Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1988, Page 34
.46
FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Les Misérables
Söngleíkur byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo
Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast
kl. 20.00.
Laugardag, uppselt.
Sunnudag,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Þriðjudag, fáein sæti laus.
Miðvikudag, fáein sæti laus.
Föstudag 22. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 23. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Sunnudag 24. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 27. jan., laus sæti.
Föstudag 29. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 30. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Sunnudag 31. jan.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 2. febr., laus sæti.
Föstudag 5. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 6. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Sunnudag 7. febr., fáein sæti laus.
Miðvikudag 10. febr., laus sæti.
Föstudag 12. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Laugardag 13. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
OlO
LEIKFÉLAG wg®Æi
REYKIAVHCUR PV
Laugardag 16. jan. kl. 20.00.
Fimmtudag 21. jan. kl. 20.30.
Sýningum fer fækkandi.
eftir Barrie Keefe.
I kvöld kl. 20.30.
Sunnudag 17. jan. kl. 20.30.
Miðvikudag 20. jan. kl. 20.30.
ALGJÖRT SUGL
eftir Christopher Durang
8. sýn. fim. kl. 20.30,
appelsinugul kort gilda.
9. sýn. þri. kl. 20.30,
brún kort gilda.
10. sýn. fös. 23. jan. kl. 20.30,
bleik kort gilda.
Nýr íslenskur söngleikur
eftir
Iðunni og Kristinu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
í Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Miðvikudag 17. febr., laus sæti.
Föstudag 19. febr., fáein sæti laus.
Laugardag 20. febr.,
uppselt i sal og á neðri svölum.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
f kvöld kl. 20, síðasta sýning.
Litla sviðið)
Lindargötu 7
4. sýn. I kvöld kl. 20.00,
uppselt, blá kort gilda.
5. sýn. sun. kl. 20.00,
uppselt, gul kort gilda.
6. sýn. þri. kl. 20.00,
græn kort gilda.
7. sýn. mið. kl. 20.00,
hvít kort gilda.
8. sýn. fös. 22. jan. kl. 20.00, uppselt,
appelsinugul kort gilda
9. sýn. lau. 23. jan. kl. 20.00, uppselt,
brún kort gilda.
10. sýn. fös. 29. jan. kl. 20.00, uppselt,
bleik kort gilda.
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
I kvöld kl. 20.30, uppselt.
Laugardag kl. 16.00, uppselt.
Sunnudag kl. 16.00, laus sæti.
Fimmtudag kl. 20.30, uppselt.
Lau. 23. jan. kl. 16.00, uppselt.
Su. 24. jan. kl. 16.00.
Þri. 26. jan. kl. 20.30, uppselt.
Fi. 28. jan. kl. 20.30, uppselt.
Lau. 30. jan. kl. 16.00, uppselt.
Su. 31. jan. kl. 16.00, uppselt.
Mi. 3. febr. kl. 20.30, fi. 4. febr. kl.
20.30, uppselt, lau. 6. febr. (16.00), su.
7. febr. (16.00).
Þri. 9. febr. (20.30), fi. 11. febr. (20.30),
lau. 13. febr. (16.00),
su. 14. febr. (20.30) uppselt, þri. 16. febr.
(20.30), fi. 18. febr. (20.30) uppselt.
Veitingahús í Leikskemmu
Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl.
18 sýningardapa. Borðapantanir i sima
14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, simi
13303.
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í Leikskemmu LR
við Meistaravelli.
Lau. 16. jan. kl. 20.00, uppselt.
Fim. 21. jan. kl. 20.00, uppselt.
Sun. 24. jan. kl. 20.00.
Mið. 27. jan. kl. 20.00.
Lau. 30. jan. kl. 20.00, uppselt.
Mið. 3. febr. kl. 20.00, uppselt.
Lau. 6. febr. kl. 20.00.
Leikstjóri: Borgar
Garðarsson.
Leikmynd: Örn Ingi Gíslason.
Tónlist: Jón Hlöðver
Áskelsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
9. sýn. í kvöld kl. 20.30.
10. sýn. laugard.
16. jan. kl. 20.30.
11. sýn. sunnud.
17. jan. kl. 16.00.
Ath. breyttan sýningartíma.
Forsala aðgöngumiða hafin.
MIÐASALA
SlMI
96-24073
lEIKFÉLAG AKURGYRAR
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
TVEIR EINÞATTUNGAR
EFTIR HAROLD PINTER
í HLAÐVARPANUM
EINS KONAR ALASKA
OG KVEÐJUSKÁL
Aðrar sýningar:
2. sýning 17. jan., uppselt,
þriðjudag 19. jan., föstudag 22.
jan„ mánudag 25. jan., föstu-
dag 29. jan. kl. 20.30.
Miðasala allan sólarhringinn i
síma 15185 og á skrifstofu Al-
þýðuleikhússins, Vesturgötu 3,
2. hæð, kl. 14-16 virka daga.
Ósóttar pantanir seldar daginn
fyrir sýningardag.
HAROLD PINTER
HEIMK0MAN
í GAMLA BÍÓI
Leikarar:
Róbert Amfinnson, Rúrik
Haraldsson, Hjalti Rögn-
valdsson, Halldór Bjömsson,
Hákon Waage, Ragnheiöur
Elfa Arnardóttir.
Leikstjórn: Andrés Sigurvins-
son
5. sýn. 16. jan. kl. 21.00.
6. sýn. 17. jan. kl. 21.00.
Sýningar:
18., 22., 23., 24., 26., 27. janúar.
Síðasta sýning 28. jan.
Allar sýningar heíjast kl.
21.00.
Miðapantanir í sima 14920
allan sólarhringinn.
Miðasala opin í Gamla biói frá
kl. 16-19 alla daga.
Ósóttir miðar verða seldir
sýningardag.
Simi 11475.
Aðeins 10 sýningar eftir.
Kreditkortaþjónusta
í gegnum síma.
Es
P-leikhópurinn
Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.00-
20.00.
Miðapantanir einnig i sima 11200
mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-
17.00.
Miðasala
I Iðnó, sími 16620, er opin daglega frá
kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem
leikið er. Simapantanir virka daga frá
kl. 10 á allar sýningar til 14. febrúar.
Miðasala I Skemmu, sími 15610. Miða-
salan í Leikskemmu LR við Meistarvelli er
opin daglega frá kl. 16-20.
Brauðstofan^^^
10-15%
kynningarafsláttur ..........„„ ^ x._,
a ollu smurou _ eftir iokun 43740/7-._ >
brauði útjanúar / 0.»^-» ;
Opið alla daga nema sunnudaga kl. 10-19
Nóar
túni
17
Kvikmyndir
Stjömubíó/Roxanne:
Að halda ekki
vatni...
Framleiðendur: Michael Rachmil og
Daniel Mclnick.
Leikstjóri: Fred Schepsi.
Handrit: Steve Martin.
Myndataka: lan Baker.
Tðnlist: Bruce Smeaton.
Aöalhlutverk: Steve Martin, Daryl
Hannah, Rlck Rossovich, Shelley Du-
vall, John Capelos, Fred Willard og
Michael J. Pollard.
Hið fræga hókmenntaverk Cyrano
frá Bergerac eftir Edmond Rostand
er mörgum vel kunnugt, ekki síður
kvikmyndin um þennan nefstóra
mann sem Jose Ferrer gæddi svo
eftirminnilega lífi og fékk að laun-
um hinn eftirsótta Óskar. Nú hefur
Steve Martin endurlífgað, innan
gæsalappa, þetta leikrit og fært það
í nútímabúning með hjálp marga
góöra manna.
Cyrano frá Bergerac er nefndur
í nútímabúningi C.D. Bales og star-
far sem slökkviliðstjóri í Wasing-
tonfylki. Hann hefur marga góða
kosti til að bera, glaðvær, orð-
heppinn með eindæmum og hvers
manns hugljúfi, enda eru aðrir liðs-
menn slökkviliðsins með eindæm-
um fávísir. En löstur hans er nefið,
hið óralanga gosanef sem kemur í
veg fyrir að kvenfólkið laðist að
honum. Dag nokkurn flyst í hæinn
stúlka ein að nafni Roxanne sem
enginn karlmaður í bænum heldur
vatni yfir, í orösins fyllstu merk-
ingu, þaðan af síður slökkviliðs-
mennirair sem heldur ætti að kalla
brunaliðsmennina. Með Roxanne
og C.D. Bales tekst innileg vinátta
og hún biður hann að hjálpa sér
að komast í samband viö einn liðs-
manna sinna, Cris að nafni með
víkingaútlit, en hann veður ekki í
vitinu. Roxanne þráir þá báða í
raun, útlit víkingsins og gáfur
„gosa“.
Það er því ekki hægt að segja
annað en söguþráður þessara
tveggja ofangreindu mynda sé ann-
C.D. Bales (Steve Martin) og Rox-
anne (Daryl Hannah) fella hugi
saman.
að en áþekkur og jafnvel er þar að
finna nánast sömu atriði í báðum
myndunum. Kemst maður því ekki
hjá því að bera þær saman að
nokkru.
Handrit Steve Martin er vel unn-
ið og mjög kómískt, einkanlega
fyrriparturinn og greinilegt er að
hann er leikari af guðs náð. Það er
helst leikstjórnin sem fer nokkuð
úr böndunum þegar líða tekur á
myndina. Eldri myndin er mun
dramatískari og þó nokkuð fag-
mannlegri enda meistaraverk síns
tíma. En að öllu því undanskildu
er þessi mynd með þetri myndum
Steve Martin, hann fer á kostum
með sinn hlut í myndinni sem er
allstór. Daryl Hannah er einkar ljúf
og þægileg í hlutverki Roxanne og
brunaliðsmennirnir eru afar
skemmtilegur hópur. Aðdáendur
Steve Martin og þeirra sem unna
góðum grínleik ættu því að fá eitt-
hvað fyrir sinn snúð. -GKr
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Á vaktinm
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Sagan furðulega
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Flodder
Sýnd kl. 5 og 11.
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 7 og 9.
Bíóhöllin
Allir i stuði
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Undraferðin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Týndir drengir
Sýnd kl. 9 og 11.
Sjúkraliðar
Sýnd kl. 5 og 7.
Skothylkið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
öll sund lokuð
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Laugarásbíó
Salur A
Jaw's -hefndin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Stórfótur
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Salur C
Draumalandið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
Síðasti keisarinn
Sýnd kl. 3, 6 og 9.10.
Hnetubrjóturinn
Sýnd kl. 7.
Sweeney
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15
Að tjaldabakj
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
I djörfum dansi
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Hinir vammlausu
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
ROXANNE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ISTAR
Sýnd kl. 9 og 11.
La Bamba
Sýnd kl. 5 og 7.
Lögfræðingar
Laus staða löglærðs fulltrúa við embætti bæjarfóget-
ans í Kópavogi.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, óskast sendar undirrituðum fyrir 25. janúar
1988.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma
44022.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Ásgeir Pétursson