Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Side 11
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987.
11
Utlönd
Samdráttur
í skipaiðnaði
veldur víða
atvinnuleysi
Risaolíuskip og flutningaskip
liggja nú við festar í mörgum hafnar-
borgum viðs vegar um heim vegna
skorts á farmi og pantanir á nýjum
skipum liggja niðri.
Þessu ástandi er lýst í tveimur
skýrslum sem annars vegar Alþjóða
vinnumálastofhunin og hins vegar
alþjóðleg samtök málmiðnaðar-
manna hafa birt.
í báðum skýrslunum er ástandið
taiið stafa af mörgum samverkandi
þáttum. Almennt verra efiiahags-
ástand í heiminum ásamt orku-
spamaðaraðgerðum, sem fylgdu í
kjölfar blómatímabilsins í byijun
áttunda áratugarins, hefur haft það
í fór með sér að ekki er jafnmikil
þörf á flutningi á olíu, kolum, málm-
grýti og komi.
Einnig hafa byltingarkenndar
tækninýjungar leitt til þess að hægt
hefur verið að framleiða minni og
léttari vöm sem auðveldara hefur
verið að senda í flugi.
Sjálfvirkni
Samtímis því sem minni þörf var
fyrir skipaflutninga varð meiri sjálf-
virkni um borð um leið og eigendur
skipanna drógu úr kostnaði og fækk-
uðu í áhöfnum í samkeppninni um
þá fáu farma sem í boði vom. Með
tölvum var hægt að hafa eftirlit með
ýmsu um borð þar sem áður höfðu
verið menn að verki.
{ Japan em hundrað og fimmtíu
stór skip með átján manna áhöfn
hvert. Áður vom þrjátíu til fjömtíu
áhafnarmeðlimir um borð í jafnstór-
um skipum. Aörar þjóðir íhuga að
hafa ekki fleiri í áhöfn en tólf til
fimmtán á skipum í úthafssiglingum
og verið er að gera tilraunir með
smiði skips sem yrði fjarstýrt og
ómannaö.
Ráðstefna
í Genf er nú haldin ráðstefna um
skipaiðnaö og sækja hana sjö hundr-
uð fuiltrúar ríkisstjóma, skipaeig-
enda og sjómanna frá sjötíu og sjö
löndum. Á ráðstefhunni kom fram
að efdr hálfrar aldar vaxtatímabil í
skipaiðnaði er nú samdráttur í öllum
þáttum hans. Verst var ástandið árið
1983 þegar tæpum sautján hundmö
skipum var lagt víðs vegar um heim-
inn.
í skýrslu Alþjóða vinnumálastofh-
unarinnar segir að of mikiilar
bjartsýni hafi gætt meðal skipafé-
laga og áætlanir þeirra hafi verið of
viðamiklar. Margir drógust að þess-
ari blómlegu starfsemi þar sem mörg
lönd buöu hagstæð skilyrði til skipa-
skráninga og áhafhir á lágum
launum.
Verri skilyrði
Mörg gömul og virðuleg skipafélög
hafa farið á hausinn og atvinnuleysi
í landi og á sjó hefur aukist við
breyttar aðstæður. Síöastiiðin sex ár
hefur yfirmönnum á breskum kaup-
skipum fækkað um helming. Undir-
mönnum fækkaði um fjörutíu
prósent. Á árunum 1980 til 1982
fækkaði atvinnutilfellum á sjó hjá
Frökkum um tuttugu og þijú
prósent og á Spáni um tuttugu pró-
sent.
Til þess að halda vinnunni hafa
margir sjómenn samþykkt lengri
tímabil um borð úti á sjó, styttri leyfi
og lægri laun. Með fáeinum undan-
tekningum hefur aðstaöa skipveija
um borð batnað litið á undanfómum
árum þar sem sparað er við smíðar
skipanna.
Rúmlega helmingur starfsmanna
skipasmíðastöðva í Vestur-Evrópu
hefur misst atvinnuna undanfarin
tíu ár og búist er viö að fjörutíu og
fimm þúsund til viðbótar hafi misst
vinnuna 1989. í Japan, Singapore,
Taiwan og í Suður-Kóreu hefur at-
vinnutilfellum einnig fækkað.
í byrjun áttunda áratugarins var blómaskeið hjá skipasmíðastöðvum sem
hleyptu hverju skipinu af öðru af stokkunum. Því skeiði er nú lokið og rík-
ir atvinnuleysi bæði meðal sjómanna og skipasmiða.
Kontraskæruliðar þiggja sakaruppgjöf
Stjómvöld í Nicaragua hafa nú hert
til muna herferð þá sem miðar aö
því að fá skæruliða kontrahreyfing-
arinnar til þess að leggja niður vopn
og snúa aftur til síns heima. Allt frá
árinu 1983 hefur stjómin í Managua
heitið þeim sem hætta baráttu gegn
stjómarhemum fullri uppgjöf saka.
Lengst af hefur boð þetta borið frem-
ur takmarkaðan árangur en margt
bendir til þess að undanfarið hafi
sífellt fleiri skæruhðar leiðst til að
þiggja það, jafnvel svo margir að
verulegrar fækkunar gæti í sveitum
kontrahreyfingarinnar.
Fjölskyldan bíður
Samkomulag það sem forsetar
fimm Mið-Ameríkuríkja gerðu með
sér í Guatemala þann 7. ágúst síðast-
hðinn, um frið í löndum sínum, felur
meðal annars í sér ákvæði um sak-
amppgjöf til handa þeim sem barist
hafa gegn stjómarheijum landanna.
í þrem af ríkjunum flmm stendur
nú yfir skæruhemaður, eða E1
Salvador og Guatemala auk Nic-
aragua. Aðeins Honduras og Costa
Rica búa við sæmhegan frið.
í samræmi við þennan friðarsátt-
mála forsetanna reka stjómvöld í
Nicaragua nú harðan áróður fyrir
því að kontraskæruhðar nýti sér
boðið um sakamppgjöf. Borðar hafa
verið festir upp í mörgum bæjum
og þorpum landsins og kynning á
boðinu er rekin í útvarpi og öðrum
fjölmiðlum.
Helstu slagorð herferðarinnar em:
„Þiggðu sakarappgjöf. Fjöldskylda
þín bíður heima. Leggðu niður vopn-
in.“ Undanfarið hefur verið lögð
mikil áhersla á að sanna að boðið
sé raunhæft, einkum með opinber-
um framburði þeirra er þegar hafa
þáð það. Hafa stjómvöld reynt að
sannfæra skæruhða um að þeir
muni ekki mæta ihri meðhöndlun,
yfirheyrslur yfir þeim verði í lág-
marki og að íbúar heimabyggða
þeirra þekki söguna um týnda son-
inn næghega vel th að taka vel á
móti þeim.
Ferfjölgandi
Sem fyrr segir bar boðið um sakar-
uppgjöf htinn árangur lengst af en
ýmislegt bendir th þess að þeim er
þiggja það fari nú fjölgandi og muni
enn fjölga á komandi mánuðum.
Að sögn vamarmálaráðuneytis
Nicaragua hafa um fjögur þúsund
skæruhðar þáð sakauppgjöf frá ár-
inu 1983. Af þeim segja stjómvöld
að hálft fjórða hundrað hafi ekki
verið í röðum skæruhða sjálfvhjugir
heldur hafi þeim verið rænt og þeir
þvingaöir th að berjast gegn stjóm-
arhemum. Fremur sé þvi hægt að
segja að þeir hafi flúið frá skæruhð-
unum.
Opinberar tölur um hversu margir
hafa lagt niður vopn sín eftir að for-
setamir fimm undirrituöu friðarsátt-
málann hggja ekki fyrir. Yfirmaður
Rauða kross Nicaragua segir hins
vegar að samtök sín hafi aðstoðað
um fimmtíu skæruhða við að fá upp-
gjöf saka og komast th heimabyggða
sinna undanfarinn mánuð. x
„Þiggið sakaruppgjöf, fjölskyldan bíöur heima, leggið niður vopnin," segir rikisstjórnin i Nicaragua og nokkur
fjöldi skæruliða kontrahreyfingarinnar hefur þegið boðið. Simamynd Reuter
Ekkert bolmagn
Talsmenn stjómvalda í Nicaragua
halda því fram aö skæruhðar
kontrahreyfingarinnar séu nú ekki
nema um sex þúsund talsins. Tals-
menn hreyfhigarinnar sjálfrar
segjast hafa um tólf þúsund manns
undir vopnum og vestrænir stjóm-
arerindrekar segja raunveruleikann
hggja einhvers staðar á rnihi þess-
arra tveggja fuhyrðinga, líklega
nálægt níu þúsundum.
Hver sem hinn endanlegi sannleik-
ur er í málinu má vera ljóst að
kontrahreyfingin getur varla gert
sér vonir um endanlegan sigur í
baráttu sinni gegn hersveitum
sandinista en í stjómarher Nic-
aragua em nú um sjötíu og fimm
þúsund manns.
Stjómin í Managua bindur einmitt
vonir sínar mikið viö þessa erfiðu
aðstöðu kontrahreyfingarinnar og
þá staðreynd aö þótt fjöldi þeirra
sem þiggja sakarappgjöf sé ef th vhl
ekki mikih getur hreyfingin hla fyht
þau skörð sem þegar myndast. Jafn-
fram þvi að kynna hugmyndir sínar
um sakarappgjöf leggja stjómvöld
því nokkra áherslu á aö sýna fram
á vonleysi baráttu kontra. Telja þau
að ef skæruhðamir sannfærast um
að jafnvel dygghegur stuöningur
stjómvalda í Bandaríkjunum dugi
ekki gegn ofurefh sandinista muni
raðir skæruhðanna riðlast næghega
th þess að barátta þeirra deyi alger-
lega út.
Flestum ber enda saman um að
eftir fimm ára styrjaldarástand, með
tiíheyrandi manntjóni og eignatjóni,
þarfnist landið friöar th þess aö geta
hafið uppbyggingu af fullum krafti.