Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUR 15. JANtJAR 1988. 3 Fréttir Símamál Vestfjarða í ólestri: Slæmt samband Margrét Helga Jóhannsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson í hlutverkum sín- um í Degi vonar eftir Birgi Sigurðsson. en háir reikningar Gífurlegtálaghefurveriðásíma- ást. kerfi Vesttjarða síðan í desember og eru Vestfiröingar orðnir lang- þreyttir á því að þurfa að eyða jafnvel heilum degi í að ná síma- sambandi til Reykjavíkur. Þá hefur fólk kvartað yfir þeim símareikn- ingum sem það fær - eru þess jafnvel dæmi að þeir hafi fjórfald- „Við fáum ekki betur séð en að þetta stafi af gifurlegu álagi. Við höfum leitað að bilun en enga fund- ið,“ sagði Erling Sörensen, umdæmisstjóri Pósts og síma á Vestfjörðum. Hann sagði að þetta álag fylgdi alltaf desember og jan- úar og hefði komið fyrir ekki þótt bætt hefði verið við línum. Atti Erling von á að reynt yrði að bæta við fleiri línum til Reykjavíkur fljótiega. Erling sagðist ekki kunna svar við því af hveiju Vestfirðir skæru sig úr hvað þetta varðar en það væru vandræöi með þau símtöl sem færu um ísafjarðarstöð. -SMJ Loftferðaeftiriitið: Dagur vonar til sýn- inga í Los Angeles Eitt virtasta og stærsta leikhús í Bandaríkjunum, Los Angeles Thea- tre Center, hefur valið leikrit Birgis Sigurðssonar, Dag vonar, til leiklest- urs þann 22. febrúar næstkomandi og hefur jafnframt boðið Birgi sjálf- um, ásamt Stefáni Baldurssyni, leikstjóra verksins, að taka þátt í undirbúningi leiklestursins. Leiklestur er í raun uppfærsla á sviðsverki án leiktjalda og leikljósa og er lesturinn iðulega undanfari eig- inlegrar sviðsetningar. „Þetta er heilmikill heiður, bara að fá boð um leiklestur frá þessari stofnun sem getur valið úr höfund- um, leikurum og leikstjórum úr Holiívúdd," sagði Birgir. „Ekki síst vegna þess að Los Angeles Theatre. Center lítur helst ekki við verkum eftir aðra útlendinga en hina sígildu og löngu dauðu meistara. Þarna verða leiklesin fiögur leikrit, Dagur vonar og þijú verk eftir bandaríska höfunda. Síðan verður Dagur vonar leiklesið tvisvar sinn- um fyrir valda áhorfendur úr leik- húsheiminum." Birgir sagöi ennfremur að Jill Brooke hefði þýtt ieikritið á ensku. Dagur vonar hefur nú verið sýnt tæplega 80 sinnum í Iönó og hlotið nær einróma lof gagnrýnenda sem áhorfenda. -ai Póst- og símaþjónusta: Hækkar um 20% að meðaltali Póst- og símaþjónusta hækkar í dag, 15. janúar, að meðaltali um 20% en einstakir liðir hækka mismikið. Stofngjald síma hækkar úr 5.500 í 6.650, ársfiórðungsgjald úr 641 krónu í 775. Verð á teljaraskrefi hækkar úr kr. 1,56 í 1,90. Fjöldi innifalinna skrefa verður óbreyttur og með sama fyrirkomulagi og áður. Flutnings- gjald innan sama símstöðvarsvæðis hækkar úr 2750 krónum í 3325. Þá hækkar stofngjald farsíma úr 5500 krónum í 7300 og ársfiórðungs- gjald úr 641 krónu í 850. Mínútugjald hækkar úr 7,80 krónum í 10,36. Tekið skal fram að söluskattur er ekki inni- falinn í framangreindum gjöldum. Einnig verður hækkun á þjónustu- gjöldum til útlanda. Símtöl til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar hækka úr 38 krónum á mínútu í 45 krónur, símtöl til Bretlands úr 43 krónum í 51 og símtöl til Frakk- lands, Spánar og V-Þýskalands úr 49 krónum í 59. Símtöl til Bandaríkj- anna hækka úr 85 krónum í 92 og tíl Kanada úr 77 krónum í 80 . Loks ‘hækka póstburðargjöld. T.d. hækkar gjald á 20 gr bréf innanlands og til Norðurlanda úr 13 krónum í 16 og tíl annarra landa í Evrópu úr 17 krónum í 21. -JSS Sýndi nektsína á Laugaveginum Maður hefur verið kærður til lög- reglunnar í Reykjavík fyrir að hafa svipt sig klæðum. Það var á Laugaveginum á móts við hús númer 27 sem maðurinn sýndi sig. Þegar klukkan var tuttugu mínútur í níu í fyrrakvöld var haft samband við lögregluna og tilkynnt um atferli mannsins. Lögreglan hóf leit að manninum. Leitin bar ekki árangur. -sme Drukkinn ökumaður ollihörðum árekstri Lánsfjáriögin samþykkt: Heildarlántökur 21,8 milljarðar Frumvarp til lánsfiárlaga var samþykkt í efri deild Alþingis í gær og samkvæmt niðurstööutölum laganna nema lántökur alls um 21.8 milijörðum króna. Ráðgert er aö afla um 12,2 miUjarða innan- lands en um 9,6 miHjarða á erlend- um lánamarkaði. Heildarlántökur opinberra aöila, það er A-hluta ríkissjóðs, fýrir- tækja með eignaraðild ríkisins og sveitarfélaga, nema liölega 6,2 mill- jörðum. Lántökur opinberra lánastofnana nema liðlega 7,4 mill- jörðum króna. Þar er Byggingar- sjóður rikisins stórtækastur með 4.8 milljarða, Byggingarsjóður verkamamma slær tæplega 1,4 milljaröa að láni og Byggðastofnun og Framkvæmdasjóður taka sam- tals tæplega 1,3 milfiarða króna aö láni. Atvinnufyrirtæki og sjóðir taka síöan rúmlega 8,1 milljarð aö láni, en stærstur hluti þess lánsfiár er fenginn erlendis eða tæplega 6,9 milfiarðar. Samtals nema iántökur atvinnufyrirtækja 4,8 milljöröum sem allir eru teknir aö láni erlend- is. Fjármögnunarleigur taka 1,2 milfiarða að láni, þar af eru 800 milijónir fengnar erlendis. Ýmsir sjóðir skipta með sér afgangnum og stórtækastur er Iðnlánasjóður meö 700 milljónir, 400 milfiónir eru fengnar erlendis en 300 á innlend- um lánamarkaði. -ój Rannsókn tekur nokkrar vikur Rannsókn vegna óhappsins er flug- vél nauðlenti undan Snæfellsnesi mun taka nokkrar vikur. Loftferða- eftirlitið er að afla gagna vegna rannsóknarinnar. Öll gögn fóru niður með vélinni og þarf því að safna þeim saman erlend- is frá. -sme Ofsaakstur á Kleppsvegi Fjórir ökumenn voru sviptir öku- réttindum vegna of hraðs akturs í fyrradag. Tveir þeirra voru teknir á Kleppsvegi. Annar mældist vera á 130 kflómetra hraða en hinn á 104. Á Kringlumýrarbraut var ökumað- ur tekinn fyrir að aka á 114 kílómetra hraða. Kópavogslögreglan tók ökumann fyrir að aka Reykjanesbraut á 124 kflómetra hraða og var ökumaður- inn umsvifalaust sviptur ökuréttind- um. -sme ★ HORNí Hornsófar úr áklæði hornsófar úr leðurlux hornsófar úr leðri Verð frá kr. 59.000 Besta úrval bólstraöra húsgagna sem á boöstólum er ★ Margir litir margar stærðir. I1^P1| ★ Þú færð hornsófa í þeirri stærð sem passar þér Mikiö drukkinn ökumaður varö valdur aö höröum árekstri austur undir Eyjafiöllum. Fimm ungir Reykvíkingar voru þar á ferð á Broncojeppa er þeir mættu stórum bfl af Weapon-gerö. Sér tfl mfldllar furðu sáu félagamir í Broncoinum að ökumaður hins bílsins gerði ekkert tfl að víkja, enda fór svo að bflamir skullu saman af miklu afli. Þegar það gerðist var Broncoinn að mestu kominn út af slitlaginu á veginum og hafði því hinn bfllinn svo tfl allan veginn en það dugði ekki til. Harður árekstur varð á milli bflanna. Ökumaöurinn á Weaponinum var mikið drukkinn og hefur hann áður misst ökuleyfi vegna ölvimarakst- urs. Fimmmenningamir í Broncon- um sluppu lítt meiddir en bfll þeirra eyðilagðist í árekstrinum. -sme Komið, skoðið — sjón er sögu rikari Opið um helgina eins og áður TM-HÚSGÖGN Síöumúla 30, sími 68-68-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.