Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Side 29
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. 41 Bridge Stefán Guðjohnsen Spilaguðinn var með Frökkum í eftirfarandi spili frá leiknum við ís- land á EM í Brighton. S/ALLIR Horftur ♦ 85 V 965 0 10843 ♦ D1096 ♦ 43 <2 KD4 0 G97 ♦ KG543 Auttur KG962 V G10732 0 K ♦ ÁD107 ^ Á8 0 ÁD652 ♦ Á8 í opna salnum sátu n-s, Perron og Chemlá, en'a-v Guðlaugur og Öm. Frakkamir klifmðu upp í sex tígla: Suður Vestur Norður Austur 1T pass 1G pass 2S pass 3G pass 4G pass 6T Ég hef séð verri slemmur vinnast, en aila vega lá þessi vel. Raunar gat Chemla unnið sjö eins og spihð lá, en hann gerði sig ánægðan með 12 slagi. Það voru 1370 til Frakklands. í lokaða salnum sátu n-s Sigurður og Jón, en a-v Cronier og Lebel. Fyrstu fjórar sagnimar vora eins: Suður Vestur Norður Austur 1T pass ÍG pass 2S pass 3G pass pass pass Jón vissi að Sigurður átti ekki fjór- litarstuðning við tígul og gaf því slemmuna frá sér. Það kostaði 12 impa. Skák Jón L. Árnason Ah Amin, sem stóð fyrir skákmóti friðarins í London í sumar, lofaði hundrað þúsund pundum í fyrstu verðlaun. Er til kom reyndist upp- hæðin aðeins nema niu þúsund pundum og margir stórmeistarar hættu við þátttöku í mótmælaskyni. Englendingurinn Hodgson varð efstur á mótinu, með 9 v. Sömu vinn- ingatölu fengu Baraa og Crawley en Hodgson varð hlutskarpastur í auka- keppni milli þeirra. Stysta skák sigurvegarans varð aðeins níu leikir. Hann haíði svart í þessari stöðu og átti leik, gegn landa sínum Huque. Fyrstu leikir féllu 1. d4 RfB 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d5 6. cxd5 Bc5 7. d6 Re4 8. Rc7+??: abcdefgh 8. - Dxc7! Auðvitað. Ef 9. dxc7, þá 9. - Bxf2 mát. 9. Da4+ Dc6 Forðar drottningunni og valdar Re4 um leið. Hvítur gafst upp. Vesalings Emma Kvartanir © Bulls o King Feafures Við skulum halda okkur við brauðristina, frú. Um eig- í inmanninn getið þér kvartað annars staðar. Slökkvilið Lögregla Heilsugæsla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. til 8. okt. er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, simi 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Selfjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu em gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. ' Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyii: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið \ estmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. LaUiogLína Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjöznuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. október. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ættir að efla sjálfstraustið. Gerðu eitthvað fyrir útlit- ið, það hressir þig alla vega andlega. Kvöldið verður. skemmtilegt. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú skemmtir þér konunglega í þínu rólega skapi. Það kemur þér ekkert við hvað aðrir aðhafast. Hresstu upp á útlitið. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér gengur vel með fjármálin í dag, jafnvel svo að hagn- aður verður. Vertu á varðbergi gagnvart góðum boðum, það er ekki víst að þau séu svo hagstæð þegar allt kem- ur til alls. Nautiö (20. apríl - 20. mai): Þú ættir að reyna nýjar leiðir. Þú ert vanafastur og þarft töluvert til. Þú ert ekki í góðu sambandi við annað fólk og ættir 'að reyna að breyta þvi. Tvíburamir (21. maí - 21. júni): Þú ert dálítið sér og láttu það bara eftir þér að hvíla þig. Þú skalt þó ekki búast við að fá neitt næði, það verður mikill umgangur. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Einhverjar sviptingar eru í ástarmálum. Þín verður frei- stað og þú ættir að fliuga gaumgæfilega allar hliðar. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Þú ert hálflatur og slæptur. Þú ættir að reyna að fá þér fri til þess að hvíla þig og njóta tilverunnar. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú ert dálítið út úr og ættir að endurvekja áhuga þinn á umhverfínu. Láttu ekki teyma þig eitthvað sem þú vilt ekki. Ræddu málin hreinskilnislega. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Einbeittu þér að einum hlut í einu. Þannig verður þér best ágengt. Slappaðu af og njóttu kvöldsins í faðmi fjöl- skyldunnar. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ert frekar dapur, hlutimir ganga ekki eins og þú vild- ir. Slappaðu vel af og íhugaðu málin. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Gerðu eitthvað sem þú hefur ekki gert áður. Ástarmálin eru blómleg og þú ættir að vera glaður og njóta lífsins. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú ættir að gera eitthvað fyrir sjálfan þig og koma þér upp úr lægð sem virðist vera umhverfis þig. Brostu, brostu, brostu. BiJanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannk- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafharfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safhið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept- ember kl. 12.30-18. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis* vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Bella Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Auðvitað var ég þorskur þegar ég féll fyrir Hjálmari en nú vona ég bara að Lolla sé enn meiri þorskur og nái honum frá mér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.