Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Síða 31
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. 43 LONDON NEW YORK Island (LP-plötur 1. (1) ACTUALLY..............PetShopBoys 2. (2) BAD.................Michael Jackson 3. (—) STRANGEWAYS................Smiths 4. (3) A MOMENTARY LAPSE OF REASON ..........................Pink Floyd 5. (4) INTRODUCING......Terence Trent D'Arby 6. (5) Á GÆSAVEIÐUM.............Stuðmenn 7. (6) CREST OF A KNAVE.........Jethro Tull 8. (7) AFTERHERETHROUGH MIDLAND ..........................Cock Robin 9. (-) PRIMITIVECOOL..........MickJagger 10.(-) THEPEOPLE WHO GRINNED ...Housemartins Eric Clapton - rjóminn rennur út Bretland (LP-plötur 1. (1) BAD.................Michael Jackson 2. (-) POPTINSOULEDOUT........WetWetWet 3. (3) WONDERFULLIFE..............Black 4. (2) DANCINGWITHSTRANGER......ChrisRea 5. (4) ACTUALLY.............PetShopBoys 6. (9) THECREAM OFERIC CLAPTON .................Eric Clapton & Cream 7. (-) NOWSMASHHITS........Hinir&þessir 8. (5) ALWAYSGUARANTEED.......CliffRichard 9. (-) THE PEOPLE WHO GRINNED ...Housemartins 10. (8) THEBESTOF.......lOcc&Godley&Creme Whitesnake - storma upp listann aftur Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) BAD.................Michael Jackson 2. (4) WHITESNAKE1987 .......WHITESNAKE 3. (3) WHITNEY.............Whitney Houston 4. (2) LABAMBA................Úrkvikmynd 5. (5) HYSTERIA...............DefLeppard 6. (8) THELONSOMEJUBILEE ..............John Cougar Mellancamp 7. (6) BADANIMALS..................Heart 8. (9) CRUSHIN'...............TheFatBoys 9. (7) BIGGERANDDEFFER.........L.L.CoolJ 10. (10) THE JOSHUATREE.................U2 1. (1) DIDN'TWE ALMOST HAVE ITALL Whitney Houston 2. (2) HEREI GO AGAIN Whitesnake 3. (5) LOSTIN EMOTION Lisa Lisa& Cult Jam 4. (4) I HEARD A RUMOUR Bananarama 5. (7) CARRIE Europe 6. (10) U GOTTHE LOOK Prince 7. (13) WHO WILLYOU RUNTO Heart 8. (6) WHENSMOKEYSINGS ABC 9. (14) PAPERINFIRE John Cougar Mellancamp 10. (16) ONE HEARTBEAT Smokey Robinson 1. (1) WHATHAVEIDONETO DESERVE THIS? Pet Shop Boys & Dusty Springfield 2. (3) WHERETHESTREETS HAVE NO NAME U2 3. (2) BAD Michael Jackson 4. (30) JOHNNYB The Hooters 5. (9) NEVER GONNA GIVE YOU UP Rick Astley 6. (6) GIRLFRIEND IN A C0MA Smiths 7. (10) GLAD l'M NOT A KENNNEDY Shona Laing 8. (5) SKAPAR FEGURÐIN HAM- INGJU Bubbi & MX21 9. (15) CAUSING A COMMOTION Madonna 10. (7) I RÉTTÚ Bjarni Arason 1. (2) PUMPUPTHEVOLUME M/A/R/R/S 2. (1 ) NEVER GONNA GIVE YOU UP Rick Astley 3. ( 5 ) BAD Michael Jackson 4. (3) SOMEPEOPLE Cliff Richard 5. (4) CAUSINGACOMMOTION Madonna 6. (19) CROCKETSTHEME Jan Hammer 7. (33) IWANNA BE YOUR DRILL INSTRUCTOR Abigail Mead&Nigel Golding 8. (8) HOUSENATION Housmaster Boyz 9. (16) INEEDLOVE L.L. Cool J 10. (9) HEYMATTHEW Karel Fialka hssesh 1. (2) BAD Michael Jackson 2. (1 ) WHATHAVEIDONETO DESERVETHIS Pet Shop Boys & Dusty Springf ield 3. (5) CAUSINGACOMMOTION Madonna 4. (6) NEVER GONNA GIVE YOU UP Rick Astley 5. (3) Í RÉTTÓ Bjarni Arason 6. (8) WISHINGWELL Terence TrentD'Arby 7. (4) ALONE Heart 8. (7) I DON'T WANT TO BE A HERO Johnny Hates Jazz 9. (9) WHO'STHATGIRL Madonna 10. (23) LET'SWORK Mick Jagger Della til skrauts Michael Jackson - slæmi drengurinn á Bylgjutoppnum. íslendingar eru frægir dellukarlar sem aldrei láta góöa dellu fram hjá sér fara. Ekkert fyrirbæri er svo ómerkilegt að íslend- ingum takist ekki að gera það að dellu. Og allrahandana tækninýjungar hafa ekki fyrr borist til landsins en hálf þjóð- in er komin með dellur fyrir nýjunginni. Skiptir þá engu hvort hluturinn er dýr eða ódýr, menn slá þá bara lán fyrir honum enda lánadella landlæg og menn safna lánum fullorðn- ir einsog frímerkjum og servíettum ungir. Ein nýjasta dellan er tölvudellan; enginn er nú maður með mönnum nema eigi tölvu með diskettudrifi, prentara og guðmávita hveiju. Er nú svo komið að íslendingar eiga heimsmet í prívat tölvueign, per haus aö sjálfsögðu, og er þetta bara eitt af fjölmörgum hhðstæðum heimsmetum í okkar eigu. Það hlálega við þessa tölvudellu íslendinga er að kannanir sýna að stór hluti tölvud- ótsins er notaður sem skrifstofustáss og á það jafht við um heimaskrifstofur og opinberar skrifstofur. Menn hafa semsagt hamstrað tölvur af einskærri dellu en ekki vegna þess að þeir hefðu þörf fyrir þetta dót. Það er bara ekki hægt að vera svo gjörsamlega út úr móð að eiga ekki minnst eina tölvu með öllu. Er furða þó við séum á hausnum. Pet Shop Boys enn á toppnum hjá okkur og Michael Jack- son í öðru sætinu en svanasöngur Smithsmanna snarast beint í þriðja sætið. Við það þokast næstu plötur niður á við en neðst á listanum má sjá tvær nýjar plötur; aðra sólóplötu Micks Jagger og aðra plötu Hulldrengjanna í Housemartins. -SþS- Smiths - svanasöngurinn beint í þriðja sætið Pet Shop Boys halda enn forys- tunni á lista Rásar tvö en verða að láta undan síga fyrir Michael Jack- son á Bylgjulistanum. Þar má búast við að Madonna og Rick Astley keppi við hann um toppsætið á næstunni en á Rásarlistanum er það fyrmefndur Astley ásamt Ho- oters og U2 sem verða í toppbarát- tunni á næstu vikum. Stórstökk Hooters kemur virkilega á óvart. Títtnefndur Rick Astley lætur toppsætið í London loksins af hendi og við taka diskarar sem vilja skrúfa upp hávaðann. Þeir verða vart langlífir í embætti því Michael Jackson er kominn í nágrennið og stendur þá fátt í veginum. Ómögu- legt er að spá um hvað stórstökkin þrjú á Lundúnalistanum gera í næstu viku en trauðla ná þau topp- sætinu. Whitney Houston situr áfram í hásæti New York listans en fer vafalaust að láta undan síga hvað úr hveiju. Líklegastir arftak- ar era Lisa Lisa, Europe og Prince. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.