Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Síða 27
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. 39 Fólk í fréttum Hulda Jensdóttir Hulda Jensdóttir, forstöðukona Fæðingarheimilis Reykjavíkurborg- ar, hefur verið í fréttum DV vegna umræðna um frumvarp gegn fóstur- eyðingum á landsfundi Borgara- ílokksins. Friðgerður Hulda er fædd 5. janúar 1925 á Kollsá í Grunnavíkurhreppi í Norður-ísafjarðarsýslu og vann við verslunar- og skrifstofustörf hjá KEA á Akureyri 1942-1947. Hulda brautskráðist úr Ljósmæðraskóla íslands 1949 og var ljósmóðir á fæð- ingardeild Landspítalans 1949-1950 og 1953-1954. Hún var ljósmóðir á sjúkrahúsum í Svíþjóð, Noregi og Danmörku 1950-1953 og ljósmóðir í Garða- og Bessastaðahreppi 1954-1957. Hulda var kennari við unglingaskóla sjöundadags aðvent- ista í Olfusi 1957-1959 og forstöðu- maður FæðingarheimiUs Reykjavik- ur frá 1. maí 1959. Hulda hefur verið stundakennari við Hjúkrunarskóla íslands frá 1970 og við Læknadeild Háskólans frá 1976. Hún hefur verið formaður Náttúrulækningafélags Reykjavíkur og í varstjóm Náttúm- lækningafélags íslands. Hulda hefur verið foi-maður Lífsvonar frá stofn- un 13. mars 1985 og skipaði sjöunda sæti á framboðslista Borgaraflokks- ins í Reykjavík við síðustu alþingis- kosningar. Hulda á eina kjördóttur, Söndru Mar Huldudóttur. Systkini Huldu em Þórunn, gift Hjálmari Petersen, b. í Storsteynnes í Norður-Noregi, Sigrún, gift Erlendi Þórarinssyni, verkamanni á Siglu- ílrði, og María sem er látin en hún var gift Jónatan Ólafssyni, hljómlist- armanni. Háifsystldni Huldu, sammæðra, era Hörður Sumarliða- son, starfar á ' rannsóknastofu Sementsverksmiðjunnar, giftur Sig- urbjörgu Jónsdóttur, Haraldur Sumarliðason, forseti Iðnaðarsam- bandsins, giftur Sigurbjörgu Sigur- jónsdóttur, og Guðbjörg Sumarhða- dóttir, gift HaUdóri HaUdórssyni, prentara í Rvík. Foreldrar Huldu vora Jón Jónsson, b. í Smiðjuvík í Grunnavikurhreppi, og kona hans, Jóhanna Sigríður Jónsdóttir. Faðir Jóns var Jón, b. í Furufirði í Grunna- vikurhreppi, Einarsson. Móðir Huldu, Jóhanna, var dóttir Jóns, b. á Hrafhfjarðareyri í Jökulfjörðum í Norður-Isafjarðarsýslu, Guðmunds- sonar. Móðir Jóhönnu var Sigrún Guðmundsdóttir, b. í Amkötludal í Strandasýslu, Sæmundssonar, b. á Gautshamri, Bjömssonar, prests í TröUatungu, Hjálmarssonar. Móðir Sæmundar var Valgerður Bjöms- dóttir, systir Finnboga, verslunar- manns í Rvík, forfoður Vigdísar Finnbogadóttur forseta, Hjalta.Þór- arinssonar prófessors og Kristjáns Búasonar prófessors. Hulda Jensdóttir. Afmæli Sigurjón Jóhannsson Siguijón Jóhannsson verkamað- ur, Mikladalsvegi 2, Patreksfirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Hann fædd- ist á Bergsstöðum á Patreksfirði og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Siguijón fór á sjóinn við fermingar- aldur og stundaði sjómennsku í áratugi á meðan heUsan leyfði en fór svo í land og hóf störf við frystihúsið H.P. á Patreksfirði. Þegar Siguijón var kominn undir tvítugt fluttu for- eldrar hans til Reykjavíkur en hann varð eftir fyrir vestan og gifti sig skömmu síðar. Kona Siguijóns er Valgerður, f. 3.5.1910, alin upp í Kollsvík á Rauða- sandi. Foreldrar hennar vora Jónas, b. á Auðshaugi á Barðaströnd, Jóns- son og Jóna Valgerður frá Tungu í. Örlygshöfn, Jónsdóttir. Siguijón og Valgerður eiga fjögur böm, tvo syni og tvær dætur: Inga, f. 1939, býr á Patreksfirði. Hennar maður er Guðmundur Ólafsson sjó- maður, ættaður úr Djúpinu, og eiga þau fimm böm. Bjargmundur, f. 1940, vinnur í Gufunesverksmiðj- unni við Kollafjörð og býr þar. Hans kona er Fanney Ambjömsdóttir og eiga þau fjögur böm. Jóhann Bjami, f. 1942, er málari og býr í Kópavogi. Kona hans er Álfheiður Bjamadótt- ir, ættuð úr Homafirði, og eiga þau þijú böm. Rósa Björg, f. 1947, býr í Vestmannaeyjum. Hennar maður er Vigfús Guðlaugsson sjómaður og eiga þau fiögur böm. Siguijón átti sex systkini en á nú eina systur og einn bróður á lífi. Systir hans er Inga Berg. Hún býr í Reykjavík og var gift Snorra Hall- dórssyni húsasmið en hann er látinn. Bróðir Siguijóns er Guðbjart- ur og er hann einnig búsettur í Reykjavík. Foreldrar Siguijóns vora Jóhann, ættaður úr Hreppunum í Ámes- sýslu, Bjamason og Rósa frá Gili í Órlygshöfn, Guðmundsdóttir. Sigmundur Jonsson Sigmundur Jónsson, Hörgatúni 11, Garðabæ, er sjötugur í dag. Sig- mundur fæddist á Giljalandi í Miðfirði og ólst þar upp fram á ferm- ingaraldur hjá foreldrum sínum og síðar móður sinni en faðir hans lést 1924. Sigmundur fór síðan í vinnu- mennsku á bæi í sveitinni. Sigmund- ur bjó í fimm ár á Bjargshóli í Miðfirði en eftir það fluttu þau hjón- in í Garðabæ og hafa búið þar síðan. Sigmundur hefur verið starfsmaður hjá Garðabæ í u.þ.b. aldarfjórðung. Kona Sigmundar er Álfheiður, f. 15.2.1931, ættuð frá Hrafnsstöðum í Víðidal, en þau giftu sig 13.5. 1950. Foreldrar hennar voru Bjöm Jósefs- son og Sigríður Jónsdóttir. Sigmundur og Álfheiður eignuðust flögur böm en hann átti fyrir eina dóttur, Grétu, f. 1931. Hún er versl- Sigmundur Jónsson. unarstúlka og á einn son. Böm þeirra Sigmundar og Álfheiðar era Jóhanna, bankastarfsmaður, f. 1951. Hennar maður er Eiríkur Hjaltason bifreiðarstjóri. Þau búa í Garðabæ og eiga þrjá syni. Bima, verslunar- stúlka, f. 1953, býr í Reykjavík. Kolbrún, húsmóðir, f. 1960, býr á Patreksfírði. Hennar maður er Jón Torfason trésmiður og eiga þau tvær dætur. Kristján, f. 1968, er í fóreldra- húsum og er bakaranemi. Sigmundur átti tvö hálfsystkin, sammeeðra, og tvö alsystkin en hann á nú eina systur á lifi. Hálfsystkini hans vora Sesselja Bjömsdóttir, f.1907, d.1981, og Jakob Bjömsson iðnverkamaður, f.1909, d.1986. Systir hans er Oddfríður Jónsdóttir, f.1913, en bróðir hans var Sigurður Jóns- son, b. í Miðfirði, f.1915, d.1973. Foreldrar Sigmundar vora Jón Guðmundsson og Jóhanna Sveins- dóttir. Hulda Helgadóttir Hulda Helgadóttir, Hombrekku- vegi 7, Ólafsfirði, er sjötug í dag. Hún er fædd á Þóroddsstöðum í Ólafsfirði en var á fyrsta árinu þegar hún futti með foreldrum sínum „á Homið“, eins og sagt var þegar fólk flutti úr sveitinni til Ólafsfjarðar. Sem ungl- ingur stundaði hún þau almennu störf sém bjóðast í sjávarplássum en 1937 giftist hún Halldóri, f.24.3.1916, en hann hefur gert út trillu frá Ólafs- firði. Foreldrar hans voru Kristinn Jónsson og Helga Grímsdóttir. Hulda og Halldór eiga fimm böm: Anna f.1937, býr á Akureyri. Hennar maður er Svanberg Þórðarson og eiga þau sex böm; Bragi f.1941, býr einnig á Akureyri og er giftur Auð- björgu Eggertsdóttur. Þau eiga þijú böm; Gunnar f.1944, er giftur Sigur- laugu Tryggvadóttur og búa þau einnig á Akureyri; Svanfríður, f.1947, er gift Gunnari Jónssyni; Jón, f. 1948, býr hjá foreldrum sínum og er einhleypur. Foreldrar Huldu eignuðust tíu dætur og tvo drengi en þeir voru yngstir. Ein systirin dó ung og annar bróðirinn er nú látinn. Faðir Huldu var Helgi, f.1893, d.1978. Hann vann töluvert við smíð- ar og var fiskmatsmaður. Foreldrar hans vora Jóhannes, ættaður úr Fljótunum, Gunnlaugsson, og Sum- arrós, ættuð úr Svarfaðardal, Sig- urðardóttir. Móðir Helgu er Pálína, f.1897, dóttir Jóhanns sjómanns úr Svarfaðardal, Bjömssonar og Svan- fríðar Jónsdóttur en hún er einnig ættuð úr Svarfaðardalnum. Omar Kristinsson Ómar Kristinsson viðskiptafræð- ingur, Stórahjalla 17, Reykjavík, er fertugur í dag. Ómar er fæddur í Reykjavík og lauk viðskiptafræðiprófi frá Háskóla íslands 1971 og varð kerfisfræðingur hjá IBM á íslandi frá því júní 1971 og varð síöan deildarstjóri í kerfis- fræðideild þar. Kona Ómars er Kristín Geirsdóttir kennari. Foreldrar Kristínar eru Geir Vilbogason, frv. bryti í Reykja- vík, og kona hans, Sigurbjörg Sig- finnsdóttir, og eiga þau tvö böm. Foreldrar Ömars era, Kristinn Guð- jónsson, klæðskeri og verkstjóri í Reykjavik, og kona hans, Svava Brynjólfsdóttir. Faðir Ómars, Krist- inn, var sonur Guðjóns, trésmiðs í Reykjavík Jónssonar, b. á Gestsstöð- um í Miðdal í Steingrímsfirði Þor- steinssonar. Móðir Kristins var Kolfinna Snæbjörg Jónsdóttir Svein- bjöms, b. í Gautsdal í Austur-Barða- strandarsýslu Jónssonar. Móðir Ómars, Svava, var dóttir Brypjólfs, b. á Broddadalsá í Strandasýslu, Jónssonar og konu hans, Guðbjarg- ar Jónsdóttur. Ólafur Jón Símonarson Ólafur Jón Símonarson lögreglu- þjónn, Álftamýri 75, Reykjavik, er sjötíu og fimm ára í dag. Ólafur fæddist í Bræðraborg á Stokkseyri og ólst þar upp til átján ára aldurs en þá flutti hann með fjölskyldunni til Halharfiarðar. Ólafur var þar til sjós á togurum hjá Einari Þorgils- syni í ein sjö ár. Hann gekk í Stýri- mannaskólann í Reykjavík 1935-36 og er með stýrimannaréttindi. í byij- un árs 1937 sótti Ólafur um starf í Reykjavikurlögreglunni og 1.3. sama ár var hann settur lögregluþjónn í Reykjavik en því starfi gegndi hann í fiöratíu og sex ár eða þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir fyrir tæpum fimm árum. Með fyrri konu sinni, Málfríði Magnúsdóttur, á Ólafur einn son, Magnús sjómann, f. 1941. Ólafur gift- ist 1947 Kristinu frá Minni-Vatns- leysu á Vatnsleysuströnd, f. 29.6. 1916. Foreldrar hennar vora Auð- unn, útvegsbóndi í Vatnsleysu, Sæmundsson úr Njarðvíkum, Jóns- sonar, og kona hans, Vilhelmína Þorsteinsdóttir frá Meiðastöðum í Garði, Gíslasonar, b. á Augastöðum í Hálsasveit en sá er afkomandi Snorra á Húsafelli. Kristín átti tólf systkini en á tímabili vora fimm bræður hennar starfandi skipstjórar og sumir þeirra landsfrægir afla- kóngar. Ólafur og Kristín eiga tvo syni og eina dóttur: Vilhelmínu píanókenn- maður er Bjöm Ævar Steinarsson fiskifræðingur og eiga þau fiögur böm; Pétur viðskiptafræðingur, f. 1949, framkvæmdasfióri hjá Jóhanni Ólafssyni og Co. Kona Péturs er Margrét Hilmarsdóttir tölvuritari og eiga þau fiögur böm; Símon, f. 1956, er rafmagnsverkfræðingur en jafh- framt landsþekktur körfuboltamað- ur og þjáfar nú hjá KR. Sambýhs- kona hans er Guðrún Schewing Thorsteinsson kennari. Systkini Ólafs urðu fiögur og era þau öll á lífi: Guðrún, f. 1914, er ekkja í Reykjavík; Ólöf Ingibjörg, f. 1916, býr á Selfossi; Gísli lögfræðingur, f. 1921, er fulltrúi hjá Borgarfógeta í Reykjaiók. Foreldrar Ólafs vora Símon Jóns- son, sjómaður og verkamaður, f. á Stokkseyri 13.2.1888, d. af slysfórum 27.9. 1952, og Kristgerður Eyrún Gísladóttir, f. 28.3.1887, d. 3.10.1986. Foreldrar Símonar vora Jón, útvegs- bóndi og formaður í Móhúsum á Stokkseyri, Jónsson, b. í Gerðum í Flóa, Jónssonar. Móðir Símonar var seinni kona Jóns, Ingibjörg Ólöf Símonardóttir, b. á Kvígsstöðum í Andakíl, Sigurðssonar, b. í Munað- amesi í Stafholtstungfim, Sigurðs- sonar. Móðir Ingibjargar Ölafar var Guðrún Þórðardóttir, b. og hrepp- sfióra í Stafholtsey, Arasonar. Foreldrar Kristgerðar Eyrúnar vora Gísli, b. á Urriðafossi í Flóa, Guð- mundsson, og kona hans, Guðrún 80 ára 70 ára Ólafur Jósef Pétursson, Kleppsvegi 48, Reykjavík, er áttræður í dag. Aðalheiður Kjartansdóttir, Svana- vatni, Austur-Landeyjum, er sjötíu ára í dag. Eiríkur Jensen, Grensásvegi 52, Reykjavík, er sjötíu ára í dag. Jóna Þorgerður Gunnlaugsdóttir, Hæðargarði 32, Reykjavík, er sjötíu ára í dag. 75 ára Daði Björnsson bílaviðgerðarmað- ur, Drafnarstíg 7, Reykjavík, er sjötiu og fimm ára í dag. Þorbjörg Sigurjónsdóttir, Víði- hvammi 32, Kópavogi, er sjötíu og fimm ára í dag. Ólafía Jónasdóttir, Hátúni Vestur- Landeyjum, er sjötíu og fimm ára í dag. 60 ára Anna Emilsdóttir, Kirkjubraut 22, Njarðvík, er sextug í dag. Einar Valdimar Ólafsson, Lam- beyrum, Laxárdal, er sextugur í dag. Andlát Sigurður Valur Þorváldsson bif- vélavirki, áöur til heimilis aö Laugamesvegi 56, er látinn. Ragnhildur Brynjólfsdóttir lést á gjörgæsludeild Landspítalans að morgni 1. október. Ragnar Pálsson, Víðigrund 1, Sauö- árkróki, lést í Landspítalanum 29. september. Jóel Sigurðsson frá Lágu-Kotey, Meðallandi, lést á heimih sínu í Danmörku 28. september. Ásta Arnbjörg Jónsdóttir, Garöi, Reyðarfirði, lést af slysförum þriðjudaginn 29. september. Lára Antonsdóttir, Bræðraborgar- stíg 53, lést í Landspítalanum aöfaranótt 30. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.