Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1987, Qupperneq 34
46
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1987.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Tinmen
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Svarta ekkjan
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Tveir á toppnum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhúsið
Lazaro
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bíóhöllin
Hefnd busanna II, busar i sumarfrii
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Hver er stúlkan?
Sýnd 5, 7, 9 og 11.
Geggjað sumar
Sýnd kl. 7.15 og 11.15.
Logandi hræddir
Sýnd kl. 5 og 9.
Bláa Betty
Sýnd kl. 9.
Lögregluskólinn IV.
Sýnd kl. 5, 7, og 11.15.
Angel Heart
Sýnd kl. 5 og 7.
Blátt flauel
Sýnd kl. 9.
Háskólabíó
Beverly Hills Cops II.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Salur A
Fjör á frmabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Haekkað verð.
Salur B
Eureka,
stórmyndin frá kvikmyndahátið.
Enskt tal, enginn texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðaverð 250.
j|- Salur C
Valhöll
Teiknimynd með íslensku tali.
Sýnd kl. 5.
Hver er ég?
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Regnboginn
Omegagengið
Sýnd kl. 2, 5, 7, 9 og 11.15.
Malcom
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Herklæði Guðs
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Herdeildin
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Vild þú værir hér
Sýnd kl. 9.
_t Superman
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Eldraunin
Sýnd kl. 3, 5, 7, og 11.15.
Endursýnd.
Stjörnubíó
Steingarðar
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Úvænt stefnumót
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Leikhúsið
í kirkjunni
sýnir leikritið um
KAJ MUNK
Sýningar mánudaga.
Miðasala hjá Eymundsson, sími
18880, og í Hallgrímskirkju laug-
ardaginn frá kl. 14.00-17.00 og
. sunnudaginn frá kl. 13.00-15.30.
LUKKUDAGAR
2. október
40975
Raftæki frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 3.000.
Vinningshafar hringi i sfma 91-82580.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
islenski dansfiokkurinn
Ég dansa við þig
Siðustu sýningar:
I kvöld kl. 20. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.
Þriðjudag 6. okt. kl. 20.
Fimmtudag 8. okt. kl. 20.
Laugardag 10. okt. kl. 20.
Rómúlus mikli
8. sýning laugardag kl. 20.
9. sýning miðvikudag kl. 20.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
kl. 13.15-20.00.
Simi 11200.
<mio
LEIKFELAG ■ML
REYKJAVlKUR VW
I kvöld kl. 20.
Laugardag kl. 20.
Miðvikudag kl. 20.
Siðustu sýningar
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt.
i síma 1-66-20 á virkum dögum frá ki. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega i miðasölunni I
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Simi 1-66-20.
Faðirinn
eftir August Strindberg.
6. sýn. í kvöld kl. 20.30. Græn kortgilda.
7. sýn. sunnudag kl. 20.30. Hvítkortgilda.
8. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Appelsínu-
gulkort gilda.
9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brún kort
gilda.
RÍS
Sýningar i Leikskemmu LR við Meist-
aravelli.
I kvöld kl. 20.
Laugardag kl. 20. uppselt.
Miðvikudag kl. 20.
Miðasala i Leikskemmu sýningardaga
kl. 16-20. Simi 1-56-10.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
ERU
TÍGRISDÝR
í KONGO ?
Laugardag 3. okt. kl. 13.00.
Sunnudag 4. okt. kl. 13.00.
Mánudag 5. okt. kl. 20.30.
Laugardag 10. okt. kl. 13.00.
LEEKSÝNING
HÁDEGISVERÐUR
Miðapantanir allan sólar-
hringinn I slma 15185 og i
Kvosinni simi 11340
HÁDEGISLEIKHÚS
Kvikmyndír_________________________________________pv
Bioborgin/Lrfgjafinn:
Metnaðarlítil
sköpunargleði
Creator, Lífgjafinn
Framleiöandi: Staphan Friedman
Saga og handrit: Jeramy Leven
Lelkstjóri: Ivan Passer
Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Mariel Hem-
ingway, Vincent Spano
„Sköpunargleðin" ræður ríkjum í
mynd Ivans Passer, Lífgjafanum eða
Creator. Læknaprófessorinn og
Nóbelsverðlaunahafinn Harry Wol-
per, sem kominn er til ára sinna, á
sér gamlan draum sem lhann hefur
alið með sér í 30 ár, eöa frá þvi hann
missti konu sína unga. Hann lifir í
þeirri trú að geta endurskapað hana
í þeirri mynd sem hún áður var og
það á hann að geta samkvæmt þeirri
þekkingu sem hann býr yfir. I kofa
fyrir utan hús sitt hefur hann rann-
sóknastofu, eins og rannsóknarstof-
ur gamalla fúskara koma manni
fyrir sjónir. Þar hefitr honum samt
sem áður tekist að gera undraverða
hluti. Til þess að fullkomna verkið
þarf hann hjálp fijórrar konu, sem
hann fær án nokkurs vanda. Auk
þess þarf hann hjálp duglegs nem-
anda sem kann að þegja yfir sann-
leikanum því ef gjörðir prófessorsin?
berast út missir hann stöðu sína og
nemandinn framavonimar.
Þeir félagar, nemdandinn og pró-
fessorinn, eiga einnig marga aðra
Ljósið í Lifgjafanum er gamla kemp-
an Peter O’Toole.
hluti sameiginlega, ekki síst þá sem
varða ástina. Ástin yfirtekur þá þeg-
ar hún loks kemur. Nemandi hans
kynnist stúlku á sínu reki og verður
ástfanginn og allt gengur að óskum
þar til í ljós kemur að hún er haldinn
ólæknandi sjúkdómi. En þar sem ást
þeirra er svo sterk gerast kraftaverk.
Hugmyndin aö baki Lífgjafanum
er til allra hluta nytsamleg og hægt
hefði verið að gera henni góð skil
ef vilji hefði verið fyrir hendi. Hún
er helst til ruglingsleg og ofhlaðin,
einkum fyrripartur myndarinnar.
Auk þess er handritið oft á tíðum
fremur einfalt. Lífgjafinn vinnur þó
töluvert á eftir hlé þegar mynd fer
aö koma á atþurðarrásina og endar
fara aö ná saman. Húmorinn er ekki
mikill í þessarri annars auglýstu
„bráðskemmtilegu gamanmynd.”
Leikur gömlu kempunnar Peter
O’Toole í hlutverki nóbelsverð-
launahafans er með ágætum.
Honum fer greinilega ekki aftur. En
Mariel Hemmingway leikur um of
og er vægast sagt þreytandi á köfl-
um. Að öðru leyti er ekki mikið
annað að segja um þessa mynd sem
er í sjálfu sér ágætis afþreying ef
fólk vill láta mata sig.
-GKr
ST0NDUM SAMAN
í BARÁTTUNNI FYRIR LÁGU
VÖRUVERÐI.
Góður fatnaður
gerir gæfumuninn
Ódýr og góður fatnaður
gerir allan muninn
ALDREI MEIRA URVAL AF
NÝJUM OG VÖNDUÐUM
Opið tit kl.
16 laugardaga.
FATNAÐI
X— E CunOCABO
Skólavörðustíg 19
Sími 623266
Smiðjuvegi 2B
Sími 79866
Hringbraut 119
Sími 611102