Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Blaðsíða 28
1
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987.
Jarðarfarir
Leikhús í gærkvöldi
Sýningu Jakobs að Ijúka
Sýningu Jakobs Jónssonar í Ásmundarsal
v/Freyjugötu lýkur á sunnudagskvöldið
nk. Sýningin er opin virka daga kl. 16-22
og um helgar kl. 14-22.
Fystu smfóníutónleikar vetrarins
eru alltaf miMll viðburður. í gær-
kvöldi fylltu eftírvæntíngarfuUir
áheyrendur Háskólabíó og fógnuðu
WjOniSvciimíú sinm nuuicgS 3 tiiiu-
an og eftir stórkostlegum tónleikum.
Hún var reyndar fyrir löngu komin
í gott stuð, búin að halda fullt af tón-
leikum úti á landi, á Græniandi og
á UNM dögunum í Reykjavík, sept-
ember var einn annasamasti
mánuður í sögu hijómsveitarinnar.
En þetta voru fyrstu áskriftartón-
leikar haustsins og þar var kominn
Frank Shipway, hljómsveitarstjór-
inn sem m.a. töfraði fram fyrstu
Mahlers í fyrra, þannig að lengi
verður mmiað!
Fyrri hluti efnisskrárinnar var að
vísu í fólleitara lagi; söngvar eftir
Sibelius, Grieg og Ture Rangström
og atriði úr Eugen Onegin eftír Tsjæ-
kofskí. Söngkonan fræga, Ehsabeth
Söderström, sem í hartnær fjörutíu
ár hefur verið ein skærasta óperu-
Sijáman norðan AÍpa, iór vissulega
fallega með þá músík, en einhvem-
veginn lét hún mann ósnortinn, það
var eins og manni kæmi þetta varla
nema rétt mátulega við. Mikið hefði
maður viljað heyra frúna syngja
Mozart eða jafnvel Richard Strauss.
Tónlist
Leifur Þórarinsson
En svo kom Bruckner. Sjöunda sin-
fónían í Es dúr heyrðist nú í fyrsta
sinn á tónleikum hér á landi og það
Happdrætti.
Almanakshappdrætti Land-
samtakanna Þroskahjálpar
Vinningurinn í september kom á miða nr.
17299.
Skemmtamr
Tónlistin ífyrirrúmi
á Hrafninum
Veitingahúsið Hrafninn verður rekið með
öðrum hætti í vetur en verið hefur. Á
mánudögum og þriðjudögum verða tón-
listaruppákomur alls konar þar sem hinir
ýmsu tónlistarmenn munu koma fram. Á
miðvikudögum munu Rúnar Þór Péturs-
son og Jón Ólafsson sjá um tónlistina. Á
funmtudögum og sunnudögum ræður
„bandið hennar Helgu" ferðinni. Þar eru
á ferðinni þeir Rúnar og Jón en nú er Sig-
urgeir Sigmundsson einnig með. Á föstu-
dögum og laugardögum verður sveita-
ballastemmning niðri þar sem Explendid
og aðrar hljómsveitir munu sjá um fjörið
en pöbbastemmningin verður allsráðandi
á efri hæðinni. Staðurinn verður með þess-
um hætti fram að jólum ásamt öllu því
óvænta sem alltaf er að gerast á Hrafnin-
um, Skipholti 37.
Fundir
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur sinn fyrsta fund á haustinu í safn-
aðarheimili kirkjunnar mánudaginn 5.
október kl. 20. Rætt verður um vetrarstarf-
ið. Mætið vel.
Félagsvist
Kvenfélag Kópavogs
byrjum okkar vinsælu félagsvist mánu-
daginn 5. október kl. 21 í félagsheimilinu.
Ath. breyttan tíma. Allir velkomnir.
Þóra P. Jónsdóttir frá Reynisvatni
lést 21. september sl. Hún var fædd
13. maí 1891 í Breiðholti. Foreldrar
hennar voru þau Jón Jónsson bóndi
þar og kona hans, Björg Magnús-
dóttir. Þóra giftist Olafi Jónssyni en
hann lést árið 1965. Börn þeirra urðu
9 talsins. Útför Þóru verður gerð frá
Lágafelli í dag kl. 14.
Gunnhildur Guðmundsdóttir,
Borgarheiði 13, Hveragerði, er lést í
Sjúkrahúsi Suðurlands 24. septemb-
er, verður jarðsungin laugardaginn
3. október kl. 14 frá Landakirkju í
- Vestmannaeyjum.
Þórir Þorkelsson, Smáratúni 14,
Selfossi, verður jarðsunginn frá Sel-
fosskirkju laugardaginn 3. október
kl. 13.30.
Sigurgeir Jónsson bifvélavirki,
Bræöraborgarstíg 13, sem lést 25.
september verður jarðsunginn frá
Fossvogskapellu fimmtudaginn 8.
ágúst kl. 13.30.
Magnús Vilhelmsson, Hamrageröi
7, Akureyri, verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju mánudaginn 5. okt-
óber kl. 13.30. Jarðsett verður að
Svalbarði.
Friðrik Jónsson, fyrrv. vörubíl-
stjóri, Ásvallagötu 24, Reykjavík, lést
þriðjudaginn 29. september. Útfórin
fer fram frá Fossvogskirkju í dag,
fóstudaginn 2. október, kl. 15.
Bjarni Össurarson, Norðurtúni 2,
Keflavík, verður jarðsungin frá
Keflavíkurkirkju laugardaginn 3.
október kl. 14.
Jakobina Helga Jakobsdóttir, Aust-
urgötu 6, Stykkishólmi, verður
jarðsungin frá Stykkishólmskirkju
laugardaginn 3. október kl. 13.
Anna Sigurjónsdóttir, Borðeyri,
verður japðsungin frá Prestbakka-
kirkju laugardaginn 3. október kl. 14.
Útför Guðmundar Kristjánssonar
bæjarstjóra verður gerð frá Hóls-
kirkju, Bolungarvík laugardaginn 3.
október kl. 14.
Sigríður Sigurðardóttir, Aðalgötu
13, Sauðárkróki verður jarðsett frá
Sauðárkrókskirkju laugardaginn 3.
október kl. 16.30.
Mónika Sæunn Magnúsdóttir,
Laugarholti, er andaðist í sjúkrahúsi
Skagfirðinga 23. september, verður
jarðsett að Reykjum laugardaginn 3.
október kl. 11 árdegis.
Pétur Sigfússon, bóndi í Álftagerði,
verður jarðsunginn að Víðimýri
laugardaginn 3. október kl. 14.
Sara Þorbjörg Árnadóttir, Berg-
þórugötu 51, frá Vestur-Sámsstöðum
í Fljótshlíð, lést á öldrunardeild
Landspítalans, Hátúni lOb, 21. sept-
ember. Jarðarforin hefur farið fram
í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Gunnar Bjarnason, fyrrverandi
skólastjóri Vélskólans, veröur jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík í dag kl. 13.30.
tt r___V
ÍÍHLLdtíIL
Valgerður Sigurðardótt-
ir, sem varð 75 ára í gær, 1. okt.,
tekur á móti gestum í athvarfi aldr-
aðra, Suðurgötu 15-17, Keflavík, frá
kl. 15 laugardaginn 3. október.
Basar
Kökubasar
heldur Kvenfélag Háteigssóknar laugar-
daginn 3. október í Blómavali v/Sigtún.
Tekið verður á móti kökum kl. 10 f.h. sama
dag. Fyrsti fundur félagsins á þessu hausti
verður þriðjudaginn 6. október kl. 20.30 í
Sjómannaskólanum.
Leikfélag Reykjavíkur
Dagur vonar, sýning laugardagskvöld kl.
20.
Djöflaeyjan, sýnd föstudags- og laugar-
dagskvöld kl. 20 í leikskemmu LR v/
Meistaravelli.
Faðirinn, sýning föstudags- og sunnu-
dagskvöld kl. 20.30.
Þjóðleikhúsið
Ég dansa við þig, hin vinsæla danssýning
Jochens Ulrich, er komin aftur á dagskrá
Þjóðleikhússins og verða sýningar á henni
föstudags- og sunnudagskvöld.
Rómúlus mikli, leikrit eftir Friedrich
Durrenmatt, verður á fjölum Þjóðleik-
hússins í næstu viku. Verkið verður sýnt
á miðvikudags- og föstudagskvöld.
Leikhús kirkjunnar
Kaj Munk. Mánudaginn 5. okt. hefjast að
nýju sýningar á leikritinu um Kaj Munk
í Hallgrímskirkju. Sýningar verða á
sunnudögum kl. 16 og mánudagskvöldum
kl. 20.30. Miðasala er í Bókaverslun Ey-
mundsson, Austurstræti, og í Hallgríms-
kirkju.
Tilkynningar
Guðlaugur R. Jóhannsson endurskoðandi:
Þörf áminning
til blaðamanna
Ég fylgdist með 19.19 þættinum á
Stöð 2, en mér finnst þeir þættir
bera keim af því að verið sé að teygja
lopann. Fréttir á ríkissjónvarpinu
hafa enn forystuna. Síðan fylgdist
ég með dagskrá ríkissjónvarpsins
restina af kvöldinu. Nýi þátturinn
um Matlock var alls ekki leiðinlegur
en mikið skelfing var ég fljótur að
finna það út að dómarinn var morð-
inginn. Það sem kom fram í norska
þættinum um sifjaspell sló mig mjög
og skelfilegt til þess að vita að svona
skuh vera til. Ég missti af kynningu
umræðuþáttarins á eftir, en hélt að
hann ætti að vera í nánum tengslum
við norska þáttinn á undan. Mér
fannst tengslin þama á milli eitthvað
óljós. Annars kom fram mjög athygl-
isverður og þarfur punktur um
ábyrgð blaðamanna í þessum um-
ræðuþætti.
Af útvarpsstöðvunum legg ég af-
þreyingarrásimar að jöfnu, hlusta
nokkuð jafnt á þær allar. Glamrið í
þeim getur þó orðið ansi leiðigjamt
til lengdar, en þá slekk ég frekar á
útvarpinu heldur en að stilla á rás
eitt. Yfirleitt læt ég mér nægja að
hlusta á fréttimar á rás eitt.
Guðlaugur R. Jóhannsson.
Árleg perusala Lionsklúbbs Hafn- MoTTnÍrirr
arfjarðar verður nú um helgina. Á IVldLLLLLLy
laugardag og sunnudag munu Lions-
menn ganga í hús í Hafnarfirði og
bjóða perur til sölu í fjáröflunar-
skyni.
Lionsklúbburinn í Hafnarfirði hef-
ur stutt margvísleg málefni í bænum,
svo sem kaup á tækjum til St. Jós-
efsspítala og til deildar þroskaheftra
að Víðivöllum
Glímunámskeið
Ungmennafélagið Víkverji gengst fyrir
glímunámskeiðum fyrir byrjendur í
íþróttahúsi Breiðagerðisskóla. Námskeið-
in eru á mánudögum kl. 21-22, miðviku-
dögum kl. 17.40-18.40 og föstudögum kl.
19.20-20.20. Almennar glímuæfingar eru í
næsta tíma á eftir. Allir sem áhuga hafa
á glímu eru hvattir til að mæta.
15. þing Landssambands
slökkviliðsmanna
verður haldið að Hótel Örk í Hveragerði
dagana 2. 3. og 4. okt. 1987 og verður það
sett kl. 16. Meðal gesta á þinginu verður
Frú Jóhanna Sigurðardóttir félagsmála-
ráðherra og mun hún ávarpa þingið,
einnig munu ýmsir frammámenn í bruna-
málum verða viðstaddir. Eitt af aðalum-
ræðuefnum þingsins verður skýrsla
skólanefndar, en hún fjallar um menntun-
armál slökkviliðsmanna. 1 dag eru fjárfest-
ar rúmar 2 milljónir í menntun hvers
lögreglumanns og er það vel, en lítið sem
ekkert í menntun slökkviliðsmanna.
- frá fýrstu sinfóníirtónleikum vetrarins
Hver keyrði á bílinn fyrir
utan Þjóðleikhúsið
f gærkveldi milli kl. 21-23.30 var keyrt á
nýjan bláan Reno station fyrir utan þjóð-
leikhúsið. Bíllinn er mikið skemmdur og
er gerandinn eða vitni að ákeyrslunni
beðinn að gefa sig fram við lögregluna í
Reykjavík.
Söderström og Shipway með Sl.
Dýrðlegur hávaði
í fifilum skrúöa með Wagnertúbum
og öllu. Svo er fyrir að þakka Eim-
skip og Almennum tryggmgum. Það
var tivrðlpplll' hÓTro/Si QVnrmrovr rvv
vui J ‘ „y,,.. - nu vrnn. u.ntmriv •
magnaður músíkarkitekt sem kann
að byggja upp svona risasmíð þann-
ig að hún viriti. Það er nefnfiega
ekki heiglum hent að halda svo um
stjónvölinn að 70 mínútur af „mini-
malisma“ snfilingsins frá Linz renni
ekki út í sandinn.
Það má vel vera að enhveijum
hafi fundist adagioið of hratt og
skersóið of þungt en þangað sem
undirritaður sat hljómaði þetta allt
í réttum hlutfóllum. Hver lína og
hljómur, hver stígandi eða hnígandi
„sekvens", hver óvænt þögn, var
hlaðið heilbrigðri spennu eins og
náttúruundur. Til lukku.
-LÞ