Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. Utlönd Hætta sigling- um á flóanum út í gær eftir aö hafa verið bannað í flnuntán mánuði. I blaðinu var ráðist sætta sig við haröstjóm. La Prensa, sem er elsta blaðið í Nicaragua, var bannaö i júní 1986 eftir gert í samræmi viö öiðarsamkomulag undirritaö af fimm forsetum Mið- Ameríkuríkja í ágúst. steypt var af sandinistum árið 1979. Blaðiö var ritskoöað í nokkur ár áður Undrabamið látið Mexikanskt ungabarn, sem var á M í þijár klukkustundir í kæliskáp eftir aö haía veriö úrskurðað látið við fæðingu, lést í gær eftir viku- langa baráttu upp á líf og dauöa. Bamiö fæddist fjórum mánuöum fyrir tímann og var úrskurðað látið fimmtán mínútum eftir fæðingu. Var það látiö f kæliskáp þar sem hent föðumum til greftnmar. Rétt áður en jarösetja áttl bamið, tólf klukkustundum eftír fæðingu, tók slð. timann. etmenn fyrir að hafa gert tHraumr hafinu fyrir norövestan Hawai í þessari viku þrátt fyrir mótmæli Bandaríkjaraanna. Að sögn vamarmálaráöuneytisms bandaríska hafá sovéskir kjama- oddar atdrei lent svo náiægt Banda- ríkjunum eiiis og nú en hvorug fyiir viövaranir Sovétmanna um aö Tillogu Gorfoatsjovs vel tekið í Noregi greinilega notað tímann vel til aö leggja drög að næstu leikjum á skák- borði stórveldanna. Tiilögu Gorbatsjovs um kjamorku- vopnalaus Norðurlönd og höfin þar um kring er mætt með varkámi í Bandaríkjunum. Hins vegar er ljóst að Bandaríkin og Nató verða aö svara Sovétleiðtoganum á trúverðugan hátt ef Vesturlöndin vilja halda andlitou. Býður forsætisráðherrum Noiðurianda til Sovétrikjanna sem að þeim liggja. Gorbatsjov sagði að fúndurinn yrði haldinn í Leningrad, ef af yrði, en gaf ekki upp dagsetningu. Umræðan um kjamorkuvopnalaus Norðurlönd er ekki ný af nálinni. í nokkur ár hefur verið vaxandi áhugi á öllum Norðurlöndunum fyrir því að taka skref í átt til afvopnunar og gefa þannig risaveldunum fordæto. Þjóð- þing og ríkisstjómir Noregs, Finn- lands, Danmerkur og Svíþjóðar em einna viljugust til að stíga slíkt skref. Ríkisstjóm íslands heíur lengst af dregið lappimar og lítið viljað að- hafast i málinu. í ræðu sinni í gær sagði Gorbatsjov að með því að lýsa Norðurlönd kjam- orkuvopnalaus yrði mikilvægum áfanga í afvopnun náð. Nýmæli í máli Sovétleiðtogans er að Norðurlönd ásamt hemaðarbandalögunum tveim- ur, Nató og Varsjárbandalaginu, ættu að semja um friðlýsingu Norðurlanda á hafsvæðunum sem að þeto liggja. Páll Vilhyilni'juon, DV, Osló: í tveggja stunda langri ræðu, sem Mikhail Gorbatsjov Sovétleiðtogi hélt í Murmansk í gær, bauð hann forsæt- isráðherrum Norðurlanda að koma til Sovétríkjanna og fúnda um fiiðlýs- ingu Norðurlanda og hafsvæðanna Leiðtogi Sovétríkjanna, Mikhail Gorbatsjov, og Raisa, elginkona hans, um borð i ísbrjótnum Rossia í Murmansk. Simamynd Reuter PáD VHhjálmssoin, DV, Osló: Murmanskræða Gorbatsjovs Sovét- leiðtoga í gær fær jákvæðar undirtekt- ir í Noregi. Gorbatsjov lagði meðal annars til í ræðunni að samningavið- ræður um kj amorkuvopnalaus Norðurlönd fæm ekki aöeins fram á milii Norðurlandanna fimm heldur og á milli hemaöarbandalaganna, Nató og Varsjárbandalagsins. „Frá Sovétríkjunum hefur ekki komið viðlíka tillaga áður,“ sagði Thorvald Stoltenberg, utanrikisráð- herra Noregs, í sjónvarpsviðtaii í gærkvöldi. Stoltenberg sagði tillögu Gorbatsjovs jákvasða og gæfi hún til- efni til bjartsýni. Ræðan, sem Gorbatsjov flutti í Mur- mansk í gær, var tveggja stunda löng og hin fyrsta um tveggja mánaöa skeið. Sovétleiðtoginn er búinn að vera í fríi undanfamar vikur og hefúr ekk- ert látið á sér bera. Hann hefúr Lögreglan í Suður-Kóreu tilkynnti í morgun umhandtökur á tiu vinstn sinnuðum stúdentum sem sagðir hafa reynt að steypa sfióm Chun Doo Hwans forseta. Em stúdentamir sakaðir ura brot Pat Ro- bertsson tilkynnti í gær að hann sem hann Úlkynntl um þessa ák- vöröun sína. Þar vora gerð hróp að á ineðan stuðningsmeimimir Robertsson hefúr þegar sigraö Ge* oige Bush í nokkrum skoðanakönn- unum meöal repúblikana. Vafi leikur þó á á möguieikum hans í baráttunni um forsetaembætiiö. Bandarikjamenn og Evrópuþjóðir hafa lagt hart að Japönum og beðið þá um aðstoð við skipavemd á Persaflóa. Hér er ttölsk freigáta á siglingu. Sfmamynd Reuter Japanskir sjómenn og skipafélög hafa með atkvæðagreiðslu samþykkt að hætta siglingum um Persaflóa. Samtímis reynir Japanssijóm að finna leiðir til þess aö standa við loforðið um aðstoð til þess að tryggja öryggi skipa á svæðinu. A Persaflóa er nú hittugu og eitt skip á vegum Japana. í gær var ráðist á tvö stór japönsk flutongaskip á fló- anum en slys urðu engin á mönnum. Japanir hafa verið undir miklum stjómmálalegum þrýstingi frá Banda- ríkjamönnum og Evrópuþjóðum sem beðið hafa um aðstoð við flotavemd- ina. Nakasone, forsætisráðherra Japans, lofaöi í síðasta mánuöi Reagan Bandaríkjaforseta að hann myndi senda aðstoð áður en hann léti af embætti í lok þessa mánaðar. Er þá aðailega taiið að um flárhagsaðstoð verði að ræða. Helmingur ailrar innfluttrar olíu til Japans kemur frá Persaflóasvæðinu. I gær lést ástralskur skipstjóri í eld- ftaugaárás íraka. Var hann á veiðum í íranskri landhelgi samkvæmt samn- ingi við írönsk stjómvöld. Að sögn íranskra stjómvalda var þetta önnur árásin á fiskibát á flóanum í þessari viku. Arásin á fiskibátinn var gerö eftir níu daga hlé á árásum írana á skip á flóanum. Undanfama tvo daga voru geröar árásir á fjögur skip sem Iranir em grunaðir um að hafa staðið á bak við. Þeir vísa árásunum á jap- önsku skipin á bug. k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.