Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Side 34
34
Katrín Sigurðardóttir, Höfðagötu 2,
Hólmavík, er lést á Borgarspítalan-
um 18. september, verður jarðsungin
frá Hólmavíkurkirkju laugardaginn
26. september kl. 14.
Adolf Andersen, Önundarhorni,
Austur-Eyjafjöllum, er lést á heim-
ili sínu sunnudaginn 20. september,
verður jarðsunginn frá Eyvindar-
hólakirkju laugardaginn 26. sept-
ember kl. 13.
Anna Halldórsdóttir, áður Hofs-
vallagötu 18, Reykjavík, sem andað-
ist 18. september í Skjólgarði,
dvaiarheimili aldraðra á Höfn í
Hornafirði, verður jarðsett frá Foss-
vogskapellunni 25. september kl. 15.
Þorvaldur Stephensen, Hrafnistu,
Reykjavík, verður jarðsunginn
föstudaginn 25. september kl. 15 frá
Fossvogskapellu.
Ingigerður A. Auðunsdóttir frá
Dalseli, verður jarðsungin frá Stóra-
dalskirkju laugardaginn 26. sept-
ember kl. 15.
Fundir
Kvenfélag Kópavogs
heldur fyrsta fund vetrarins í dag, 24. sept-
ember, kl. 20.30 í félagsheimilinu. Rætt
verður um vetrarstarfið.
Jarðarfarir
Skemmtikvöld
* —
Kristín Þóra Jóhannesdóttir er lát-
in. Hún fæddist 28. júní 1944. Foreldr-
ar hennar voru Ingibjörg Þórðardótt-
ir og Jóhannes Guðmundsson.
Kristín starfaði lengst af við fisk-
vinnslu. Útför hennar veröur gerð
frá Útskálakirkju í dag kl. 14.
Hljómsveitin Saga Class
stofnuð
1 kvöld, 24. september, verður nýrri stór-
hljómsveit hússins hleypt af stokkunum í
Veitingahúsinu Evrópu. Hljómsveitin hef-
ur hlotið nafnið Saga Class og er skipuð
Eiríki Haukssyni söngvara, Ellen Kristj-
. ánsdóttur söngkonu, Friðriki Karlssyni
gítarleikara, Eyþóri Gunnarssyni hljóm-
borðsleikara, Birgi Bragasyni bassaleik-
ara og Pétri Grétarssyni trommuleikara.
Hljómsveitin hefur gert samning við Veit-
ingahúsið Evrópu og verður húshljóm-
sveit þar fram eftir vetri. Er þetta í þriðja
skipti sem Evrópa gerir langtímasamning
við íslenska hljómsveit en hinar tvær voru
Dúndur og MAO. Á efnisskrá hljómsveit-
arinnar eru létt rokk- og dægurlög ýmiss
konar.
Tjjkyrimngar
Félagsstarf aldraðra
í Neskirkju
Við hefjum laugardagssamverustundimar
með skoðunarferð til Akraness 26. sept-
ember nk. Farið verður frá kirkjunni kl.
12.30 áleiðis að MS. Akraborg. Vinsamleg-
ast skráið ykkur hjá kirkjuverði í síma
16783 milli kl. 17 og 18 í dag.
Félagsvist
Húnvetningafélagið
í Reykjavík
Félagsvist verður spiluð laugardaginn 26.
september kl. 14 í félagsheimilinu, Skeif-
unni 17. Allir velkomnir.
Halldór Ásgrímsson
„Þetta er þörf áminning. Skoð-
anakönnunin sýmr að íslendingar
hta á öryggismál 1 viðu samhengi.
Það er ekki nóg að hafa hemaöar-
tæki til að tryggja öryggjö því það
þarf trygga líifsafkomu Iíka,“ sagöi
Halldór Asgrhnsson sjávarútvegs-
ráðherra um niðurstööu skoðana-
könnunar DV varöandi afstöðuna
til vamarhösins.
,4 mínum huga er ljóst að ef
Bandarikjamenn og aðrar banda-
lagsþjóðir okkar em ekki tilbúnar
til að viröa að viö þurfum Ömgga
lífsafkomu þá er þeim ekki treyst-
andi fyrir öðrum öryggismáium
okkar.
Ég hef að vísu ekki veriö upp
með fuhyrðingar í sambandi við
vem vamarhðsins hér en þetta er
nauösynieg umræða í ljósi þess
sem gerst hefur í hvalveiðimál-
inu,“ sagði Hahdór Ásgrimsson.
ÍIIT
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda
samúð og vináttu við andlát og útför
sonar okkar
SIGURÐAR HARALDS.
Slgrún SlguröardótUr
Ólafur Jóhannsaon
Hjartans þakkir sendi ég vinum
mínum og vandamönnum
er glöddu mig á 75 ára afmælinu,
10. sept. sl., með nærveru sinni,
skeytum, blómum og öðrum gjöfum.
Guð blessi ykkur öll.
Hildur Pálsson
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987.
í gærkvöldi
Guðmundur Baldursson sölumaður:
Þökk sé Bjama Fel.
Frábært, stórkostlegt, era þau lýs-
ingarorð sem fyrst koma upp í
hugann varðandi leik íslands og
Noregs í gærkvöldi. Það var stór-
kostlegt að sjá landann leggja
Norðmenn að vehi í beinni útsend-
ingu frá Noregi í gærkvöldi. Það var
barátta og aftur barátta sem lagði
grunninn að þessum sigri. Þökk sé
Bjama Fel. fyrir þessa beinu útsend-
ingu.
En það var dagskrá útvarps og
sjónvarps, en ekki skrif á íþrótta-
frétt sem blaðamaður DV bað mig
um og er því best að vinda sér í þá
sálma. Að öhu jöfnu horfi ég htið á
sjónvarp og á útvarp hlusta ég einn-
ig htið. Er það vegna æfinga sem
standa flest kvöld. Eftir að hafa htið
á dagskrá útvarps/sjónvarps ákvað
ég að horfa á þrjá þætti á Stöð 2:
19.19 fréttaþáttinn, þátt um manns-
líkamann og hljómleika með Cars.
19.19 er fjölbreyttur og góður
fréttaþáttur þar sem farið er dýpra
í málin en maður á að venjast. Þessi
þáttur er góð tilbreyting frá öðrum
fréttaþáttum. Þátturinn um manns-
hkamann er sérstaklega áhugaverð-
ur. Forvitnilegt er að sjá hvemig
hkaminn starfar en þetta em hlutir
sem menn spá oft htið í. Að lokum
horfði ég á hljómleika með Cars síð-
an 1985 og vora þetta mjög góðir
tónleikar þar sem þeir tóku nokkur
af sínum bestu lögum.
Miðað við það sem ég nota mér í
útvarpi og sjónvarpi nú er ég mjög
ánægður með þá byltingu sem orðið
hefur á íjölmiðlum á tveim síðustu
árum, þökk sé samkeppninni.
Menning________________
Trúin og Teresa
Teresa.
Frönsk 1986. 90 mín. Leikstjóri: Alain
Cavalier. Handrit: Alain Cavalier, Camille
de Casabianca. Kvikmyndataka: Philippe
Rousseiot. Aðalhlutverk: Catherine Mo-
uchet, Aurore Prieto, Sylvie Habault.
Ein af efhrtektarveröustu mynd-
um kvikmyndahátíðar er án efa
mynd Frakkans Alains Cavaher,
Teresa. Ef mið er tekið af efni mynd-
Teresa verður að fórna hárinu fyr-
ir trúna og gerir það með glöðu
geði.
Kvikmyndir
Sigurður M. Jónsson
arinnar og uppsetningu þess þá naut
myndin ótrúlegra vinsælda á al-
mennum sýningum í Frakklandi.
Mynd þessi segir frá ungri stúlku,
Teresu Martin, sem bamung vár
tekin í klaustur karmehtanunna en
dó síðan úr berklum árið 1897 og var
tekin í helgra manna tölu árið 1925.
Varla forvitnhegt efni en í meðförum
Cavahers verður myndin stórkost-
leg heimild um líf og starf klaustur-
nunna auk þess að lýsa trúarþörf á
áhrifamikinn hátt.
Einfaldleikinn er ahsráðandi í
myndinni og er þá alveg sama hvert
htið er. Sviðsmynd er ótrúlega ein-
föld miðaö við að hér er um kvik-
mynd að ræða enda varla um
mikinn bfsmunað að ræða í einföldu
klaustri. Myndataka er einnig mjög
áhrifamikh, sömuleiðis lýsing, og
þannig undirstrikuð vel sú fuh-
komna lífsaftieitun sem klaustur-
hfnaður óneitanlega er. Þá er
khpping mjög sérstök - stundum er
eins og myndin hði í burtu og rétt
að fáist örhtil innsýn í hvað áttí sér
staö. Ekkert er áþreifanlegt, ein-
göngu hughrif og tílfmning fær
stjómað áhorfandanum að niður-
stöðu.
í klaustrinu ríkir fuhkomin þögn
enda karmehtareglan þagnarregla.
Þessi þögn er ýkt enn frekar með
því að sleppa ahri tóniist og verður
hún stundum svo þrúgandi að hún
nánast æpir á mann. Smávæghegt
skrjáf í grófum phsum nunnanna
verður eins og umferðarhávaði á
Miklubraut.
Ekki fær maður fuhkomlega skihð
sögu Teresu og af hverju hún er tek-
in í helgra manna tölu. Má vera að
það hafi einmitt vakað fyrir Cavaher
að sýna að það vora yfirleitt htt
áþreifanlegir hlutir sem vora aflvak-
ar dýrlingatrúar. Teresa lætur htið
yfir sér en lifir og deyr fyrir það að
vera brúöur Krists. Trúarsefjun
hennar er fuhkomin og ekki nema
von að hinar nunnumar, sem oft
skhja ekki af hveiju þær em þama
staddar, skuh hrífast af sannfæringu
hennar. Þessu öhu kemur Catherine
Mouchet frábærlega til skha í hlut-
verki Teresu.
Ekki er tekin nein afstaða tíl þess
hvort Teresa var í raun annað og
meira en einföld stúika enda varla
hægt. Myndin er þó einlæg og heið-
arleg gagnvart viðfangsefninu en
heldur var endirinn snubbóttur.
-SMJ
Heimili hinna hugrökku
Lárí á Listahátíð ’88, takk
Bandarísk 1986. Leikstjóri og tónlist:
Laurie Anderson,
kvikmyndataka: John Lindley
Fram koma: Laurie Anderson, Joy Askew,
Adrian Belew, David van Tieghem, Do-
lette McDonald, Janice Pendarvis, Sang
Won Park og William S. Burroughs
Fyrir nokkrum árum kom út á
smáskífu skringilegt lag sem enginn
spáði vinsældum. Lagiö hét Super-
man og flytjandi þess var listfræö-
ingur frá New York, Laurie
Anderson.
Til kynningar á laginu haföi hún
gert myndband, sem sló í gegn svo
um munaði í Evrópu og í kjölfarið
fylgdi gífurleg sala á plötunni sem
seldist jafiit og þétt í þijú ár.
Nú er svo komið að smáskifa þessi
er ein söluhæsta smáskífa allra tíma
víða á meginlandi Evrópu og Laurie
Anderson löngu orðin heimsþekkt
fyrir tónlist sína, ljóð og myndbönd.
Kvikmyndin, Heimih hinna hug-
rökku er tekin á hljómleikum,
leiksýningu, gjömingi, bókmennta-
hátíö, tölfræðitíma og ég veit ekki
hvað ég á að kalla það. Þetta er aht
Kvikmyndir
Pétur L. Pétursson
þetta í senn og sjálfsagt miklu meir.
Allavega, Laurie er þama í hópi
góðra en í hljómsveit hennar leikur
m.a. hinn kunni fíla-, og nashym-
ingamaður Adrian Belew og „The
Grand Old Man“, Wilham S.
Burroghs, kemur fram með kenn-
ingar sínar um tungumáhð.
Einkenni þessarar myndar, sem
og allra verka Laurie Anderson, er
að því er virðist, óþijótandi frum-
leiki en hugmyndaiÉlugi hennar
virðast engin takmörk sett.
Laurie er mikil leikhúsmaimeskja
og virðist kunna mikið fyrir sér í
þeim efnum. Tónleikar hennar em
því hinn mesti sjónleikur og kann
hún vel að spila á viðbrögð áhorf-/
heyrenda. Laurie er mikih mínímal-
isti í öhum sínum verkum og kemur
það ekki hvaö síst fram í tónlist
hennar sem er byggð upp á einföld-
um stefjum í sífehdri endurtekn-
ingu. Það er söngur, raul og talað
orð sem brýtur hana upp þannig aö
aldrei verður um einhæfni að ræða.
Þama er gefin góð mynd af þeim
hsthræringum sem eiga sér stað í,
að því er virðist, tiltölulega fámenn-
um hópi nýjórvískra hstamanna en
þessar hræringar virðast hafa farið
nokkuð fyrir ofan garð og neðan
hérlendis. Það er því rétt að þakka
undirbúningsnefhd Kvikmyndahá-
tíðar fyrir að hafa fengið þessa mynd
og spyrja um leið: Hvenær fáum við
að sjá Kojanískatski?
Þama er sumsé skemmtileg kvik-
mynd á ferðinni en þaö er hins vegar
ekki víst að kvikmyndahstinni sé
neinn greiði gerður með því að sýna
svo iha farin eintök kvikmynda eins
og oft virðist gert á þessari hátíð, né
heldur er gott að koma auga á hl-
ganginn með því að sýna þessa mynd
með frönskum texta (þar að auki
lélegum) hér í Reykjavík.
-PLP