Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Side 6
6 FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. Viðskipti Roksala í ríkisskuldabiéfum „Ríkis9kuldabréfin hafa rokselst námu um 7 mifijónum,“ segir eftir aö viö hækkuöum vextina um Amdís Steinþórsdóttir, deildar- miöjan ágúst. Síðustu fiórtán dag- sljóri í fjármálaráðuneyt- ana í ágúst seldust bréf fyrir um inu. 300 milijónir króna og innleyst bréf Amdís sagöi aö salan í september lægi ekki fyrir en salan heíbi verið iryög góð. Emstáklingar kaupa um helming bréfanna. Vextimir á nýju bréfunum eru 8,5%, 8% og 7,2% eftir því hvort þau eru til 2ja, 4ra, eða 6 ára. „Þaö gekk illa að sefja bréfin með 6,5% vöxtum en þá vexti vorum við með frá 1. september í fyrra. Við urðum því að aölaga okkur mark- hækka vextina. buöum einíaldlega ekki nógu kjör," segir Amdís. Við góð JGH Sólskinsbros hjá ferðaskrifstofum: Þetta er metár - segir Helgi Jóhannsson hjá Samvinnuferðum „Yfir þaö heila tekið er áriö í ár gott hjá íslenskum ferðaskrifstofum og hjá okkur er þetta metár. Viö erum á öll- um stööum með fleiri farþega en í fyrra og héldum við þó að það met yröi ekki slegið í bráð,“ segir Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri ferða- skrifstofunnar Samvinnuferðir-Land- sýn. Fyrirtækiö flutti i fyrra um 14 þús- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 14-17 Lb.Úb 3ja mán. uppsögn 15-19 Úb 6 mán. uppsögn 16-20 Úb.Vb 12mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir nema Vb Sér-tékkareikningar Innlán verðtryggð 6-17 Ib Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn Innlán með sérkjörum 3-4 14-24,32 Ab.Úb Úb Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 5,5-€,5 Ab.Vb Sterlingspund 8.25-9 Ab.Úb, Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Ab.Vb Danskar krónur 9-10,5 Ib ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennir víxlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 30,5-31 eóa kge Almenn skuldabréf 29,5-31 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikningaríyfirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir Skuldabréf 8-9 Lb Útlán til framleiðsiu Isl. krónur 28-29 Vb SDR 8-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb Bandarlkjadalir 8.5-8,75 Bb.Úb, Vb Sterlingspund 11.25- 11,75 Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-5,75 Bb.Sp, Úb.Vb Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán 3.5 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR Óverötr. sept. 87 29,9 Verðtr. sept. 87 VÍSITÖLUR 8.4% Lánskjaravísitala sept. 1778stig Byggingavisitala 1 sept. 324 stig Byggingavísitala 2 sept. 101,3stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9%1. júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Ge.igi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fiárfestingarfélaginu); Avöxtunarbréf 1,2375 Einingabréf 1 2,301 Einingabréf 2 1,356 Einingabréf 3 1,422 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,296 Lífeyrisbréf 1,157 Markbréf 1,150 Sjóðsbréf 1 1,120 Sjóðsbréf 2 1,180 Tekjubréf HLUTABREF 1,251 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 196 kr. Hampiöjan 118kr. Hlutabr.sjóöurinn 119 kr. Iðnaöarbankinn 143 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 126 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Viö kaup á viðskiptavíxlum og viö- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðaö viö sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, 0b= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýslngar um peningamarkaö- ■nn blrtast f DV i fimmtudögum. und farþega í svonefndum sumarleyf- isferöum. „Sólarlandaferöinar eru vinsælastar en það kemur skemmti- lega á óvart hve vel gengur ennþá aö sefja í sumarhúsin. Mér sýnist að veð- Málning hf. er nú að rétta sig við í framleiðslunni eftir aö verksmiðja fyr- irtækisins brann í Kópavoginum í sumar. „Við erum nú með um 75 pró- sent af fyrri afköstum og veröum komnir með full afköst eftír mánuð," segir Stefán Guðjohnsen, fram- kvæmdastjóri Málningar hf. „Það sem við höfum ekki getað fram- leitt eftír brunann eru vörur eins og jötungrip, epoxy-lakk, ýmsir grunnar rið skipti ekki öllu máli heldur að fjölskyldan geti verið saman erlendis, hvort heldur í sumarhúsum eöa á sól- arströnd." og viöarlökk." Að sögn Stefán hefur verið gffurleg sala á málningu hjá fyrirtækinu í sum- ar. „Þaö hafa margir nýtt sér góða veðrið í sumar og málað." Málning hf. hefur nú fengiö 2ja hekt- ara lóð í Kópavoginum, viö Reykjanes- brautina, skammt frá Smára- hvammslandinu. Þar veröur framtíðarhúsnæðið. -JGH -JGH Sumarið búið og ferðaskrifstofunar með sólskinsbros. Þetta var gott sumar hjá þeim. Verð íbúða hefur hækkað meira en lánskjaravísitala íbúðir í fjölbýlishúsum í Reykja- prósent umfram lánskjaravísi- vík hafa hækkað umfram lánskjara- töluna, miöað við fyrsta ársfiórðung vísitölu svotíl samfellt í eitt ár og þessa árs. hefur verð þeirra ekki verið hærra Það vekur einnig athygli að verð miðað viö fast verðlag síðan í ársbk þriggja og fiögurra herbergja fbúða 1984. Þetta kemur fram í nýútkomn- í Reykjavík hefur hækkað mest Þær , um Markaðsfréttum Fasteignamats hækkuðu á milii annars ársfjórð- rfidsins. ungs 1986 til annars ársfiórðungs Þá segir að söluverö þessara íbúða 1987 um 39 tfi 42 prósent, á meðan hafi á öörum ársfjórðungi ársins í minniogstærriíbúðirhækkuðuum ár, apríl, maí ogjúní, hækkaðum5 32tíl33prósenL -JGH Málning hf. er nú að ná fullum dampi eftir brunann i sumar. Fyrirtækið hefur fengið 2ja hektara lóð í Kópavoginum, skammt frá Smárahvammsl- andinu. Málning hf.: Full afköst eftir mánuð Krónan fær lítinn frið í i íslenska krónan okkar fær lítinn frið í verðbólgu. Á tímabilinu júlí 1986 til júli á þessu ári var verðbólgan á Islandi samkvæmt upplýs- ingum OECD um 18,7 pró- sent. Með sömu veröbólgu í fjögur ár hefur verðlagið ná- kvæmlega tvöfaldast, hækkað um 100 prósent. Þetta þýðir að verðgildi krón- unnar hefur miimkað nákvæmlega um helming, með öðrum orðum: Eftir fjög- ur ár þarf 2 krónur fyrir 1 krónu áður. Verðgildið Verð- minnkarum Land bólga helming Japan............................... -0,4% Lúxemborg........................... -0,3% Holland.............................. 0,1% 690 ár V-Þýskaland......................... 0,7% 100 ár Sviss.............................. 1,9% 37 ár Belgía............................... 2,4% 29 ár Austurríki........................... 2,4% 29 ár írland ............................. 2,8% 25 ár Finnland............................. 3,4% 21 ár Frakkland............................ 3,4% 21 ár Bandaríkin........................... 3,9% 18 ár Danmörk............................ 4,1 % 17 ár Ítalía.............................. 4,2% 17 ár Svíþjóð............................. 4,3% 16 ár England.............................. 4,4% 16 ár Kananda.............................. 4,7% 15 ár Spánn................................ 5,0% 14 ár Noregur............................ 8,1 % 9 ár Portúgal............................. 9,2% 8 ár Ástralía............................. 9,3% 8ár Grikkland........................... 16,9% 5ár ísland.............................. 18,7% 4ár Nýja-Sjáland....................... 18,9% 4ár Tyrkland............................. 37,7% 2 ár Verðbólga í OECD löndun- um 24 frá júlí 1986 til júlí 1987. Heimild: Berlingske. Hlutabréf Útvegsbankans: Þær kostuð sitt, auglýsíngarnar Auglýsingamar vegna sölu hluta- bréfa í Útvegsbankanum kostuðu viðskiptaráðuneytið á milli 500 og 700 þúsund krónur. Fyrst var aug- lýst í smáum stfl en enginn vildi kaupa bankann. Þá var brugöið á það ráð að búa tfi stórar auglýsingar og hefia herferð. Gerð auglýsing- anna og birting þeirra kostaði 509 þúsund krónur. Viðskiptaráðuney- tið fékk aukafjárveitingu fyjá Jóni Baldvin Hannibalssyni fiármálaráð- herra fyrir upphæðinni. Erfitt er að mæla áhrifamátt aug- lýsinga, en hvaö sem því líöur varð bankinn eftirsóttur í lok ágúst og SÍS, 33-menningamir og starfsfólkið kepptistumaðeignasthann. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.