Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Síða 23
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988. 35 Smáauglýsingar - Súni 27022 Þverholti 11 Mummi meinhom Á fullri ferð í gegnum 'l hljóðmúrinn. Þetta er nú! eitthvað fyrirmig. I Ef þú ætlar að verða þotu- flugmaður er ég hræddur um að þú verðir að æfa Jng betur í enskunni, ^ Mummi. \ | Þotuflugmenn tala svo mikla ensku, „roger and out“ og svoleiðis. t Ég ætla að láta þig vita það aðégætla baraaöfljúgayfir íslensku landsvæði. Flækju- fótur ■ Bílar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. - ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Óska ettir BMW 316 ’84 eða ’85, íjög- urra dyra, í skiptum fyrir BMW 518 ’82, milligjöf staðgreidd ef um semst. Uppl. í síma 656301. Óska eftir Honda Accord '82-83 eða Galant GLX ’82-’83 í skiptum fyrir Daihatsu Charade ’80. Uppl. í síma 687945 eftir kl. 19 eða 16170 á daginn. Óska eftir Wagoneer, 8 cyl., 360, árg. ’74-’76, til niðurrifs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6971. Óska eftir disilbíl, Mercedes Benz ’83-’ 85, sjálfskiptum, eða Nissan ’85- ’86, sjálfskiptum. Uppl. í síma 666375. Óska eftir aö kaupa bif í skiptum fyrir fjórhjól. Uppl. í síma 99-2075 eftir kl. 19. ■ Bflar til sölu Chevrolet Malibu '67, 350 vél, Sprite, turbo 350 skipting með transpack, sumar- og vetrardekk, þarfnast smá- aðhlynningar, eirmig fram- og aftur- stuðari, húdd, ljósarammar og grill í Malibu ’70. Uppl. í síma 92-13238 e.kl. 18. Magnús. Tóyota Corolla Special Series, 4ra dyra, ’87, sjálfskiptur, ekinn 16.000, auka- dekk, sílsalistar o.fl. Benz 280 S ’78, ekinn 140.000, sjálfskipur, sóllúga. Benz 230 C ’79, ekinn 96.000, álfelgur. Fiat Panda 4x4 ’85, ekinn 31.000. Uppl. í síma 92-14826 og 92-11767. ATH !!! Erum byrjaðir að selja bíla, ekki aðeins á hagstasðu verði heldur líka á góðum greiðslukjörum. Helm- ingur út og eftirst. á 10-12 mán. og þá er draumabíllinn þín eign. Amerískir bílar og hjól, Skúlatúni 6, s: 621901. BMW 323i árg. 79 til sölu, álfelgur, topplúga, ekinn 153.000 km, ekinn aðeins 50.000 km á vél, öll skipti á ódýrari möguleg, helst Lada Sport. Uppl. í síma 99-3870 eða 99-3857, Gummi. Cherokee Laredo ’87, ekinn 5000 km, með öllum hugsanlegum aukabúnaði s.s. 4 1 vél, sjálfskiptingu, vökvastýri, speadcontrol, cruisecontrol, rafinagni í rúðum, hurðum og sætum, sílsalist- ar, álfelgur, upphækkaður. Sími 17610. Daihatsu Charade '81 i góðu standi, verð 135.000 eða 100.000 staðgr., Fiat 131 ’82, 5 gira, sport, verð 230.000 eða 180.000 staðgr., Daihatsu Charmant ’79 til niðurrifs, verð 50.000 eða 25.000 á borðið. Uppl. í síma 20279. Einstakt tækifæri. Til sölu Audi 100 ’86, ekinn 22 þús., toppbíll, staðgreiðslu- verð 700 þús. Gangverð 850 þús. Möguleiki á skuldabréfi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6983. Góöur bill - góð greiöslukjör. Til sölu Opel Ascona ’84, ekinn aðeins 45 þús. km, 5 dyra, útvarp + kassettutæki, góð vetrardekk. Uppl. í síma 99-1906 á Selfossi eða á Bílasölunni Blik þar sem bíllinn er til sýnis. Opel Kadett Gl ’86 til sölu, spameyt- inn, var kosinn bíll ársins ’85, rúmgóður, ekinn 27 þús. km. Seldur vegna flutnings úr landi, einnig er til sölu Honda Civic ’80, góður bíll, ekinn 45 þús. Uppl. í síma 616290 e.kl. 19. Volvo 244 '76 til sölu, verð 70 þús., einnig er til sölu Wagoneer ’72 á 35" BF Goodrich dekkjum og 10” spoke felgum, þarfnast lagf., verðilOO þús, einnig Volvo ’74 til niðurrifs. S. 73454 e.kl. 19. BMW 318i - Honda Civic. BMW 318i ’81,5 g., útvarp/segulb., leðurklæddur, ek. 105 þús. km, og Honda Civic ’83, 3ja d., ek. 55 þús. km, vetrardekk, út- varp/segulb. S. 78693 e.kl. 18.30. Daihatsu Charade TX '87 til sölu, rauð- ur, ekinn 19 þús. km, sportsæti, álfelg- ur, mjög goður bíll. Verð 390 þús., góður staðgrafsl. Einn eigandi. Sími 92-5125 eða 985-20125 fyrir kl. 20. Einstakt tæklfæri. Til sölu Suzuki Alto ’83, góður bíll, staðgreiðsluverð 120 þús., gangverð 180-210 þús. Möguleiki á skuldabréfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. . Bilaskipti. Er með Peugeot 504 ’82, vel með farinn, í skiptum fyrir 1-3 ára bíl. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 72234.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.