Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Hreingemingar
ATH. Tökum að okkur hreingemingar
og teppahreinsun á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Hreingern-
ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 72773
og 78386 Kreditkortaþjónusta.
A.G.- hreingerningar annast allar al-
mennar hreingemingar, gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vönduð vinna -
viðunandi verð. A.G.- hreingemingar,
sími 75276.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Hreingerningar - teppahreinsun.
Fermertragjald, tímavinna, föst verð-
tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Sími 78257.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingemingar. Símar
687087 og 687913.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Tölvukeyrt bók-
hald, framtöl og ráðgjöf. Fagleg
vinnubrögð. Gott verð. Bókhaldsstof-
an Fell hf., sími 40115.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin: .
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur 'fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Flisalagnir og steypusögun. Sögum fyr-
ir dyrum, gluggum, stigaopum og
lögnum bæði í vegg og gólf. Tökum
að okkur flísasögun. Uppl. í síma
78599 og 92-16941.
Get bætt við mið verkefnum, endur-
bygging, viðhald, breytingar og
nýsmíði. Bjarni Böðvarsson trésmíða-
meistari, sími 78191 eftir kl. 18.
Getum bætt við okkur verkefnum: flísa-
lagnir, múrverk og málning. Símar
79651 og 667063.
Pipulagnir, viðgerðir, breytingar, ný-
lagnir, löggildir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
Sandblásum og grunnum bæði stórt og
smátt. Krafttækni hf., Skemmuvegi 44,
Kópavogi, sími 79100.
■ Líkamsrækt
Gott útlit. Fótaaðgerðir og öll almenn
snyrting fyrir konur og karla. Snyrti-
stofan Gott útlit, Nýbýlavegi 14,
Kópavogi, sími 46633.
M Ökukennsla
Ökukennaraféiag íslands auglýsir:
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4wd.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86. kl.20-21.
Grímur Bjamdal, s. 79024,
BMW 518 Special ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
- Guðbrandur Bogason, s.76722,
FordSierra, bílas. . 985-21422.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
■ Húsaviðgerðir
Brún byggingarfélag. Getum bætt við
okkur verkefnum, nýbyggingar og
viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985-
25973.
Húseignaþjónustan auglýsir. Viðgerðir
og viðhald á húseignum, þak- og múr-
viðgerðir, sprunguþéttingar, múrbrot,
málning o.fl. S. 23611 og 985-21565.
■ Verkfæri
Hefur þú áhuga á trérennismíði? Ef svo
er þá hef ég allt sem þarf til, vélar og
áhöld í mjög góðu standi fyrir kr. 100
þús. staðgr. Uppl. í síma 672057.
■ Til sölu
Radarvarar sem borga sig fljótt!
Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og
fáðu senda bæklinga, sendum í póst-
kröfu. Uppl. í síma 656298 eftir hádegi,
símsvari e.kl. 19. Hitt hf.
Innrétting unga fólksins. Ný gerð, hvítt
og grátt. Einnig baðinnréttingar. Sjá-
ið sýnishom. H.K. innréttingar,
Dugguvogi 23, sími 35609.
■ Verslun
Útsala. Vantar ykkur gam á frábæru
verði? Prjónið í kuldanum. Úrval af
handavinnu. Póstsendum. Strammi,
Óðinsgötu 1, sími 13130.
Skautar á góðu verði, stærðir 34-40,
kr. 1.895, leðurfóðraðir. Póstsendum
samdægurs. Sport, Laugavegi 62, sími
13508.
Útsala á barnafatnaði. S.Ó. búðin,
Hrísateigi 47, sími 32388.
Marilyn Monroe sokkabuxur með
glansáferð. Heildsölubirgðir:
S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14,
sími 24477.
■ Bílar til sölu
Til söiu tveggja dyra Mercedes Benz
280 CE ’79, litað gler og topplúga,
rafmagn í öllu, centrallæsingar í öllu,
svört leðurklæðning+viðarklæðning,
8'/a" álfelgur+low profile dekk,
vökvastýri, aflbremsur, sjálfskipting,
rafmagnsloftnet, útvarp og kassettu-
tæki, krómbogar, litur mjallahvítur.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast
hringi í símí 53351 eða 652073.
Dodge Charger ’69 til sölu, vél 383,
góður bíll, verðtilboð, einnig Coronet
’68 til niðurrifs, með góðri 318 vél og
skiptingu, verð 15 þús., og ósamsett
360 vél á 40 þús. Mikið af nýjum hlut-
um, einnig álfelgur og dekk undir GM
á 15 þús. Sími 83889 eða 35020.
AMC Eagle 4X4 station ’82 til sölu,
ekinn 125 þús. km, sjálfskiptur, velti-
stýri, upphækkaður, litur blár, verð
470 þús., skipti og skuldabréf koma til
greina. Uppl. í síma 39200 kl. 10-18.
Mitsubishi L-300 minibus, langt boddí
’84, dísil, vökvastýri, sæti fyrir 11
manns, útvarp, kassettut., góð dekk,
gott lakk, ekinn 50 þús. á vél, í topp
standi. Uppl. í síma 50746 alla daga.
Hino KL, árg.’81, ekinn 210.000, gott
verð ef samið er strax. Uppl. í síma
985-23898 á daginn og 91-651737 á
kvöldin.
DB ’87 250 D, ekinn 17.000 km. Uppl.
í síma 92-13086 eftir kl. 18.
Audi 100 cc '83 til sölu, vökvastýri,
rafmagnsrúður, centrallæsing, 5 gíra,
verð 650 þús., skipti á dýrari eða ódýr-
ari. Uppl. í síma 685333, 82394 eða
985-23686.
■ Þjónusta
„Topp“-bílaþjónustan. Skemmuvegi
M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og
bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki
og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til
smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn.
„Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl.
9-22 og helgar 9-18.
Gætni ^
^ verður mörgum
að gagnl f umfarðinni.
#
Djúpir
°g
stórir
bekkir
PANTIÐ
TÍMA
OPIÐFRAKL.
10-10 VIRKA DAGA.
10-19 LAUGARDAGA.
13-19 SUNNUDAGA.
SÓLBAÐSSTOFA
NÓATÚNI 17.
SÍMi 21116
38
speglaperu bekkir
kæliviftur.
með síu
%
*
I
*
BLAÐ
BURDARFÓLK
í
h
Nýlendugötu
Tryggvagötu 1-9
Mýrargötu
********************
Eiríksgötu
Barónstíg 49-út
Fjölnisveg
*****************
Hverfisgötu 2-66
Smiðjustíg
******************
Miklubraut
******************
Kleppsveg 2-60
Hverfisgötu 66-út
Snorrabraut 22-26
Kópavog
Kársnesbraut49-út
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
Garóabæ
Reynilund
Hofslund
Hörgslund
Espilund
Viðilund
*
■fr ^ 11 ^ í
í í í
ir
SIMI 27022