stjóminni í Nicaragua. Var fariö með fangana að utanrík- isráöuneytinu þar sem Talavera utanríkisráðherra hélt ræðu og kvað þessa aðgerð vera í samræmi við Guatemala friöarsamkomulagið sem undirritaö var af forsetum Mið- Amerikurfkja í síöasta mánuði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.