Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Side 25
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. 37 dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði óskast 32 ára maður óskar eftir herb. eða íbúð. Hefur góð meðmæli og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 37698 eftir kl. 16. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu strax, þrennt fullorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. í símum 36777 og 33362. Hjón með eitt barn og annað á leiðinni óska eftir húsnæði, helst í Kópavogi, þarf ekki að vera laust strax. Uppl. í síma 93-71264 og 43009. Ung kona með 2ja ára bam óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst, einhvers konar heimilishjálp kemur vel tjl greina. Sími 623192. Vantar þig góðan lelgjanda? 34 ára iðn- aðarm. óskar eftir íbúð. Reglusemi, snyrtim. og öruggum gr. heitið. Uppl. í s. 618897 eða 78227. Óska eftir herbergi, einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 45165 eftir kl. 20. Löggiltlr húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Á götunni. Reglusöm hjón með bam á leiðinni óska eftir íbúð til leigu, helst í Grafarvogi. Uppl. í síma 72318. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu í 3 mán. Uppl. í síma 671440 til kl. 18 og 73423 á kvöldin. Einstæö móðir óskar eftir tveggja her- bergja íbúð, öruggar mánaðargr. Uppl. í síma 11905 eftir kl. 17. Erum fjögur í fjölsk. og óskum eftir 3ja- 4ra herb. íbúð á leigu, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 73716. Ungan mann bráðvantar herbergi, er á götunni í dag!!! Uppl. í síma 41426 eft- ir kl. 20.30 á kvöldin. M Atviruiuhúsnæði 270 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu mið- svæðis í borginni, lofthæð 3,50. Góðar aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 45617 eftir kl. 19. Verslunarhúsnæöi. Til leigu í Skipholti 50 C ca 112 ferm verslunarhúsnæði. Laust 1. nóv. Uppl. gefur Þóra í síma 686645. Óska eftir tvöföldum bílskúr; plássi með öðrum eða 100-200 ferm húsnæði und- ir bílaviðgerðir. Uppl. í síma 45986 eða 46967. Óskum eftir 50 til 100 fermetra hús- næði með innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 28870 á skrifstofútíma og 39197 á kvöldin og um helgar. Til leigu skrifstofuhúsnæöi í hjarta mið- bæjarins, laust nú þegar. Uppl. í síma 12534. Verslunarhúsnæöi til leigu við Hverf- isgötu, ca 20 fm. Uppl. í síma 15135. ■ Atvinna í boði VILTU KOMA í vinnu á skemmtilegan vinnustað, á stað þar sem þú gætir jafnvel haft barnið þitt með þér? Á dagheimilið Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18, vantar okkur fóstrur éða fólk sem hefur áhuga og eða reynslu af uppeld- isstörfum. Nú eru lausar hjá okkur 3 heilar stöður, auk hálfrar stuðnings- stöðu fyrir bam með sérþarfir. Komdu í heimsókn eða aflaðu þér uppl. hjá Önnu eða Ásdísi í síma 38439 eða 31135. Völuskrín óskar eftir að ráða starfsmann til af- greiðslustarfa í tímabundið starf, vinnutími frá 13-18. Fróðlegt og skemmtilegt starf fyrir t.d. fóstru eða kennara sem er á lausu um tíma og óskar eftir að breyta til. Uppl. á skrif- stofunni á Klapparstíg 26 milli kl. 10 og 12 næstu daga. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Óskum að ráða duglegan og samvisku- saman starfskraft í matvöruverslun frá kl. 15 eða 16 til kl. 22 á kvöldin, 5-6 daga vikunnar. Góð laun fyrir góða manneskju. Uppl. í símum 34320 og 30600 frá kl. 9-21 alla daga. Ræstingar. Starfsmann vantar í ræst- ingar í kvikmyndahúsi strax, vinnu- tími frá kl. 8-11 á morgnana. Einn frídagur í viku og frí aðra hvora helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5528. Myndarleg og reglusöm ráðskona, 35- 65 ára, óskast á fámennt heimili, mætti hafa bam og mætti ennfremur vinna úti, samkomulag. Tilboð sendist DV, merkt „Ráðskona", fyrirþriðjud. Næturvaktir. Starfsfólk óskast á nætur- vaktir, til framtíðarstarfa, góðir tekjumöguleikar. Uppl. veittar á staðnum, ekki í síma. Hampiðjan hf., Stakkholti 4. Sprengimaður óskast til starfa nú þeg- ar, mikil vinna, frítt fæði í hádegi, möguleikar á húsnæði. Uppl. í síma 46300. Óska eftir meiraprófsmanni til þess að aka steypubifreið, góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5534. Bátasmiðja Guðmundar vill ráða starfsmenn til bátasmíða. Bátasmiðja Guðmundar, Eyrartröð 13, Hafnar- firði, sími 50818. Hótel Lind óskar að ráða starfsfólk í veitingasal, vaktavinna. Uppl gefur hótelstjóri. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Matvælaiðnaður. Starfsfólk óskast til starfa við pizzugerð, salatgerð og pökkun á kjötvinnsluvörum. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Pizza-húsiö óskar eftir að ráða reglu- samt duglegt starfsfólk til ýmissa starfa Uppl. í síma 688836, einnig á staðnum. Sendill. Óskum eftir að ráða sendil á verkstæði okkar, þarf að vera með bílpróf. Uppl. í síma 40677. Byggingar- félagið. Trésmiðir. Óskum eftir að ráða 2-3 trésmiði í almenna trésmíðavinnu, frítt fæði í hádegi. Uppl. í síma 46300. Byggingarfélagið. Vantar starfsfólk, upplagt fyrir hús- mæður. Vinnutími frá 11-16 og 16-21. Frí um helgar. Uppl. á staðnum. Hér- inn, veitingar, Laugavegi 72. Verkstjóri. Óskum eftir að ráða verk- stjóra eða flokksstjóra, vanan jarð- vinnu, framtíðarvinna, frítt fæði í hádegi. Sími 46300. Byggingarfélagið. Viljum ráða í verslun okkar reglusaman mann sem er vanur kjötskurði. Uppl. í síma 681270 og kvöldsími 41303. Árbæjarkjör, Rofabæ 9. Malbikunarvinna! Verkamenn óskast í malbikunarvinnu nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 46300. Ráðskona óskast á fámennt rólegt sveitaheimili á Suðurlandi. Uppl. í síma 82896 e.kl. 18. Reglusamur maður óskast til út- keyrslu á matvörum, þarf að byrja strax. Uppl. í síma 611590 og 616290. Rófuupptaka. Fólki er velkomið að koma og taka upp rófur um helgina. Mikil uppskera. Uppl. í síma 99-6303. Skóverslun. Starfskraft vantar í hálfs- eða heilsdagsstarf. Uppl. í síma 15970 eða 13431. Starfsfólk óskast í kjötvinnslu, reynsla ekki æskileg. Góð laun í boði. Uppl. í síma 19952. Verkamenn. Verkamenn óskast í bygg- ingavinnu, mikil vinna, gott kaup. Uppl. í síma 985-24640, Borgarholt hf. Urbeiningamenn. Úrbeiningamenn óskast til starfa. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Óska eftir aö ráða vana starfskrafta í jámabindingar. Mikil vinna. Uppl. í síma 44902. Húshjálp óskast til ræstinga hálfan dag í viku. Sími 622252 e.kl. 21. Strafskraftur óskast á sólbaðsstofu. Uppl. í síma 22500 eftir kl. 17. Vélavörð vantar á 150 tonna bát sem fer til síldveiða. Uppl. í síma 98-1849. Vélstjóra vantar á línubát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-11579. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- krafta? Sparið ykkur tíma og fyrir- höfn, látið okkur sjá um að leita að og útvega þá. Landsþjónustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. 2 samhentar húsmæður óska eftir starfi við ræstingar, helst eftir kvöld- mat, allar ræstingar koma til greina. Símar 675382 og 651814 um helgina. 36 ára kona óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina, tungu- málakunnátta, hef bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-5538. Biistjóri. Vanur bílstjóri óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5536. Maöur og kona óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 17887 eftir kl. 19. Vélvirki óskar eftir helgarvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 14727. M Bamagæsla Dagmamma í vesturbænum með góða aðstöðu og leyfi gétur bætt við sig bömum allan daginn. Uppl. í síma 20049. Get tekiö böm í pössun, á aldrinum 3ja-12 mán., frá kl. 8-17, er í Hóla- hverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 79693 milli kl. 19 og 21. Unglingsstúlka óskast til að passa tvö böm, 4 ára og 5 mán., nokkur kvöld í viku, bý í Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5540. Dagmamma meö leyfi tekur böm í gæslu hálfan eða allan daginn, er mið- svæðis í Kópavogi. Uppl. í síma 44212. Tek börn í gæslu (allan daginn), er í Seljahverfi, hef leyfi. Uppl. í síma 72328. Óska eftir dagmömmu fyrír 11 mán. stúlku ca 6 klst. í viku. Uppl. í síma 17601. Get teklö börn í pössun fyrir hádegi. Hef leyfi. Uppl. í síma 78190. Tek börn i gæslu fyrir hádegi, hef leyfi, er í Hólunum. Uppl. í síma 72268. M Tapað fundið Silfurhringur með perlu tapaðist fyrir Vi mánuði í eða við leigubíl frá Geit- landi að Baldursgötu. Sími 612233 e.kl. 20. ■ Einkamál Karlmaður um fimmtut óskar eftir kynnum við konu á aldrinum 30-50 ára með náin kynni og hjónaband í huga. Þær sem hafa áhuga vinsamleg- ast leggið nafn og símanr. inn á DV merkt “Sambúð ’88“ fyrir 10 þ.m., full- um trúnaði heitið. 19 ára falleg thailensk stúlka óskar eftir kynnum við karlmann. Tilboð sendist DV, merkt „666“. ■ Kermsla Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar, Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Hjúkrunarfræðinemi óskar eftir auka- tímum í almennri efnafræði, ÍH. Uppl. í síma 10736. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt fjölbreyttasta úrval danstónlistar, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki. Stjómað af fjörugum diskó- tekmum. Leikir, „ljósashow". Dískótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar Hreingerningar — Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingemingar á íbúðum, stiga- göngiun, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, fost verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þumun. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. AG hreingerningar annast allar alm. hreingemingar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónim. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingemingar, teppa- og glugga- hreinsun. Genun tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. KÓPASKERI Nýr umboðsmaður á Kópaskeri frá 1.10 ’87, Þórunn Pálsdóttir Klifgötu 10 sími 96-52118 Alílí RÍKISÚTVARPIÐ Samkeppni um minningaþætti Ríkisútvarpið efnir til samkeppni um minningaþætti um efni sem tengist hlutdeild útvarps í íslensku þjóð- lífi á fyrri tíð. Um er að ræða minningar frá árdögum útvarpsins, um einstaka útvarpsmenn, eftirminnilega atþurði sem útvarpi tengjast og almenn not fólks af útvarpinu meðan það var einstæður fjölmiðill í sinni röð. Heimilt er að fá til skrásetjara sem riti niður eftir frá- sögn sögumanns. Tvenn verðlaun verða veitt, 40 og 20 þúsund krónur, auk óskertra höfundarlauna, en Ríkisútvarpið áskilur sér flutningsrétt á þeim þáttum sem það kýs. Þættirnir skulu ekki vera lengri en 10-12 síður vélritaðar. Handritum sé skilað til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 1. febrúar á næsta ári, merkt Útvarpsminningar. RÍKISÚTVARPIÐ Frábærir ferðabílar Mitsublshi L 300 4x4 árg '88 meö öllum aukahlutum. Ekinn aðeins 3.000 km, s.s. nýr vagn. Ford Econoline 4x4. Draumabíll fyrir þann sem vlll ferðast á lúxus- klassa. Mjög spennandi blll. Ch. Blazer Silverado K 5 4x4 árg. '84, rafm. i rúðum, centrallæs- ingar, cruise control. Bill fyrir fullorðna. Opið iaugardaga kl. 10-19 Til sýnis og sölu: Bílasalan START LfrreV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.