Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Page 19
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988. 31 mlega við einn Danskinn og brýtur á bak Eitt mark til hefði fært liðið í sjálf úrslitin. Simamynd Reuter ikamum águí ðinu gullið framundan í vörninni. Mikil taugaspenna einkenndi og leik íslenska liðsins enda mikið í húfi. Reyndar vissu menn ekki að hveiju þeir gengu þegar leikurinn hófst en fyrir leik- inn var möguleiki á að íslenska liðið léki um fyrsta sætið á mótinu og einnig það síðasta. Útkoman var til allrar lukku mjög góð og leikmenn eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna hér í Svíþjóð. ' Mörk íslands: Atli Hilmarsson 7, Þorgils Óttar 6, Kistján Arason 5/1, Sigurður Gunnarsson 4/1, Guðmunur Guðmunds- son 1 og Páll Ólafsson 1. Mörk Danmerkur: Klaus Sletting Jensen 6, Lars Lundbye 4, Otto Mertz 3/1, Micha- el Fenger 3/3, Erik Veje Rasmussen 2, Flemming Hansen 2 og Frank Jörgensen 2. Franskir dómarar dæmdu leikinn og skiluðu sínu hlutverki vel. íslensku leikmennirnir voru einum færri í 8 mínútur en þeir dönsku í 10 mínútur. mkeppninnar of stuttur. Líklegra er þó að spenna sú sem myndast hefur á milli íslendinga og Svía á þessu móti vegna slagsins eða samkeppninnar um heimsmeistara- keppnina árið 1994, hafi þar ráðið úrsht- um. „Ég er mjög hreykinn af íslenska liðinu1 - sagði Jón Hjaltalín Magnússon eftir sigurinn á Dönum Stefin Kristjánsson, DV, Eskilstuna: „Ég er mjög hreykinn af íslenska hðinu eftir þessa frammistöðu. Strákarnir hafa enn einu sinni sann- að að þeir eru í fremstu röð í heimin- um,“ sagði Jón Híaltahn Magnússon, formaður HSÍ, eftir Danaleikinn. „Bogdan þjálfara tókst enn einu sinni að vera með liðið í toppæfingu á réttum tíma. Það hefur verið vandamál hjá okkur að geta ekki lát- ið alla leikmennina æfa saman. Ég efast ekki um að landsliðið okkar muni ná langt á ólympíuleikunum í Seoul eftir þriggja mánaða æfmga- tímabil undir stjórn Bogdans." - Áttir þú von á þessum árangri landsliðsins fyrir mótið? „Já, þetta er sá árangur sem ég bjóst við. Ég er mjög ánægður með leiki íslenska hðins og þá kannski sérstaklega það, hve vel leikíléttur íslenska hðsins gengu upp í leiknum gegn Dönum þótt leikmenn hafi gert sig seka um mörg mistök. Að lokum vil ég nota þetta tækifæri th að þakka öhum þeim sem stutt hafa viö bakið á landshðinu, opinberum aðhum, fyrirtækjum og einstakhngum. Það eru geröar miklar kröfur tíl lands- hðsins og því er mikhvægt að hægt verði að aðstoða landsliðsmennina eftir fremsta megni," sagði Jón Hjaltalín. -SK Heimsbikarinn í Svíþjóð: Leikur íslands og Danmerkur í tölum íslenska liðið fékk 48 sóknir í leikn- um gegn Dönum í gærkvöldi og skoraði 24 mörk sem gerir 50,0% nýtingu. Danir fengu 47 sóknir og skoruðu 22 mörk sem gerir 46,8% nýtingu. • Atli Hilmarsson skaut 8 skot- um og skoraði 7 mörk, 1 skot varið. Hann átti 3 línusendingar, fiskaði eitt vítakast og tapaði knetti tvívegis. • Þorgils Óttar Mathiesen skaut 7 skotum og skoraði 6 mörk, 1 skot framhjá. Að auki fiskaði Þorgils Ótt- ar 1 víti. • Kristján Arason skaut 7 skotum og skoraði 5 mörk, þar af eitt úr víti. 2 skotanna fóru framhjá. Hann átti að auki 3 línusendingar og tapaði knetti einu sinni. • Sigurður Gunnarsson skaut 6 skotum og skoraði 4 mörk. 2 skot- anna fóru framhjá, þar af 1 vítakast. Siggi átti 2 línusendingar en tapaði knetti fjórum sinnum. • Guðmundur Guðmundsson skaut 1 skoti og skoraði. • Páll Ólafsson skaut sömuleiðis 1 skoti og skoraði. Páll tapaði knettin- um tvívegis. • Karl Þráinsson skaut einu skoti en þaö var varið. • Geir Sveinsson tapaði knettinum tvívegis. • Einar Þorvarðarson varði sam- tals 14 skot og stóð í markinu ahan leikinn. -SK Knattspyma - Belgía: Amór Guðjohnsen lækkar talsvert í verði í Belgíu Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Söluverð Arnórs Guðjohnsens virðist hafa lækkað nokkuð frá síö- asta keppnistímabUi. í fyrravor fór Anderlecht fram á 70 miUjónir íslenskra króna fyrir Arnór þegar Köln falaðist eftir honum og viö svo búið hættu Vestur:Þjóðverjarnir við. Þegar Arnór fór tU íslands til útnefningar íþróttamanns ársins á dögunum setti Anderlecht upp 40 miUjóna tryggingu fyrir hann. Af því má ráða að félagiö meti hann á 40 mUljónir í dag - tryggingin er nokkuð öruggur mælikvarði á það. Arnór ætti því að eiga auðveldara um vik en áður að losna frá félaginu í vor. Heillaóskir að heiman Eftir sigurleikinn gegn heimsmeist- urum Júgóslava í fyrrakvöld barst landshðsmönnum heillaóskaskeyti frá Verslunarbanka íslands. Skeytið var undirritað af Kristjáni Oddssyni bankastjóra en hann var leikmaður í fyrsta landshði íslands í handknatt- leik. ALFREÐ I LOFTINU Alfreð Gtslason var ógnandi í leik islenska liðsins gegn Dön- um en náði sér þó ekki á strik á sama hátt og i viðureigninni við Júgga í fyrrakvöld. Símamynd/Reuter íþróttir • Guðmurtdur Hreíðarsson. Knattspyma: Guðmundur ogAtii í Víking - og Sigurður Guðnason Víkingar, meistarar 2. dehdar sl. sutnar, hafa fengið góðan hðs- styrk fyrir 1. deildar keppnina í sumar. Tveir sterkir leikmenn gengu frá féiagaskiptura nú í vik- unni, Guðmundur Hreiðarsson, markvöröur úr Val, og Ath Helgason úr Þrótti. Báðir hafa æft með Víkingum í vetur. Til viðbótar er Sigurður Guðnason frá Sandgerði, sem hefur ieikið með ÍBK í 1. deild, á leið í Hæðar- garðinn og ekki er loku fyrir skotiö að fleiri bætist í hópinn. -VS Anderiechtvann: Fjolþjoða samvinna! "Amórskoraðiertt Kristján Bexnburg, DV, Belgiu: Anderlecht, sem er i æfinga- búðum í Frakklandi þessa dagana, vann Perigueux, 5-1, -í æfingaleik á miðvikudagskvöld- ið. íþróttamaður ársins, Amór Guðjohnsen, skoraöi fyrsta markiö en svo komu Finninn Ukkonen, Svíinn Lindmann, Belginn Nihs og Ástrahu-Júgó- slavinn Kmcevic með sitt markið hver - og má því segja að þetta hafi veriö alþjóðleg mörk hjá belgísku meisturunum. And- erlecht leikur við frönsku meist- arana Bordeaux um helgina. Blak: Fram steinlá í bikamum Einn leikur fór fram í íslands- mótinu í blaki í kvennaflokki í vikunni. Breiðabliksstúlkur unnu Þrótt, 3-0, 15-11, 15-11 og 15-9, og eru þvi enn taplausar í deildinni. Sigur þeirra var sann- gjam og heíöi vel getaö orðið stærri ef þær hefðu verið betur vakandi. Breiðabhkshðið var jafht f þessum leik. Hjá Þrótti vora Snjólaug og Jóhanna með góöar uppgjafir sem Breiöabhk átti erfitt raeö að taka á raóti og Linda var frísk í sókninni. Einn leikur var í bikarkeppni karla. HSK-menn komu nokkuð á óvart þegar þeir sigruöu Fram, 3-1, í frekar lélegum leik. Fram- arar byrjuðu á að vinna 1. hrinuna, 15-9, en eftir það vora bræðurnir Andrés og Pétur komnir í ham. Þeir léku aftur með HSK eftir nokkurra ára hlé. Næstu þrjár hrinur vann HSK svo, 15-7,15-5 Og 15-4. -B

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.