Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Qupperneq 24
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR. 1988.
-56
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ BOar tíl sölu
ATH. Til sölu MMC Colt EXE/87,
hvítur að lit, ekinn 1000 km. Góður
- —staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
77035.
BMW 320 ’82 til sölu, með nýupp-
tekinni vél, skipti möguleg á ódýrari
jeppa. Verðtilboð. Uppl. í síma 93-
86743 milli kl. 19 og 21.
BMW 320i '83 (nýja línan) til sölu, rosa-
lega fallegur bíll, ekinn 58.000,
sumar-og vetrardekk, silfurmetalic,
litað gler. Uppl. í síma 671928.
Bílaskipti. Er með Peugeot 504 ’82, vel
með farinn, í skiptum fyrir 1-3 ára
bíl. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma
72234.
Camaro 2 28 ’84, beinskiptur, 5 gíra,
overdrive, rafmagn í rúðum, ekinn 42
þús. mílur, skipti á ódýrari. Bílabank-
inn, Hamarshöfða 1, s. 673232.
Chevrolet Monza SE ’87 til sölu, sjálf-
skiptur með vökvastýri, sumar- og
vetrardekk. Uppl. í síma 78155 á dag-
inn og 13848 á kvöldin.
Daihatsu Charde turbo árg. ’87 til sölu,
alhvítur, 5 gíra, rafdrifin sóllúga,
álfelgur, algjör dekurbíll, ekinn
18.000 km. Uppl. í síma 32425.
Engin útborgun-skuldabréf. Óska
eftir tilboði í Dodge Ramcharger ’77,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
671346.
Engin útborgun! Til sölu góður Bronco,
einnig VW Golf ’76 og Renault sendi-
**'bíll ’79, fást á mánaðargreiðslum.
Uppl. í síma 92-14481 e.kl. 18.
Fairmont ’78 til sölu, góður bíll sem
sami eigandi hefur átt frá byrjun, verð
150-170 þús. Uppl. í síma 656345 eftir
kl. 19.
Fornbill til söiu, Renault M8 árg. 1964,
þarfnast aðhlynningar, mikið af boddí-
og vélarhlutum fylgir. Uppl. í síma
671337.
Góður dísiljeppi. Til sölu Scout ’74,
upphækkaður, boddí gert upp og mál-
aður fyrir 'A ári, góð dekk. Uppl. í
«íma 51505.
M. Benz 300 D ’85, ekinn 114.000 km,
sportfelgur, verð 900 þús., Suzuki
bitabox ’85, ek. 36.000 km, verð 235
þús. Góð kjör og skuldabréf. S. 18286.
Mazda 323 ’81 til sölu, mjög fallegur
og vel með farinn, 3ja dyra, silfurgrár,
í toppstandi, hagstætt verð. Sími
641001 í kvöld.
Mazda 323 '77 til sölu, skoðuð ’88,
þarf ekki skoðun fyrr en í ágúst ’89,
mikið endumýjuð. Verð 25-30 þús.
Uppl. í síma 75285.
Mazda 626 2000 GLX ’86 til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, rafmagn í öllu,
ekinn 30 þús., skipti koma til greina,
verð 560 þús. Uppl. í síma 38053.
Mazda 929 station 2000 '82 til sölu,
- -vökvastýri, centrallæsingar, raf-
magnsspeglar, ekin 78 þús., sumar-/
vetrardekk. S. 99-4299 og 4417 á kv.
Mazda 929 77 til sölu, 4ra dyra, í ágæt-
isstandi, verð 50 þús. staðgreitt, eða
75 þús. Uppl. í Bílahöllinni, Lágmúla
7, sími 688888 til kl. 19 og hs. 689410.
Mercury Bobcat 79 til sölu, aflstýri og
-bremsur, ekki skoðaður, biluð hand-
bremsa, fæst fyrir lítið, einnig til sölu
þvottavél. Uppl. í síma 621437 e.kl. 19.
Opel Kadett ’82 til sölu, skoðaður ’88,
sumar- og vetrardekk, ekinn 66 þús.,
góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
78155 á daginn og 13848 á kvöldin.
Subaru 1800 GL station '85 til sölu, lit-
ur hvítur, ekinn 74 þús., með vökva-
stýri og centrallæsingu, góður
stðgreiðsluafsláttur. sími 99-5068.
Suzuki Alto ’85 til sölu, ekinn 12.000
km, vetrardekk, skoðaður ’88, lítur út
sem nýr. TJppl. í síma 77560 og 985-
24551.
Til sölu Ford Bronco 73, toppeintak,
óbreyttur bíll með öllu, lítur mjög vel
út bæði að utan og innan. Uppl. í síma
99-3776 e. kl. 19.
Tjónabíll, Míni bus. Tilboð óskast í tvo
MMC L-300, skemmdir eftir umferð-
aróhapp, varahlutir geta fylgt. S.
651895. Réttingar Halldórs.
Toyota Corolla DX Liftback ’87, hvítur,
-jekinn 9000 km, einnig Toyota Tercel
’83, framdrifinn, ekinn 74 þús. km.
Skipti möguleg. Sími 671202.
Toyota Corolla ’85 til sölu, sjálfskiptur,
rauður, ekinn 30 þús. Uppl. í Bílahöll-
inni, Lágmúla 7, sími 688888 og hs.
389410.
Daihatsu Chap Van 1000, 4x4, ’85 til
sölu, ekinn 70 þús. Uppl. í síma 36547
cftir kl. 18.
Datsun dísil. Til sölu Datsun Bluebird
dísil, ’82, skipti athugandi. Uppl. í sím-
um 985-25642 eða 99-5072.
Dodge Aspen 79 til sölu, vél 318, lítur
vel út, skipti, skuldabréf. Uppl. eftir
kl. 18 í síma 92-14351.
Dodge Dart 74 til sölu, sjálfskiptur.
Tilboð óskast. Uppl. í heimasíma
666487 og vs. 666273.
Escort 1300 ’86, ekinn 35 þús. km, 5
dyra, 5 gíra, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 22451 eftir kl. 18.
Fiat 127 78 til sölu, verð 70-80 þús.
Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
33621 eftir kl. 18.
Ford Bronco 74 til sölu, 8 cyl., sjálf-
skiptur, mikið endurnýjaður, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 673721 eftir kl. 18.
Ford Escort 73 til sölu, númerslaus,
selst ódýrt, verðtilboð. Uppl. í síma
75095.
Ford Mustang 351 71 til sölu, skipti á
Mazda 323 ’80 eða Daihatsu Charade
’80, 3ja dyra. Uppl. í síma 99-1457.
Hilux. Til sölu Toyota Hilux ’85, með
mjúkri fjöðrun, túrbínu, vökva- og
veltistýri. Uppl. í síma 51061.
Lada 1200 79, keyrður 81 þús., í góðu
lagi, skoðaður ’88, verð 40 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 24526.
Mazda 626 GLX ’85 til sölu, 2ja dyra,
coupé, gott útlit, í toppstandi. Uppl. í
síma 75646.
MMC Lancer GLX ’82 til sölu, ýmsir
aukahlutir. Uppl. í síma 29269 e.kl. 18
og alla helgina.
Mazda 323 1300 '85 til sölu, fallegur
bíll, ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma
74171 eftir kl. 17.
Mazda 323 78 til sölu í ágætu ásig-
komulagi. Nánari uppl. í síma 29748
eða 612409 eftir kl. 17.
Mazda 929 station árg. 78, selst til nið-
urrifs, er á mjög góðum dekkjum, vélin
góð. Uppl. í síma 30872.
Range Rover 78, ekinn 130 þús., mikið
yfirfarinn, tilboð óskast. Uppl. í síma
44359.
Til sölu Chevrolet Montecarlo ’76
tveggja dyra, 8 cyl., mjög góður bíll,
selst á skuldabréfi. Uppl. í síma 20094.
VW Jetta '82 til sölu, sjálfskiptur, ekinn
69 þús., útvarp + hátalarar, blár, fall-
egur bíll. Uppl. í síma 42608.
Volvo 244 GL árg. 79 til sölu, skemmd-
ur eftir árekstur. Tilboð. Uppl. í síma
93-12925 eftir kl. 18.
Volvo GL 78, sjálfskiptur með vökva-
stýri, í toppstandi, skoðaður ’88. Uppl.
í síma 92-68575 e. kl. 18.
Volvo Lapplander ’80 til sölu, yfir-
byggður, athuga skipti á fólksbíl.
Uppl. í síma 32302 í dag og á morgun.
Ódýr bíll. Til sölu er Fiat 127 special,
1986, þokkalegt ástand, gott verð gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 12729.
Audi 100 cc '86 til sölu, verð 880 þús.,
góður bíll. Uppl. í síma 73447.
Chevrolet Van dísil 76 til sölu, inn-
réttaður. Uppl. í síma 99-1918.
Ford Escort XR3 '82 til sölu, rauður
að lit, fallegur bíll. Uppl. í síma 73317.
Lada Safir 1300 '87 til sölu, gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 35385.
Subaru Sedan 4x4 ’85, ekinn 48.000.
Uppl. í síma 673627 e. kl. 19.
Volvo 73 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 92-12943.
■ Húsnæði í boði
Rúmgóð 2ja herb. íbúð á góðum stað,
leigist til hálfs árs, 30.000 kr. á mán.,
3-4 mán. fyrirfram, reglusemi áskilin.
Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt
555“.
Til leigu 3 herb. íbúð. Leigist á 30 þús.
á mánuði. Æskilegt með einhverjum
húsgögnum. Leigist í 6 mánuði, 3
mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV,
merkt „333“, fyrir 19. jan.
*3ja herb. íbúð í Norðurmýrinni til
leigu frá 1. mars ’88 í eitt ár. Árs fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Ár“.
Til leigu í fjóra og hálfan mánuð, neðri
hæð í raðhúsi, ekki fullbúin, gíugga-
tjöld, ljós og eitthvað af húsgögnum
fylgir. Uppl. í síma 673482.
Tveggja til þriggja herb. íbúð til leigu
strax fyrir eina eða tvær persónur, góð
umgengni og ekki reykingar. Sími
689488.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Breiðholt. 2ja herb. íbúð til leigu i
Bökkunum í 3-4 mán., með húsgögn-
um að hluta. Tilboð sendist DV fyrir
þriðjudag 19.jan„ merkt „Bakkar 3-4“.
Góð 4-5 herb. 120 mJ íbúð til leigu í
Kópavogi, góð umgengni og reglusemi
skilyrði. Tilboð með uppl. sendist DV,
merkt „Góð íbúð 7004“.
3ja herb. íbúð við miðbæinn til leigu.
Tilboð sendist DV fyrir þriðjudags-
kvöld, merkt „Miðbær 6998“.
2ja herb., 40 mJ ibúð til leigu í Túnum.
Tilboð sendist DV, merkt „Tún 100“.
■ Húsnæði óskast
Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3 herb.
íbúð vestan Kringlmýrarbrautar.
Reglusemi, góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Hafið samband
við Jón í síma 688300 fyrir kl.. 18 eða
síma 53457 um helgar.
4 starfsmenn utan af landi óska eftir 4
herb. íbúð með húsgögnum á leigu í
4-5 mán. Borgum 40 þús. á mánuði
og allt fyrirfram. Uppl. í síma 96- 23116
og 96-61484.
Rólegt ungt par óskar eftir 1-2 herb.
íbúð á leigu. Skilvísar gr„ trygging
eða fyrirframgr. ef óskað er. Með-
mæli. Uppl. í símum 43942,641147 e.kl.
17.
Ungt barnlaust par utan at landi óskar
að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð,
leiguskipti á ibúð á Sauðárkróki koma
til greina. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. S. 95-5036 e.kl. 18.
Óskum eftir að taka 3 herb. íbúð á leigu
í Keflavík eða Mosfellsbæ. Reglusemi
og góðri skilvísi heitið. Fyrirfram-
greiðsla kemur vel til greina. Áhuga-
samir hringi í síma 9741200. Sigrún.
23 ára reglusamur karlmaður óskar
eftir 2 herb. íbúð á leigu í Keflavík.
Góðri skilvísi heitið. Uppl. í síma 97-
41200. Sigrún.
Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir
íbúð, helst í Breiðholtinu. Reglusemi
heitið. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 78703.
Herbergi og eldhús eða herb. með eld-
unaraðstöðu óskast á leigu, er maður
um fimmtugt, öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 72518.
Ibúð í Hafnarfirði óskast til leigu eða
leiguskipti á íbúð í Hrísey, veturinn
’88—’89, reglusemi og góðri umgengni
heitið. S. 96-61820.
Ungt par m/barn bráðvantar 2-3 herb.
íbúð á leigu sem allra fyrst, er reglu-
samt, öruggar mán.gr. Vinsamlegast
hringið í s. 76406 e. kl. 16.
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb.
íbúð á leigu strax. Erum snyrtileg og
örugg í skilum. Vinsamlegast hringið
í síma 43360. Erum við allan daginn.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ungt par óskar eftir lítilli íbúð, helst
í miðbænum, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 40453.
Tvær dömur óska eftir 3-4 herb. íbúð
til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 13222
til kl. 18.
Ungur maður utan af landi óskar eftir
herbergi á leigu með aðgangi að baði
og eldhúsi. Uppl. í síma 93-41440.
Óska eftir að taka á leigu l-2ja herb.
íbúð í 1 ár. Góð umgengni. Uppl. í'
síma 24398.
■ Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði i Ármúla til leigu á
hagstæðu verði nú þegar, mjög snyrti-
legt, góð sameign, eldhús og snyrting,
góð bílastæði, stærð ca 40-50 m2 (hægt
að skipta í tvennt). Hafið samb. við
DV í síma 27022. H-6958.
Atvinnuhúsnæði óskast. Gott fyrirtæki
er að leita að 220-300 fin húsnæði á
fyrstu hæð sem fyrst, ekki seinna en
1. mars. Húsnæðið er ætlað fyrir skrif-
stofu, sýningarsal og lager. Þeir sem
hafa áhuga hringi í síma 641029.
Iðnaðarhúsnæði. Til leigu 100 ferm og
120 ferm iðnaðarhúsnæði við Dals-
hraun í Hafnarfirði. Uppl. í símum
52159 og 50128.
Óska eftir að taka á leigu 40-60 fm
húsnæði í Hafnarfirði. Þarf að geta
nýst sem kennslustofa. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6947.
20-40 mJ geymsluhúsnæði íyrir bóka-
lager óskast til leigu strax. Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, sími 621822.
Óska eftir 40-60 mJ húsnæði, með háum
dyrum. Hafið samband við auglþj. DV i
síma 27022. H-6999.
■ Atvinna í bodi
Öryggisvörður. Óskum eftir að ráða
starfsmann til afleysinga við öryggis-
vörslu í u.m.b. 2 mánuði. Um er að
ræða vaktavinnu þar sem skiptast á
kvöld- og næturvaktir. Gerð er krafa
um að væntanlegur starfsmaður sé
heilsuhraustur, reyki ekki, hafi hreint
sakavottorð og geti hafið störf strax.
Umsóknum ásamt uppl. um aldur og
fyrri störf skal skilað til DV fyrir 20.
jan„ merkt „Öryggisvörður".
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Laugarneshverfi: Við dagheimilið
Laugaborg við Leirulæk vantar fóst-
ru, þroskaþjálfa og annað starfsfólk
til starfa sem allra fyrst. Getum boðið
pláss fyrir 3-6 ára barn. Komið eða
hringið í síma 31325. Forstöðumenn.
Óska eftir manni sem hefur sendibíl í
ca 8-10 daga til að aka vörum um
landið, laun ca 75-100 þús. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7002.
Blikksmióir. Viljum ráða blikksmiði,
nema og aðstoðarmenn til starfa, nú
þegar eða eftir samkomulagi. Blikk-
smiðjan Höfði, Hyrjarhöfða 6, simi
686212.
Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða
fóstru eða starfsmann, með reynslu
af uppeldisstörfum, á deild 2-3 ára
barna sem fyrst. Uppl. gefur Anna í
síma 38439.
Mikil vinna. Óskum eftir að ráða nú
þegar verkamenn til skipaviðgerða,
hálfs dags starf kemur einnig til
greina. Uppl. í síma 50393. Dröfn hf„
skipasmíðastöð.
Veitingahúsiö Hrafninn, Skipholti 37.
Óskum að ráða starfsfólk á bar, í sal
og eldhús, einnig til ræstinga eftir
1. febr. Uppl. aðeins á staðnum, hjá
Þórólfi.
Óska eftir bílamálarameistara, góð laun
í boði fyir réttan mann. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7011.
Starfskraft vantar á sólbaðsstofu sem
fyrst, vaktavinna, æskilegur aldur
25-35 ár. Hafið samb. við DV í síma
27022 fyrir þriðjudagskvöld. H-7005.
BAR. Mig vantar 2 duglegar til veit-
ingastarfa, helgarvinna (kvöld),
lágmarksaldur 20 ár. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6973.
Atvinna - vesturbær. Starfskraftur
óskast í fatahreinsun, hálfan eða allan
daginn. Fatahreinsunin Hraði, Ægis-
síðu 115.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
vélamenn á Payloader og beltagröfu,
einnig á jarðýtu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-7007.
Hafnarfjörður. Óskum eftir mönnum á
mulningsvél. Þurfa að vera vanir við-
gerðum. Einnig verkamenn. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-7008.
Hreingerningarfyrirtæki óskar að ráða
starfsmann til að sjá um kaffi-
sal, vinnutími 14-17. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-7006.
Jumbósamlokur óska eftir að ráða
starfsmann, vinnutími frá kl. 6-15 eft-
ir hádegi, hlutastarf kemur einnig til
greina. Uppl. í síma 46694.
Sprengisandur! Okkur vantar duglegt
og samviskusamt fólk í vaktavinnu.
Uppl. í síma 688088 milli 14 og 16
næstu daga.
Starfskraftur óskast til að sjá um kjöt-
borð í kjöt- og nýlenduvöruverslun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. -6978.
Vantar þig vinnu á olíuborpöllum eða á
erlendri grund? Við erum með allar
uppl. og bæklinga. Verð kr. 1.000. S.
618897. Kreditkortaþjónusta.
Vantar í 3 mán. starfkraft í 4 tíma á
dag til léttra skrifstofustarfa. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6995.
Starfskraftur óskast á skyndibitastað í
Mosfellsbæ. Uppl. á staðnum eða í
síma 666910. Western Fried.
Beitningamann vantar á 10 tonna bát
sem rær frá Sandgerði. \Uppl. í síma
686704 e. kl. 19.
Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa.
Kexverksmiðjan Frón hf„ Skúlagötu
28.
Vélstjóra vantar á 22 lesta línubát frá
Þorlákshöfn, fer síðar á net. Uppl. í
síma 99-3714 eftir kl. 18.
Óska eftir starfskrafti í söluturn og
videoleigu í neðra Breiðholti, tví-
skiptar vaktir. Uppl. í síma 73517.
Óska eftir starfsmanni í þrif á bílum.
Uppl. í síma 27772.
■ Atvinna óskast
Tvítug stúlka með stúdentspróf, óskar
eftir vinnu hálfan eða allan daginn, í
ca 4 mán. Helst skrifstofustarf. Uppl.
í síma 22397 eða 93-71742.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um íjöldann allan af fólki á skrá með
ýmsa menntun og starfsreynslu.
Vinnuafl, ráðningarþjónusta, s. 43422.
21 árs sjómaður óskar eftir góðu plássi
á togara eða góðum netabát, er van-
ur. Uppl. í síma 45294 e.kl.18.
Óska eftir afgreiðslustarfi í sjoppu fyrir
hádegi, frá 9-13, er vön. Uppl. í síma
18063 eftir kl. 14.
Vanur bifreiðastjóri óskar eftir leigubíl
í 2-4 mánuði. Uppl. í síma 41602.
■ Bamagæsla
Óskum eftir 13-14 ára barnapíu til að
gæta 3ja mán. drengs nokkur kvöld í
mánuði. Er í Krummahólum. Uppl. í
síma 75126.
■ Einkamál
Eg er ungur' myndarlegur nemi sem
starfar að ferðamálum og óska eftir
að kynnast konu á aldrinum 20-30
ára. Fullum trúnaði heitið. Lysthaf-
endur sendi inn svarbréf með mynd
til DV, merkt „IMO 8a“, fyrir 20. jan-
úar.
Maður um þritugt, skammt utan við
Rvík, með sjálfstæðan atvinnurekst-
ur, óskar að kynnast 22-30 ára stúlku.
Börn ekki fyrirstaða. Svar ásamt
símanúmeri og mynd sendist DV,
merkt „Reglusamur”, fyrir mán. 25.1.
Ungan karlmann langar að kynnast
stúlkum-konum með tilbreytingu í
huga. 100% trúnaður, svarar öllum
bréfum. Svör sendist DV, merkt „Góð
kynni“ fyrir 21. jan.
íslenski listinn gerir lukku. Nú eru um
700 íslendingar á skrá hjá okkur og
alltaf ný nöfn. Fáðu lista og láttu skrá
þig og einmanaleikinn er úr sögunni.
Kreditkortaþj. S. 618897.
■ Kertnsla
Tónskóli Emils. Píanó-, fiðlu,- raf-
magnsorgel-, harmóníku-, gítar-,
blokkflautu- og munnhörpukennsla.
Hóptímar og einkatímar. Innritun í
s. 16239/666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Danska, enska, franska, ítalska,
spænska, þýska, eðlis-, efna- og stærð-
fræði, 10 tíma námskeið, einkatímar,
litlir hópar. Skóli sf„
Hallveigarstíg 8, s. 18520.
■ Spákonur
Hef hafist handa á ný.Bollalestur og
F.L. Viltu komast inn í framtíðina,
huga að nútíð, jafnvel líta um öxl?
Er með spil, viðtöl, vinn úr tölum.
Draumaráðningar. Tímapantanir.
Sími 50074. Geymið auglýsinguna.
Spái i 1988, kírómantí lófalestur í
tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú-
tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Fyrir þorrablót, árs-
hátíðir og allar aðrar skemmtanir.
Komum hvert á land sem er. Fjölbr.
dans- og leikjastjórn. Fastir við-
skiptav., vinsaml. bókið tímanl. S.
51070 v.d. kl, 13-17, hs. 50513.
Diskótekið Dollý.
Fyrir þorrablótið, árshátíðina og aðra
stuðdansleiki. Leikir, dinnertónlist,
„ljósashow", fullkomin hljómflutn-
ingstæki og íjölbreytt danstónlist. 10
starfsár. Diskótekið Dollý, s. 46666.
HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og
syngur gömlu og nýju dansana. Verð
við allra hæfi. Pantanasímar 681805,
76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87.
Hljómsveit Þorvaldar, sími 52612,
Hjalti, símar 54057, 652057 og 985-
21314, Gréta, sími 83178, Vordís, sími
52612. Stuðhljómsveit fyrir alla.
Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon-
unni Mattý Jóhanns: leikum alla
tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót.
Sími 78001, 44695, 71820 og 681053.
M Hreingemingar
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Sími 19017.