Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Page 19
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. 31. Menn sjá rautt í austrinu: ð yfir of litlum og lélegu skori ar íþróttasíður í A-Þýskalandi Rússanir sögðu að Glasgow Rangers hefði þrengt völlinn eftir að þeir hefðu æft á honum daginn fyrir leiMnn. Rúss- amir kvörtuðu yfir þessu við efiörlits- mann leiksins, eflir aö leikurinn hófst. Eftirlitsmaðurinn Jan Huijbregts ffá Hollandi, sagði að kvörhm Rússanna væri ekki tekin tíi greina. Hann sagði að þeir hefðu æft á Ibrox daginn áður, en þá hefði völiurinn verið ómerktur. Því væri ekki rétt að völlurinn hefði verið þrengdur viijandi eftir að leik- menn Dinamo Kiev hefðu æft á honum. Auðar síður A-Þjóðveijar eru ekki ánægðir með árangur sinna manna í Evrópukeppn- inni. Aðeins eitt félag af fjórum, Wismut Aue, hafi komist áfram í aðra umferð. Eitt blað í A-þýskalandi sendi frá sér auðar blaðsíður eftir Evrópuleikina á miðvikudaginn, tíi að láta í ljós van- þóknun sína á árangri a-þýsku félagslið- anna. Eitt blaðanna sagði að inn í mark kæmust 349 knettir. Bent var á að a- þýsku liðin hefðu aðeins skorað tvö mörk 1 átta leikjum í Evrópukeppninni. íþróttir „Mjög líklegt að ég gangi í Víking“ - segir landsliðsmarkvörðurinn Guðmundur Hreiðarsson „Eins og staðan er í dag bendir flest tíl þess að ég gangi í raðir Víkinga. Ég æfði með þeim í smnar og líkaði stórvel við aðstæður hjá félaginu og sovéskan þjálfara liðsins." Þetta sagði Guðmundur Hreiðars- son, markvörður Vals, í viðtali viö DV í gærkvöldi. Guðmundur kvaðst þó ekki ætla að ana að neinu hvað félagaskipti varðar: „Þótt það sé mjög líklegt aðég gangi í Víking skiptí ég ekki um félag fyrr en eftír áramótin,“ sagði hann í spjall- inu. „Engu að síður mun ég æfa með Víkingum næstu vikumar. Youri Sedov, þjálfari þeirra, er að öðrum ólöstuðum sá hæfastí í fyrstu deild- inni. Ég efast því ekki um að Víkingar komi á óvart á næsta keppnistíma- biii.“ -JÖG Birgir tekur sæti Guðmundar Hreiðarssonar Jónas í Fram Knattspymumaðurinn snjalli Jónas Bjömsson, sem lék með Sigl- firðingum á síöasta tímabili, hefur nú haft vistaskipti. Er hann genginn í raöir Fram, eftír því sem DV kemst næst, en þar lék Jónas áður um langt skeið. -JÖG í ólympíulandsliðinu sem leikur í Portúgal Birkir Kristinsson, markvörður Skagamanna, hefur verið valinn í ólympíulandsliðið sem leikur gegn Portúgölum í Leiria á miðvikudaginn kemur. Birkir tekur sæti Guðmundar Hreiðarssonar úr Val. Annars er landsliðshópurinn óbreyttur frá sigur- leiknum, 2-0, gegn A-Þjóðverjum. Landsliðshópurinn er skipaður þessum leikmönnum: Markverðir. Friðrik Friðriksson, Fram, og Birgir Kristinsson, Akranesi. Aðrir leikmenn. Guðmundur Steins- son, Fram, Guðmundur Torfason, Winterslag, Guðni Bergsson, Val, Halldór Áskelsson, Þór, Heimir Guð- mundsson, Akranesi, Ingvar Guð- mundsson, Valur Valsson og Njáll Eiðsson, allir Vál, Ólafur Þórðarson og Sveinbjöm Hákonarson, báðir Akranesi, Pétur Amþórsson, Ormarr Örlygsson, Viðar Þorkelsson og Þor- steinn Þorsteinsson, aliir Fram. • Leikmenn Fram hafa verið á ferð og flugi að undanfómu. Þeir fóm til Amsterdam á dögunum og þaðan til Prag. Frá Prag fóra þeir til Amsterd- am og þaðan fara þeir á laugardaginn til London. Frá London fer ólympíu- hópurinn til Lissabon og aftur til baka. Framaramir fara ekki þaðan heim heldur fljúga þeir aftur til Amsterdam frá London og þaðan heim. Þeir verða búiúr að fljúga með átta flugvélum þegar heim verður komiö. -sos Unglingar í Amsterdam Unglingalandslið íslands í fijáls- um íþróttum, skipað keppnisfólki 19 ára og yngra, etur um helgina kappi við nokkur af líelstu félags- liðum Evrópu auk unglingaúrvals Lúxemborgar. Mótíð fer fram í Amsterdam í Holiandi og er það opið öfium fé- lagsliðum Evrópu. Að auki mega landslið smæstu þjóða álfunnar taka þátt í mótinu. -JÖG Sigrar Halldór þriðja árið í röð? Svalamótið í keilu fer ffam um helg- ina. Halldór Ragnar Halidórsson hefur sigrað á móti þessu tvö sl. ár og um helgina hefur hann því tækifæri til að vinna sigur þriðja árið í röð og vinna stórglæsilegan bikar til eignar. Mótið hefst á hádegi á morgun og verða þá leiknir sex leikir. Á sunnudag veröa þrír leikir og úrslitakeppnin um Belgíska Uðið Beveren fór áfram í aðra umferð UEFA-keppninnar í gærkvöldi þrátt fyrir 0-1 ósigur á útivelh. Belgamir mættu Bohemians Prag í Tékkaslóvakíu og áttu undir högg að sækja lengst af. Þeir vörðust hins veg- fimm efstu sætin hefst kl. 14.30. Keppt verður í KeUusalnum í ÖskjuhUð. • Um helgina fer fram fyrsta Rauet- ballmótið á keppnistímabUinu. Mótið' nefnist Stjömu-WUson-mótíð og fer það fram í Veggsport á sunnudag og hefst kl. 13.00. Þátttaka tilkynnist í símum 19011 eða 687701 fyrir kl. 13.00 á morgun, laugardag. -SK ar vel og bratu flestar sóknir mótheija sinna á bak aftur. Beveren vann í fyrri viöureign Uð- anna, 2-0.. Áhorfendur í Prag vom með fæsta móti eða 3.627. -JÖG Sigur hjá WBA Fjórir leUdr vom leiknir í ensku 2. deUdar keppninni á miðvUiu- dagskvöldið. Aston VUla og Black- bum gerðu jafntefli, 1-1. Einnig Leicester og Ipswich. Leeds og Stoke gerðu markalaust jafntefli og WBA vann sigur, 3-1, yfir Birm- ingham. íslandsmótið í seglbretta- siglingum íslandsmótið í seglbrettasigUng- um hefst við aðstöðu siglinga- klúbbsins Sigurfara á Seltjamar- nesi í dag kl. 14.30. Keppnin stendur yfir í dag, á morgun og sunnudaginn. Reiknað er meö að keppninni veröi lokið fyrir kl. 18 á sunnudaginn. Beveren komst áfram „Boðsláttur“ ígolfinu „Það er gífurlega kostnaðarsamt að senda sveit á þetta mót og þessi nýstár- legi „boðsláttur" er einn Uður okkar í að standa straum af þessum kostnaði. Við vonumst eftir góðum undirtektum kyUinga og goUahugamanna al- mennt,“ sagði Björgúifur Lúðvíksson, framkvæmdasljóri Golfklúbbs Reykjavikur, í samtaU við DV í gær en um næstu helgi fer fram mjög svo óvenjulegur atburður á Grafarholts- veUi sem Björgúlfur á hugmyndina að. Um er að ræða nokkurs konar „boð- slátt" í golfi. Sveit GR, sem skipuð er þeim Sigurði Péturssyni, Hannesi Ey- vindssyni og Siguijóni Amarssyni, heldur utan um miðjan nóvember og tekur þátt í Evrópumóti félagsUða í golfi á Spáni. Á sunnudag mun sveitin leika tíl áheita í Grafarholti. Velunnar- ar sveitarinnar geta heitið á sveitina ákveðinni upphæð fýrir hveija holu sem sveitinni tekst að ljúka á 4 klst. og 20 mín. sem er hámarkstími hverr- ar umferðar í venjulegum golfmótum í Grafarholti. Sveitin mun leika einum golfbolta saman. Leikið verður eftir venjulegum golfreglum með þeim undantekningum aö heimUt verður að leika boltanum á hreyfingu og ekki skiptir máU í hvaða röð leikmennimir slá boltann. Tveir boltar mega aldrei vera í leik samtímis. LUga má þessum leUc helst við boðhlaup þar sem boltinn er sendur eða sleginn á miUi manna. Tekið verður viö áheitum í símum 84735 og 82815 aö deginum en í síma 35273 að kvöldinu. • Þá má geta þess að á sunnudag fer einnig fram Aloha-mót í Grafar- holti. LeUdnn verður 18 hola höggleik- ur með fullri forgjöf. Ræst verður út frá klukkan níu. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.