Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Page 26
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988. ■38 a LONDON 1. (1 ) CHINAIN YOURHAND T'Pau 2. (2) TIMEOFMYLIFE Bill Medley&Jennifer Warnes 3. (3) ALDREIFÓRÉGSUÐUR Bubbi Morthens 4. (6) HEREI GO AGAIN Whitesnake 5. (15) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 6. (25) HORFÐU Á BJÖRTU HLIÐ- ARNAR Sverrir Stormsker 7. (14) FACETHE FACTS Strax 8. (7) FRELSARANSSLÓÐ Bubbi Morthens 9. (9) HVÍTLAUKURINN Hallgrímur Ormur 10. (4) WHEN I FALLIN LOVE Rick Astley NEW YORK 1. (2) GOTMYMINDSETON YOU George Harrisson 2. (1 ) SO EMOTIONAL Whitney Houston 3. (5) THEWAYYOU MAKE ME FEEL Michael Jackson 4. (6) NEEDYOUTONIGHT INXS 5. (14) COULD'VE BEEN Tiffany 6. (12) HAZY SHADE OF WINTER Bangles 7. (11) CANDLEIN THE WIND Elton John 8. (9) TELLITTO MYHEART TaylorDayne 9. (3) FAITH George Michael 10. (4) ISTHISLOVE Whitesnake Bandaríkin CLP-plötur George Michael - trúin á toppnum. m 1. (2) FAITH...................GeorgeMichael 2. (1) DIRTY DANCING..............ÚrkvikmyRd 3. (4) TIFFANY......................Tiffany 4. (3) BAD....................Michael Jackson 5. (5) WHITESNAKE1987.............Whitesnake 6. (6) THELQNESOMEJUBILEE ................John Cougar Mellancamp 7. (7) WHITNEY...............WhitneyHouston 8. (10) HYSTERYA..................DefLeppard 9. (12) KICK............................INXS 10. (9) CLOUDNINE.............GeorgeHarrison ísland (LP-plötur 1. (1) DÖGUN.................Bubbi Morthens 2. (4) JÖLAGESTIR............Hinir & þessir 3. (-) ERTU BÚIN AÐ VERA SVONA LENGI?.Laddi 4. (2) IFYLGD MEÐ FULLORÐNUM .................Bjartmar Guðlaugsson 5. (3) ÁÞJQÐLEGUMNÓTUM.............Ríótrió 6. (5) JÓLASTUND ...........Hinir&þessir 7. (9) SMELLIR..............Hinir&þessir 8. (8) LOFTMYND................... Megas 9. (-) FACETHEFACTS................Strax 10.(7) DÚBLÍHORN...................Greifamir Terence Trent D’Arby - stefnir á toppinn á ný. Bretland (LP-plötur 1. (8) POPPEDINSOULEDOUT...........WetWetWet 2. (3) BAD......................MichaelJackson 3. (2) WHENEVERYOUNEEDSOMEBODY ....................... RickAstley 4. (17) INTRODUCING.......TerenceTrentD'Arby 5. (6) ACTUALLY.................PetShopBoys 6. (1) NOW10....................Hinir & þessir 7. (5 BRIDGEOFSPIES .................T'Pau 8. (13) CHRISTIANS................Christians 9. (7) TANGOINTHENIGHT..........FleetwoodMac 10. (15) FAITH..................George Michael 1. (2) HEAVEN IS APLACEON EARTH Belinda Carlisle 2. (1 ) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 3. (7) HOUSEARREST Krush 4. (8) STUTTERRAP(NOSLEEP TILL BEDTIME) Morris Minor And The Maj- ors 5. (9) I FOUNDSOMEONE Cher 6. (5) ANGELEYES(HOMEAND AWAY) Wet Wet Wet 7. (19) ALLDAYANDALLOFTHE NIGHT Stranglers 8. (29) SIGN YOURNAME TerenceTrent D'Arby 9. (21) COME iKlTO MY LIFE Joyce Sims 10. (23) RISE TO THE OCCASION Climie Fisher 1. (1 ) ALDREI FÓR ÉG SUÐUR Bubbi Morthens 2. (5) REYKJAVÍKURNÆTUR Megas 3. (13) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 4. (3) ÞAÐERFJÖR Eirikur Fjalar 5. (7) CHINAINYOURHAND T'Pau 6. (6) VISKUBRUNNUR Greifarnir 7. (24) NEED YOUTONIGT INXS 8. (16) HEREIGOAGAIN Whitesnake 9. (-) MANSTU Bubbi Morthens 10. (15) ÖMMUBÆN Bjami Arason Fyrstu listar nýs árs eru ekki ýkja frábrugönir síöustu listum gamla ársins. Innlendu listamir skarta sömu topplögum og fyrir áramót en bæði Bretar og Banda- ríkjamenn hafa skipt um topplög. Bubbi situr enn í efsta sæti rásar- listans en hlýtur að fara aö víkja úr þessu og Megas verður líklega að bíta í það súra epli að verða af toppsætinu í hendur Pet Shop Boys sem eru á mikilh siglingu. Þeir fé- lagar sigla sömuleiðis mikinn á íslenska listanum en enn meiri ferð er á Sverri Stormsker hinum bjart- sýna og stendur toppslagur næstu viku á milli þessara tveggja. Be- Unda Carlisle ýtir Pet Shop Boys til hhðar í London en framundan er mjög harður slagur því sex lög á bilinu þriðja til tíunda sæti eru á uppleið og sum hver stórstíg. Gamh jaxUnn George Harrison hafði það af í New York sem ekki tókst á heimavelli, sumsé að komast á toppinn. Hins vegar á hann við ramman reip að draga þar sem Michael Jackson er. -SÞS- George Harrison - hrósar sigri á toppnum. Og Enn eina ferðina er búið að rugla almenning svo í ríminu með verðhækkunum, toUalækkunum, söluskattsbreyting- um og guðmávita hverju að menn vita ekki sitt ijúkandi ráð. Enginn veit hvort eðlilegt er að eitt brauð kosti 100 eða 500 krónur, hvað þá að menn geri sér grein fyrir því hvort það voru ísskápar, þvottavélar og þurrkarar sem áttu að hækka eða kannnski sjónvörp, myndbönd og stereotæki. Ekki batnar ástandið þegar í búðirnar kemur því oft eru tveir ef ekki fleiri verðmiðar á hverri vöru og þar sem eng- inn veit hvort varan átti að hækka eða lækka er ómögulegt að vita hvort um reyfarakaup eða rán er að ræða. Það merkilega við allan þennan farsa er að samkvæmt lands- feðrunum er þetta allt gert í þágu almennings, honum til hagsbóta en kerfið muni í sjálfu sér ekki græða neitt á þessu. Það er verið að einfalda systemið, segja fræðingamir. Og þessu verða menn að trúa hvort sem þeim líkar betur Bubbi - flaggað í topp. Brauð byssur eða verr. Þannig blasir það við að hækkun á matvörum kemur ekki til með að bitna á heimilunum því gagnmerkar kannanir sýna að hlutfall matarútgjalda í efnahagsreikn- ingi heimilanna hefur minnkað stórlega en útgjöld til tómstunda hins vegar hækkað. Og þess vegna hefur verð á byssum og skotfæmm til dæmis verið lækkað til að vega upp á móti matarskattinum. Sömu sögu er að segja um aðra tómstundavöru eins og handspréngjur, sprengjuvörp- ur og tundurskeyti sem allt fæst nú á stórlega niðursettu verði. Með þessu móti hlýtur hlutfall matvöru í efnahags- reikningi heimilanna að lækka enn frekar og hagur fólks því að aukast. Plötusala er enn ekkert komin af stað eftir áramót og því birtum við hér síðasta listann fyrir jól sem sýnir nokk sölu- hæstu jólaplöturnar. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.