Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Page 21
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988. 33 ■ Til sölu Til sölu nýlegur Mobira bílasími, Goldstar stereogræjur, Tec örbylgju- ofn, borðstofusett m/6 stólum, gler- borð, sófasett, 3 + 2 + 1, selst með góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 20279 eða 985-27577. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8^18 og laugard. kl. 9-16. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Taylor ísvél til sölu, með ídýfuboxi, verð 140 þús. Kostar ný 320 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6989. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið "frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Henning bandslipivél, árg. 1977, inn- flutt 1981, til sölu, mjög fullkomin og góð vél. Úppl. í síma 15466 eða 672738 og 666465 á kvöldin. Hörpudiskar. Til sölu hörpudiskar, 14-15 cm þvermál, hentugir undir blandaða sjávarrétti, gratineraða o.fl. Uppl. í símum 23180 og 23400. Mazda 323 1300 ’81 til sölu, ekin 96 þús., sjálfskipt, einnig plastbátur, 15 feta, og dísilrafstöð. Uppl. í síma 666023 e.kl. 19. Mikið úrval af vönduðum sólbekkjum með uppsetningu, skiptiun um borð- plötur á éldhúsinnrétt. o.fl. THB, Smiðsbúð 12, sími 641818. Netablökk fyrir grásleppuveiðar til sölu, einnig lítið sumarhús og Fisher video- tæki til sölu. Uppl. í síma 24722 (símsvari). Trésmíðavélar, 3ja fasa, til sölu, nýleg bútsög, fræsari, hulsubor og sög, enn- fremur Saab 96 ’74, selst ódýrt, og Cortina ’79. Sími 651918. Mjög lítið notaðir Nordica 850 skíða- skór nr. 39 til sölu. Nánari uppl. í síma 40255. Notuö eldhúsinnrétting til sölu, tvöfald- vu- stálvaskur fylgir. Uppl. í síma 74368. Álvinnupallur, stighækkanlegur úr 1,80 í 3,00 m, til sölu. Hafið samband við Þór Vigfússon í síma 655085. 3 þýskir gæðaljósabekkir til sölu, tæp- lega ársgamlir. Sími 10037. MA professional Ijósabekkur til sölu. Uppl. í síma 43755 eða 18253 e.kl. 18. Snyrtiborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 681453. Til sölu köfunarkútar. Uppl. í síma 625997. Vatnsnuddtæki til sölu, einnig gólfflís- ar á bað. Uppl. í síma 675040. ísskápur og segulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 16655 milli kl. 19 og 20. ...9 ........... ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa hrærivél fyrir veit- ingastað, æskileg tegund Hobart. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6997.____________________. Dönsku blöðin óskast, t.d. Hjemmet o.fl., eldri árgangar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6993. Radarvari. Óska eftir að kaupa radar- vara, helst notaðan, staðgreiðsla. Uppl. í síma 666846. Óska eftir góðri VW 1600 vél. Uppl. í síma 95-3265. Óska eftir að fá keyptan þorskkvóta. Uppl. í síma 91-685718 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa þrekhjól. Uppl. í síma 43146 eftir kl. 17. ■ Verslun Heilsustoð Shaklee á íslandi, náttúru- leg vítamín, megrunarprógramm gefur 100% árangur, einnig snyrtivör- ur og hreinlætisvörur úr náttúrlegum efnum. Hreinlætisáburður fyrir hús- dýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Heilsustoð, Barónsstíg 18, sími 13222. Góö þjónusta, gptt verö. Allur almenn- ur fatnaður fyrir herra, stórar stærðir í vinnusloppum, vinnusamfestingum og vinnubuxum. Verslunin Strákar, Grensásvegi 50, s. 82477. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverhoíti 11 Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. Við sérhæfum okkur í glæsilegum fatn- aði frá París á háar konur. Verslun sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. ■ Fatnaður Pelsar. Til sölu einn muscrat pels, síð- ur, þarfnast viðgerðar, sem nýr Canadian beaver pels, mjög vandaður, og ítalskur kálfskinnspels, stuttur. Uppl. í síma 14323 e.-kl. 14. ■ Fyiir ungböm Vil kaupa rúmgóðan vel með farinn bamavagn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H 7003. Odder barnavagn, burðarrúm og vagga til sölu. Uppl. í síma 93-11969. Óska eftir vel með fömum kerruvagni. Uppl. í síma 75172. ■ Heimilistæki Gulbrúnn Husqvarna ísskápur og upp- þvottavél til sölu, einnig Tripoli frysti- kista. Uppl. í síma 656736. Nýleg Philco þvottavél til sölu, verð samkomulag. Uppl. í síma 33213 e. kl. 16. Ársgamall (Snowcap) isskápur til sölu. Uppl. í síma 23935 í dag og næstu daga. Alda þvottavél og þurrkari til sölu. Uppl. í síma 75437 eftir kl. 16.30. Frystikista, 250 lítra, til sölu. Uppl. í síma 77865. ■ HLjóðfæri Óskum eftir að kaupa lítinn, notaðan flygil, helst hvítan, einnig önnur not- uð hljóðfæri, mega vera ónothæf, til skrauts. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6979. Casio CT 805 hljómborð með statífi, straumbreyti og kubbum til sölu, er enn í ábyrgð. Uppl. í síma 667221. Yamaha tréblástursklarinett til sölu, ónotað. Uppl. í síma 40886 eftir kl. 15 í dag. Píanó til sölu, Baldwin, vel með farið, 75 þús. kr. Uppl. í síma 40873. M Hljomtæki Nikko ND 800 kassettutæki til sölu. Uppl. í síma 51712. ■ Húsgögn Nokkur vestur-þýsk leðursófasett (krómsútað leður) til sölu, 3+2+1, og 3 + 1 + 1. Uppl. kl. 9-17 í s. 612221 e.kl. 17 og um helgar í s. 13542. Einbreiður svefnbekkur úr eik með hill- um og ljósi í fyrir ofan til sölu. Uppl. í síma 72061. Hornsófasett, brúnt, pluss, til sölu, verð 10 þús., einnig Ford Fiesta ’81. Uppl. í síma 689923 e.kl. 19. Plusssófasett til sölu, 3 + 2+1, einnig sófaborð og stakur húsbóndastóll. Uppl. í síma 11929. Vandaður, þýskur skenkur með út- skomum hurðum, skúffum og bar til sölu. Verð 15 þús. Uppl. í síma 54749. Vel mað farin unglingahúsgögn, rúm og skrifborð með hillum og ljósi, til sölu. Uppl. í síma 53014. Hvíldarstóll til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6992. ■ Antik Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, mál- verk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýr sæng- urfatnaður og sængur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Tölvur Commadore 64 tölva með segulbandi, 1571 diskadrifi, 1702 litaskjá, íslenskri ritvinnslu og gagnagrunni, töflu- reikni, 60 leikjum og stýripinnum auk ýmissa forrita til sölu. Úppl. í síma 98-1933 á kvöldin. Commodore 64 til sölu með skjá, disk- ettudrifi og kassettutæki, fjöldi forrita fylgir og um 50 leikir. Uppl. í síma 94-1380. Fountain PC 640k til sölu, tvö drif XT lyklaborð, mónókrómskjár, einnig Star NLpIO prentari. Sími 76089 e. kl. 17. Litið notuð Apple lle 128 k, með tveimur diskadrifum, Serial prentarakorti, Apple Works forriti, ca 50 diskettur fylgja. Uppl. i síma 29664 e.kl. 19. Macintosh plus til sölu, aukadrif og Image Writer I prentari, verð 100 þús. Uppl. í síma 44393. Óska eftir að kaupa aukadiskadrif, 800 k, fyrir Macintosh plus tölvu. Uppl. í síma 24870. Amstrad CPC 6128 með diskdrifi til sölu. Uppl. í síma 98-2556 eftir kl. 17. ■ Sjónvörp Notuð, innflutt litsjónvörp til sölu, ný sending, ný verð. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. ■ Ljósmyndun Stækkari. Óska eftir góðum, notuðum stækkara á hagstæðu verði ásamt öðrum framköllunartækjum. Uppl. í síma 99-6530. ■ Dýrahald Hestar til sölu. Svartur, glæsilegur og taumléttur töltari, faðir Hrafn 802 frá Holtsmúla, auk þess fleiri góðir tölt- arar. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6996. Bás óskast á leigu fyrir eitt hross, helst í Víðidal, einnig til sölu tímarit- ið „Hesturinn okkar“, að hluta inn- bundinn. Uppl. í síma 33924. Hestar til sölu: Móálóttur, 5 vetra, góð- ur alhliða reiðhestur, alþægur og rauðglófextur, 7 vetra, hentar vel fyrir byrjendur. Uppl. í síma 667297. Járningar. Tek að mér jámingar á Stór-Reykjavíkursvæðinu, járna einn. Sími 51154 eftir kl. 19. Þorvaldur J. Kristinsson. Golden Retriever hvolpur (hundur) til sölu, 2ja mánaða. Uppl. í síma 72551 í dag og á morgun. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig- urðsson. 4 hestar til sölu, allt góðir hestar. Uppl. í síma 651931 og 32662 eftir kl. 19. 9 vetra alþægur klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 51061. ■ Vetrarvörur Polaris Indy Trail vélsleði ’85 til sölu, lítið ekinn. Uppl. í Bílabankanum, sími 673232. ■ Hjól_____________________________ Suzuki LT '80 fjórhjól til sölu, vel með farið og fallegt hjól, mjög góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 94-6192 kl. 12-13 og 15.30-16 á daginn. Til sölu Yamaha Maxima 650, árg. ’81, með drifskafti, hjólið er keypt að utan og sem nýtt, selst á góðu verði. Uppl. í síma 19134. MB 50. Vil kaupa varahluti í Hondu MB 50 ’81. Uppl. f síma 656080. Björg- vin. Honda MB 50 ’81 til sölu. Uppl. í síma 99-3510. ■ Vagnar Smiða dráttarbeisli fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905. ■ Til bygginga Eigum á lager: nýjar loftastoðir, ýmsar stærðir, bæði málaðar og galvaníser- aðar. Gott verð. Leigjum einnig út loftastoðir. Pallar hf., Vesturvör 7, Kópavogi, símar 42322 og 641020. Tvær notaðar verksmlðjuhurðir til sölu ásamt tilheyrandi brautum og gorm- um, stærð hurðanna er 3,52 m á breidd og 4,25 m á hæð. Uppl. í símum 41875 og 76905 eftir kl. 17. Nýtt á íslandi. Hjartainnréttingar. Þýsk gæðavara, eldhús, bað, hurðir o.fl. Komum, mælum og gerum verð- tilboð. Uppl. í s. 84630 milli kl. 14 og 17. Til sölu: Vinnuskúr með 3ja fasa raf- magnstöflu, mótatimbur: 1x6, heflað, lengdir 2.47-4.5,1.5x4, meðallengd 4.5 Uppl. í síma 44515 e. kl. 17. ■ Verðbréf Öska eftlr að fá lánuð 300-400 þúsund í 12-18 mánuði, öruggar ábyrgðir. Til- boð sendist DV, merkt „Lán 6930“. ■ Fasteignir Til sölu innarlega við Laugav. á jarð- hæð lítil 2ja herb. íbúð, skjólgóður garður, allt nýstandsett, laus strax. Úppl. í síma 14501 á kvöldin. ■ Fyrirtæki Einstaklingar, sveitarfélög. Fyrirtæki með góða hugmynd að rekstri til út- flutnings óskar eftir samstarfsaðila, enskukunnátta nauðsynleg. Einnig þarf að leggja fram eitthvert fé. Farið með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Nafn, heimili og sími sendist DV, merkt „Fyrirtæki 11”. TækHæri sem býðst sjaldan! Til sölu söluturn á góðiun stað í Reykjavík, velta 1200 þús., vaxandi og hagstæð velta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6987. Lítið fyrirtæki með mikla framtíðar- möguleika til sölu, góðir tekjumögu- leikar. Verð 150 þús. staðgreitt. Uppl. hjá Vinnuafli, sími 43422. ■ Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- þorskanet nr. 10, 12 og 15, kristal- þorskanet nr. 12, eingirnisýsunet nr. 10 og 12, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, FISKI- TROLL. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 235 og 140 tonna yfirbyggð stálskip. 76-52- 38-26-20-18-17-15 tonna bátar úr viði og plasti. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. 18 feta Shetland bátur til sölu, með bilaðri 75 ha. Chryslervél, verð 150 þús. Uppl. f síma 666843. Bátur óskast til kaups, 17-20 feta, verð- hugmynd 200-300 þús. Uppl. í síma 641477 e.kl. 20. Hraðfiskibátur. Vil kaupa Sóma 700, 800 eða sambærilegan hraðfiskibát. Uppl. í síma 71578 eftir kl. 18. Óska eftir 10-20 tonna bát í viðskipti strax. Uppl. í síma 93-61575 og hs. 93- 61446. Sæfiskur sf., Ólafsvík. Til sölu sem nýir þorskanetateinar. Uppl. í síma 93-11421. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Nýlega rifnir: Saab 900 ’81 og 99 ’78, Honda Quintet ’81, Pontiac Phönix ’78, Daihatsu Charmant ’83, CH Citation '80, AMC Concord ’78, Mazda 323 ’81, Isuzu Gemini ’81, BMW 728 '79-316 ’80, Wagoneer ’76, MMC Colt ’81, Subaru ’83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80, Dodge Omni, Nissan Laurel ’81, Toy- ota Corolla ’80, Volvo 264/244, Toyota Cressida '78, Ópel Kadett ’85, o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79, Suzuki Álto '83, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 '81, Lada ’86, Cherry.’85, Charade '81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til jiiðurrifs. Sendum um land allt. S.*”77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegl 32M. Varahl. í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla '84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddí- hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740. Wagoneer. Varahlutir í Wagoneer ’83 til sölu. Uppl. í Hemli, sími 78920 til kl. 18 og í síma 73414 eftir það. 4ra gira kassi óskast í jeppa, einnig 350 Chevrolet vél. Uppl. í síma 40468. Mig vantar hedd, grill og stuðara á Fiat Panorama '84. Uppl. í síma 41272. Óska eftir vél, AMC 360. Uppl. í sima 93-71156 e. kl. 19. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18—22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut- um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys, Scout og Dodge Weapon, einnig B-300 vélar og Trader gírkassar. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og 671065 eftir kl. 19. Bilameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigiun einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugardaga. Bílarif, Njarðvík, simi 13106. Er að rífa: Colt ’81, Mazda 323 ’82, Mazda 323 Saloon ’84, Daihatsu Charade ’80, Mazda station 929 ’80, Honda Accord ’79, Honda Accord ’85, Bronco '74. Einnig mikið úrval af varahlutum í aðra bíla. Sendum land allt. Varahlutir I: Daihatsu Cuore ’86, Toy- ota Corolla ’85, Opel Corsa '87, Colt ’81, Honda Accord ’83, Fiesta ’84, Citroen BX-16 ’84, Mazda 323 ’82, 626 ’80, 929 st. '81. Varahlutir, Dranga- hrauni 6, Hafnarf., s. 54816, hs. 72417. Bilgarður sf., s. 686267, Stórhöfða 20. Erum að rífa Nissan Cherry, ’86, Honda Prelude '79, Escort ’86, Citroen BX ’84, Lada Samara ’86, Lada 1300 S ’81 og Lada 1500 st. ’82. Bílvirkinn, sími 72060. Viðgerða- og varahlþj., varahl. í flestar gerðir bif- reiða, tökum að okkur ryðbætingar og almennar bflaviðg. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, S. 72060. 4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar tegundir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. S. 79920 og e. kl. 19 672332. 2,8 litra vél til sölu úr BMW ’79, verð 43 þús. Á sama stað framstuðari á Corollu ’87. Uppl. í síma 22397 eða 93-51330. Nýja bilaþjónustan. Varahlutir í Blazer ’74, Wagoneer ’72, Fairmont ’78, Mazda 323, 929, Saab 99 o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 686628. Notaðir varahlutir í Mazda 626 ’86 dís- il, Daihatsu sendibíl ’85, Uno ’84, Ford Fiesta ’80, Daihatsu Charade og Pe- ugout 505. Uppl. í síma 84024. NotaQjr varahlutir í M. Benz 300 D ’83, Lada 1300 S ’86, Lada 1500 st. ’83, Suzuki 800 ’81, 3ja dyra, og árg. ’84, sjálfskiptur. S. 77560 og 985-24551. Sapporo, Tredia. Er að fara að rífa MMC Sapporo 2000 ’82 og MMC Tred- iu ’82, góðir hlutir. Uppl. í síma 685930 og 667509. Willys varahlutir: skúffa með hvalbak, strípugrind, afturfjaðnr, 19 rillu aftur- öxlar og mismunadrif, framhásing, góðir hlutir á gjafverði. S. 79895. 4 Lapplander dekk til sölu, einnig 6cc Taunusvél, nýupptekin og 4ra cyl. Tradervél, biluð. Úppl. í síma 99-2428. Cortina '76 2000 XL. Vantar bæði fram- bretti og bílstjórahurð á 4ra dyra bíl. Uppl. í síma 35337 milli kl. 20 og 22. Til sölu úr Cherokee '74: 360 AMC vél, 44 Spicer hásingar, sjálfskipting, millikassi o.m.fl. Uppl. í síma 32298. Volvo Lapplander. Óska eftir drifspili fyrir Volvo Lapplander, eða aflúrtaki fyrir slíkt spil. Úppl. í síma 91-84753. ■ Viðgerðir_________ Ladaþjónusta. Bílaviðgerðir og still- ingar. Bjóðum vandaða vinnu á vægu verði. Túrbó sf., Ármúla 36, sími 84363. Þjónusta í alfaraleið. ■ BOamálun Bilamálun, réttingar. Tökum að okkur réttingar, almálun, blettanir og aðra viðhaldsmeðferð á lakki. Eigum einn- ig fyrirliggjandi sílsalista á flestar tegundir bifreiða. Vönduð vinna, van- ir menn. TP Bílamálun, Smiðshöfða 15, sími 82080. 'Bflamálun og réttingar. Allar tegundir bifreiða, föst verðtilboð í málningu, fagmenn vinna verkið. Bílaprýði s/f, Smiðjuvegi 36 E, s. 71939. ■ Bflaþjónusta Bón, tarsimar og skoöun. Við bónum og þrífum bílinn þinn og færum hann einnig til skoðunar ’88. Greiðslu- kortaþj. Vogabón, Dugguvogi 7, tímap. s. 681017. P.S. Leigjum farsíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.