Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987. 29 x> v Smáauglýsingar - Sími 27022 Fréttir ■ Ymislegt Óska eftir að taka í umboösölu fallega, heimaunna gjafavöru, t.d. dúkkur ýmiskonar, dúkkuföt, dúkkuhúsgögn. Lá söluprósenta. Hafið samb. við Þóru í s. 686645 á daginn og 12447 á kvöldin. M Spákonur_______________ Spái í 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spái f spll og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - t Ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðmn, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. AG hreingerningar annast allar alm. hreingemingar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Ath. Hreingemingaþj. Guðbjarts. Tök- um að okkur hreingemingar, ræsting- ar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888. ■ Bókhald Bókhald - Rekstaraöstoö. Getum bætt við okkur fyrirtækjum í bókhald. Veitum einnig ráðgjöf. Uppl. í síma 667406. Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213 milli kl. 18 og 20. Fyrirtæki óskast! Þarft þú að selja fyrir- tæki? Láttu okkur vita. Fjársterkir kaupendur eru tilbúnir en réttu fyrirtækin vantar. Varsla Fyrirtækjasala, bókhalds- þjónusta Skipholti 5, símar 21277 og 622212 TÆKI- FÆRIN eru óteljandi r 1 smáauglýsingum Smáauglýsinga- síminn er 27022. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt fjölbreyttasta úrval danstónlistar, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki. Stjómað af fjörugum diskó- tekurum. Leikir, „ljósashow". Dískótekið Dollý, sími 46666. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Þarftu aö flytja og ertu orðinn leiður á umstanginu sem því fylgir? Við kom- um á staðinn, pökkum niður og flytj- um fyrir þig. Einnig getum við séð um að taka upp aftur. Tökum einnig að okkur að þrífa íbúðimar eftir okkur. Landsþjónustan Álfhóll, sími 641480. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í símum 611237 og 75275 eftir kl. 20. Trésmiöavinna. Tek að mér alla tré- smíðavinnu, t.d. gler- og hurðaísetn- ingar. Uppl. í síma 611051. ■ Líkamsrækt Aerobic-húsnæði. Hef til leigu fyrir hópa og kennara, mjög góðan aerobicsal miðsvæðis í borginni, sal- urinn leigist eina klst. minnst í senn, upplagt fyrir aerobickennara sem vantar gott húsnæði í lengri eða skemmri tíma fyrir aerobikleikfimi. Uppl. í síma 15888. Saunaklefi og Slenderton. Notaður saunaklefi, 2x1,50 m, 7,5 kw ofn, og Slenderton líkamsræktartæki til sölu. Uppl. í síma 93-12944 og 93-12246. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366, Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupe ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX ’88. 17384, Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kennl á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Guöm. H. Jónasson kennir á Subaru GL1800 '87. Nýir nemendur geta byrj- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sími 671358. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964 og 985-25278. M Klukkuviðgerðir Gerum viö flestar gerðir af klukkum, þ.m.t. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafiiar- firði, símar 50590 og 54Ó39. Borgarafundur í Borgamesi Sigvnjén Gunnaissan, DV, Borgamesi: Hreppsnefnd Borgameshrepps boð- aði til fundar um málefni hreppsins fimmtudagskvöldið 10. september á Hótel Borgamesi. í upphafi vom nokkur framsöguerindi en eftir kaffi- hlé vora almennar umræður. í framsöguerindi Gísla Karlssonar sveitarstjóra kom fram að fjárhags- vandi hreppsins væri nokkur og framkvæmdageta hefði minnkað. A árunum ’75-’80 hefðu yfir 20% af út- svarstekjum farið til framkvæmda en ’80-’85 hefði aðeins verið hægt að veija innan við 10% til þess. Ýmislegt hefði orðið til þess að rýra þá tekjustofiia sem hreppurinn hefði og nefndi hann helsta skaðvaldinn verðbólguna og eins hefði framlag úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga farið úr 14% af tekjum í 8%. Þar er helst ríkisstjóm um að kenna og eins var farið að vxlja ríkis- ins og útsvarsprósenta lækkuð. Á sama tíma hefðu útgjöld hækkað og þá sérstaklega vaxtagjöld. Atvinnuleysi í Borgamesi er yfir landsmeðaltaii. Fyrirtæki til Borgarness Sveitarstjóri nefiidi að haft hefði verið samband við þá aðila, er óskað hafa eftir að fá erlent vinnuafl, og bent á að í Borgamesi væri fólk til staðar og auðvelt að fá atvinnuhúsnæði. í máli Bjama Johansen byggingar- fulltrúa kom fram að nokkrar bygg- ingaffamkvæmdir væra á vegum hreppsins og era þær helstar að verið er að ganga frá íbúðum fyrir aldraöa, einingahúsið „Magnhús” er langt komið, viðbót við leikskólann er í gangi, unnið er að gatna- og holræsa- gerð, nýr íþróttavöllur er á dagskránni við íþróttamiöstöðina, einnig er unnið við hafnarframkvæmdir, grunnskól- ann og síðast en ekki síst var gengið frá tjaldstæðinu og það gert aðlaðandi fyrir feröamenn. Bjami Skarphéðinsson rafveitu- stjóri fjallaði um rafinagnsmál og Brit Bieltvedt félagsmálastjóri sagði frá sínu starfi. Starf félagsmálastjóra er nýtt í Borgamesi. Guðmundur Sigurðsson skólastjóri sagði ffá skólastarfinu og hvað væri helst á döfinni. Nefndi hann sérstak- lega þá nýjung að í skólanum verður nú í fyrsta skipti gæsla fyrir 6 og 7 ára böm. Eftir kaffihlé vora fyrirspumir og almennar umræður og var frekar dauft yfir „salnum” til að byija með en lifhaði eftir því sem á leið. Spurst var fyrir um framkvæmdir á svokölluðu Gíslatúni og lýsti Guð- mundur Ingi Waage yfir furöu sinni á þeim seinagangi sem þar væri og taldi þaðóeðlilegtaðkaupfélagiðgætihald- * ið þessari lóð án þess að gera neitt. Fram kom í fyrfrspumum að skuld- ir hreppsins era um 42 milljónir og raimvextir um 10%. Oddvitinn, Eyjólfur Torfi Geirsson, sagði að sú stefiia hefði verið tekin að ljúka þeim verkefnum sem í gangi væra og eftfr það yrði tekið til við að uppfylla þau loforð er núverandi meirihluti hefði gefið fyrir kosningar. Fundurinn snerist í umræðu um þá deyfð sem hér ríkir og hvað muni helst til ráða í þeim efnum. Atvinnuástand- ið er bágborið og ekki bætir úr skák að Pijónastofa Borgamess hefur sagt upp öllu sínu starfsfólki. Fundarmenn vora hreinskilnir og töluðu opinskátt um það sem þeim lá m á þjarta. Fundurinn var tiltölulega fámennur og ekki ætlað að valda neinum straumhvörfum en fundir sem þessi era nauðsynlegir til skoðanaskipta og vettvangur íbúa hreppsins til að fá á einum stað allar þær upplýsingar sem varða málefni Borgameshrepps. Ámessýsla: „Fjármögnum rekstur samkeppnisaðilans1 ‘ - segja eigendur Inghóls „Ég vísa því alfarið á bug að við eig- um í einhveijum erfiðleikum. Þetta er erfiður rekstur og hörö samkeppni en félagið stendur vel. Um 60% af eignum okkar er hrein eign,“ segir Ami Valdimarsson, stjómarformaður Inghóls á Selfossi. Nú geisar mikil samkeppni á milli vínveitingahúsa á Selfossi og reyndar víðar í Amessýslu. Hótel Ork hefur fengið greiðslsutöðvim og ekki er út- séð um hvemig rekstri Hótel Arkar reiöir af. Samkvæmt heimildum DV hefur Inghóll átt við rekstrarvanda að glíma. Ámi Valdimarsson viður- kenndi að rekstrarfé mætti vera meira en hann bar af sér sögur um yfirvof- andi greiðslustöðvun. Fyrrvemadi framkvæmdastjóri Ing- hóls hefur ásamt fleirum tekið Hótel Selfoss á leigu. Hótel Selfoss er í eigu bæjarfélagsins. Samvinnuferðir/Land- sýn hafa haft hótelið á leigu, leigu- samningur milli þeirra og Selfoss- bæjar verður ekki endumýjaður. Nýju leiguliðamir munu taka við rekstrin- um 1. október. Ámi Valdimarsson sagöi ekki ljóst með hvaða hætti þeir svöraðu hinni nýju samkeppni. Hljómsveit sem veriö hefur í Inghóli hefur nú veriö ráðin til að leika fyrir dansi í Hótel Selfossi. „Svo það má sjá að það er hörkusam- keppni í þessu. Inghóll hefur verið erfiður í rekstri, því er ekki að neita, en gullkýmar okkar hafa þurft að standa undir þessu,” sagði Ámi og átti þá við Fossnesti og bensínsölu. Karl Bjömsson, bæjarstjóri á Sel- fossi, segir að hinir nýju leigutakar greiði samkvæmt samningi 10% af veltu án söluskatts, í leigu er falið hús og búnaður. Ari Páll Tómasson, einn leigutaka, segir að hann sé bjartsýnn y á reksturinn þó aðrir hafi rekið hótel- ið með tapi, það væri ekki sama hvemig rekstrinum væri háttað. Þaö er greinilega mikil samkeppni í skemmtiiðnaöinum á Selfossi. Maöur málinu kunnur sagði við DV að á góðri helgi rúmaði annaö húsið með góðu móti alla ballgestina. -sme Norrænir íþróttafrömuðir þinguðu á Höfh Júiá Imsland, DV, Höti: Samband norrænna íþróttasam- banda hélt ráðstefiiu á Hótel Höfn í Homafirði nýlega. Sigurður Magnús- son, framkvæmdastióri ÍSÍ og umsjón- armaður ráðstefnunnar, sagði þetta norræna samstarf í íþróttamálum igjög mikilvægt og hefði fundurinn verið sá fjölmennasti sem haldinn hefði verið hér á landi. Á ráðstefnunni vora 38 fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum. Ráðstefnu- gestir settu svip á götulífiö á Höfn þessa daga en þeir byijuðu að trirnma um götumar eldsnemma á morgnana, fóra í sund og síðan var tekið til starfa klukkan níu. Að loknum fundi klukkan 17 var farið í golf eða á hestbak. Hermann Hansson kaupfélagsstjóri bauð gest- unum að skoða fiskiðjuver KASK og kynnast því sem þar fer fram. I lok ráðstefhunnar fóra þátttakendur í siglingu um Jökulsárlón. Sigurður Magnússon vildi geta þess að menn hefðu verið afskaplega án- ægðir með alla aðstöðu og viðurgem- ing á hótelinu og með ráðstefnuna í heild. Fulltrúarnir á ráðstefnu Sambands norrænna iþróttasambanda sem haldin var á Höfn í Hornafiröi nýlega. DV-mynd Ragnar Imslartd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.