Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Samkvæmiskjólar, skipti bíll. Til sölu
nokkrir nýir glæsilegir samkvæmis-
kjólar úr Dömugarðinum, að verð-
mæti ca 200 þús.,í skiptum fyrir bíl,
helst jeppa . Uppl. í síma 77913 eftir
kl. 20.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Eldhúsinnrétting til sölu, borðplötur
úr beiki, einnig nýleg AEG Regina
eldavél, dökkbrún með glerhurð,
ásamt AEG viftu. Uppl. í síma 621254
e.kl. 18.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
inf Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Framleiói eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
6 gardfnulengjur til sölu, einnig kaffi
mávastell íýrir 12, 2 skápa einingar, 4
málverk, 2 ljósakrónur, heimilisbóka-
safii. Uppl. í síma 671973.
Bauknecht þvottavél, kr. 17.500, eldhús-
borð og stólar, kr. 4.500, hansahillur,
kr. 1.500, og sófaborð, palisander, kr.
1.200. Sími 72594 frá kl. 19-22.
Fataskápar. Til sölu 5 vandaðir fata-
skápar, 1 árs gamlir, sanngjarnt verð,
einnig óskast afruglari. Uppl. í síma
612383.
Nýleg ftölsk Samco, sambyggð tré-
smíðavél með 30 cm hefli og þykktar-
hefli, 21 cm, 380 volta, 3ja fasa, til
sölu. Uppl. í síma 43571 á kvöldin.
Rafmagnsritvélar. Vegna mikillar eft-
irspurnar vantar rafin.ritvélar í
umboðss. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Tæki og mót til sælgætisframleiðslu
til sölu, góður sölutími framundan.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5406.
VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur
hólf laus, pantið strax, takmarkaður
fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099
og 39238, einnig á kvöldin og helgar.
Vetrardekk. Til sölu 4 stk. nelgd dekk
á 13" felgum, sem nýjum (á Mazda
323), einnig 4 stk. 12" nelgd dekk, ódýr.
Uppl. í síma 41929.
Húsbóndastóll. Til sölu húsbóndastóll
úr brúnu leðri, vel með farinn. Uppl.
í síma 77473.
Kartöfluupptökuvél, Grimme super ’80,
í mjög góðu standi, til sölu. Uppl. í
síma 42561 e.kl. 20.
Litió notuð overlook saumavél til sölu,
á kr. 25 þús. Uppl. í síma 651767 e.kl.
19.
Notuó saumavél í borði til sölu, verð
tilboð, ísskápur, breidd 60 cm, hæð 165
cm, verð 12 þús. Uppl. í síma 33938.
Sófasett, kommóða, 2 dýnur, sjónvarp
og hillur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 18544 til kl. 18. Ragnheiður.
Til sölu furueldhúsborö og 4 stólar,
símaborð og lítil frystikista. Uppl. í
síma 93-12271 eftir kl. 18.
Tækifæri mánaöarins. Sprautuklefi úr
stáli til sölu. Fæst á góðu verði ef
samið er strax. Uppl. í síma 20290.
Ullarteppi, ljósgrátt að lit, vel útlít-
andi, 40 m2, til sölu. Uppl. í síma 13433
e.kl. 18.
4 negld Skodadekk á felgum til sölu.
Uppl. í síma 40133.
40 rása CB talstöð til sölu. Uppl. í síma
35875.
M Óskast keypt
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Kaupi ýmsa gamla munl (30 ára og
eldri) t.d. ljósakrónur, lampa, spegla,
ramma, plötuspilara, póstkort, leik-
föng, dúka, fatnað o.fl. o.fl. Fríða
frænka, Vesturgötu 3, sími 14730, opið
12-18, laugardaga 11-16.
Óska eftir aö kaupa ódýr húsgögn,
sófasett, borðstofub. og stóla, litsjón-
varp og myndlykil, hillusamst. Hafið
samb. við auglþj. DV í síma 27022.
H-5410.
Óska eftir aö taka á leigu einangraðan
20 feta frysti- eða kæligám. Sæfiskur
sf., Ólafsvík, símar 93-61575 og 685718
e.kl. 17. Haraldur.
1. árs laganemi óskar eftir að kaupa
lagasafn í tveimur bindum frá 1983.
Uppl. í síma 82190.
Jeppakerra óskast til kaups, má þarfh- ’
ast viðgerðar. Uppl. í síma 41005 í
kvöld og næstu kvöld.
Vil kaupa sambyggða Hobby trésmíða-
vél. Uppl. í síma 686048.
Óskum eftir vel með farinni strauvél
af stærstu gerð. Uppl. í síma 25640.
■ Verslun
Haustfatnaöur, úrval tískuskartgripa,
silfurhringir og lokkar, gott verð.
Líttu inn. Við pósts. þér að kostnað-
arl. Glimmer, Óðinsgötu 12, s. 19232.
■ Fyrir ungböm
Silver Cross barnavagn til sölu ásamt
kerrupoka og göngugrind. Uppl. í
síma 54452 eftir kl. 19.
Óska eftir vel með farinni bamakerru,
helst ódýrri. Á sama stað til sölu ódýr
svalavagn. Uppl. í síma 689325.
Svalavagn óskast. Uppl. í sima 14589.
■ Heimilistæki
Óska eftir að kaupa notaða þvottavél
í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma
24076.
Stór Electrolux isskápur til sölu, verð
kr. 10 þús. Uppl. í síma 22055.
■ HLjóðfærí
Óska eftir notuðu píanói. Uppl. í síma
19114 eða 24531 e.kl. 17. Kær kveðja.
Hljómborð. Til sölu Roland sampling
D-10 hljómborð, aðeins nokkurra
mánaða gamalt. Uppl. í síma 46960 eða
44459. Viddi.
12 strengja kassagítar til sölu, taska
fylgir, vel með farinn. Uppl. í síma
19484 eftir kl. 18.
Yamaha orgel, A 505, 3ja ára, til sölu
á kr. 27 þús. Uppl. í síma 672904 e.kl.
19.
Trommusett ásamt fylgihlutum til sölu,
verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 46575.
Óska eftir aö kaupa notað píanó, þarf
ekki að líta vel út. Uppl. í síma 688611.
■ HLjómtæki
Tökum i umboðssölu hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
■ Húsgögn
Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn,
þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm-
óður, skápa, borð, stóía, o.fl. Sækjum
heim. Sími 28129 kvöld og helgar.
3]a ára „hornsófi". Til sölu 3ja ára
raðstólar frá Pétri Snæland hf., ásamt
3 borðum. Uppl. í símá 46098.
Antik sófasett til sölu, yfir 50 ára gam-
alt, vel með farið, borð og innskots-
borð fylgjæ Uppl. í síma 73693.
Svefnsófi, sem hægt er að gera tví-
breiðan, til sölu. Uppl. í síma 681258
milli kl. 17 og 20.
Vel með farin boröstofuhúsgögn óskast
til kaups. Uppl. í síma 35517 eftir kl.
17.
■ Bólstnm
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafh: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem
getur sparað þér mikla fjámuni, allt
að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar
tölvur. Kynntu þér málið, það borgar
sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104
Reykjavík, sími 686824.
2ja ára Amstrad CPC 464 64 k, með
innbyggðu kassettutæki, litaskjá og
stýripinna, ásamt 45 leikjum til sölu.
Uppl. í síma 18619.
Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni-
legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki,
samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi
111, 104 Reykjavík, sími 686824.
Island PC-tölva með hörðum diski,
prentara og tölvuborði til sölu. Uppl.
í síma 40202 eftir kl. 17.
■ Sjónvörp
Notuð litsjónvarpstækl til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Tökum sjónvörp og myndbandstæki í
umboðssölu, mikil eftirspum. Sport-
markaðurinn, Skipholti 50c (gegnt
Tónabíói), sími 31290.
■ Ljósmyndun
Sem nýtt: Canon F-1 m/motordrive, 50
mm, f 1,4, 85 mm, f 1,8, winder fýrir
F-1 til sölu. Gott verð. S. 17906 e. kl.
19 í dag og allan föstud. og laugard.
M Dýrahald_______________________
Eftirtalin hross eru I óskilum í Mosfells-
bæ: rauður hestur, ca 13 vetra gamall,
mark biti framan og stig aftan hægra
og biti aftan vinstra; jarpskjóttur
hestur, ca 6 vetra, ómarkaður; brún
hryssa, veturgömul, ómörkuð. Áður-
nefnd hross verða seld á opinberu
uppboði laugardaginn 26. september
nk. sem hefst kl. 14 í hesthúsahverfinu
við Varmá verði þeirra ekki vitjað
fyrir þann tíma. Uppl. gefur Guð-
mundur Hauksson í síma 667297.
7 vetra hestur frá Kirkjubæ til sölu,
alþægur, upplagður fyrir byrjendur.
Uppl. gefur Jón Ingvarsson í síma
686632.
Hesthús I Andvara í Garðabæ til sölu,
2x12-14 hesta einingar, selst saman
eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma
72672.
Hesthúspláss. Óska eftir 4-6 básum á
Víðidalssvæðinu í vetur, get annast
hirðingu, jámun og tamningu ef þess
er óskað. Þorvaldur, s. 51154 e.kl. 19.
Til sölu sjö vlkna hreinræktaður la-
bradorhvolpur (karlkyns, hvitur).
Uppl. í síma 652230.
6 mánaöa hvolpur fæst gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 72620.
Brúnn þriggja vetra foli til sölu, af efni-
legu kyni. Uppl. í síma 46657.
Scháfer hvolpar til sölu. Uppl. í síma
651449.
Óska eftir þrem hesthúsplássum á Víði-
dalssvæðinu. Uppl. í síma 32161.
Óska eftir Mini Poodle hundi. Uppl. í
síma 98-2461.
■ Hjól______________________________
Hænco auglýsir: Hjábnar frá kr. 2950,
silki lambúshettur, leðurfatnaður,
leður handskar, leður griflur, leður
skór, Metzeler hjólbarðar, speglar,
bremsuklossar, olíusíur o.fl. Hænco,
Suðurgötu 3 A, símar 12052 og 25604.
120 cc Kawasaki fjórhjól til sölu, verð
85 þús. Einnig 250 cc Kawasaki fjór-
hjól, verð 170 þús. Uppl. í síma 97-
11479.
Kawasaki mojave 250 til sölu, skipti
koma til greina á Hondu MCX eða
MTX, önnur sambærileg hjól koma til
greina. Uppl. í síma 36001.
Til sölu fjórhjól, Suzuki quadricer 250
R ’87, selst á gamla verðinu. Uppl. í
síma 12301 til kl. 18 og 25779 eftir kl.
18.
Fjórhjól. Til sölu Suzuki 230 S ’87, gott
hjól, gott verð. Uppl. í síma 99-1673
hs. og 99-2200 vs. Ingvar.
Suzuki LT 80 cub. ’87 til sölu á gamla
verðinu, aðeins 60 þús. staðgreitt, vel
með farið hjól. Uppl. í síma 54263.
Suzukl TS 50 '86 til sölu og Honda
MTX 50 ’83. Uppl. í síma 74987 eftir
kl. 18.
Honda TRX 350 fjórhjól til sölu, mjög
vel með farið. Uppl. í síma 681006.
■ Til bygginga
Gott þakjárn, ódýrt, notað, trjáviður,
ýmsar sortir, gluggar með gleri og
hurðir, rafinagnstöfíukassi, miðstöðv-
arpottofiiar og rafmagnsofhar o.m.fl.
Uppl. í síma 32326.
Hunnebech flekamót til sölu. Uppl. í
síma 93-61339 á kvöldin.
■ Byssur
Marlin 22 cal. meö kiki, 15 þús., Bmo
12 undir/yfir, 27 þús., Husqvama 243
með kíki, 37 þús., Mauser 7x57, 25
þús., mikið af skotum getur fylgt riffl-
unum. Uppl. í síma 26007 eða 14446.
Jóhannes.
Byssur og skoþ margar gerðir. Seljum
skotin frá Hlaði, Húsavík. Tökum
byssur í umboðssölu. Braga-Sport,
Suðurlandsbraut 6, sími 686089.
Einstakt tækifæri. Remington 870
MAGNUM haglab. til sölu, 28" hlaup
og RemChoke, sem nýr, verð 55 þús.
Nánari uppl. í s. 16770 á daginn.
MFIug_____________________
Flugmenn - flugáhugamenn. Fyrsti
sameiginlegi flugöryggismálafundur
vetrarins verður haldinn í kvöld í ráð-
stefnusal Hótel Loftleiða og hefst kl.
20. Fundarefni: fræðsluerindi, kvik-
myndasýning og fyrirspumir. Allir
velkomnir. Fundarboðendur.
■ Verðbréf
Kaupl vöruvixla. Tilboð sendist DV,
merkt „Hagur“.
■ Fyrir veiðimenn
Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang-
árnar og Hólsá em seld í Hellinum,
Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur).
Veiðihús við Rangárbakka og Ægis-
síðu em til leigu sérstaklega.
M Fasteignir_______________
Til sölu góð 2ja herb. íbúð í Keflavík,
góð greiðslukjör, hægt að taka bíl
uppí. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5381.
■ Fyrirtæki
Framleiðslufyrirtæki. Til sölu af sér-
stökum ástæðum framleiðslufyrir-
tæki, eitt sinnar tegundar hér á landi.
Fyrirtækið framleiðir eingöngu fyrir
erlendan markað, góð viðskiptasam-
bönd, starfsmannaijöldi 5-6. Góð kjör
í boði fyrir réttan aðila. Vinsamlegast
leggið inn nafn, nafnnúmer og síma-
númer á auglþj. DV. H-5307.
Til sölu mjög sérhæft fyrirtæki í hrein-
lætisþjónustu, eina sinnar tegundar
hér á landi, starfstími 10 ár. Kjörið
fyrir 1 mann en með viðbót á erlendu
umboði má fjölga um 2-3 starfsmenn.
Einstakt tækifæri, verðhugmynd
600-700 þús. Lysthafendur leggi inn
nafn og síma til DV, merkt „1055“.
Atvinnuhúsnæði undir sólbaðsstofu og
aerobic til leigu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5303.
■ Bátar
Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis-
ýsunet, eingimisþorskanet, kristal-
þorskanet, uppsett net með flotteini,
uppsett net án flotteins, flotteinar -
blýteinar, vinnuvettlingar fyrir sjó-
menn, fiskverkunarfólk og frystitog-
ara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga,
s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700.
Hraöfiskibátar Offshore 32. Mikil sjón-
hæfni vegna sérstaks byggingarlags.
Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á
dekki, hagstætt verð. Landsverk,
Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík,
sími 686824.
1 /i tonna trilla með 10 ha. Sabb vél,
lítið keyrð, til sölu, talstöð, dýptar-
mælir, kompás, gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 97-31328 eftir kl. 19.
9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf-
um hafið framleiðslu á 9,5 tonna
plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla-
hrauni 13, Haftiarfirði, sími 652146.
Altematorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 21700.
Óskum eftir að kaupa ódýran plastbát,
18-20 feta, á góðum greiðslukjörum,
má vera í mjög lélegu ástandi og vélar-
laus. Uppl. í síma 14232.
Tilboð óskast I færeying, 2,2 tonn,
smíðaár ’78. Uppl. í síma 97-81396 á
kvöldin.
Vantar linubát í viðskipti eða til leigu
í vetur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5363.
■ Vídeó
2 ára VHS Fisher videotækl til sölu,
nýyfirfarið og hreinsað, verð 25 þús.
Uppl. í síma 79646.
Ný vldeotæki tál sölu á mjög góðum
kjörum. Uppl. í síma 30289.
Upptökur við öll tækHæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
Ókeypls vkteotækl, Stjömuvideo. Hjá
okkur færðu videotækið frítt, leigir
aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og
gott úrval nýrra mynda. Myndir frá
kr. 100. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga.
Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299.
Video-video-video. Leigjum út video-
tæki, sértilboð mánud., þriðjud. og
miðvikudaga, tvær spólur og tæki kr.
400. Ath., við erum ávallt feti framar.
VIDEOHÖLLIN, Lágmúla 7, s. 685333,
og VIDEOHÖLLIN, Hamraborg 11,
s. 641320. Opið öll kvöld til 23.30. -»
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út
videotæki. Sértilboð mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og
tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda.
Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Ekkert venjuleg videoleiga.
Leigjum út sjónvörp og videotæki,
einnig allt frá Walt Disney með ísl.
texta. Videosport, Eddufelli, sími
71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480,
Videosport, Álfheimum, s. 685559.
300 videospólur á góðu verði til sölu,
allar með íslenskum texta. Athugið
gott tækifæri fyrir þá sem vilja stofna
videoleigu. Uppl. í síma 93-81308.
Video-gæðl, Kleppsvegi 150, s. 38350.
Erum með allar toppmyndimar í bæn-
um og úrval annarra mynda, leigjum «
einnig tæki á tilboðsverði.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiöjuvegi 12, simi 78540
og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Range Rover ’72, Scout ’78, Subaru
Justy 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cit-
ation ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport
’78, Lada 1300 '86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80,
Opel Rekord ’79, Opel Kadett ’85,
Cortina '77, Mazda 626 ’80, Nissan *
Cherry' ’81/’83, Honda Accord ’78,
AMC Concord '79 o.m.fl. Kaupum
nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum
um land allt.
Bílabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa:
Volvo 244 ’77, Datsun d 280C ’81,
Citroen GSA Pallas ’83, Honda Accord
'79, Mazda 323 ’79, Datsun 180B ’78,
VW Golf ’76, Toyota MII '77, Scout
'74, M. Benz ’72 250-280, o.m.fl. Kaup-
um nýlega bíla til niðurrifs. Opið frá
9-23 alla vikuna. Sími 681442.
Bílvirkinn, síml 72060. Erum að rífa
Citroen GSA ’83, Daihatsu Charade
’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet
’79, Subaru ’79, Datsun 180B ’78 o.fl.
Tökum að okkur ryðbætingar og alm.
bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjón-
bíla. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44e, Kóp., sími 72060.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: M-Cordia ’84, C-Malibu ’79, Saab
99 ’81, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Maz-
da 929 og 626 '81, Lada ’86, Cherry
’85, Charade ’81, Bronco ’74, Audi 80
’79, Accord ’80 o.fl. Kaupum nýlega
bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um
land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade
’80, Lada safír ’82, Fiat Ritmo ’87,
Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78,
’81, Galant ’79 og ’80, Accord ’78-’80,
Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo 164 og
244, Benz 309 og 608 og fl. Kaupum
nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. S. 77740.
Smáauglýsingadeild DV er opln:
virka daga kl. 9-22, *
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Dráttarbílaþjónusta Þórðar Jónsson-
ar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bflapartar Hjalta: Varahl. I Mazda 626
'81, Lancer GLX ’83, Lada Safir ’81- .
86, Cressida ’78, Cherry '79-82, Sunny
’82, Charade 80-82, Charmant ’79,
Mazda 929 ’80. Opið til kl. 20. Bílapart-
ar Hjalta, Kaplahrauni 8. Sfini 54057.
Bllgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að
rífa: Galant ’82, Tredia ’83, Mazda 626
’79, Daihatsu Charade ’79, Opel Asc-
ona ’78, Toyota Starlet ’78, Toyota
Corolla liftback '81, Lada 1600 ’80.
Bílagarður sf., sfini 686267.