Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Blaðsíða 33
NÝR OG BETRI STAÐUR FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988. 45 ÍKVÖLD f KVÖLD Súlnasalur lokaður vegna einkasamkvæmis MÍMISBAR opnaður kl. 19 LAUGARDAGSKVÖLD Maggi Kjartans yfirflugstjóri og áhöfn hans hafa viökornuí mörgum bestu dæguriöndum endurminninganna - ogþeir- Pálmi Gunnarsson, Jóhann G. Jóhannsspn, Rörtar Jól, .2 Engilbert Jensen, Einar Júlíusson, Anna Vilhjálms, Ma^lptís Þór Sigmundsson og fleiri listamennr skapá.stemnjngurta. | Flugglaðir hf. tilkynna brottför flugs SAG 66 til daegurlanda öll laugardagskvöld í janúar. Ýmsar helstu stórstjömur íslenskrar poppsögu síðustu tveggja áratuga verða um borð og bera fram hugljúfar og bráðfjörugar tónlistarkræsingar meðan kokkamir á Sögu sýna listir sínar. Góður matur, fyrsta flokks,sts6»T í sérflokki og frábærir gestifg$ikjsli að frába^llpÉiá Verð a þessu öll ueraðetris kt.2.y0< X Hafrót leikur frá kl. 22 í kvöld og laugardagskvöld. ÖLVER Opið kl. 12-15 og 18-03. Snyrtilegur klæðnaður. PLÖTUSNÚÐAR HEIMS sýna topptakta í Evrópu í kvöld! I kvöld verður heimsmeistarakeppni plötu- snúða 1987 aðalatriðið á risaskjánum. Allir bestu plötusnúðar heims sýna þar ótrúlega takta og sanna að plötusnúningur er hrein og klár listgrein sem ekki er á allra færi. ívar plötusnúður sér til þess að allir skemmti sér og ætlar að setja nýtt EVRÓPUmet í „stuði". Aðgöngumiðaverð kr. 500,- Aldurstakmark 20 ár. Það er álit þeirra sem hafa heimsótt okkur frá áramótum. Að sjálfsögðu er átt við nýju hljómsveitina okkar sem heitir og er skipuð nokkrum þaulreyndum tónlistarmönnum. Þeir félagar leika að sjálfsögðu fjörug lög við allra hæfi. jafnt ný sem eldri smelli. Undir nálinni í DISKÓTEKINU verða öll nýjustu lögin ásamt nokkrum gömlum og góðum- sem eflaust rifja upp minningar hjá sumum. ATHUGIÐ: Um næstu helgi hefjast sýningar á Þórskabarett ársins. Upplýsingar og borðapantanir í símum 23333 og 23335. Aðgangseyri&500, aldurstakmark 20 ár. opið 22-3.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.