Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Síða 28
28
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar til sölu
Tækifærisverð. Plymouth Volaré stat-
> ion árg. ’79 til sölu, toppgrind, gijót-
grind og dráttarkúla. Alls konar
greiðslumöguleikar en mjög góður
stgrafsl. Uppl. í síma 36008 e.kl. 18.
VW Golf ’84 til sölu, ekinn 50 þús. km,
sumar- og vetrardekk, útvarp/segul-
band. Bíll í toppstandi. Verð 350 þús.
Skipti á ca 150 þús. kr. spameytnum
bíl. Uppl. í síma 34654 eftir kl. 16.
Volvo 144 ’74 til sölu, þarfnast lag-
færingar á boddíi, gott kram, verð
30-40 þús., einnig Galant ’79 með 2000
vél, þarfnast smálagfæringar, mjög
góður staðgreiðsluafsláttur. S. 76087.
Vlð þvoum, bónum og djúphreinsum
* sæti og teppi, olíuhr. einnig vélar, allt
gegn sanngjörnu verði. Holtabón,
Smiðjuv. 38, pantið í s. 77690.
M. Benz 280 SE '81 til sölu, mikið af
aukahlutum, skipti eða skuldabréf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5407.
Chevy Van. Til sölu Chevy Van ’73, 8
cyl., 305, gluggalaus, topplúga, sæti
fyrir 9 manns, gott eintak. Uppl. í síma
99-1673, hs., og 99-2200, vs. Ingvar.
Daihatsu, Volvo. Lítið dældaður Dai-
hatsu Charmant ’79, verð 50 þús., illa
útlítandi Volvo ’74, verð 30 þús. Uppl.
í síma 41079 og 985-25479.
Daihatsu Charade Runabout '83 til sölu,
skoðaður ’87, sjálfskiptur, ekinn að-
* eins 45 þús. km, mjög gott eintak.
Uppl. í síma 91-73414.
Fiat 127 station ’8S til sölu, ekinn að-
eins 20 þús., algjör dekurbíll, sem nýr
í útliti, grár að lit. Uppl. í síma 14890
og 23722 eftir kl. 18.
GMC van 75, með bilaða vél, til sölu,
tilboð óskast, og á sama stað Datsun
Cherry ’81, góður staðgreiðsluafslátt-
ur. Uppl. í síma 21883 e.kl. 19.
Citroen GSA Pallas árg. 84. Gullfalleg-
ur og góður bíll fyrir vetrarófærðina.
Fæst á 15 þús. út, 15 á mán. á 330
þús. Sími 79732 e.kl. 20.
Mazda 323 78, 4ra dyra, gott kram og
boddí, til sölu ásamt vél, gírkassa o.fl.
úr Mözdu 323 ’77, fæst allt á 25-30
þús. Uppl. í síma 37270 eftir kl. 19.
Mitsubishi L200 4x4 ’81 til sölu, yfir-
byggður hjá Ragnari Vals. Skipti
möguleg/skuldabréf. Gott eintak.
Uppl. í síma 77429 eftir kl. 18.
Nissan Sunny station '84 til sölu, ekinn
68 þús. km. Til greina kemur að taka
bíl upp í á bilinu 100-150 þús. Uppl. í
síma 73058 e.kl. 17.
Oldsmobile Cutlass 79 til sölu, ekinn
63 þús. mílur. Verð kr. 280 þús., skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 31810 milli kl.
9 og 18. Rúnar.
Saab 99 '80 til sölu, ekinn 80 þús.,
’góður bíll, góður staðgreiðsluafslátt-
ur, einnig Daihatsu Charmant ’79,
gullbíll. Uppl. í síma 72852 eftir kl. 16.
Til söiu á góðum kjörum. Lada Sport
’78, Datsun 220 C dísil ’77, Peugout
505 ’83, bensín, ný innfluttur. Uppl. í
síma 72672.
Toyota Tercel '85, 3ja dyra, beinskipt-
ur, ekinn 16 þús. km, sem nýr, verð
400 þús. Möguleiki að taka Lada eða
Skoda ’86 eða ’87 upp i. S. 78704.
Tveir góðir: Toyota Crown ’84, nýja
gerðir. með öllu, og Audi 200 turbo ’81
með öllu til sölu, skipti, skuldabréf.
Uppl. í síma 687120 og 71144 e.kl. 19.
Volvo Lapplander ’80 til sölu, góður
bíll með íslensku húsi, lítið ekinn, á
, nýlegum dekkjum. Skipti athugandi.
Uppl. í síma 99-1641.
Willy’s ’5S. Til sölu Willy’s ’55, mikið
endumýjaður, þarfnast smáviðgerðar
á vél. Verð 80-100 þús., góð kjör, skipti
á dýrari. Uppl. í síma 37270 eftir kl. 19.
Ógangfær Fiesta 79 til sölu. Til sýnis
í Bifreiðastillingunni, Smiðjuvegi 40,
Kópavogi, eða uppl. milli kl. 16 og 18
í síma 667311.
35 þús. staðgreitt. Góður Volvo 142 ’73
til sölu, ekinn 30 þús. á vél. Uppl. í
síma 79646.
7 manna Peugeot '82 til sölu, ekinn
104.000 km. Uppl. í síma 43569 eftir
"kl. 18.
7.500 út og 7.500 á mán. Til sölu Cort-
ina 1600 ’77 í þokkalegu standi, sjálf-
skipt. Uppl. í síma 972491 e.kl. 19.
Alfa Romeo til sölu, er með ónýtan
gírkassa, lágt verð. Uppl. í síma 76347
e.kl. 20.
Bronco ’73 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur,
upphækkaður, á 35" dekkjum, verð
250 þús.«UppI. í síma 38626.«
Daihatsu Charade '80 til sölu, fallegur
bíll, vel með farinn, gott verð ef samið
er strax. Uppl. í síma 74547 eftir kl. 17.
Daihatsu Charade '80 til sölu, 2ja dyra,
nýlegt lakk, verð 120-130 þús. Góð
kjör. Uppl. í síma 73474 eftir kl. 18.
Datsun Cherry ’80 til sölu, selst gegn
18 mán. skuldabréfi. Uppl. í síma 83392
e.kl. 18.
Halló, halló, takið eftirl Til sölu Lada
sport ’79, Mercedes Benz ’74 240 D,
og Skodi ’81. Uppl. í síma 667007.
Lada station. Lada 1500 st ’83 til sölu,
ekin aðeins 35 þús. Uppl. á Bílasöl-
unni Bílási, Akranesi, sími 93-12622.
Renault 12 TL 78, Renault F 6 sendibif-
reið ’80 og Ford Maverick ’74, 6 cyl.,
sjálfskipt, til sölu. Uppl. í síma 641418.
Saab 99 GL '77 til sölu, ekinn 102 þús.
km, góður bíll í toppstandi. Uppl. í
síma 99-1139.
Subaru 1600 hatchback ’82 til sölu,
skipti hugsanleg yfir í yngri bíl, milli-
gjöf. Uppl. í síma 36823 e.kl. 20.
Suzuki Alto ’81 til sölu, ekinn 53 þús.
km, þarfnast lagfæringar á útliti, verð
90 þús. Uppl. í síma 38625.
Tjónabíll. Til sölu Fiat Xl/9 árg. ’80,
skemmdur á vinstra framhomi. Uppl.
í síma 52272.
Toyota Cressida '82 til sölu, 5 gira,
útvarp, sumar- og vetrardekk. Uppl. í
síma 75246.
VW Variant 71 til sölu, verð 50 þús.
staðgreitt, lítur mjög vel út, sprautað-
ur fyrir ári. Uppl. í síma 83917.
Datsun Cherry ’82 til sölu, ekinn 60
þús. km. Góð kjör. Uppl. í síma 41830.
Mazda 323 GTI ’87 til sölu, ekin 13 þús.
km, verð 600 þús. Uppl. í síma 38625.
Saab 99 73 til sölu, óskoðaður, verð
tilboð. Uppl. í síma 33189.
Toyota Corolla 1300 DX til sölu, sjálfsk.
Uppl. í síma 92-11777.
■ Húsnæði í boði
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu
öryggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar".
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Litil, þokkaleg íbúð (stúdíó) nálægt
Hlemmi til leigu fram á næsta sumar,
myndi t.d. henta vel fyrir 2 pers. við
nám, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
DV fyrir 28.09., merkt „Stúdíó 5408“.
Húseigendur. Höfum á skrá trausta
leigjendur að öllum stærðum af hús-
næði. Umboðsskrifstofan, Brautar-
holti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Tryggingarfé. Leigusala er lögum sam-
kvæmt heimilt að krefjast trygging-
arfjár venga hugsanlegra skemmda á
húsnæðinu og til tryggingar greiðslu
leigu. Tryggingarféð má þó aldrei
nema hærri upphæð en sem svarar
þriggja mánaða húsaleigu.
Húsnæðissofnun ríkisins.
2ja herb. kjallaraíbúð til leigu, nálægt
Hlemmi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DV, merkt „Kjallaraíbúð 456“.
Góð 3]a herb. fbúð í Háaleitishverfi til
leigu frá 1. okt. Róleg umgengni skil-
yrði. Uppl. í- sima 24149.
M Húsnæði óskast
Greiðla húsagjalda í fjölbýlishúsum
skiptist skv. lögum milli leigjanda og
leigusala. Leigjanda ber að greiða
kostnað vegna hitunar, lýsingar,
vatnsnotkunar og ræstingar í sam-
eign. Leigusali skal hins vegar greiða
kostnað vegna sameiginlégs viðhalds,
endurbóta á lóð og allan kostnað við
hússtjóm.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Er ekki elnhver sem vill leigja ungu
pari utan af landi 2ja-3ja herb. íbúð
í vetur? Heimilishjálp kemur til
greina. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 96-61163.
S.O.S. Par með 1 krakka vantar íbúð
fyrir 1. okt. í 6 mán., helst 2 herb.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Einhver fyrirframgr. ef nauðsyn kref-
ur. Uppl. í síma 985-25127.
Tryggingarfé, er leigjandi greiðir
leigusala, má aldrei vera hærri fjár-
hæð en samsvarar þriggja mánaða
leigu. Sé tryggingarfé greitt er óheim-
ilt að krefjast fynrframgreiðslu (nema
til eins mánaðar).
Húsnæðisstofnun ríkisihs. I rdð.f. é : «
Unga konu með eitt bam bráðvantar
2ja herb. íbúð, skilvísum greiðslum
og áreiðanleika heitið. Vinsamlegast
hringið í síma 76815 eftir kl. 17. Matt-
hildur.
Vlð erum 3 reglusamar, ungar stúlkur
í námi og okkur bráðvantar 4 herb.
íbúð til leigu strax, reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Vinsamlegast
hafið samband við Kötlu í síma 74819.
Óskum eftir að taka til leigu 2ja-3ja
herb. íbúð í 4-5 mánuði, góðri um-
gengni og reglusemi lofað ásamt
skilvísum gr„ einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 72955.
3ja herb. Ibúð til leigu í eitt ár, með
eða án húsgagna. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, fyrir 28. sept.,
merkt „R-1953".
Ég er ung og reglusöm kona sem óskar
eftir húsnæði, skilvísum greiðslum
heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
641612 milli kl. 17 og 20 næstu kvöld.
Hjón með 3 böm óska eftir 3ja-5 herb.
íbúð eða einbýlishúsi, reglusemi og
skilvísi heitið, meðmæli geta fylgt.
Uppl. í síma 75185.
Hollywood og Broadway bráðvantar
einstaklingsíbúð fyrir einn af yfir-
mönnum fyrirtækisins. Uppl. í síma
641441. Birgir.
Kópavogur. 31 árs, reglusöm kona
óskar að taka á leigu litla íbúð í Kópa-
vogi. Afar róleg mngengni og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 46897.
Ung hjón með annað bam á leiðinni
óska eftir 3 herb. íbúð gegn hæfilegri
leigu. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 75130 e. kl. 16.
Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð,
helst í Breiðholti, reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið, fyrirframgr.
ef óskað er. Sími 78204 e.kl. 18.
Vesturbær - Seltjarnarnes. 3ja til 4ra
herb. íbúð óskast til leigu í vesturbæ
eða á Seltjamamesi, ömggar greiðsl-
ur, góð umgengni. Sími 13606.
Óskum eftir herbergi fyrlr reglusaman
starfsmann okkar, helst sem næst
Garðabæ. Smári bakari, Iðnbúð 8. Til-
boð sendist DV, merkt „547“.
Óskum eftir að taka 3ja herb. íbúð til
leigu sem fyrst, góðri umgengni og
reglusemi heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 79152.
Ef einhver hefur íbúð sem hentar fyrir
hjólastól, 4-5 herb. eða annað sam-
bærilegt á jarðhæð eða í lyftuhúsi,
einbýlishús kemur einnig til greina,
þá hafið samband við auglþj. DV i
síma 27022. H-5342.
Löggiltir húsalelgusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2-3ja herbergja fbúð óskast strax, helst
í Hafharfirði. Uppl. í síma 651783 eftir
kl. 14.
Fullorðin hjón óska eftir íbúð á leigu
í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma
79268.
Okkur bráövantar húsnæði, tvö í heim-
ili. Uppl. í síma 75478 eftir kl. 19.
Reglusamur húsasmiður óskar eftir
herbergi. Uppl. í síma 45986.
■ Atvinnuhúsnæói
Skrlfstofuh. til leigu á besta stað í Ár-
múla, 32 ferm nettó, geymsla getur
fylgt, bjart og gott húsnæði. Hafið
samb. við auglþj. DV í síma 27022.
H-5332.
lönaðarhúsnæöi óskast. Óska eftir að
taka á leigu 100-200 m2 húsnæði á
Stór-Rvksvæðinu imdir snyrtil. iðnað.
S. 652333 og 652281 á skrifstofutíma.
270 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu mið-
svæðis í borginni, lofthæð 3,50. Góðar
aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 45617.
Iðnaöarhúsnæði óskast til leigu, ca 100
m2, til viðgerða á vinnuvél. Uppl. í
síma 43722 e.kl. 18.
■ Atvinna í boði
Helldverslun. Starfskraftur óskast f
heildverslun í Sundaborg til almennra
skrifetofustarfa, tölvuvinnsla, einnig
til ferða í banka og toll, enskukunn-
átta nauðsynleg svo og reynsla við
hliðstæð störf. Æskilegt er að viðkom-
andi geti hafið störf fljótlega. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5405.
Kaupstaður. Viljum ráða starfefólk til
eftirfarandi afgreiðslustarfa: í sölu-
turn, á búðarkassa og til að sjá um
mjólkurkæli. Starfemannafríðindi og
góð vinnuaðstaða. Nánari uppl. veita
Egill, verslunarstjóri, í síma 73900 og
starfsmannastjóri í síma 22110.
Saumastofan Hlfn hf„ Ármúla 5,
Reykjavík, auglýsir eftir starfsfólki
við saumastörf. Vinnutími kl. 8-16.
Góð og björt vinnuaðstaða. Nýlegar
vélar. Vinnustaður vel staðsettur í
bænum. Uppl. í síma 686999. Hlín hf„
Ármúla 5, Reykjavík.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Atvinna. Vantar starfskrafta fyrir við-
skiptavini okkar, t.d. í afgreiðslu í
sölutumum, sérverslun, matvöru-
verslun, bifvélavirkja, ráðskonu og
kokk út á land o.fl. Landsþjónustan
hf„ sími 623430.
Starfskraftur óskast. Barnaheimilið
Ösp, Asparfelli 10, vantar starfsmann
til að vinna með böm hálfan daginn,
kl. 13-17. Einnig vantar fólk í afleys-
ingar. Uppl. gefur forstöðumaður í
síma 74500.
Húsaviðgeröir. Fyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir mönnum, helst vönum,
starfið felst aðallega í spmngu- og
múrviðgerðum. Verktak sf„ sími
78822.
Manneskju vantar til þjónustustarfa,
vinnutími frá kl. 17.30-23, vaktavinna,
aðeins vön manneskja kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5399.
Starfsmaður óskast í blikkdeild, hrein-
leg og þokkaleg vinna, matur á
staðnum. Uppl. hjá Garðari verk-
stjóra. Garða-Héðinn, Stórási 6,
Garðabæ, sími 52000.
Verkamenn óskast til starfa nú þegar
í Keflavík, Grindavík og á Reykjavík-
ursvæðinu. Mikil vinna, frítt fæði,
mögul. á húsnæði. Uppl. í s. 46300.
Framtíðarvinna. Sprengimaður óskast
til starfa nú þegar, mikil vinna, fi-ftt
fæði í hádegi, möguleikar á húsnæði.
Uppl. í síma 46300.
Stúlkur vanar afgreiðslustörfum óskast
til starfa strax, góð laun í boði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5400.
Bakarí-Hafnarfjöröur. Starfskraftur
óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl.
fyrir hádegi á staðnum og í síma 54040.
Kökubankinn, Miðvangi, Hafnarfirði.
Starfsfólk óskast í góða verslun, vinna
hálfan eða allan daginn, einnig í
pökkun, sveigjanlegur vinnutími,
Uppl. í símum 18955 og 35968.
Starfskraft vantar til starfa nú þegar á
kassa allan daginn, hálfur dagur eftir
hádegi kemur til greina. Uppl. í mat-
vörubúðinni Grímsbæ, sími 686744.
Starfskraftur óskast í sölutum í mið-
bænum hálfan eða allan daginn. Góðri
manneskju borgað gott kaup. Uppl. í
síma 72343 e.kl. 16.
Stúlka óskast til aö hafa umsjón með
kvörtunum, góð framkoma. Uppl. hjá
Ara í starfsmannastjóm. Fönn, Skeif-
unni 11.
Trésmiðaverkstæði. Óskum eftir að
ráða smiði eða menn vana verkstæðis-
vinnu nú þegar. EP-stigar hf„ Súðar-
vogi 26 (Kænuvogsmegin), sími 35611.
Vantar duglegan, fullorðlnn mann í 3-4
tíma á dag í kjötkropp o.fl. Uppl. í
Matvömbúðinni Grímsbæ, sími
686744.
Verkamenn, rafsuðumenn og menn
vanir jámiðnaði óskast. Uppl. í síma
651698 á daginn og síma 671195 á
kvöldin.
Óskum eftlr góðum, reglusömum
starfskrafti til sölu og lagerstarfa.
S. Sigurðsson hf, Reykjavíkurvegi 26b,
Hafnarfirði, símar 54766 og 52723.
Ræsting I Kópavogl. Vantar góða
manneskju til að þrífa 4ra herb. íbúð
í Kópavogi, vikulega. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5409.
Ungllngur óskast til sendistarfa, hálfan
eða allan daginn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5401.
Afgrelðslufólk óskast hálfan daginn,
eftir hádegi. Uppl. í Hagabúðinni,
Hjarðarhaga 47, sími 19453.
Byggingaverkamenn óskast og menn
vanir múrvinnu. Mikil vinna. Fæði á
staðnum. Uppl. í síma 46483.
Bilamðlun. Bílamálari eða vanur að-
stoðarmaður óskast sem fyrst. Uppl. í
síma 33507 frá kl. 9-17.
Hressan og lipran starfskraft vantar í
vaktavinnu, þarf að geta byrjað strax.
Uppl. í síma 41024. Bleiki Pardusinn.
Matvælaiön. Starfsfólk óskast til starfa
í matvælaiðn og uppvask. Uppl. í síma
33020. Meistárinn hf.
Röskur starfskraftur óskast til pökkun-
ar- og aðstoðarstarfa í bakaríi. Uppl.
í síma 13234 og 72323.
Starfskraftur óskast til starfa í sölu-
tumi, dagvinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5394.
Starfskraftur óskast í sandblástur og
heitúðun. Uppl. í síma 671011 milli kl.
8 og 17.
Starfsmaður óskast til framleiðslu-
starfa. Uppl. á staðnum. Fjarðarplast
sf, Flatahraun 31.
Stúlka óskast til skrifetofustarfa frá kl.
10-18. Uppl. hjá Ara í Fönn, Skeifunni
11.
Verslunarstarf. Vantar vana starfs-
krafta á kassa frá 13-19. Uppl. í
Kaupgarði, sími 44455.
Vélstjóra vantar á Hópsnes GK 77.
Uppl. í síma 92-68475 og 985-22227.
Hópsnes hf, Grindavík.
Úrbeinlngamenn. Úrbeiningamenn
óskast til starfa. Uppl. í síma 33020.
Meistarinn hf.
Óska eftir starfsfólki til afgreiðslu-
starfa, þarf að geta byrjað strax. Uppl.
í síma 36370. Kárabakarí.
Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa,
góð laun í boði. Uppl. í síma 672110.
■ Atvinna óskast
Þrítugur maður óskar eftir aukavinnu
á kvöldin og um helgar, vanur sölu-
mennsku og innheimtustörfum, annað
kemur til greina. Hefur bíl. Uppl. í
síma 40486 eftir kl. 17.
24 ára karlmaður óskar eftir vel laun-
aðri og þrifalegri vinnu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5402.
Ég er 21 árs stúdent úr stærðfræðideild
MR og óska eftir vel launaðri vinnu
strax. Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 37411. Bjami.
Stúlku með stúdentspróf, talar reip-
rennandi þýsku og ensku, vantar
vinnu strax, líka um helgar. Uppl. í
síma 686606.
Tvitugur maður með stúdentspróf
óskar eftir vel launaðri vinnu, ýmis-
legt kemur til greina. Uppl. í síma
38768.
18 ára stúlka I námi óskar eftir kvöld-
og/eða helgarvinnu. Uppl. í síma 84932
eftir kl. 17. Berglind.
Þroskaþjálfi óskar eftir vel launuðu
starfi, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 621798 eftir kl. 18.
■ Bamagæsla
Ungllngur - dagmamma. Óskum eftir
unglingi eða dagmömmu til að gæta
tveggja systkina, 1 og 5 ára, sem næst
Grafarvogi frá kl. 15.30-19.30, 2-3
daga í viku. Uppl. í síma 675229.
Vantar barngóöa manneskju, ekki
yngri en 13 ára, til að gæta 3ja mán-
aða drengs 5 kvöld vikunnar í
Árbænum (Skógarási). Laun 7 þús. á
mán. Uppl. í síma 673174.
Ég er 1 árs stelpa og bý í vesturbænum
og mig vantar barngóða dagmömmu
eða ungling til að passa mig frá kl.
13-18. Uppl. í síma 28005.
Elns árs gamlan dreng, sem er búsettur
í Hlíðunum, vantar góða bamfóstru
3-4 daga í viku, frá hádegi til 16.30.
Uppl. í síma 13637.
Óska eftir unglingl til að gæta 19 mán.
gamals bams í Seljahverfi 2 daga í
viku, mánudaga og fimmtudaga frá
kl. 14.30-17.30. Uppl. í síma 77556.
Óskum eftir góðri manneskju til að
koma heim og gæta 3ja bama hluta
úr degi 1-4 daga í viku. Laun samkv.
samkomul. Nánari uppl. í s. 18684.
Get teklð skólabörn í pössun fyrir há-
degi, bý nálægt Hvassaleitisskóla.
Uppl. gefur Helga í síma 39954.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg-
el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu-
og munnhörpukennsla. Hóptímar og
einkatímar. Innritun í s. 16239/666909.
Tónskóli Emils, Brautarholti 4.
Námsaðstoð við grunn-, framhalds- og
háskólanema, innritun í síma 624062
og 79233 frá kl. 14-18 virka daga. Leið-
sögn sf„ Einholti 2 og Þangbakka 10.
Ert þú á réttrl hlllu I Ifflnu? Náms- og
starferáðgjöf. Nánari uppl. og tíma-
pantanir i síma 689099 milli kl. 9 og
15 virkra daga. Ábendi sf„ Engjateig 9.