Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Qupperneq 18
18
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987.
Tippað á tólf
Hákon Gunnarsson, framkvæmdastjóri Getrauna, og Guðráður Sigurjónsson frá Fasta i Kópavogi gera tilraunir
með nýja hugbúnaðinn. DV-mynd E.J.
Z‘X TIPPAÐr ,
ATOLF
Umsjón: Eiríkur Jónsson
> o Mbl. Timinn > O 'O H Dagur Bylgjan Ríkisútvarp Stjarnan Stöð 2
LEIKVIKA NR. 5
Arsenal West Ham 1 1 1 1 1 1 1 2 1
Derby Oxford 1 2 X 1 1 X 1 X 1
Everton Coventry 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Manch Utd Tottenham 1 1 1 2 X 1 2 X 1
Newcastle Southampton 1 1 2 2 2 2 1 X 1
Norwich Nott Forest 1 2 X X 2 2 2 2 1
Portsmouth.... Wimbledon 2 X 2 X 1 1 X X X
QPR Luton 1 1 1 1 1 2 1 1 1
Sheff Wed Charlton 1 2 X 1 X 1 1 1 1
Watford Chelsea 2 1 1 2 2 X 2 2 1
Crystal Pal Ipswich 1 1 1 1 1 X X 1 1
Leeds Manch City 1 1 X 1 1 1 1 1 1
Hve margir réttir eftir 4 leikvikur: 20' TO-* 17 T T 18 1T T5“ 22 19
Enska 1. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk U J T Mörk S
8 3 1 0 7-2 QPR 3 0 1 5 -2 19
8 4 0 0 9-2 Tottenham 1 2 1 3 -3 1;
6 2 0 0 5-2 Liverpool 3 1 0 11 -4 16
8 4 0 0 10 -4 Chelsea 1 0 3 5-7 15
8 1 2 1 4 -4 Nott Forest 3 0 1 9-5 14
8 2 2 0 '7 -3 Manch Utd 1 2 1 6 -5 13
8 3 1 0 7-1 Everton 0 2 2 2 -4 12
8 1 3 0 7-4 Wimbledon 2 0 2 3 -5 12
7 2 0 1 10-2 Arsenal 1 2 1 2 -3 11
7 1 1 2 3-8 Coventry 2 0 1 5 -3 10
6 1 2 1 3-3 Derby 1 1 0 3-2 9
8 1 2 1 5-5 Luton 1 0 3 5 -7 8
7 1 2 1 2 -2 Watford 1 0 2 3-5 8
7 2 0 1 8 -7 Oxford 0 2 2 2 -7 8
7 0 2 1 3 -4 Southampton 1 2 1 7 -7 7
8 1 1 2 5-5 Norwich 1 0 3 1 -4 7
8 1 2 1 5 -7 Portsmouth 0 2 2 2-10 7
7 1 1 2 3-5 West Ham 0 2 1 4-5 6
7 0 0 3 2-7 Newcastle 1 2 1 5 -6 5
7 1 0 3 3-6 Charlton 0 1 2 4 -8 4
8 0 1 3 3-8 SheffWed 0 2 2 4-9 3
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk u J T Mörk S
8 4 1 0 10-3 Bradford 2 0 1 4 -3 19
9 3 1 0 11 -5 Crystal Pal 2 2 1 13 -7 18
9 3 2 0 8-5 Hull 1 3 0 5 -3 17
8 2 1 1 5 -4 Barnsley 2 1 1 4 -4 14
8 2 2 1 4 -7 Birmingham 2 0 1 5 -3 14
8 3 1 1 9 -4 Middlesbro 1 0 2 2 -4 13
8 1 1 1 2 -2 Swindon 3 0 2 8 -8 13
8 3 0 0 8-3 Millwall 1 1 3 4-10 13
7 3 0 1 10-3 Manch City 0 3 0 2 -2 12
8 3 1 0 7-3 Ipswich 0 2 2 1 -3 12
9 0 2 2 1 -4 Aston Villa 3 1 1 7 -3 12
9 2 2 0 10-4 Plymouth 1 0 4 4-11 11
9 2 1 1 6 -4 Blackburn 1 1 3 6-9 11
9 2 1 1 5 -4 Stoke 1 1 3 1 -7 11
8 2 0 1 6-2 Bournemouth 1 1 3 3 -9 10
9 2 1 1 2 -2 Leeds 0 3 2 1 -4 10
8 3 0 2 9-4 Leicester 0 0 3 2 -5 9
8 0 2 1 0-1 Shrewsbury 1 3 1 2 -3 8
9 2 1 2 6-4 WBA 0 1 3 5 -11 8
9 2 1 1 7 -7 Oldham 0 1 4 1 -9 8
7 1 0 3 5-5 Reading 1 1 1 1 -3 7
8 1 2 2 5-5 Sheffield Utd 0 0 3 2 -6 5
7 0 3 1 2 -3 Huddersfield 0 1 2 5-11 4
tekur tölv-
an við
Þróun á tölvuhugbúnaði fyrir tipp-
ara er í góðum farvegi á íslandi.
Tipparar hafa getað notað tölvur við
tipp síðan á árinu 1986. En ailtaf er
þjónusta Getrauna að aukast. Nú er
hægt að koma með diskinn sinn í
umboðið í Laugardalnum og skila
seðlunum inn þannig. Diskurinn verð-
ur settur í tölvu sem les merkin og
prentar út kvittun fyrir tipparann.
Kvittunin er A4 blað sem tekur 240
raðir og verður í þríriti. Þessi þjónusta
sparar tíma og peninga fyrir alla viö-
komandi getraunaseðlunum. Allar
raðimar eru í tölvunni sem þýðir að
yfirferð seðlanna tekur örskamma
shmd. Prentunarkostnaður minnkar
stórlega og tipparar spara tíma. Eins
er hugsanlegt að tekin verði upp tölvu-
símaþjónusta í vetm-. Þá hringja
tipparar utan af landi í umboðið í
Laugardainum og tengja tölvu sína við
tölvuna hjá umboðinu. Þegar þessi
þjónusta hefur veriö tekin upp þá er-
um við tipparar á íslandi í fararbroddi
í tippmálum. Það er tölvufyrirtækið
Fasti í Kópavogi sem hefur hannað
þennan hugbúnað. Hjá umboðinu í
Laugardalnum eru allir tilbúnir í þetta
verkefin og tölvan bíður. Þegar hefur
búnaður þessi verið prófaður og gekk
allt eins og í sögu.
Loksins
fannst tólfa
Vegna breyttra reglna um úthlutun
vinninga í getraunum hefur fyrsti
vinningur safnast saman. Ekki er
greiddur út fyrsti vinningur nema fyr-
ir tólf rétta og þar sem að úrsht voru
óvænt í 2. og 3. leikviku þá kraumaði
í pottinum þar til nú að einn tippari
úr Árbænum í Reykjavík náði öllum
leikjunum réttum. Hann fékk samtals
1.090.666 krónur fyrir 1. vinning og að
auki 22.080 krónur fyrir að vera með
ellefu rétta á ijórum röðum. Alls komu
fram 37 raðir með ellefu réttar lausnir
og fær hver röð 5520 krónur. Úrslit
voru ekki mjög óvænt og er hlutfall
milli tólfunnar og þeirra sem voru
með ellefu rétta frekar skrítið. Fleiri
tólfur hefðu átt að koma í Ijós.
Búist er við því að um stórar íjár-
hæðir verði að ræða í ensku getraun-
unum því einungis voru sex
mark^jafntefli á getraunaseðlinum og
eins fimm markalaus jafntefli. Mest
er því hægt að fá 22 punkta úr átta
leikjum. Jafnteflin eru númer 5-29-34-
43-45 og 55, en markalausu jafnteflin
númer 8-10-3052 og 56.
1 Axsenal - West Ham 1
Arsenal er komið á skrið eftir slæma byrjun og hefur
unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum sínum. West Ham
hefur ekki uruiið nema einn leflc af sjö í haust, en hefur
gert þrjú jafritefli. Að minnsta kosti tveir leikmenn hjá
West Ham, þeir Stewart Robson og Liam Brady, hafa spil-
að með Arsenal en munu ekki hafa erindi sem erfiði í
þessum leik.
2 Derby - Oxford 1
Derby kom úr 2. deíld í vor og hefur spjarað sig vel. Lið-
ið hefur einungis tapað einum leflc af sex á meðan Oxford
hefur tapað þremur af siðustu §órum leikjum sínum. Ox-
fordhðið byggir tilveru sína í 1. deildinni á baráttu en
Derby spilar betri knattspymu. Uppskeran hjá Derby
verður þrjú stig í þessum leik.
3 Everton - Coventry 1
Mfldl meiðsl hrjá leikmenn Evertonliðsins en þrátt fyxir
það vax Manchester United lagt á laugardaginn var. Þeir
leikmenn sem heilir eru spila ákaflega vel og eru sóknar-
aðgerðir hðsins mjög nákvæmar. Coventry hefur ekki náð
að fylgja eftír bikarsigri sínum frá því í vor. Liðið hefur
unnið þrjá leild, tapað þremur og gert eitt jafittefli.
4 Manchester United - Tottenham 1
Manchester United tapaði sínum fyxsta leik á laugardag-
inn, en Tottenham siglir áfram lygnan sjó og er í öðru
sæti. Aðdáendur Tottenham hafa beöið undanfarin ár eftir
að liðið myndi springa út, en það hefur ekki gerst ennþá.
Unitedhðið er með spræka stráka í hðinu og Bryan Rob-
son er kominn f hðið á ný eftír meiðsh. United tapar sjaldan
á Old Trafford og vinnur nú.
5 Newcastle - Southampton 1
Þrátt fyrir komu brasilíska knattsnUIingsins Mirandinha
hefur Newcastle ekki náð góðum árangri. Liðið hefur unn-
ið einn leik af sjö og tapað §órum. Southampton hefur
eiraúg unnið einn leik en tapað tveimur. Newcastle hefur
með mikilh baráttu náð að bjarga sér frá fahi undanfarin
ár og veröur að vinna hð eins og Southampton til að það
takist.
6 Norwich - Nottingham Forest 1
Norwichhðið hefur valdið vonbrigðum í haust flla gengur
að skora mörk og vömin er ótraust, Liöið hefur tapað fimm
leflcjum af átta. Nottingham Forest er skárra og hefur til
dæmis unnið þijá af fjórum útileikjum sínum. Heimavöllur-
inn er drjúgur og Norwich vinnur.
7 Portsmouth - Wimbledon 2
Portsmouthhðið er loksins búið að loka vamargáttunum
sem vom galopnar í upphafi keppnistímabilsins. I fyrstu
fjórum leikjum fékk hðið á sig fimmtán mörk en í fjórum
næstu tvö mörk. En Portsmouth og Wimbledon spila harða
baráttuknattspymu. Ekki yrði ég hlessa þó að dómaxinn
myndi veifa rauðu spjöldunum. Wimbledon vann Portsmo-
uth, 4-0, í bikarkeppninni í fyrravetur og vinnur nú.
8 Q.P.R. - Luton 1
Q.PJR. er enn efet þrátt fyrir tap um síðustu helgi Liðið
spilar netta sóknarknattspymu og hefur skoraö tólf mörk
í átta leilqum en fengið á sig fjögur. Luton er óstöðugt í
leik sínum og tapaði til dæmis fyrir Charlton á laugardag-
inn. Luton hefur að vfeu unnið fjórum sinnum í röð á
gervigrasinu á Loftus Road, en öll ævintýri taka enda.
9 Sheffield Wednesday - Charlton 1
Þessi hð em við botninn og er því um sex stiga leik að
ræða. Sheffield hefur undanfarin ár verið sterkt á heima-
velli, en mfldl meiðsh hrjá lykflmenn hðsins og eins hefur
vörxiin verið slæm og fengið á sig 17 mörk í átta leikjum.
Það gera rúmlega tvö mörk í leik. Charlton hefur fengið
á sig jjórtáu mörk í sjö leikjum sem er nákvæmlega tvö
mörk í leflc. Hér ætti því að verða mikfll markalefloir sem
endar með sigri Sheffield Wednesday.
10 Watford - Chelsea 2
Watford er með sjö stig eftir átta lefld en Chelsea er með
fimmtán stig eftir jaftunarga lefld. Hehmngsmunur er á hð-
unum á því sviði og einnig ef mannskapur hðanna er
borin saman. Watford hefur tapað tveimur leikjumtil þessa
en Chelsea þremur. Chelsea hefur ekki enn gert jafhtefli
og sigrar nú.
11 Crystal Palace - Ipswich 1
Effir ágæta byrjun er Crystal Palace spáð góðu gengi í
vetur. Þær vonir sem bundnar voru við Ipswich hafa ekki
ræst enn sem komiö er. Nýr framkværudastjóri, John
Duncan, stýiir hðinu. Crystal Palace hefur skorað flest
mörk hða í 1. og 2. deild eða 24 samtals í níu leikjum
Tæplega þrjú mörk í leik. SHkt ætti að vera ofurefli venju-
legum liðum og nú sigrar Palace.
12 Leeds - Manchester City 1
Búist var við miklu af þessum hðum í haust en ekld hafa
þær vonir ræst enn. Leeds er reyndar í áttunda neðsta
sæti eftir níu lefld og er með tíu stig. Manchester City er
með tólf stig eftir sjö lefld en hefur ekki unniö leik á útivefli
í eitt ár og sjö mánuði. Óliklegt að hðinu takist að brjóta
ísinn á Elland Road í Leeds.