Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988. Viðskipti Aburðarverksmiðjan hefur fengið háHan milljarð úr ríkiskassanum Áburðarverksmiöjan í Gufunesi hefur fengið samtals 420 milljónir krónur úr ríkiskassanum á síðustu þremur árum. Þetta er beinn fram- leiðslustyrkur, gjaman nefndur niðurgreiöslur. Verksmiðjan kaupir rafmagn af Landsvirkjun fyrir um 40 aura kílówattstundina en Reyk- víkingar greiða 4 krónur og 32 aura fyrir kílówattstundina. Dágóður munur. Verksmiðjan framleiðir sí- fellt minna af áburði vegna sam- dráttar í landbúnaöi. Því er haldið fram að innfluttur áburður sé ódýr- ari og því sé hann betri kostur fyrir bændur, þeir fái meiri hagnað af rekstri búa sinna. Ofan í allar þessar viðskiptapælingar um verksmiðjuna Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggö Sparisjóðsbækurób. 21-22 Allir nema Sb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 22-25 Ab 6mán. uppsögn 23-27 Ab 12mán.uppsögn 24-30,5 Úb 18mán. uppsögn 34 lb Tékkareikningar, alm. 10-12 Sp.lb, Vb.Ab Sértékkareikningar 12-24 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsogn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlánmeð sérkjörum 18-34 Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,25-7,25 - Sp.lb. Ab.Sb. Sterlingspund 7,25-9 Sb Vestur.-þýsk mörk 2,50-3,25 Ab.Sp Danskar krónur 8,50-9,25 Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst LJtlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 34-35 Sp.Lb, Úb.Bb, Ib, Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 36 eða kaupgengi Almenn skuldabréf 36-37 Lb.Bb, Ib.Sp Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr-) 36-39 Lb.lb. Sp Utlán verðtryggð Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 33-36 Úb.Lb, Bb SDR 8,5-9 Lb.Bb. Sb Bandaríkjadalir 10,25-10, Lb.Bb. 75 Sb.Sp Sterlingspund 10,25-10, Úb.Bb. 75 Sb.Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-6,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 51,6 4,3 á mán. MEÐALVEXTIR - överðtr.jan. 88 36,2 Verðtr.jan. 88 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajan. 1913 stig Byggingavísitalajan. 345,1 stig Byggingavísitalajan. 107,9stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Avöxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,550 Einingabréf2 1.489 Einingabréf 3 1,588 Fjölþjóðabréf 1.268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf * 2,572 Lífeyrisbréf 1.282 Markbréf 1,322 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1.173 Tekjubréf 1,311 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130 kr. Eimskip 365 kr. Flugleiðir 252 kr. Hampiðjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaöarbankinn 154 kr. Skagstrendingurhf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Víð kaup á viðskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Áb = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. veriö meira í ætt við pólitík en við- skipti. Þannig hækkaði verö áburðar um 40 prósent árið 1985 en bygging- arvísitalan fyrir sama tímabil hækkaði um 27 prósent að sögn Há- konar Björnssonar forstjóra. Þessu var öfugt farið 1986 þegar verðið hækkaði um 10 prósent en bygging- arvísitalan um 32 prósent og reyndar aftur í fyrra líka en verðið hækkaði þá um 7 prósent en byggingarvísital- an um 16 prósent. Fékk áður hluta af kjarnfóður- gjaldinu Áður en verksmiðjan fór inn á fjár- lög árið 1985 fékk hún ríkisstyrk með kjarnfóðurgjaldinu margumtalaða. Styrkurinn nam árið 1984 um 1.300 krónum á hvert tonn. Þessi upphæð var innheimt af kjamfóðurgjaldinu og síðan greidd til verksmiðjunnar. Bændur eru helstu viðskiptavinir verksmiðjunnar. Á erfiðleikatímum í landbúnaði núna skiptir miklu máli fyrir þá aö fá sem ódýrastan áburð til að ná fram ýtrustu hag- kvæmni í rekstri búanna. Þeir hafa reyndar aukiö notkun búfjáráburðar á síðustu árum. Áætluö framleiðsla Áburðarverk- smiðjunnar verður 52 þúsund tonn á þessu ári. Hún var um 55 þúsund tonn í fyrra og 57 þúsund tonn árið 1986. Á árinu 1984 var framleiðslan um 60 þúsund tonn. Þyrfti að finna nýjan raf- magnskaupanda Ef tekin yröi sú ákvörðun að leggja Áburðarverksmiðjuna niður þyrfti Landsvirkjun að flnna nýjan kaup- anda að því rafmagni sem það hefur selt verksmiðjunni. Auk þess yrði að finna vinnu fyrir þá 150 sem starfa hjá verksmiðjunni. Og síðast en ekki síst yrði að meta til íjár það öryggis- leysi fyrir bændur að vera orðnir háðir öðrum þjóöum í áburöarkaup- um. Reyndar eru þeir þegar orðnir háðir öðrum vegna innflutnings á ýnisum efnum við gerð áburðarins. Niðurgreitt rafmagn, beinir styrkir á fjárlögum, frelsi í innflutningi og sölu á áburði fómað og sprengihætta í ofanálag. Það er því eðlilegt að spurt sé hvort ekki sé tímabært að leggja verksmiðjuna niður. -JGH - bara a siðustu þremur árum berast fregnir um að hún geti orðið dýrkeypt vegna sprengihættu sem af henni stafi. Sprengikraftinum hef- ur verið líkt viö mátt Hírósíma- sprengjunnar. Forstjórinn segir verksmiðj- una standast verðsamanburð „Ég tel verksmiðjuna vera þjóð- hagslega hagkvæma," segir Hákon Björnsson, forstjóri Áburðarverk- smiðjunnar, um það hvort hann telji verksmiðjuna góðan bísness sé litið algerlega fram hjá hugsanlegri sprengihættu af henni. Að sögn Hákonar gerði hann sam- anburð á verði áburðap á íslandi og í Noregi í fyrra og kom þá i ljós að tonnið í Noregi var á 11.700 krónur en á íslandi um 13.000 krónur án nið- urgreiðslna. Hákon telur þennan mun jafnast nokkum veginn út sé tekið tillit til flutningskostnaðar áburðarins til landsins. Austur-Evrópa með ódýran áburð Að sögn Hákonar er hart barist á áburðarmarkaðnum erlendis. Nor- egur er mikið áburðarframleiðslu- land og eins Þýskaland. Það eru oftast Austur-Evrópuþjóðirnar sem gera usla á Evrópumarkaðnum þeg- ar þær ryðjast inn á hann annað slagið og selja ódýran áburð. Það verð, sem þá er verið að tala um, er verulega lægra en verð Áburðar- verksmiðjunnar. Því miður tókst DV ekki í gær að fá tölur um verð á áburði erlendis og gera sjálft samanburö á verði • Áburðarverksmiðjunnar og heims- markaðsverðinu. Á fjárlög fyrir fjórum árum Það var fyrir íjórum árum sem Áburðarverksmiðjan fékk styrki beint úr ríkiskassanum. Verksmiðj- an er á fjárlögum. Árið 1985 nam styrkurinn 130 milljónum króna, árið 1986 var hann 170 milljónir króna og í fyrra, árið 1987, var hann 120 milljónir. Samkvæmt fjárlögum er gert ráð fyrir að verksmiðjan fái 20 milljónir króna á þessu ári. í rekstraráætlun er gert ráð fyrir að rekstur verksmiðjunnar verði í járnum á árinu. Sé litið á afkomu síðustu ára nam rekstrarafgangur- inn um 15 milljónum í fyrra, um 5 milljónum árið 1986, en árið 1985 var tap á verksmiðjunni upp á 22 milljón- ir króna. Skuldirnar 450 milljónir Skuldir hennar voru í árslok 1985 um 800 milljónir en í lok desember síðastliðins námu þær 450 milljónum króna. Greinilegt fjárstreymi innan fyrirtækisins þótt hagnaðurinn sé ekki meiri. Þar kemur til framlag ríkissjóðs. Ákvörðun um verð áburðar frá verksmiðjunni hefur oftar en ekki Almenningur hefur styrkt Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi um næstum hálfan milljarð á síðustu þremur árum. Verksmiðjan kaupir rafmagn á 40 aura kílówattstundina en Reykvíkingar greiða 4 krónur og 32 aura fyrir kíiówatt- stundina. Verksmiðjan framleiðir sifellt minna vegna erfiðleika i landbúnaði. Og i ofanálag berast fréttir af stór- felldri sprengihættu af verksmiðjunni. I Kringlunni Guömundur Bjarnason heilbrigð- isráðherra setti í vikunni svonefnd- an heilsumánuð í Kringlunni. Heilsumánuðurinn gengur út á að fólk hugi meira að heilsunni. Þeir sem koma í Kringluna í janúar geta því átt von á að sjá fólk gera leik- fimiæfmgar eða glugga i bæklinga frá landlækni sem eru á boðstólum. Og svona fór ráðherrann að við setn- ingu heilsumánaðarins. -JGH Guðmundur Bjarnason í verslunarhúsinu Kringlunni. 1200 1100 1000 JAN FEBMARAPR MAl JUN JUL AG SEPOKTNOVDES JAN FEB MARAPR MAl JUN JUL AG SEPOKTNOVDES I 1 9 B 6 / 1 9 8 7 I Verð á áli rauk upp Verð á áli í London tók vænt stökk upp á við seinni part síðast- Uðins sumars eftir að hafa verið tiltölulega stöðugt allt frá byrjun ársins 1986. Þetta sést mjög vel á meðfylgjandi línuriti. sem sýnir meðalverð hvers mánaðar áranna 1986 og 1987. Eins og sjá má fór verðið úr rúmum 800 sterlings- pundum í næstum 1200 sterlings- pund. Síðan kom veruleg lækkun í október. En nýja árið lofar góöu á álmarkaðnum. Verðið er núna komið nálægt 1100 sterlingspund- um núna um miðjan janúar. Það þykir álmönnum vel þegið. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.