Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Qupperneq 20
20
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987.
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987.
21
Iþróttir
Einn mesti siður íslenskrar
íþróttir
knattspymu fyrr og siðar!
-Áhugamennimlr í íslenska landsliðinu sönnuðu hekiur betur getu sína í Osló. Glæsimaik Atía og íslands sigraði, 0-1
i
ísland skaust í 3. sætið
ísland færðist upp í þriðja sæti 3.
riðils undankeppni Evrópukeppn-
innar í knattspymu með sigrinum
gegn Noregi í gærkvöldi Sovétmenn
eru enn i efsta sætinu, eru með 10
stig að loknum 6 leikjum. Austur-
Þjóöveijar eru í öðru sæti með 6 stig
efttr 5 leiki og loks kemur Island
með 6 stig eftir 7 leiki. Evrópumeist-
arar Frakka eru í fiórða sæti í riðlin-
um með 5 stig eftir 6 ieiki og
Norðmenn reka lesttna sem fyrr
með 3 stig efttr 6 leiki. Þessir leikir
eru efttr í riðlinum: A-Þýskaland-
I
1
Sovétrikin, 10. október, Frakkland- I
Noregur, 14. október, Sovétrikin- ■
ísland, 28. október, A-Þýskaland- ■
Noregur, 28, október og g
Frakkland-A-Þýskaland, 18. nóv- 1
ember. |
-skJ
Atli Eðvaldsson sést hér fagna marki sínu gegn Norðmönnum í gær. Lárus Guðmundsson, Guðmundur Torfason og Viðar Þorkelsson
hefja Atla á loft en til hægri er Pétur Amþórsson sem fékk að lita rauða spjaldið hjá sænskum dómara leiksins. Símamynd/Verdens Gang
„Einn
sætasti
sigurinn“
- sagði Sævar Jónsson
Ján Öm Guðbjartæan, DV, Osló:
„Þessi sigur var ótrúlega sætur og
einn sá sætasti sem ég hef unnið,“
sagði Sævar Jónsson vamarmaður
sem átti frábæran leik með íslenska
liðinu gegn Norðmönnum í gærkvöldi.
„Norðmenn ætluðu aldeiiis að taka
okkur í bakaríið en það var eitthvaö
annað sem gerðist. Við lékum mjög
skynsamlega og miklu betur en í
Reykjavík á dögunum. Þegar staðan
var jöfii hugsuðum viö um það eitt að
fá ekki á okkur mörk. Við vissum hins
vegar að ef okkur tækist að skora í
einhverju upphlaupinu hlytum við að
vinna sigur. Þessi sigur er kannski
sérstaklega stórkostlegur þegar haft
er í huga að okkar atvinnumenn voru
flestir fiarri á sama tfina og Norðmenn
höfðu sitt sterkasta hð. Þaö er ijóst að
ef samheldnina skortir ekki í leik okk-
ar þá getur allt gengið upp,“ sagði
Sævar Jónsson.
-SK
KNATTSPYRNUDEILD Búningamir dugðu skammt
HVERAGERÐIS Óskar eftir að ráða þjálfara fyrir meistara- flokk karla tímabilið 1988. Ailar nánari upplýsingar gefa Björn í síma 99-4696 eða Anton í síma 99-4346 á kvöldin. Jón Öm Guðbjaitæcn, DV, Odó: í leik íslendinga og Norðmanna í gærkvöldi vígði lið síðartaldra nýja búninga og sýndist raunar sitt hveij- um um útht þeirra. Stefna heima- manna var vitanlega sú að gera vígsluna eftirminnilega með stórum og sögulegum sigri á íslenska landshð- inu. Annað kom hins vegar á daginn. Enda lágu Norðmenn á heimavelii sín- um. Það er því Ijóst að herklæði Norð- manna ráða engu um úrslitin þegar þeir mæta okkar liði. -JKS
Ján Öm Guðbjartæon, DV, Osló:
Þaö var ]jost að Norðmennætluöu sér ekkert annaö eri
sigur í landsleiknum gegn Islendingum í gærkvöldi. Sé
hliösjon hofð af beittu soknarspili þeirra í upphafi er ótrú-
legt að horfa til þess að þeir náöu ekki að nýta eitt
marktækifæri af mörgum. Norðmenn voru vissulega
kvikir uti á vellinum en þegar þeir stóðu andspæms
„ ___og
verkaði nokkuð oti
mjög er á leikinn lei_____________
á sínum mönnum, batt saman heilste
'tan varnarmúr.
rgsson. Þá skiluéu aðrir leikmenn vel sínú varnar-
Baráttan óx sífellt
Barátta íslendinga óx sífellt er á leiö
m
en þó gerðu þeir sig til skamms tíma
seka um að nýta illa þau sóknarfæri sem
buðust. Á stundum fengu strákamir rif-
legt svæði og umtalsverðan tíma til
athafna. Fyrir kom að norska Mðið press-
aði lítið og illa á það íslenska. Aö ósekju
hefðu íslensku strákamir þá getað leikið
boltanum fram á miðjuna ellegar út á
kantana fremur en að skila honum aftur
til markvarðarins. En þetta átti eftir að
breytast.
íslenska liðið lék oft á tíðum
mjög vel
Undir lok fyrri hálileiks léku íslend-
ingar knettinum inn á auðu svæðin og
eftir leikhlé héldu þeir uppteknum
hætti. íslenska hðið spilaði þá oft á tíð-
um mjög vel og af enn meiri skynsemi.
Norska liöinu var látin eftir miðjan en
þegar boltinn vannst gripu okkar menn
tækifærið, léku honum á milli sín og
sóttu að norska markinu.
Glæsilegt sigurmark Atla Eð-
valdssonar
Eina mark leiksins, afrek Atla Eð-
valdssonar, sló norska liðið út af
laginu. Með tilkomu þess misstu þeir á
vissan hátt fótanna. Markið sjálft kom
sem þruma úr heiðskýru lofti sem vatn
í andlit norskra áhorfenda og leik-
manna. Ólafur Þórðarson tók auka-
spymu frá vinstri, knötturinn barst í
vítateig norska liðsins en hrökk þaðan
fyrir fætur Atla sem þrumaði honum
viðstöðulaust frá vítateigslínu í netið.
Boltinn hafði viðkomu í velhnum og
fyrir vikið fékk Erik Thorstvedt, mark-
vörður Norðmanna, ekki ráðið við
skotið.
Besti landsleikur Bjarna Sig-
urðssonar
Barátta íslenska Uðsins í þessum leik
var lengst af ótrúleg og ógleymanleg í
síðari hálfleik. Það lögðust allir á eitt
að halda fengnum hlut eftir að Atli
haíði skoraö. Sigur fékkst í þessum leik
vegna mikillar baráttu allra leik-
manna, ágætrar vamar og frábærrar
markvörslu. Það era engar ýkjur þegar
því er haldið fram að Bjami Sigurðsson
hafi í gærkvöldi spiiað sinn besta lands-
leik frá upphafi. Leikaöferð íslendinga
gegn Norðmönnum hér í Osló var sér-
lega vel útfærð af samheldnum strák-
um sem spiluöu með hjartanu og til
sigurs.
I
Ján öm Guðbjartæan, DV, Oaló:
„Við lékum mjög vel í upphafi en þegar
við fengura á okkur markið féll liðíð hrein-
lega saman,“ sagði Andres Giske, ein
aðalstjama norska liðsins. Var hann að
vonum ósáttur við úrslit leiksins, 0-1 tap á
eigm heimavelli.
„íslendingar era mjög ákveðnir og sterk-
ir. Þeir taka gífurlega vel á móti mótheijan-
um og gefa honum fá eöa engin sóknartæki-
færi. Að mínum dómi var Bjami Sigurðsson
bestur i airaars jöfnu liði íslendinga. Hann
lokaði markinu á upphafsmínútunum þegar
okkur tókst margsinnis að bijóta vöm ís-
lenska liðsins á bak aftur. Ef á heildina er
liöö var sigur Islendinga sanngjam,“ sagði
Andres Giske að lokum. -SOS
rnrnm g bp nnwii qnir~
Ján öm GuóbjartBaon, DV, Oaló:
„Þetta var æsispennandi leikur og nfiög
taktískt spilaður af hálfii íslenska liðsins.
Það lék af miklu öryggi,“ sagði Ellert B.
Schram, formaður KSI, i gærkvöldi.
„Þetta var frábær viðureign og sigurinn
grundvallaöist á baráttu og rétt útfærðri
leikaðferð. Sigurinn er sönnun á breiddinni
í íslenskri knattspymn. Hún hefur autóst
gífurlega á síðustu árum. Nýir leikmenn
liðsins hafa tekið tækifærinu fegins hendi
og það var miög gaman aö fylgjast með
þeim í gærkvöldi," sagöi Ellert B. Schram
aö lokum. -JKS
LÍl
Jón öm Guóbjartæan, DV, Osló:
„Þetta var stórkostiegur sigur,“ sagði
junnar Gís
gærkvöldi.
„Þaö er á hreinu að það verður garaan
aö mæta á æfingu hjá Moss á morgun. Þaö
var Ijóst fyrir leikinn að ef okkur tækist aö
skora myndi spilið hryifia hjá Norðraönn-
um. Baráttan hefur aldrei veriö þessu lik í
þeim landsleikjum sem ég hef spilaö fram
aö þessu. Viö erum komnir upp fýrir Frakka
og raunar ánnig Norðmenn og möguleikar
okkar aukast þegar næst verður dregið í
riðla í Evrópukeppnmní," sagði Gunnar
Gísiason. -SK
„íslenska liðið
mjög heilsteypt"
- sagði Norðmaðurinn Erik Soler
• Guðmundur Torfason sést hér með knöttinn í landsleiknum í Osló í gær.
Að honum sækja Norðmennirnir Kaj Erik Herlovsen og Hans Henriksen.
Simamynd/Verdens Gang
„Frábærir áhorfendur“
- 3540 og fjólmargir íslenskir
Jón Öm Guðbjaitascn, DV, Osló:
„Viö áttum að geta unnið leikinn því
að ekki skorti markfærin. Við náðum
hins vegar ekki að nýta neitt þeirra
og því hlaut leikurinn að fara svona,"
sagði Erik Soler, einn besti leikmaður
norska hðsins í gærkvöldi. Var hann
heldur hnípinn vegna ófaranna.
Norska hðiö hefur enda tapað tvívegis
fyrir íslendingum á örskömmum tíma.
„íslenska liðið er mjög heilsteypt og
Jón Öm Guðbjartssan, DV, Osló:
Áhorfendur á leik íslendinga og Norð-
manna á Ullevall leikvangmum í Osló
vom óvenju fáir eða aðeins 3540. Á
meðal þeirra vom hins vegar fiöl-
margir Islendingar og var stemmning-
in í þeirra hópi með því móti sem best
gerist í Laugardalnum.
„Það var frábært að heyra hvatning-
arhróp áhorfenda. Þeir vom stórkost-
legir og áttu stóran þátt í sigrinum,"
sagði Sævar Jónsson landsliösmaður
eftir landsleikinn.
Íslenski fáninn blakti víða á pöllun-
um og var einn slíkur borinn inn á
völlinn þegar ljóst varö ísland hafði
unnið Noreg. Þegar dómarinn flautaði
leikinn af þustu aðdáendur íslenska
liösins inn á völlinn til að fagna frá-
bæm og sögulega afreki.
-JKS
| Jón Öm GuðbjaitBBan, DV, Odó:
■ Þaö verður að segjast sem er að
iSvíinn Haakan Lundgren, sem
Idæmdi viðureign Noregs og íslands,
var fiarri því starfi sínu vaxinn.
I Hann hallaði verulega á hlut íslands
■ og lét heimamenn komast upp með
| mörg óþarfa brot.
^Störf sín kórónaði hann síðan með
Vigdís á meðal áhorfénda
- þegar íslenska OLIiðið tapaði, 0-3, fyrir Bordeaux
„Þetta var mjög erfiður leikur í alla
staði. Mikill hiti og gífurlega sterkur
mótherji. Þeir léku af fullum krafti
affan leikinn og stemmningin var mik-
il á leikvangmum,“ sagði Sigurður
Hannesson, framkvæmdastjóri KSÍ, í
samtali við DV í gærkvöldi eftir sigur
frönsku meistarana Bordeaux á ís-
lenska ólympíuiiðinu í knattspymu,
3-0. Leikurinn var liður í íslandskynn-
ingu sem fram fer þessa dagana í
Bordeaux. Meðal 15 þúsund áhorfenda
var Vigdís Finnbogadóttir, forseti ís-
lands, og fylgdarlið hennar.
Frönsku meistaramir skomðu
fyrsta mark leiksins á 20. mínútu úr
vítaspymu. Einn sóknarmaður Borde-
aux bakkaöi á Þorsteinn Þorsteinsson,
vamarmann íslenska liðsins, og lét sig
detta og fékk vítaspymu á siifurfati
af lélegum frönskum dómara. Úr víta-
spymunni skoraði franski landsliðs-
maðurinn Jose Ture af öryggi. Stuttu
síðar varði Birkir Kristinsson mark-
vörður glæsilega hörkuskot af löngu
færi.
Rétt undir lok fyrri hálfleiks bætti
Bordeaux við öðm marki. Franski
landsliðsmaðurinn Ferreri átti
þrumuskot í slá íslenska marksins.
Knötturinn hrökk út í vítateiginn og
þar tók Sýrlendingur í liöi Bordeaux
við boltanum og skoraði auðveldlega
af stuttu færi.
í seinni hálfleik var jafhræði með
Uðunum. íslenska hðið varðist vel og
beitti skyndisóknum. Það var ekki fyrr
en fimm mínútum fyrir leikslok aö
Bordeaux tókst að skora þriðja mark-
ið. Fyrirgjöf barst fyrir íslenska
markið þvert á fiærstöngina og þar
var einn franskur sóknarmaður einn
og óvaldaður og skallaði upp í þaknet-
ið.
Bordeaux hðið lék hraða og
skemmtilega knattspymu. Það nýtti
svæði vallarins vel og spilaði einnar
snertingar bolta. Bordeaux lék þennan
leik eins og það gerir best að sögn Sig-
urðar Hannessonar.
íslenska höið lék þennan leik samt
„Við böröumst af raiklum .
| krafttogNorðmennkomustlítið |
■ sem ekkert áleiðis,“ sagði Guð-
I mundur Torfason í spjalli við
■ DV.
I „Viö lékum mjög skipulega í
Ileiknum i kvöid. Ef viö náum vei
saman eru viö skeinuhættír
Ihvaða þjóö sem er, jafhvei á úti-
vellL Lg er búinn að vera í sigur- I
liðiísland= í ftrcwSSm. ■
I
á örskömm-
j vona sannarlega að I
þessi sigui^anga haidi áfram. I
IÆtli við vumurn ekki í Rúss- ■
Iandi,“ sagði Guðmundur Torfá- |
^on -JK^j
gaf aldrei eftir þótt það ætti undir
högg að sækja í fyrri hálfleiknum.
Sævar Jónsson var frábær í vöm liös-
ins og þá var Bjami Sigurðsson mjög
öruggur í markinu. Að mínum dómi
átti íslenska liðið sigurinn skilinn í
þessum leik. Liðið sem nær aö nýta
sín færi vinnur ávallt verðskuldað.
Knattspyman snýst jú um'það eitt að
skora mörk,“ sagði Erik Soler.
-JKS
í7l
I
|
ákaflega vafasamri brottvísun.1
, .Dómarinn var ekki á bandi íslands, I
svo mikið er víst," sagöi Sigfried J
Held, landsliðsþjálfari íslendinga, í |
spjalli viö blaðamenn eftir leikinn. ■
,3rottvísun Péturs Amþórssonar I
var í sjálfu sér spaugileg en fyrir I
okkar lið var gamanið því miöur •
heistölgrátt,“sagðiHeldjafhframt. |
-JKS*
tmm wmm aaJ
sem áður mjög skynsamlega. Það átti
í vök að verjast mestallan leiktímann.
„Þessi leikur er góð reynsla fyrir liðið.
Allt íslenska liðið vann vel í leiknum
og leikmenn koma reynslunni ríkari
heim úr þessari viðureign," sagði Sig-
urður Hannesson.
Birkir Kristinsson átti mjög góðan
leik í íslenska markinu. Þorsteinn
Guðjónsson og Siguróli Kristjánsson
komust einnig vel frá leiknum. Allir
leikmenn íslenska hðsins fengu að
spreyta sig í leiknum að undanskild-
um Guðmundi Hreiðarssyni mark-
verði.
-JKS
IP
kolsýrusuðuvélunum
110 AMP vél með segul-
rofa, tekur 0,6 mm úr og
0,8 mm.
Verð
16.910
m/söluskatti.
130 AMP vél sem notar 24 volta
DC straum. Er með segulrofa,
notar 0,6 mm vír og 0,8 mm.
Verð
13.926
m/söluskatti
120 AMP vél á hjólum, er með
segulrofa. Notar 0,6 mm og 0,8
mm vír.
Verð 17.575 m/söluskatti
Öllum vélunum fylgir vírrúlla og
gashylki. Eigum einnig fyrirliggj-
andi 140 AMP og 160 AMP
vélar.
Opið á laugardögum kl.
10-13.
.. „rsteinsson
onnson
Ármúla 1, sími 685533