Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Page 32
44 FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987. Sviðsljós Þarna er hann komin aftur þessi Ijosmyndari. Við fræga fólkið fáum aldrei frið, ekki einu sinni til að borða. Þessi pulsa er vist góð. Það er alveg óþarfi að hætta að róla sér þó maður sé að borða eins og eitt stykki puísu DV-myndir Brynjar Gauti riprT|- •v *!í ♦f * Wk Pulsupartíá Suimuborg Það var mikið um dýrðir á bama- heimilinu Sunnuborg fyrir stuttu. Öllum boðið í pulsupartí og pabbi og mamma máttu koma líka. Þá var brugðið á aUs kyns sprell í tilefni dagsins og stríðsmálingu skellt í and- litið eins og sæmir í öllum almenni- legum partíum. Það voru margar pulsurnar sem hurfu ofan í svanga maga enda fólk í örum vexti ávallt svangt. Brynjar Gauti, ljósmyndari DV, var auðvitað mættur á staðinn og festi alla dýrðina á filmu. Er þetta indíáni sem horfir þarna dolfallinn á eitthvert furðuverk og hirðir varla um að snæða hálfa pulsu? Muhammad Ali veltir fyrir sér hvort hann eigi að fara í heilaskurðað- gerð. beistfyiir 1 sánu Hver man ekki eftir Muhammad Ali, margfóldum heimsmeistara í boxi? Nú tekur hann út óvæginn toll velmegunaráranna því afleiðingar allra þungu högganna, sem hann hefur fengið á ferlinum, er Parkin- sonveiki. Læknir þessa 45 ára gamla boxara hefur tilkynnt honum að veiki hans sé á svo háu stigi að hann þurfi að gangast undir heilaskurðaðgerð. Annars má hann eiga von á að lenda í hjólastól og deyja fyrir aldur fram. Ah er hræddur um að vakna ekkert aftur eftir heilaskurðaðgerðina og hefur þvi hingað til þráast við að fara í hana. Hann lét þó ekki sjúkdóminn aftra sér frá að ganga í hjónaband í fjórða sinn á síðasta ári. Konan sú á sjálfsagt eftir að lifa mann sinn því hún er aðeins 24 ára. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlið 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Ferjubakki 10, 3.t.h., þingl. eig. Erla Kristjánsdóttir, mánud. 5. október ’87 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf- ur Gústaisson hrl., Eggert B. Ólafsson hdl., Guðjón Steingrímsson hrl. og Jón Finnsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 10,4. hæð D, þingl. eig. Sig- urður Guðmarsson, mánud. 5. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki íslands hf., Guðjón Ár- mann Jónsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Landsbanki íslands, jGjaldheimtan í Reykjavík og Gjald- skil sf. Álfheimar 70, efri kjallari t.v., þingl. eig. Kristín Þorsteinsdóttir, mánud. 5. október ’87 kl. 13.00. Uppboðsbeið- endur eru Tryggingastofaun ríkisins og Landsbanki Islands. Ármúli 38, hl., þfagl. eig. Hljóðfæra- verslun Pálmars Áma hf., mánud. 5. október ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Gunnar Sæmundsson hdl. Birkihh'ð 12, 2. hæð og ris, þfagl. eig. Ágúst Gunnarsson, mánud. 5. október ’87 kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Brynjólfar Kjartansson hrl., Landsbanki íslands og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Bíldshöfði 16, hluti, þfagl. eig. Stefa- tak h£, mánud. 5. október ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Baldur Guð- laugsson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Ólafar Gaíðarsson hdl., Eggert B. Ölafsson hdl., Klemens Eggertsson hdl., Sigurmar Álbertsson hrl, Helgi V. Jónsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjórfan í Reykjavík og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Bólstaðarhlíð 54,3.t.v., þfagl. eig. Lár- us Þórir Sigurðsson, mánud. 5. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Jón Egilsson hdl. og Ólafar Gústafsson hrl______________________________ Bræðraborgarstígur 8, þfagl. eig. Öm- ólfru- Ámason, mánud. 5. október ’87 kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur em Reyn- ir Karlsson hdl., Gjaldheimtan, í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Tollstjórinn í Reykjavík. Einholt 2, 1. hæð eystri endi, þfagl. eig. Kaupland sf, mánud. 5. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Þórunn Guðmundsdóttir hdl., Landsbanki ís- lands, Jón Ólafsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Skúh J. Pálmason hrl., Málflstofa Guðm. Péturss.og Ax- els Efaarss. og Helgi V. Jónsson hrl. Einholt 2, 2. hæð eystri, þfagl. eig. Sigurður Kárason, mánud. 5. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Þórunn Guðmundsdóttir hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Jón Ingólfsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, Klemens Eggertsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl, Skúh J. Pálmason hrl., Friðjón Öm Friðjóns- son hdl. og Ólafur Axelsson hrl. Einholt 9, 2. hæð norður, þfagl. eig. Þorsteinn Jónsson, mánud. 5. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Bald- vfa Jónsson hrl. Eskihhð 10, 2.t.v., talinn eig. Guð- mundur Br. Hallgrímsson, mánud. 5. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- ur em Tryggvi Viggósson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Fellsmúli 6, hl., talinn eig. Haukur Óttarr Geirsson, mánud. 5. október ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Framnesvegur 34, risíbúð, þfagl. eig. Jakobína M. Grétarsdóttir, mánud. 5. október ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend- ur em Klemens Eggertsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Gnoðarvogur 24, hluti, talinn eig. Ólöf Matthíasdóttir, mánud. 5. október ’87 kl. 14.30. Upplx)ðsbeiðendur em Jón Þóroddsson hdl. og Baldur Guðlaugs- son hrl. Grófarsel 7, talinn eig. Kjartan Olafs- son, mánud. 5. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Finnsson hrl., Baldur Guðlaugsson hrl., Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Kleppsvegur 132, l.h.fm., þfagl. eig. Margrét Gunnlaugsdóttir, mánud. 5. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur em Svefan H. Valdimarsson hrl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Logafold 126, þfagl. eig. Sigrún Sverr- isd. og Amar Sigurbjömss., mánud. 5. október ’87 kl. 13.15. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Logafold 141, þfagl. eig. Öm Guð- mundsson, mánud. 5. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Am- mundur Backman hrl., Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Klemens Eggertsson hdl., Sigurmar Álbertsson hrl., Ólafur Gústafsson hrl., Ámi Efaarsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Máshólar 19, þfagl. eig. Hálfdán Helgason, mánud. 5. október ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Möðrufell 15, 2.t.h., þfagl. eig. Aðal- steinn Ásgrímss. og Herborg Bendsen, mánud. 5. október ’87 kl. 10.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Óðfasgata 30, hl., þfagl. eig. Þórhallur Sigurðsson, mánud. 5. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Baldvfa Jónsson hrl. Suðurlandsbraut 26, þfagl. eig. Sigmar Stefan Pétursson, mánud. 5. október ’87 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnaðar- banki íslands hf. Vesturberg 48, 3.t.h., talinn eig. Jó- haxm Halldórsson, mánud. 5. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Indriði Þorkelsson hdl. og Hákon Amason hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ 1REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum tasteignum Ásgarður 32, kjallari, þfagl. eig. Gunn- ar Smári Sigurðsson, fer fram á eignfani sjálfri mánud. 5. október ’87 kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur em Bæj- arfógetinn í Ólafsvík og Eggert B. Ólafsson hdl. Bræðraborgarstígur 1, ris, þfagl. eig. Elfa Bjömsdóttir, fer fram á eignfani sjálfii mánud. 5. október ’87 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Jón Finnsson hrl., Ólafur Axelsson hrl. og Tollstjór- inn í Reykjavík. Holtsgata 19,3.t.h., þfagl. eig. Sigríður Hjörleifsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. október ’87 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guð- jónsson hdl. Hraunbær 132, 3.t.v., þfagl. eig. Ást- valdur Gunnlaugsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. október ’87 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Garð- ar Garðarsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hdf, Landsbanki íslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Útvegsbanki íslands. Lfadargata 14,3. hæð, þfagl. eig. Aðal- steinn Bergdal, fer fram á eignfani sjálfri, mánud. 5. október ’87 kl. 17.00. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.