Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1987, Side 39
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1987. 39 RÚV rás 2 kl. 9.05: Útitónleikar EX og nýjasta plata Smiths Morguntónleikar fostudagsins eru enn á rás 2, þrátt fyrir að laufin séu farin að faffa, og verða fyrir utan út- varpshúsiö við Efstafeiti á meðan veður feyfir. Að þessu sinni leikur hafnfirska hljómsveitin EX í morgun- þættinum. Þeir eru fjórir strákamir sem skipa þessa hfjómsveit, Pétur söngvari, Ragnar bassi, Davíð gítar og Eyjólfur trommur. Fjórmenningamir hafa að undanfómu átt miklum vin- sældum að fagna og hlotið góða dóma fyrir leik sinn, söng og lagasmíð. Einnig verður þennan sama dag gef- in út á íslandi nýjasta plata The Smiths og væntanlega sú síðasta þar sem hljómsveitin er að leggja upp laupana. Nefnist platan Strange were here we come. Breskur gagnrýnadni hefur haft á orði að þetta sé besta hljómplata þeirra. Einnig mun Rúnar Þór Pétursson mæta til leiks en hann er að gefa út plötu þar sem Megas kemur einnig mikið við sögu. Auk þess verður í þættinum óskalagatími hlustenda utan höfuðborgarsvæðisins og vinsældarlistagetraun. Stjómendur em þau Skúli Helgason og Guðrún Gunnarsdóttir. Síðasta plata The Smiths kemur út í dag, þar sem hljómsveitin er að syngja sitt síðasta. Fimxntudagur 24 september Stöð 2 16.45 Siðustu hjónin í Ameríku. Last IVIarri- ed Couple in America. Gamanmynd um hjón sem berjast við að halda hjónabandi sínu saman i öllu því skiln- aðarfári sem í kringum þau er. Frjáls- lyndið hjá vinum og kunningjum ruglar þau í ríminu og þau lenda I ýmsu spaugilegu. Aðalhlutverk: Nata- lie Wood, George Segal, Arlene Golonka, Bob Dishy, Dam De Luise og Valerie Harper. Leikstjóri: Gilbert Cates. Þýðandi: Guðjón Guðmunds- son. Universal 1979. Sýningartími 103 mín.. 18.20 Smygl. Smuggler. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. LWT. 18.50 Ævintýri H.C. Andersen. Þumál- ína. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júl- ius Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Lokaþáttur. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 19.19 19.19. 20.20 Fólk. Bryndís Schram tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Stöð 2. 21.00 King og Castle. Þorparar. Breskur spennumyndaflokkur um tvo félaga sem taka að sér rukkunarfyrirtaeki. í þessum þætti taka félagarnir að sér innheimtustörf fyrir hina illræmdu Cas- sonbræður. Þýðandi: Birna Björg Berndsen. Thames Television. 21.50 Dauður. Gotcha. Háskólanemar í Los Angeles skemmta sér í einskonar lö'ggu- og bófahasar og nota byssur hlaðnar málningu. Söguhetjan skarar fram úr í þessum leik en er ekki jafn- heppinn í ástamálum. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Linda Fiorentino, Klaus Loewitsch. Leikstjóri: Jeff Kanew. Universal 1985. 23.30 Stjörnur í Hollywood. Hollywood Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Hollywood. I þessumn þætti er rætt við leikkonurnar Sissy Spacek, Jessica Lange og Diane Keaton, en þær léku saman í myndinni „Crimes of the Heart". Einnig er rætt við Klaus Maria Brandauer um myndina „The Light- ship" ög Linda Feferman, leikstjóra myndarinnar „Seven Minutes in Hea- ven". Þýðandi: Ólafur Jónsson. New York Times Syndicate 1987. 23.55 Námamennirnlr. The Molly Maguires. Molly Maguire var nafn á leynilegu félagi námamanna í Penn- sylvaniu fyrir síðustu aldamót. Félag þessa hikaði ekki við að grípa til of- beldisaðgerða til þess að ná fram rétti sínum gegn námueigendum. Aðal- hlut- verk: Sean Connery, Richard Harris og Samantha Eggar. Leikstjóri: Martin Ritt. Þýðandi: Björn Baldursson. Para- mount 1970. Sýningartími 120 min. 01.55 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Fjölskyldan Um- sjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lesslng. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sfna (4). 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20Ekki til setunnar boðið. Þáttur um hauststörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi.a) Dúó fyrir fiðlu og víólu eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux og Arrigo Pellicia leika. b) Konsert fyrir trompett og hljómsveit i Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. Pierre Thibaud leikur með Ensku kammersveitinni, stjórnandi: Marius Konstant. (Af hljómplötum). 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Leikrit: „Viðtalið" eftir Vaclav Ha- vel. Þýðandi: Jón R. Gunnarsson. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Leik- endur: Erlingur Gíslason og Harald G. Haraldsson. (Áður flutt 1984). 20.50 Gestir í útvarpssal. Martin Berkov- sky og Gunnar Kvaran leika tilbrigði eftir Ludwig van Beethoven. Umsjón: Hákon Leifsson. 21.30 Leikur að Ijóðum Sjöundi og loka- þáttur: Ljóðagerð Guðbergs Bergsson- ar og Thors Vilhjálmssonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Sumar kveður, sól fer“. Trausti Þór Sverrisson sér um þátt í byrjun haust- mánaðar. 23.00 Tónlist að kvöldi dags. a) Píanókon- sert nr. 1 í fis-moll eftir Sergei Rachmaninoff. Zoltá Kocsis leikur með Sinfóníuhljómsveitinni i San Frans- isco, Edo De Waart stjórnar. b) Sinfónía nr. 2 I B-dúr eftir Franz Schu- bert. Fllharmóniusveitin I Vínarborg leikur, stjórnandi: Istvan Kertesz. (Af hljómplötum.) Útvarp - Sjónvarp Veður Jessica Lange sem ásamt leikkonunum Sissy Spacek og Diane Keaton verður í viðtali vegna nýjustu myndar þeirra, Crimes ot the Heart. Stöð 2 kl. 23.30: Framleiðendur og leikarar nýjustu kvikmyndanna Stjömur í Hollywood hafa nú snúiö sér að því að spjalla við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Hollywood. í þessum þætti, sem verð- ur í kvöld, verður rætt við leikkonum- ar Sissy Spacek, Jessicu Lange og Diane Keaton en þær léku saman í myndinni Crimes of the Heart og fer gott orö af. Einnig er rætt við Klaus Maria Brandauer um myndina The Lightship og Lindu Feferman, leik- stjóra myndarinnar Seven Minutes in Heaven, ásamt mörgu fleiru. í dag verður norðan- og norðvestan- átt á landinu stinningskaldi austast á landinu en gola vestantil. Léttskýj- að sunnan- og vestanlands annars skýjað og skúrir á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 2-6 stig. lslandkl.6ímorg- un: Akureyri alskýjað 2 Egilsstaðir skýjað 3 Galtarviti léttskýjað -1 Hjarðames léttskýjað 2 Keíla víkurflugvöllur skýjað 3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 3 Raufarhöfh alskýjað 3 Reykjavík hálfskýjað 2 Sauðárkrókur snjóél 0 Vestmannaeyjar léttskýjað 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 11 Helsinki þokumóða 10 Kaupmannahöfn þokumóða 10 Osló skýjað 12 Stokkhólmur þoka 7 Þórshöfn súld 8 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 23 Amsterdam léttskýjað 14 Aþena heiðskírt 22 Barcelona léttskýjað 26 Berlín þokumóða 18 Chicago léttskýjað 22 Feneyjar þokumóða 25 (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 17 Glasgow skúr 11 Hamborg lágþoku- blettir 13 Las Palmas léttskýjað 26 (Kanaríeyjar) London skýjað 14 LosAngeles skúrir 21 Lúxemborg skýjað 16 Madrid skýjað 24 Malaga skýjað 26 Mallorca léttskýjað 26 Montreal skýjað 17 New York léttskýjað 21 Nuuk súld 5 París skýjað 17 Róm þokumóða 24 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás n 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Gröndal. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tíska. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 23.00 Kvöldspjall Edward J. Frederiksen sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Ækureyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00Fréttir. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónllst og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaman FM 102^ 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og gluggað I stjörnuspána. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Manniegi þátturinn Jón Axel Ölafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.10 islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Ástarsaga rokksins í tónum, ókynnt i einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 21.00 örn Petersen. Tekið er á málum lið- andi stundar og þau rædd til mergjar. ÖRN fær til sin viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð í belg í síma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar Magnús heldur áfram. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin. (ATH: Einnig fréttir kl. 2.00 og 4.00 eftir miðnætti. Miðum hraða ávallt vlð aðstæður Vín Winnipeg Valencia heiðskírt 20 léttskýjað 17 léttskýjað 28 Gengið Gengisskráning nr. 180 - 24. september 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,820 38,940 38,940 Pund 63,890 64,087 63,462 Kan. dollar 29,408 29,499 29,544 Dönsk kr. 5,5580 5,5752 5,5808 Norsk kr. 5,8380 5,8561 5,8508 Sænsk kr. 6,0842 6,1030 6,1116 Fi. mark 8,8499 8,8772 8,8500 Fra. franki 6,4038 6,4236 6,4332 Belg. franki 1,0294 1,0326 1,0344 Sviss. franki 25,7598 25,8394 26,0992 Holl. gyllini 18,9866 19,0453 19,0789 Vþ. mark 21,3731 21,4392 21,4972 ít. líra 0,02960 0,02969 0,02966 Austurr. 3,0355 3,0449 3,0559 sch. Port. escudo 0,2714 0,2722 0,2730 Spá. peseti 0,3200 0,3210 0,3197 Japanskt 0,27081 0,27164 0,27452 yen írskt pund 57,240 57,417 57,302 SDR 49,9916 50,1458 50,2939 ECU 44,3693 44,5065 44,5104 Simsvari vegna gcngisskráningar 22190. F islcmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 23. september seldust alls 2,161 tonn. Magn i tonn- Verð i krónurn um Meðal Hæsta Lægst- Ýsa 0,117 52,00 52,00 52,00 Steinbitur 0,034 29,00 29,00 29.00 Lúða 0,394 115,90 88,00 128,00 Langa 1.189 38,00 38,00 38.00 Þorskur 0.043 37,00 37,00 37,00 Steinb/hlýri 0.109 22,00 22,00 22,00 Keila 0,234 19,00 19,00 19,00 Blandað 0.031 15,00 15,00 15,00 Faxamarkaður Ekkert uppboð 24. september. Magn í tonn- Verð i krónum um Meðal Hæsta Lægst- Karfi 58,9 26,05 27,50 25.00 Skarkoli 7,8 48,36 50,00 46,00 Steinbítur 0,148 21,00 21,00 21.00 Þorskur 0,460 44,00 44,00 44,00 Ýsa 0,283 41,00 41.00 41,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 23. september seldust alls 1,7 tonn. Magn í tonn- Verð i krónum um Meðal Hæsta Lægst- Þorskur 0,200 43,50 43,50 43.50 Ýsa/ýsuflök 0,700 83,30 170,00 69,50 Ufsi 0.800 28,50 28.50 28,50 24. sept. verður boðið upp 'A tonn af ýsu. I I » Í £ 1 í TTTT tltii iU!t *r * ý. ■ ?■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.