Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Síða 26
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987.
38
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bókhald
Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við
okkur verkefiium. Uppl. í síma 667213
milli kl. 18 og 20.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
fostudögum.
Síminn er 27022.
Varandi s. 623039. Getum bætt við
okkur verkefnum fyrir húsfélög og
einstaklinga. Spunguviðgerðir, múr-
viðgerðir og fl. Einnig kemur til
greina að vinna sem undirverktaki.
Aðeins tekið við pöntunum eftir kl. 20.
Tökum að okkur alla trésmiði innan
húss, nýsmíði, viðgerðir og breyting-
ar. Vinnum einnig ó kvöldin og um
helgar. Eingöngu fagmenn. Uppl. í s.
656329 og 45354 í hádegi og á kvöldin.
Húsfélög - íbúðareigendur. Tek að mér
að prenta nöfn í dyrasíma, gangatöflur
og bjöllur, ýmsar leturgerðir. Uppl. í
síma 21791 e.kl. 18 alla daga.
Tökum að okkur úrbeiningar á stór-
gripakjöti, sækjum og sendum. Uppl.
í símum 46598 og 77915 eftir kl. 18.
Geymið auglýsinguna.
Hraunun og málun! Getum bætt við
okkur fleiri verkefnum. Fagmenn.
. Uppl. í síma 54202 eftir kl. 18.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 666751 e. kl.
20.
Mótarif, íþróttahópur vill taka að sér
mótarif, hreinsun o.fl. Uppl. í síma
33998.
Tek að mér almennt viðhald á heimil-
um. KM-þjónustan. Uppl. í símum
37361 og 689321 milli kl. 17 og 19.
Trésmíðavinna. Tek að mér alla tré-
smíðavinnu, t.d. gler- og hurðaísetn-
ingar. Uppl. í síma 611051.
Ævar R.
Kvaran
skrifar
reglulega um
dulræn
fVrirbrigði í
Vikuna.
Ný og breytt
Vika
22. október
NÝTT HEIMILISFANG:
SAM-útgáfan
Háaleitisbraut 1
105 R. S 83122
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hmfapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366,
Valur Haraldsson, s. 28852-33056,
Fiat Regata ’86.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Kristján Kristjánsson, s. 22731-
Subaru 1800 ST ’88. 689487.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupe ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer GLX ’88. 17384,
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny ’87.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Gyifi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda
323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek
einnig þá sem hafa ökuréttindi til
endurþjálfunar. Sími 78199.
Guðm. H. Jónasson kennir á Subam
GL 1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj-
að strax. Ökuskóli og öll prófgögn.
Sími 671358.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn,
engin bið, ökuskóli og öll prófgögn.
Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964
og 985-25278.
■ Innrömmun
Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að
Bergþórugötu 23, sími 27075, ál- og
trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla
og næg bílastæði.
■ Garðyrkja
Hellur og hitalagnir, fljót og góð þjón-
usta, vanir menn, pantið tímanlega,
Eouro og Visa. Uppl. í síma 79108,
672990.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
■ Klukkuviðgeröir
Gerum við flestar gerðir af klukkum,
þ.m.t. lóðaklukkur og stofuklukkur,
sækjum og sendum. Úra og skart-
gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar-
firði, símar 50590 og 54039.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með
vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum
alla málningu af veggjum sé þess ósk-
að með sérstökum uppleysiefnum og
háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum, sílanhúðun
útveggja. Verktak, sími 78822.
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
B.Ó. verktakar sf., símar 74203, 616832
og 985-25412. Háþrýstiþvottur, sand-
blástur, viðgerðir á steypuskemmdum,
sílanhúðun o.fl. B.Ó. verktakar sf.
■ Til sölu
Barbie hjartafjölskyldan. 3 gerðir
m/börnum, bamaherbergi, rugguhest-
ur, baðborð, tvíburakerra, tvíhjól,
leikgrind, campingsett, pabbi m/barn,
mamma m/bam, mesta úrvalið af Bar-
bievörum. Póstsendum, Leikfanga
húsið, SKólavörðustíg 10, s. 14806.
Nýjar gerðir af vesturþýskum fata-
skápum. Litir fura, hvítt, eik og svart,
með eða án spegla. Nýborg hf., Skútu-
vogi 4, sími 82470.
Sandkassar, vatnspollar, fjarstýrðir
bílar, talstöðvar, brúðuvagnar, Pony
hestar, hesthús og hallir, Sindyleik-
föng, hjólaskautar, skautabretti. Opið
laugard. Pósts. Leikfangahúsið,
Skólavörðustíg 10, s. 14806.
■ Verslun
Ný sending; Dragtir, kjólar, blússur,
pils. Stærðir 34-56. Dragtin, Klappar-
stíg 37, sími 12990.
Sænskar innihurðlr. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.560 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Leðurval, Aðalstræti 9. Meiri háttar
stjömuútsala, rýmum fyrir nýjum vör-
um. Leðurval, Miðbæjarmarkaðnum.
Sími 19413.
LITLA
GLASG OW
Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni)
Sími 686645
Ódýrustu skartgripir bæjarins og ótrú-
legt úrval, yfir 300 gerðir af eyma-
lokkum, armbönd, hálsfestar, nælur.
Gott úrval af hárslaufum, kömbum
o.fl. o.fl. Komið og skoðið úrvalið.
ZENITH býður yfir 20 mismunandi
PC/AT tölvur, allt frá frábærum ferða-
tölvum upp í Z-386. Verð frá kr. 42.300.
Sameind, Brautarholti 8, sími 25833.
■ Virmuvélar
■ Bílar til sölu
Escort XR3i ’86 til sölu, ekinn 26 þús.,
bein innspýting, topplúga, 5 gíra, gull-
fallegur bíll. Uppl. í síma 688756.
Pontiac Sunbird 1985 til sölu, 2ja dyra
Sportari. 5 gíra með aflstýri og heml-
um. Nýinnfluttur glæsivagn. Þeir
segja að Aðal Bílasalan selji bestu
bílana. Aðal Bílasalan, Miklatorgi,
sími 15014, 17171.
Hjólaskófla, Michigan Clark 125 B, til
sölu, ásamt snjótönn, vél í fyrsta
flokks ástandi. Uppl. í símum 354%,
675224 og 985-23882.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bíl? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á smáauglýs-
ingadeild
data
systems
TýMfTH
SAMEIND>
BMW 520i '83 til sölu, brons metallic,
ekinn 51 þús. km erlendis, álfelgur,
sóllúga o.fl. Mjög góður fjölskyldu-
bíll. Verð 520-580 þús. Tek nýlegan
smábíl upp í, á ca 300-400 þús. Uppl.
í símum 656700 og 46500.
Dodge Ramcharger árg. 74 til sölu.
Uppl. í síma 44736.
Datsun dísil 2800 ’83 til sölu, ekinn 171
þús. km. Uppl. í síma 32037.
■ Ymislegt
KOMDU HENNI/HONUM
þÆGILEGA Á ÓVART
Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath.: Verið
óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í
kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins
er ein stórkostlegasta uppgötvun við
björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn-
lífi, einmanaleika og andlegri streitu.
Einnig úrval af sexí nær- og nátt-
fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu.
Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn.
Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá
10-18 mán.-fös. og 10-16 lau. Erum í
Veltusundi 3b, 3 hæð (v/Hallæris-
plan), sími 29559-14448, pósthólf 1779,
101 Rvk.
Byggingarverktakar! Framleiði hliðar-
fellihurðir með éða án glugga, tilvald-
ar í stærri hurðaop, fast verð.
Jámsmiðja Jónasar Hermannssonar,
sími 54468, einnig á kvöldin og um
helgar.
Byggingarverktakar! Smíða ýmsar
gerðir af handriðum og hringstigum,
föst verðtilboð. Jámsmiðja Jónasar
Hermannssonar, Kaplahrauni 14, sími
54468, einnig á kvöldin og um helgar.