Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Síða 19
„íslendingar spiluðu skynsamlega - sagði þjálfari Noregs Ján Öm Guðbjartasan, DV, Osló: „í þessum leik fengum við færi til að skora en við nýttum þau ekki. Úr- slitin er því skýr og þau standa" sagði Tord Grip, þjáifari norska landsliðs- ins, í gærkvöldi. Hann sagði jafhframt aö norska liðið hefði náð að leika mjög vel fyrsta háifttmann en er líða tók á leikiim hefði liöið misst niður press- una á sama tíma og það hefði þurft að sækja af frekari krafti vegna stöð- unnar. „íslendingar spiluðu mjög skynsam- lega í þessari viðureign og í raun stóðu þeir sig vel í báðum leikjunum gegn okkur,“ sagði Tord Grip að lokum. -JKS Önnur úrslit Svíar töpuðu óvænt í Stokkhólmi, 0-1, fyrir Portúgölum í 2. riðli Evrópu- keppninnar. Það var markaskorarinn miidi Comes sem skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu. Þrátt fyrir tapið eru Svíar í efsta sæti í riðlinum með 10 stig eftir 7 leiki. ítalir koma næstir með 8 stig eftir 5 leiki. • Pólveijar sigruðu Ungveija, 3-2, í Varsjá eftir að staðan í háifleik hafði veriö 1-1. Hvorug þjóðin hefur mögu- leika á að komst áfram í keppninni. Grikkir eru efstir riðlinum með 9 stig. • Búlgarir sigruðu Belga í Sofíu, 2-0. Við sigurinn eru Búlgarir með góða stöðu í riðlinum og hafa góða möguleika á að tryggja sér sæti í úr- slitakeppninni í V-Þýskalandi næsta sumar. -JKS Lárus Guðmundsson sést hér á fleygiferð með knöttinn i landsleik islando og Noregs i Osló i gærkvöldi. Norðmaðurinn Hans Hermann Henriksen reynir að hefta för hans. Sjð nánar um landsleikinn f næstu opnu. Simamynd/Verdens Gang Terry Venables , þjálfari Barcelona, var í gærkvöldi rekinn frá spánska liðinu. Liðinu hefur gengið mjög illa í upphafi keppnistímabilsins á Spáni og tapað þremur af fjórum fyrstu leikjum sínum í deildinni. Barcelona er nú í fjórða neðsta sæti í 1. deildinni. Venables var að hefja sitt fjóröa ár hjá félaginu en sem kunnugt er varð Barcelona Spánarmeistari árið 1985 undir hans stjóm. Sá sem tekur við af Venables er Spánveiji og heitir Luis Aragones. Hann hefur meðal annars þjálfað hjá Atletico Madrid. -SK/Símamynd/Reuter i Tottenham lá í Torquay ; I Ensku 1. delldar liðin í knattspymu . viröast leggja rafsmikla áherslu á I deildarbikariceppnina ef marka má ■ urslit fyrstu umferöar. Nokkur óvamt I úrslit urðu í fyrradag eins og greint ■ var frá í DV í gær og sömu sögu er Iaö segja um úrslitin i keppninni í gærkvöldi en þau uröu þessi: IBlackbum-Iiverpool.........1-1 Blackpool-Newcastle.......1-0 ICharlton-Walsall...........3-0 Doncaster-Arsenal.........0-3 Leeds-York................1-1 ...2-11 ....5-0 . ..—0-1 I ......5-0 Z ...1-11 Leícester-Scunthorpe....... Man. Utd-Hull.............. Middlesbrough-Aston Villa.. Nottingham Forest-Hereford... Oxford-Mansfieid........... Peterborough-Plymouth...... QPR-Milivall......... Reading-Chelsea................3-1 Torquay-Tottenham..............1-0 ■ • I undanúrslitum skoska deildar- | bikarsins sigraði Aberdeen Dundee . 2-0 og Motherwell tapaðl á heimavelli I 1-3 gegn Glasgow Rangers. -SK ■ ..4-1' ...............2-1 | íslendingar lækkuðu rostann í Norðmönnum: „ísland getur staðlð í hvaða þjóð sem er“ - sagði Sigi Held eftir 0-1 sigur íslands Ján Öm Guöbjartsgan, DV, Osló: „Islenska liöiö var mjög ein- beitt í þessum leik og barátta þess var aðdáunar- verö. A hinn bóginn þótti mér leikur Jiess á stundum ekki eins goöur og ég hefði kosið,“ sagði Sigftied Held, landsliðsþjálfari Islands, á blaðamannafundi eftir að íslenska landsliðið í knatt- spyrnu hafði unnið það ótrúlega afrek að sigra það norska, 0-1, í Osló í gær- kvöldi. Norðmenn léku með níu atvinnumenn í leiknum en í íslenska liðinu voru aðeins þrír atvinnumenn og marga lykilmenn liðsins vantaði. „Það er ljóst að ísland get- ur staðið í hvaða þjóð sejn er á knattspyrnusviðinu. Eg er gífúrlega ánægður með þennan sigur og baráttuna sem leikmenn íslands sýndu hér i kvöld,“ sagði Sigfried Held. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.