Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Qupperneq 31
43
FÖSTUDAGUR 15. JANUAR 1988.
Jæja, er þetta nógu gott fyrir þig?
VesalingsEmim
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Á stórmóti í tvímenningskeppni
var lokasögnin almennt 3 grönd í
suður og spaðatvisturinn útspil vest-
urs nær alls staðar. Hvað á suður
marga örugga slagi?
53
ÁK3
D97642
D7
D1072 K984
G542 D7
KIO G83
1096 G843
ÁG6
10986
Á5
ÁK52
Eftir að hafa drepið spaðakóng
austurs spiluðu flestir tígulás og
meiri tígli. Aðeins þrír köstuðu tígul-
kóng í ásinn. Eftir það fengiist ekki
nema níu slagir. Nokkrir vesturspil-
arar spiluðu spaðadrottningu og
meiri spaða eftir að hafa átt 3. slag á
tígulkóng. Þá fengust 11 'slagir eða
við miðlung. Þeir sem spiluðu laufl
(eða hjarta) eftir tígulkóng fengu
slæma útreið. Drepið á drottningu
blinds, tígulslagimir teknir. Lauf á
kóng. Staðan.
5
ÁK3
D 9
G54 D7
G
G
109
Á
Laufás og vestur er vamarlaus. 12
slagir. í byrjun á suður alltaf 11 slagi.
Eftir spaðaás er laufi spilað á drottn-
ingu. Síðan litill tígull. Austur
verður að láta smáspil og vestur fær
slaginn. 11 slagir.
Skák
Jón L. Árnason
Þetta er skákþraut úr ævafornu
persnesku handriti. Svartur hótar
máti í leiknum en hvítur nær að snúa
vörn í sókn og verða fyrri til:
1. Hh7+ Kg8 2. Rf6+ Kf8 Og hvað nú?
Verður hvítur að þráskáka með 3..
Rd7 + Ke8 4. Rffi+ o.s.frv. eðaá hann
sterkari leiö? 3. e7+! Rxe7 4. Hf7+!
Rxf7 5. Re6 mát. Með fórnunum íok-
aði hvítur undankomuleiðum svarta
kóngsins og niðurstaðan er einkar
stílhreint kæfingarmát.
Slökkvilid Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími'11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333'og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 15. til 21. jan. 1988 er i
Laugar.iesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til
skiptis annan hvem helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður,
sími 51100, Keflavik, sími 1110, Vest-
mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar-
nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til
08, á laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráð-
leggingar og tímapantanir í sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
em gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
ahan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga
kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17:00 - 08:00 næsta morgunn ogum helg-
ar. Vakthafandi læknir er í síma 14000
(sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna-í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
eyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Aha daga frá kl. 15-16
og 19-19.30. BamadeUd kl. 14-18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.
30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. AUa daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. BamadeUd kl. 14-18
aUa daga, GjörgæsludeUd eftir samkomu-
lagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Ftjáls heimsóknartími.
KópavogshæUð: Eflir umtah og kl. 15-17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 aUa
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri; AUa daga kl.
15.30-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúöir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
VífdsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15-16
og 19.30-20.
VistheimiUÖ Vífllsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, funmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Ég hefði nú átt að kveikja á perunni þegar pabbi hennar Línu
vildi gefa mér mömmu hennar sem heimanmund.
LaHi og Lína
Síjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú berð hag annarra fyrir brjósti og færð hrós fyrir. Það
gæti verið að þú sért að linast upp. Þú hefur heppnina
með þér með eitthvað sem þú ert að gera fyrir utan hiö
hefðbundna.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Lítið skipulag er á hlutunum og þér leiðist. Þú ættir að
taka þig saman í andUtinu og koma lagi á bæði sjálfan þig
og ekki hvað síst fjármálin.
Hrúturinn (21. mars-19. aprU):
Þú þarft að vera varkár og Uta vel í kringum þig og láttu
ekki af skarpskyggni þinni. Gefðu smámununum gaum
því fólki yfirsést hið ótrúlega. Happatölur þínar eru 11,13
og 33.
Nautið (20. apríl-20. maí):
FóUt er svo upptekið af sjálfu sér að þú skalt ekki reiða þig
á utanaðkomandi aðstoð. Dagurinn verður þér góður og
eru miklar líkur á að þú finnir lausn á einhverju vanda-
máU.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Það ríkir mUciU einhugur í kringum þig. Þú ættir samt að
gæta þín að segja ekki eitthvað sem þér var sagt í trúnaði.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það gætí orðið einhver ruglingur á milU vina. Fólk fær
rangar hugmyndir og dæmir ekki rétt. Ekki er aUtaf auð-
velt að sætta sig við orðinn hlut.
Ljónið (23. júU-22. ágúst):
Þú verður að taka tilht tU aðstæðna og fara eftir innsæi
þínu varðandi vandamálin. Þú færð samvinnu og stuðning
frá heimiUsfólkinu.
Mejjan (23. ágúst-22. sept.):
Tími til að gefa og þiggja. Ef þú ert sniðugur ættiröu að
geta gert öðrum greiða án þess þó að leggja mikið af mörk-
um. Þér gengur vel.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir að skipuleggja næstu daga og beita orku þinni til
að framfylgja þvi skipulagi. Áherslan er á fjölskyldu- og
vinabönd eins og er.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú getur reUtnað með aö hlutirnir fari á betri veg heldur
en þú bjóst við. Þú ættir að slappa vel af í kvöld og njóta
þess að vera til.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert værukær meðal þeirra sem þú þekkir en umsnúinn
meðal ókunnugra. Þú tekur gagnrýni ekki vel í dag og
ættir að halda þig sem mest í einrúmi. Happatölur þínar
eru 2, 24 og 29.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Haltu þig við staðreyndir, vertu ekki að reyna eitthvað
annaö. Það er ekki vlst að þú sjáir hlutina í réttu ljósi. Þú
ættir að taka tiUit til sjónarmiða annarra.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt-
jamames, simi 686230. Akureyri, sími
22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður,
sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
HitaveitubUanir: Reykjavik og Kópavog-
ur, sími 27311, Seltjamames simi 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jamames, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575,
Akureyri, simi 23206. Keflavík, simi 1515,
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í ReyKjavUt, Kópavogi, Selt-
jamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tUkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis
til 8 árdegis og á helgidögum er svarað
aUan sólarhringinn.
Tekið er við tUkynningum um bUanir á
veitúkerfum borgarinnar og í öðrum til-
feUum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aöstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HófsvaUasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640.
Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
BókabUar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
AUar deUdir em lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: op-
ið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í
síma 84412.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins mánudaga
til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
j 2 3, * 5" ‘1
É 1 m
ID
12 13 J
JíT ,* 1 r
/7- ■■■■ 1
20 L
Lárétt: 1 hjara, 8 karlmannsnafn, 9
kvabb, 10 með, 11 leit, 12 sáu, 14 lykt,
15 húfa, 17 glópur, 20 sláin, 21 kveik-
ur.
Lóðrétt: 1 æfir, 2 blóm, 3 þjóta, 4
fjöldi, 5 ílát, 6 sýl, 7 draug, 11 hanga,
13 dragj, 16 tjara, 18 þögul, 19 korn.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 konfekt, 7 árla, 9 rár, 10
skott, 11 bú, 12 sagnir, 14 aöa, 15 ag-
ar, 17 linu, 18 aum, 20 ólati, 21 tá.
Lóðrétt: 1 kássa, 2 orkaöi, 3 fat, 4
erti, 5 ká, 6 trúir, 8 logana, ll braut,
13 naut, 16 gái, 17 ló, 19 má.