Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Side 11
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988.
11
Brenna fíkniefnum
Lögreglan í Lima í Perú brenndi
í gær meira en tveim tonnum af
kókaíni og marijúana, sem gert
hafði verið upptækt þegar ráðist
var á miðstöðvar fíknieöiafram-
leiðenda í frumskóguth Perú
undanfama mánuði.
Taiið er að fíknieM þessi hafi
verið ætluð á bandarískan markaö
og að þar hefðu fengist um þrjátíu
milijónir dollara fyrir þau.
Frá því núverandi ríkisstjóm tók
við völdum í Perú, í júlí 1985, hafa
yfirvöld gert upptæk um áttatíu
tonn af fíkniefnum.
Mafíumorð
Mafían á ítaliu hefúr undanfarið
aukið mjög ofbeldisverk sín og
uyndanfama daga hafa útsendarar
hennar framið sex morð.
í gær fúndust lík tveggja manna
í bifreið i Catania á austanverðri
Sikiley. Höiðu mennimir báðir
verið skotnir til bana af mafíu-
mönnum.
Þá var lögreglumaöur, sem sak-
aður var um að hafa myrt einn af
þeim mafíumönnum sem verið
hafa í haldi undanfarið, myrtur í
Palermo á Sikiley og þrír menn
vom myrtir í Reggio Caiabria.
t...............jSvjTss
Fóma öðrum
Eiginkona sjóliða úr indverska sjóhemum ól á þriðjudag síamstvíbura.
Börnin em tveir drengir.
Læknar í Bombay segja að ef skfija eigi tvíburana að, eins og tíðkast
um síamstvíbura, verði að fóma lífi annars hvors þeirra. Drengimir eru
aðeins meö eitt hjarta, eina lifur og deila með sér kviðarholi.
Tvíburamir vora teknir með keisaraskurði.
Frank
BSðJa ekki um aukinn styrk
íamcd, vamarraálaráð-
nerra Bandaríkjanna, bar i gær til
baka sögusagnir um að Saudi-
Arabar og önnur hófsamari araba-
ríki við Persaflóa, hafi beðið
Bandaríkjamenn um
styrk sinn á
„Eg hef ekki fengið
beiðni mn slíkt frá
ráöherrann i sjónvarpsviðtali í
gær.
Ráðherrann sagði að Saudi-
Arabar heföu minnst á að mikil-
vægt væri að íranir skildu að flóinn
væri aiþjóðlegt siglingasvæði og að
ófært væri að þeir héldu áfram
árásum sínum á skipaumferð þar.
Stjómvöld á Haiti búa sig nú
undir hörð átök sem búist er við
aö eigi sér staö í landinu síðustu
dagana fyrir forstakosningar þar
sem fara eiga fram á sunnudag.
Búist er viö verkfóllum, hvatn-
ingum til kjósenda um að hundsa
kosningamar og óeirðum í landinu
í dag og á morgun.
Stór hluti þeirra sem á kjörskrá
eru á Haiti hafa þegar lýst því yfir
að þeir muni ekki taka þátt í kosn-
ingunum sem flestir þeirra telja að
séu settar á svið af ríkisstjóm
landsins.
/fir Haiti i tengslum við kosningar
þessar. Upphaflega áttu þær að fara fram í lok nóveraber en var þá frest
að eftir að meir en þrjátíu manns höfðu týnt lífl í morðöldu sem tengdis
krtcnímnmiiw
Svo virðist sem stjómvöldum gangi ertlölega að skipuleggja kosningam-
ar og raeðal annars liggur ekki endanlegur frambjóðendalísti fyrir enn.
__________________________________Útlönd
21 prósent Spánverja atvinnulausir
Brynhildur Ólafedóttir, DV, Spáni;
Skráðum atvinnuiausum á Spáni á
árinu 1987 fjölgaði um rúmlega 20
þúsund samkvæmt nýlegum opin-
bemm tölum. Er það þó minnsta
árlega aukning frá 1976. Tala at-
vinnuiausra Spánverja hefur nú náð
rúmlega 3 milljónum en það em 20,94
prósent af öllu starfshæfu fólki. Þetta
er eitt hæsta hlutfall í Evrópu.
Tölur þessar em þeim mun hræði-
legri þegar á það er htið að 2,2
mihjónir af þeim atvinnulausu fá
engar atvinnuleysisbætur í neinu
formi. Ungt fólk, sem aldrei hefur
unnið áður, er stór hluti vinnu-
lausra. Það fær engar bætur. Þeir
sem áður hafa haft atvinnu eiga rétt
á ágætum atvinnuleysisbótum í 24
mánuði en eftir það fá þeir sem hafa
fjölskyldu á framfæri stórlega skerta
upphæð en hinir ekkert.
Þrátt fyrir niu hundrað þúsund ný
atvinnutækifæri á ámnum 1986 til
1987, sem flest vom á þjónustusvið-
inu, nægði það ekki til að halda
atvinnuleysinu í skefjum. Það er að-
allega skráning nýs fólks sem ekki
hefur haft atvinnu áður sem eykur
tölu atvinnulausra en ekki uppsagnir
starfsfólks eins og áður var. Konur
streyma nú í auknum mæh út á
vinnumarkaðinn og er svo komið að
þær era í miklum meirihluta þeirra
sem árlega skrá sig á atvinnuleysis-
skrifstofunum.
Verkalýösfélögin hafa bmgðist Ula
við þessum nýju tölum og gagnrýna
ríkisstjómina harðlega. Það að tala
atvinnulausra hefúr nú farið yfir 3
miUjóna markið kaUar á breytingu á
efnahagsstefiiu ríkisstjómarinnar,
að mati verkalýðsfélaganna sem
einnig benda á að á þeim tæplega sex
árum sem sósíaUstar hafa verið við
völd á Spáni hafi atvinnulausum
fjölgað um 1 miUjón.
Betri heilsa á nýju ári
NÝTT VÍSINDA
HÖFUÐVERK
AFREK
Frönsk/
Svissnesk
uppfinning
vekur
heimsathygli
NEISTARINN
SJÁLFSMEÐFERÐ VIÐ VERKJUM OG ÞRAUTUM
KYNNING
í Kringlunni föstudag
og laugardag 15. og 16. jan.
SETTAUGABÖLGA
Heilsuhúsið
Kringlunni - sími 689266
HARÐSPERRUM
Einkaumboð:
Guðríður Ragnarsdóttir svæðanuddari
kynnir tækið á vegum Heilsuhússins.
KRISTIN, DötFLUTÍONGSVERSLUN
SKÓLABRAUT 1 - SÍMI 91-611659,
BOX 290, 172 SELTJARNARNES
SÉRTILBOÐ +
TOLLALÆKKUN
Nú ertíminn til að fó sér FRYSTISKÁP.
Electrolux
Úrval af útlitsgölluðum B]|
á frábœru verði.
frystiskápum
DÆMI:
Frystiskápur H155 - 270 L 53.510.-
afsláttur v. útlitsgalla 10.230.-
tollalœkkun 3.500.-
39.780.-
Nú 35.802.- stgr.
Vörumarkaðurinn
KRINGLUNNI S. 685440
1
a
cc
2
u