Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Síða 13
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. 13 DV Hvaðerdýrt og hvað er ekki dýrt? Rætt var um verð á eftirtöku eft- Hin konan sem hringdi til okkar ir gömlum Ijósmyndum á neyt- sagðist haía látið gera eftirtöku af endasíðunni nýlega. Þar var talið gamalli ljósmynd í fyrra og kostaði að eftirtökur framkallaöar á van- myndin 3800 kr. LjÓ9myndarinn daðan pappír kostuðu á bilinu hafðitekiðframaöþettagætiorðiö 800-1000 kr. „nokkuð dýrt“ og sagði konan að Til okkar hringdu tvær konur því hefði verðið all9 ekki komið sem höföu allt aöra sögu að segja. henni á óvart Önnur þeirra átti myndir í vinnslu Ljósyndarinn þurfti að sækja og átti að greiða sem svaraöi rúm- myndina á Árbæjarsafn og hafði lega 2 þús. kr. fýrir hveija mynd af því einhverja fyrirhöfii. Konan en þaraa var um að ræða sex sagði hins vegar aö hun hefði verið myndir og tvær af hverri. Þessi mjög ánægð með myndina sem hún kona hafði ekki áttað sig á aö þetta fékk sem hefði ekki gefið fyrir- kostaði svo mikiö. myndinni neitt eftir. -A.BJ. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meöaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stœrð og yðar. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks______ Kostnaður í september 1987: Matur og hreinlætisvörur kr. Annað kr. Alls kr. ________________________Neytendur Matartilboð í Staðarskála Nú stendur yflr lambakjötskynn- ing sem nýstofnuð ferðaskrifstofa, Ferðabær í Reykjavík, efnir til í samvinnu við Staðarskála í Hrúta- firði. Ferðaskrifstofan Ferðabær er í eigu ferðamálafélaga, sveitarfé- laga og einstaklinga á Snæfellsnesi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Boðið er upp á 2-3 rétti á dag á sérstöku tilboðsverði á matmálst- ímum (11.30-14 og 17-21). Að sögn Ingvars Guömundsson- ar, matreiðslumanns í Staöarskála, hefur aðsóknin farið fram úr björt- ustu vonum og búast þeir viö eitt þúsund matargestum helgina 3.-4. október sé miðaö við aðsókn fram að þessu. Verðinu er mjög stillt í hóf og kosta réttirnir með súpu frá 460-550 krónur. Allt kjöt á kynningunni er af ný- slátruöu, frá sláturhúsi Sigurðar Pálmasonar á Hvammstanga, og er kjötið látið hanga fjóra sólarhringa í kældum klefa, enda er mikil eftir- spum eftir þannig unnu kjöti. Boðið er upp á skemmtilega ný- breytni þar sem viðskiptavinir geta spreytt sig á 7 spumingum. Verða veitt fem verðlaun, þar á meðal utanlandsferð til.Amsterdam. í lok kynningarinnar, 9. október, verða dregnir út vinningshafar á sérstöku „gala“kvöldi. -ÍS Milljónir á hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111 ALLT I HELGARMATINN! Rauðvínslegin lambalæri. Kryddlegin lambalæri og sérlega meyrt og Ijúfíengt lambakjöt sem þið getið kryddað eftir eigin smekk. -Náttúruafurð sem bráðnar uppi í manni. HAGKAUP SKEIFUNNI KRINGLUNNI KJÖRGARÐI AKUREYRI NJARÐVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.