Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Blaðsíða 15
15
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987.
Með neflð
í skvjunum
Þegar borgarastéttir Evrópu höfðu
forystu fyrir mikilvægum þjóölegiun
byltingum, sem leystu skapandi öfl
úr læðingi, fylgdi margt miður gott
í kjölfariö. Þar mátti meðal annars
kenna þjóðemishroka. Hann var
nýttur tvisvar til hræðilegri styrj-
alda en áður hafa þekkst, fyrri og
áíðari heimsstyijaldarinnar. Frakk-
ar kúguðu Alsírbúa í krafti auð-
hyggju og þjóðemishroka og nú sést
á vaxandi fýlgi Le Pen í Frakklandi
hve lengi lfir í glæðum kynþáttahat-
ursins sem er ein dekksta hhð
þjóðemishrokans. Þannig mætti
nefna mörg dæmi. Og einnig önnur
dæmi um hvemig þjóðemishyggja
hefur safnað almenningi til nauð-
synlegra átaka eins og sást t.d. í
Sovétríkjunum í síðari heimsstyij-
öldinni. Um þessar mundir era bæöi
risaveldin helstu boðberar þjóðem-
ishroka; í Sovétríkjunum er það hin
rússneska þjóðremba sem elur af sér
andóf innan og utan landamæra rík-
isins. í Bandaríkjunum er sjálfur
forsetinn fulltrúi heimskulegustu og
óprúttnustu tegundar þeirrar þjóö-
rembu sem fáfræði og auðdrottnun
hefur aliö af sér í auðugasta landi
heims þar sem 40 milljónir manna
kunna ekki að lesa.
Smáþjóðir líka
Þjóðemishroki fylgir líka smáþjóð-
um enda hafa flestar þeirra orðið
fijálsar fyrir tilstilli baráttu á þjóð-
legum grunni. Öfgar fylgja oft
réttmætri stefnu. Skemmst er að
minnast hvemig þjóðfrelsisöfl í Nic-
aragua beittu miskító-indíána
misrétti (reyndar hefur það mál leyst
með samningum). Hér á íslandi má
finna mörg dæmi um þjóðemis-
hroka og þá fylgifiska sem öðrum
nöfnum nefnast. Sumir telja ís-
lensku fullkomnara tungumál en
önnur eða íslendinga æðri öðrum
KjaUaxiim
Ari Trausti
Guðmundsson
jarðfræðingur,
kennari í MS
er aðeins gagnrýni og barátta sem
ná að afhjúpa meinbugina og bæta
það sem hægt er að bæta.
Menningin er prófsteinn
Menning er ekki hafin yfir stéttir.
Hún er vettvangur hugmynda- og
valdabaráttu rétt eins og efiiahagslíf-
ið. Þar er auðvelt aö merkja viðhorf
jafiit þeirra sem stunda menningar-
störf og þeirra sem njóta menningar-
starfanna.
Bókmenntahátíð haustsins var
ekki yfirlætislaus. Þar ræddu menn
málin á því tungumáli sem þeir telja
heppilegt fyrir sig, stundum á móð-
urmáli, stimdum á ensku eða
einhveiju Norðurlandamáli, jafhvel
íslensku. Það er fyllilega rangt að
krefjast þess að menn mæli opin-
berlega á íslensku, ensku eða öðra
máli tilheyri þeir öðm málsamfé-
lagi. Það em einskonar mannrétt-
indi að fá að tjá sig í umræðum á
„Til hvers eru 90% af öllu barnaefni beggja sjónvarpstöðvanna engilsax-
nesk? Telja menn engilsaxneskt efni yfirleitt betra en annað?“
„I Bandaríkjunum er sjálfur forsetinn
fulltrúi heimskulegustu og óprúttnustu
tegundar þeirrar þjóðrembu sem fá-
fræði og auðdrottnun hefur alið af
sér...“
þjóðum. Til em þeir sem telja íslend-
inga eiga rétt tfi landsvæða í mörg
hundmð mílna fjarlægð. Úr svona
„yfirburðafræðum" er stutt yfir í
rasisma (kynþáttamismunun) og svo
aftur lengra í hroka eignamannsins
gagnvart launamanninum og oflæti
menntamannsins gagnvart skamm-
skólagengnu fólki.
Auðvitaö vilja fæstir gangast við
slíku og auðvitað hafa flestir gerst
sekir um hvers kyns hroka. En það
móðurmálinu, jafnvel halda ræðu.
En jafnframt ber þá skylda til að
láta þýða (jafhóðum) mál manna á
tungumál viðstaddra; þetta er
grundvallarregla á ráðstefnum. Með
nokkrum tilkostnaði hefði Norræna
húsið getað látið þýða mál þátttak-
enda bókmenntahátíðarinnar fyrir
þá sjálfa og gesti.
Að alþýðu manna snýr svo önnur
hlið þessarar hátíðar. Lítill hluti
skáldskaparins, sem fram var boð-
inn í dagskrá, var þýddur. Aíleiðing
er sú að alþýðufólk fer ekki til sam-
komu þar sem það skilur lítið eða
ekkert. Þaö er því rökrétt aö draga
þá ályktun að þama fari dæmi um
menningarhroka. Það er ekki mis-
skilningur minn.
Raunar er þessu eins farið með
kvikmyndahátíö listahátíðar. Það er
mikill fengur fyrir þá sem skilja hin
og þessi tungumál að sjá mörg meist-
araverk kvikmyndanna annað hvert
ár. En þaö er jafhaugljóst að sá sem
ekki meðtekur danskan eða enskan
rittexta eða skilur t.d. frönsku á litið
erindi á kvikmyndahátíð þar sem
ísl. texti er áhtinn munaður. Það
þýðir ekkert að vísa til tungumála-
kunnáttu margra. Því tugþúsundir
íslendinga, sem hafa auðvitað áhuga
á hvers kyns kvikmyndum, ráða
ekki yfir þeirri fæmi. Líklega kostar
20-40 þús. kr. að texta venjulega
mynd. Annar eins óþarfa kostnaður
hlýtur að fást greiddur ef öðm er
sleppt.
Afleiðing menningarhroka, eins og
þessi tvö dæmi bera óneitanlega með
sér, er margþætt. Einn þátturinn er
sá að alþýða manna fyllist fordóm-
um og jafiivel fjandskap gegn
„hámenningu", „menningarsnobbi"
og „skýjaglópsku“ eins og bráð-
merkileg menningarstarfsemi er
stundum kölluð. Það er ekki í þágu
framfara.
Erjörðin flöt?
Stundum mætti halda að forsvars-
menn ftölmiðla hefðu takmarkaða
heimssýn. Hvers vegna nota blöð og
fréttastofur ekki fréttaheimildir
beint frá þriðja heiminum (3/ hlutum
mannkyns)? Til hvers em 90% af
öllu bamaefrú beggja sjónvarps-
stöðvanna engilsaxnesk? Telja menn
engilsaxneskt efhi yfirleitt betra en
annað? Stendur það okkur næst?
Mig grunar að svörin séu játandi og
að þama fari enn eitt dæmið um
yfirburðahugsunarháttinn - og svo
auðvitað markaðs- og auravitið - því
að í íslensku þjóðfélagi er „fijáls“
fjölmiðill ekki niðurgreiddur heims-
spegill heldur fyrirtæki sem menn
lifa af. Líklega er það skyldur hugs-
unarháttur sem mun opna vinnandi
fólki erlendis frá dyr til íslands á
næstunni. Lengst af hafa framandi
útlendingar ekki verið ýkja vel-
komnir en nú er hætta á að gróði
fyrirtækja skerðist vegna skorts á
vinnuafli. Þá er annað hljóð í
strokknum og jafiivel raddir rasist-
anna em hógværari en áður. Og
væntanlega þurfa einhverjir starfs-
menn ísl. ríkisins á Keflavikurflug-
velli ekki lengur að grennslast fyrir
um fjárhag gestanna eins og algengt
er. Já - það em virkilega til ríkis-
þjónar sem selt er sjálfdæmi um
hvað telst nægur ferðagjaldeyrir á
íslandi. Á tímum styijalda, atvinnu-
leysis erlendis og pólitískra ofsókna
ættu þjóðlegar og alþjóðlegar skyld-
ur okkar að felast m.a. í að opna
landamærin betur fyrir fólki. Við
gætum byrjað á því að taka aö okkur
15 dauðadæmda Chilebúa sem þýsk-
ur þjóðemishroki (og reyndar hroki
fleiri ríkisstjóma) hefur afiieitaö.
Ari T. Guðmundsson
Fýld andlit haustsins
Laufin detta af trjánum og hópast
saman við hvem götukant í hrúgur,
rigningin lemur húsin og bárujámið
glamrar í vindinum. Konumar setja
upp skuplur og hrista dropana fram-
an í lúinn afgreiðslumann búðarinn-
ar sem býður góðan dag um leið og
hann brosir bhtt og þurrkar af gler-
augunum í svuntuna. Það er komið
haust og íslendingar hrekjast lamdir
og barðir inn í húsin sín og drekka
brennivín.
Þeir em allir í fylu út í sólina sem
felur sig bak við skýin. Venjulega
er Mtiö soldið niður á fólk sem er í
fylu, nema það sé því stoltara af
þvi. Á íslandi þykir hins vegar fint
að vera fyldur eftir klukkan sjö þeg-
ar komið er haust. Fólk tautar að
myrkrið sé hitt og þetta vont og
skammdegið hafi þessi áhrif. Það er
allavega gott og gilt að vera soldið
fyldur í myrkri. Þetta er einfaldlega
lenska. Að brosa gegn fýldum andlit-
um haustsins er htið svipuðum
augum og að „flasha" (þ.e. að vera
nakinn innan undir frakka og opin-
bera kynfæri sín). Fólk htur niður,
fólk hvíslar að þeim sem labbar viö
hhðina á því, fólk skoðar þökin á
húsunum sínum. Sumt fólk horfir
stoltum fyldum augum á brosið, sár-
móðgað yfir ósköpunum. Við islend-
ingar erum fúlir út í sólina og stoltir
af því. Þess vegna vinnum við lengi,
horfum mikið á vídeó, drekkum
mikið vín, gerum yfirleitt ahan
fiandann sem er óheilbrigt og slæmt,
svo framarlega sem sólin lætur ekki
sjá sig. Þetta era mótmæh, kannski
erum við bara kröfuganga eftir aht
saman. Og við sjáum okkur leik á
borði, vitandi af útlendingum böðuð-
um í sól upp á hvem dag og tökum
KjaUarinn
Magnús Einarsson
nemi
Svo lengi sem sólin brosir ekki ffam-
an í okkur erum við í fýlu og brosum
ekki. Að brosa innilega í rigningu á
íslandi er svipað og að reyna að sigla
spíttbát niður Laugaveg. En íslenska
góðærið 'neldur áfram, það er ágætt
aö búa á íslandi í dag. Nóg vinna,
ágæt laun o.s.frv. Það er hins vegar
svo aö fyrirhyggja og aht sem fehur
undir fýrirbyggjandi ráðstafanir er
litiö homauga í góðæri.
íslendingar era soldið eins og litlir
krakkar sem uppgötva að þeir era
einir inni í nammibúöinni og borða
karamehur og bijóstsykur sér th
óbóta. Enda er það svo að sá at-
vinnuvegur, sem tengist verslun og
þjónustugreinum, er í blóma mikl-
um í góðæri. í góðæri spyr enginn
hvort þetta eða hitt sé til heldur
hvar sé flottast, stærst og best að
„Að brosa innilega í rigningu á íslandi
er svipað og að reyna að sigla spíttbát
niður Laugaveg.“
lán, fuht af lánum, okkur sjálfum th
armæðu en þó th þess aö hafa efni
á ótakmörkuðu braðh til aö stemma
stigu við óhóflegum fjarvistum sól-
arinnar. Og sem einstaklingar erum
við trúir þjóðarsálinni og göngum
með mismunandi mörg krítarkort
sem flest hafa sveigjanlega inn-
stæðu.
„Bros“ íslendinga
Og við erum í fýlu og brosum ekki.
kaupa þaö. Og ekki stendur á þeim
sem mest hagnast á kaupunum, þeir
hlaða glimmeri og ghtrandi skhtum
og reisa bákn th að hýsa nammiö.
Síöan er fint að kaupa nammi, ekki
endhega af því að nammið sé svo
spennandi heldur th þess að skoða
og vera með og koma ekki pokalaus
út úr ghtrandi gímaldinu. Það er
keypt og skoðað og síðan er krítin
látin sjá um afganginn. Maður er
með í leiknum ef skuldin á krítinni
er nógu svakaleg, vinnur lágmark 3
tíma í næturvinnu á dag, verslar í
búðum með ghtrandi ljósaskhtum,
kaffistofum, sundlaugum, vídeói og
sána og þegar maður gengur út úr
sólbaðsstofunni, sólbrúnn, slappur,
feitur og þreyttur með senuna úr
nýjasta vídeóinu-á hehanum, klyfi-
aður pokum og pinklum og með vel
fahö krítarkort og sest upp í innflutt-
an Bensinn, getur maöur nikkað
kammóglotti í spegilinn og tautað
„Ja, ég er nú íslendingur." Síðan er
skuldinni skeht á íslendinga sem
sitja í rikisstjóm eða ægilegu verð-
bólguna. Vikulega era íslendingar
hræddir í fjölmiðlum með hvemig
ástand sé á verðbólgunni vondu.
Mismunandi þekktir landsmenn era
síðan spurðir áhts á því hvort og
hvenær verðbólgan láti landsmenn
finna th tevatnsins.
Á kostnað sjávarútvegsins
Staðreyndin er sú að þensla getur
verið í það miklu ósamræmi á einu
sviði atvinnuhfsins, miöað viö raun-
verulegar tekjur þjóðarbúsins að
verðbólga myndast, fiárstreymið fær
óhikað að beinast einungis að þenslu
og uppbyggingu verslunar og þjón-
ustu eins og Kringlan er áberandi
dæmi um. Þaö er undarlegt hvað
fréttir almennt geta snúist mikiö um
braðl, ef það htur fahega út og htiö
um aö glerhús eigi það th að hrynja
ef það er kastað í þau steini. Það er
flott mynd í blaði af Kringlunni og
Hohday Inn hóteh og jafnvel viötal
við duglegu bisnessmennina sem
reka þessi stóra hús.
Á sama tíma notum við ómældan
skattpening th að halda við óarð-
bærum landbúnaði.
Öhu þessu heldur sjávarútvegur-
inn uppi. Það sakar ekki að geta
þess í framhjáhlaupi að laun í frysti-
húsi ern svipuð og fólksins sem
þríftir Kringluna á kvöldin.
Finnst engum uggvekjandi að
hugsa th þess að stór aflabrestur
verði, t.d. næsta ár, í þorsk-
veiði.
Þá tökum við erlend lán og gerum
skuldabyrði þjóðarinnar erlendis að
fínu póhtísku máh í næstu kosning-
um. Eitthvað verða flokkamir að
slást um í sjónvarpi fyrir ffaman
aha þreyttu Islendingana sem vhja
spennandi afþreyingarefni, sól-
brunnir, slappir og þreyttir með
falin krítarkort. Það endurspeglar
e.t.v. þjóðarsálina að fela krítarkort-
in líkt og það þykir ekki beint
aðlaöandi að tala um skuldir þjóðar-
búsins erlendis.
íslendingar hafa ekki efni á að
braðla svona án allrar fyrirsjár. Það
er ekkert fint að ana áfram í fínrnn
fótum beint oní næsta druhupoh.
Kapp er best með forsjá.
Það er sniöugt að brosa kannski
oftar og bæta hvert öðra upp sólar-
leysið ffekar en að kúldrast inni í
mismunandi stórum ghtrandi versl-
unum og íbúðum, glápandi á vídeó
og drekkandi brennivín, felandi mis-
munandi stór krítarkort út um aht.
Stöð tvö tók sig th í vor og orðið
strokur var á allra vörum lengi á
eftir. Strokur og bros ylja og það
tapar enginn á því nema ef vera
skyldi fýlu. Hvemig væri aö skulda
og braðla minna og shjúka og brosa
meira?
Magnús Einarsson
ne.ni