Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Side 17
 FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988. Lesendur Nýja flugstöðin. - Stolt okkar eða hneyksli? Dýrar opinberar byggingar Páll H. Jóhannsson skrifar: Mig langar til að segja örfá orð um obinberar byggingar og byrja þá á nýju flugstöðinni sem er sögð stolt okkar. Um hana hef ég aðeins eitt orð. Hneyksh. Og á því virðist enginn bera ábyrgð. Eða þá Þjóðarbókhlað- an sem er eins og byggð í miðalda- kastalastfl! Ekki má gleyma nýjasta ævintýr- inu, húsinu sem á að byggja ofan í * Tjarnarendann, í botnlausa leðju. - Hvað skyldi það nú kosta á endan- um? Væri ekki nær að hafa þessar bygg- ingar þannig að þær væru ekki alveg svona dýrar? Við verðum að fara að gera okkur grein fyrir að við erum ekkert annað en fámenn þjóð og lifa Scunkvæmt því en ekki pínc. ónaþjóð. Það gerum við alltof oft. Fátt er þó svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott... Karvel Pálma- son á þakkir skiidar fyrir sitt framlag nú að undanfórnu og vona ég að hann haldi áfram á sömu braut og láti ekki snúa á sig. - Fái fleiri í lið með sér. * ÚTSALA SEM ER ÖÐRUVÍSI Enginn afsláttur 40 lágspil 12 mannspil 6 jókerar 58 spil samtals \ \ % % * S \ % % % ty a er tia ræsf varan ókeypfs Smiöjuvegi 2b (á horni Smiöjuvegar og Skemmuvegar) simi 79494 ÚTBOÐ LEIGA OG REKSTUR BAÐHÚSS VIÐ BLÁALÓNIÐ Hitaveita Suðurnesja óskar hér með eftir tilboðum í leigu og rekstur baðhúss við Bláa lónið frá og með 1. mars 1988 að telja. Miðað er við að leigutími sé a.m.k. 2 ár. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja, Brekkustíg 34-36, Njarðvík, gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja miðvikudaginn 3. febrúar 1988 kl. 14.00. Hitaveita Suðurnesja Husqvama á gamla verðinu Eigum fyrirliggjandi takmarkað magn af Husqvarna saumavélum á „gamla verðinu". Nú er rétti tíminn til að gera góð kaup, Næsta sending hækkar um 17% vegna tollabreytingarinnar. © HUSQVARNA BORGAR SIG (2\ Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16-108 Reykjavík - Slml 69 16 00 1 -1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.