Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Side 9
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987.
9
ARCTIC CAT
BILEIGENDUR
BODDÍHLUTIRI
Údýr trefjaplastbretti, brettakantar o.fl. á
flestar gerðir bíla, ásetning fæst á staðn-
um,
svo sem á Bronco, Galant, Lancer, Daihatsu, Subaru, Willys, Volvo,
Polonez, Concord, Escort, Rartge Rover, Isuzu Trooper, Mazda,
Toyota, Scanla, Dodge og m.fl. Einnig brettakantar og skyggni á
Blazer, Dodge Van, Patrol, Bronco, Lada Sport, Rocky, Pajero,
Hl-Lux, Ch. Van og Toyota Landcruiser og margt fleira.
BILPLAST
Vbgnhöffta 19, simi 6S8233.
Póstsendum.
Tökum aö okkur trafjaplattvinnu.
Veljiö isienskt.
Opið laugard. frá 9-12
Uflönd
F.h. Innkaupanefndar sjúkrahúsa óskum vér eftir tilboðum i sótt-
hreinsunarumbúðir. Útboósgögn eru seld á skrifstofu vorri á kr.
300 per sett. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 f.h. þriðjudag-
inn 20. okt. nk. í viðurvist viðstaddra bjóðenda.
Björgunarmenn draga lik borgarstarfsmanns upp úr neðanjarðargöngum sem hrundu yfir hann í jarðskjálftanum
i gaer. Simamynd Reuter
/|ii%
ll\ll\IKAUPASTOFI\IUI\l RIKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVÍK
Búist við frek-
ari skjálftum
næstu dagana
Jaröskjálftafræðingar hafa varað
íbúa Kalifomíu viö því að búast megi
við frekari skjálftum þar næstu daga,
í kjölfar mikils jarðskjálfta er varð í
Los Angeles í gær. Segja sérfræðingar
að búast megi við skjálftum sem geti
oröið allt að fimm stigum á Richters-
kvaröa en það eru jarðskjálftar sem
eru nógu aílmiklir til að valda veruleg-
um skemmdum á mannvirkjum.
Talið er að sex manns hafi farist í
jarðskjálftanum sem gekk yfir Los
Angeles og nágrenni í gær en skjálft-
inn mældist um sex á Richters-kvaröa
og stóð yfir í tuttugu sekúndur. Miklar
skemmdir urðu á mannvirkjum í
borginni.
Meðal þeirra er fórust voru starfs-
maður borgarinnar, sem lokaðist niðri
í jarðgöngum er hrundu saman, kona
sem varö fyrir tveggja tonna þungu
steinsteypustykki, sem hnmdi úr
byggingu, og byggingarverkamaður
sem féll niður tíu metra lyftuhús.
Að minnsta kosti tvö
fiiáiiiis ilröu fyrir meiðslum í jarð-
skjálftanum og fjöldi fólks fékk
hjartaáfail.
_ Lögreglan í Los Angeles er nú með
sérstakan viðbúnað til að koma í veg
fyrir að verslanir og vöruhús verði
rænd í patinu sem fylgir jarðskjálft-
um. Rúður brotnuðu mjög víða í
borginni og er taliö að það taki nokkra
daga að loka öllu því sem nú er opið
af þeim sökum. í gærdag handtók lög-
reglan í Los Angeles fimm menn sem
höfðu ætlað að nota tækifærið til rána.
Búist var við að mun fleiri myndu
reyna að auðgast á þann hátt í gær-
kvöldi og í nótt eftir að myrkur væri
skollið á í borginni. í morgun lágu þó
ekki fyrir neinar tölur þar að lútandi.
íbúar í suðurhluta Kalifomíu, þar á
meðal í Los Angeles og San Diego,
hlupu út á götur borganna þegar jarð-
skjálftinn gekk yfir, margir á nátt-
klæðum sínum einum saman. Eldar
kviknuðu víöa og tók það slökkviiið
borganna nokkrar klukkustundir aö
ráða niðurlögum þeirra allra.
AUs er talið aö um tuttugu bygging-
ar hafi eyðilagst af völdumjarðskjálft-
ans.
Síðast varð stór jarðskjáM í Los
Angeles árið 1971 og létust þá sextíu
og flórir af völdum hans. Um langt
árabil hefur verið búist við miklum
jarðskjálíta á þessu svæði, mun stærri
en þeim er varð í gær. Jarðskjálfta-
fræðingar sögðu í gær að þessi skjálfti
minnkaði ekkert líkumar á því að
hinn stóri kæmi en talið er aö hann
eigi rætur sínar að reKja til San Andre-
as sprungunnar sem liggur skammt
frá Los Angeles.
^ VELSLEÐAUMBOÐ LANDSINS .
# HFIITI mm %>
$
VERTÍÐIN
ER AÐ HEFJAST
....
Vantar alla vélsleða á skrá
STÆRSTI VÉLSLEÐAMARKAÐUR LANDSINS
Umboð fyrir hina vinsælu Arctic Cat vélsleða.
EIGUM ENN TIL
Á GAMLA VERÐINU
Arctic Cat Sheetah
árg. '87,
94 ha, verð aðeins
436.000.
Til afgreiðslu strax.
Arctic Cat Cougar,
árg. '87,
56 ha/verð aðeins
318.000.
Til afgreiðslu
strax.
öíla&
Vélsleðasalan
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
84060 S> 38600
Jarðskjálftinn varð snemma morguns, að Kalifomfutíma, og margt af þvi fólki,
sem flúöi úr húsum sinum, var enn á náttklæöunum. Simamynd Reuter