Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Page 13
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987. 13 Neytendur Til mín barst fyrirspum þess efiiis hvert væri næringargildi kartöflunn- ar og hvort hún væri eins hitaeininga- rík og fitandi og margir megrunarkúr- ar gera ráð fyrir. Næringargildi Næringargildi kartöflunnar er mjög mismunandi og fer það töluvert eftir tegundum, jarðvegi, loftslagi og upp- tökutíma. Almennt má segja að vatnsinnihald kartöflunnar sé í kringum 75-85% af heildarþunga hennar. Orkuefni Kolvetni eru rnn það bil 20% af heild- arþunga kartöflunnar. Meginhluti kolvetnanna er sterkja. Sterkja er gerö úr löngum keðjum glúkósaeininga sem tengdar eru saman með sérstök- um tengjum. Sterkjan meltist hægt og fer því hægt út í blóðið. Þess vegna hækkar blóðsykurinn hægt, miðað við td. einfold kolvetni (sykur), sem hækka blóðsykurinn hratt. Munurinn á þessari hækkun blóðsykurs skiptir máli fyrir þá sem þjást af sykursýki eða skertu sykurþoli. Auk sterkjunnar eru í kartöflum sykrutegundimar sakkarósi, glúkósi, cellulósi og pektín. Spíraðar og htt þroskaðar kartöflur, ásamt kartöflum sem geymdar em við lágt hitastig, innihalda meira af sakk- arósa en aðrar kartöflur og þess vegna em þær sætari á bragðið. Prótein í kartöflum era um það bil 2% af þunga kartöflunnar. Hluti pró- teinanna er sagður hafa hátt lífgildi. Lífgildi (bíólógískt gildi) próteina fer eftir því hversu mikið er af lífsnauð- synlegmn aminósýrum. Því meira sem er af lifsnauðsynlegum amínósýrum í matvælum þeim mun hærra er lífgildi þeirra. Steinefni og vítamín Kalk er lítið í kartöflum en hins veg- ar era þær töluvert kalíumrikar. Dáhtið er um jám. Nokkuð er um fos- fór og magnesíum. Iitið er um karoten (karoten er kah- að forveri A-vítamíns vegna þess að karoten breytist í líkamanum í A- vítamín) í kartöflum. C-vítamín er nvjög mismunandi. Fer C-vítamíninnihaldið eftir þroska kart- aflnanna og hversu lengi þær hafa verið í geymslu. C-vítamíninnihaldið getur veriö aht frá ca 40 mg/100 g til ca 8 mg/100 g. Dáhtið er af B-vítamini í kartöflum. Lífrænar sýrur Fyrir utan orkuefnin og bætiefnin era lífrænar sýrur í kartöflum. Helstar era sítrónusýra og eplasýra. í kartöflum er kaffisýra. Þessi sýra gengur oft í samband við jám í kártöfl- unum. Þetta efnahvarf veldur því að dökkir blettir myndast stundum í þeim við suðuna. Iitabreytingin er þó nvjög háð sítrónusýruinnihaldi kart- öflunnar. Sítrónusýran kemur í veg fyrir efnahvarfið á milh kaffisýrunnar og jámsins. Einnig er hægt að koma í veg fyrir þessar htabreytingar með því að setja örhtið af ediki út í vatnið. Geymsla Best er að geyma kartöflur við 4-5 gráður. Þetta þýðir að í verslunum era kartöflur víðast hvar geymdar viö röng skilyrði því að í raun eiga þær að vera geymdar í kæh. Það sem gerist í kartöflunni viö HoUustumatur Betri morgunmatur Gallinn við morgunmat er sá að hann er á morgnana, eða það finnst mörgum. Þó aö næringarfræðingar segi aö morgunmaturinn sé sú mál- tíð dagsins sem eigi að leggja hvað mesta áherslu á má áætla að upp undir þriðjungur fuhorðinna annað- hvort sleppi morgunmat eða borði mjög htið. En hvað er góður morgunmatur? Næringarfræðingar ráðleggja oft- ast blöndu af ávöxtum, komi, eggjum, brauði, áleggi og drykkjum eins og mjólk, kaffi og te. Þetta er það venjulega en það era ekki marg- ir sem gefa sér tíma eða geta torgað svona' miklu á morgnana. En hér koma uppskriftir að fljótlegum drykkjum handa þeim sem era lyst- arhtlir. Hollur jarðarberjadrykkur Blandið í blandara 10 stór hálfþídd jarðarber með 'A bolla af mysu, 2 msk. af hveitikhði og 1 msk. af sykri. Hunangs-grapedrykkur Blandið saman í blandara 'A boha af grapesafa, 3/4 bolla af mjólk, 2 eggjum og 1 msk. af hunangi. Hawaiifreisting Blandið saman í blandara 'A bolla af ananassafa, 'A boha af mjólk og 1 þroskuðum banana. Bætið út í eggi ef vih. Melónuvitleysa Blandið saman í blandara kjötinu af 'A htihi melónu og 'A bolla af hreinni jógúrt. Bætið út í sítrónusafa eftir smekk. Avócadóorkugjafi Blandið saman í blandara kjötinu af 'A þroskuðu avócadó, A bolla af mjólk, 'A boha af appelsínusafa og 1 msk. af hunangi. Trimmdrykkur Blandið saman í blandara 1 boha af ipjólk, 1 þroskuöum banana, 'A bolla af jarðhnetusmjöri, 2 tsk. af hunangi og ögn af vanhlu eftir smekk. Kryddaður epladrykkur Blandið saman í blandara 'A bolla af eplasafa, 'A bolla af hreinni jóg- úrt, 1 eggi og ögn af kanel eftir smekk. Perudrykkur Afhýðiö pera og blandið í blandara með 'A bolla af mysu og ögn af engi- feri. Hindberjadrykkur 'A bohi frosin hindber era þeytt í blandara með A bolla af mysu og ögn af vanihu. Gunnar Kristinsson matvælafræðingur - MATUROG HOLLUSTA- ______.___i geymslu er það að sterkjan brotnar niður fyrir thverknað hvata í kartöfl- unni og það myndast sykur. Hitastig hefur þama áhrif vegna þess að eftir því fer samsph niðurbrots sterkjunnar í sykur og svo hins vegar endurmynd- unar í sterkju. Fer þetta niðurbrots- hlutfah eftir þvi hvert hitastigið er. Við 4-5 gráður er jafhvægi á mihi syk- ur- og sterkjumyndunar, sem veldur því að geymsluþol kartöflunnar helst best við þessi skilyrði. Ef menn vftja koma í veg fyrir að kartöflur spíri þarf að geyma kartöflur við hitasitg undir +8“ gráðum. Ef kartöflumar era geymdar við (M gráður verða þær sætar á bragðið vegna þess að niðurbrot sterkju í syk- ur er meiri en endurmyndun sterkju úr sykrinum. Ef kartöflumar era síð- an settar í geymslu við 10-12 gráður eyðist sæta bragöiö hratt vegna þess að þá er endurmyndun sterkju úr sykri meiri en niðurbrot sterkju í syk- ur. Hitaeiningar Hitaeiningar era ca 90,7/100 g og koma hitaeiningamar úr próteini og kolvetnum. Svo til ekkert er af fitu í kartöflunum og því er oft sagt að kart- öfiur séu fitulausar. Það að leggja kartöfluna í einelti og segja að hún sé fitandi á ekki rétt á sér nema þá að borðað sé ipjög mikið af kartöflum. Sama gildir um kartöflur og annan mat að hann getur verið fit- smdi ef hans er neytt í miklum mæh. í megrun er ekki rétt að einskorða sig við örfáar matvælategundir vegna þess að fljótlega verður viðkomandi hundleiður á matnum sem hann borð- ar og endar í sama vítahringnum og hann var í áður. Viðkomandi einstakl- ingur hefur ekki lært aö haga mata- ræði sínu þannig að hann megrist á réttan hátt Megrun tekur langan tíma, er eins konar langtímamarkmið í sjálfu sér. Þennan tíma er einstakl- ingurinn að sigrast á neysluvenjum, sem hann hefur þróað með sér í gegn- um árin, og haft hefur þau áhrif að hann þarf að fara í megrun. Aðferðir eins og stólpípur og svelti era stór- hættulegar og á ekki að megra sig á þann hátt 'ffreJJk. í 28 ár Hressingarleikfimi kvenna og karla Haustnámskeið hefjast mánudaginn 28. sept. Kennslustaðir: Leikfiznisalur Laugarnesskóla og íþróttahús Seltjarnarness. Fjölbreyttar æfíngar Músík - Dansspuni Þrekæfíngar - Slökun Innritun og upplýsingar í síma 33290 Ástbjörg S. Gunnarsdóttir íþróttakennari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.