Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Page 2
2 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988. Fréttir Marteinn Friðriksson: Erlendur hótaði að launamál Guðjóns kæmust í fjölmiðla Eysíeinn fékk upplýsingar frá Geir og sendi Eriendi Hrrfunessmálið: Gamli maðurinn í læknis- skoðun Einar Oddsson, sýslumaður í Vík, yfirheyrði í gær alla þá aðila sem kærðir hafa verið vegna umboðs sem Árni Þórarinn Jóns- son, 71 árs vistmaður á dvalar- heimili aldraðra á Kirkjubæjark- iaustri, veitti- tveimur frændum sínum, til þess aö ráöstafa eign- um sínum, þar með talið jörðinni Hrífunesi í Skaftártungu. Ætt- ingjar Árna Þórarins, sem kærðu, telja að vegna heilarýrn- unar hafi hann ekki veriö sér meðvitandi um aíleiðingar gjörð- arinnar. Þeir sem kærðir voru eru Þór- arinn Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismaður, og Sigurður Æv- ar Harðarscn, trésmiður í Vík, en til þeirra var umboðið stílað. Þá var forstöðumaður vistheimil- isins, Hörður Davíðsson, einnig kærður og sömuleiðis tveir vottar að handsali Árna Þórarins til Harðar, en gamli maðurinn er ófær um að rita nafn sitt. Þar sem ekkert læknisvottorð fylgdi kærunni hefur Einar Odds- son falið Hauki Valdimarssyni, héraðslækni á Klaustri, að gefa álit sitt á heilsufari Árna Þórar- ins. Vænta má niðurstöðu úr læknisskoðun í næstu viku. Einar Oddsson sagði i samtali við DV að hann stefndi að því aö flýta rannsókn þessa máls svo sem kostur væri. Að yfirheyrsl- um loknum verða skýrslur og læknisvottorð sent ríkissaksókn- ara sem mun taka ákvörðun um áframhaldandi málsmeðferð. -gse Til stuðnings Jóhönnu Baksíðuuppsláttur DV í gær um að í Alþýðuflokknum sé ósam- komulag um stöðu Jóhönnu Sigurðardóttur sem ráðherra er gersamlega tilhæfulaus og úr lausu lofti gripinn. Þingflokkur Alþýðuflokksins mótmælir slík- um fréttaflutningi. Vegna umræðna á Alþingi að undanfórnu skal minnt á að í stefnuyfirlýsingu og starfsáætlun ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar eru svohljóöandi ákvæði: „Sett verði sérstök lagaákvæði um kaupleiguíbúðir og íjármögnun þeirra samkvæmt sérstöku sam- komulagi er stjórnarflokkarnir hafa gert.“ Það samkomulag var gert er núverandi ríkisstjórn var myn- duð og í því fólst að þegar á þessu ári yrði fé varið til slíkra íbúöa. Það felur í sér. skuldbindingu um að málið nái fram að ganga. Þingflokkur Alþýöuflokksins efast ekki um aö samstarfsflokk- arnir muni standa við þessa yfirlýsingu, þrátt fyrir ankanna- leg viðbrögð örfárra einstakra þingmanna innan stjórnarliðsins og mun undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráð- herra fylgja þessu máli fram til samþykktar á Alþingi. Getsakir um ósamkomulag inn- an þingflokks Alþýðuflokksins um stöðu Jóhönnu Sigurðardótt- ur sem ráðherra eru uppspuni. F.h. þingflokks Alþýðuflokksins Eiður Guðnason í samtali við DV í morgun rakti Marteinn Friðriksson, fram- kvæmdastjóri Fiskiðju Sauðárkróks og stjórnarmaður í Iceland Seafood, hvernig launamál Guðjóns B. Ólafs- sonar komu til umfjöllunar í stjórn fyrirtækisins. „Eftir að Valur kom frá Bandaríkj- unum þá lagði Erlendur fram lista yfir laun Guðjóns, allt frá árinu 1981 og þar til hann hætti hjá Iceland Se- afood, á fundi stjórnar þann 9. nóvember. Hann lagði þetta fram án athugasemda og án þess að við hinir vissum í hvaða tilgangi það væri gert. Tveimur dögum síðar, þann 11. nóvember, hringir Erlendur í mig til Sauðárkróks og er mikið niðri fyrir. Hann segir að þau laun sem Guðjón fékk hafi veriö til muna hærri en sá launalisti sem hann lagði fyrir Fréttaskýring DV í gær skrifuð af Gunnari Smára Egilssyni og stór fyr- irsögn á forsíðu á sér enga stoð í raunveruleikanum. Það eru helber ósannindi og illgjarn rógur aö Er- lendur Einarsson og undirritaður hafi gert tilraunir til þess að bola Guðjóni B. Ólafssyni úr starfi for- stjóra Sambandsins. Sérstaklega harmar undirritaður þessa ómerki- legu árás á virðulegan eldri sam- vinnumann, Erlend Einarsson, en ég hef ekki vitað neinn annan tilgang hans í mjög viðkvæmu deilumáli í stjórn Iceland Seafood, en að vilja hafa á hreinu hvaöa launasamninga Ómar Garöarsson, DV, Vestmannaeyjum: í fyrradag kynntu fulltrúar verka- lýðsfélagsins í Vestmannaeyjum atvinnurekendum kröfur sínar og er boltinn nú í höndum atvinnurek- enda. Fulltrúar frá Vinnuveitendafé- lagi Vestmannaeyja og fulltrúar- frá stjórnina. Ég spurði hann hvar hann hefði fengið upplýsingar um launa- greiðslurnar, en honum varð svara- fátt. Ég vissi þá að Eysteinn var þá á ferðalagi um Bandaríkin á vegum Iceland Seafood, en í símtali síðar spurði ég hann hvort hann hefði framtöl Guðjóns upp á vasann. Hann neitaði því en sagðist hafa hringt í fyrirtækið og fengið útborguð laun til Guðjóns uppgefm. Mér fmnst ekki annað koma til greina en að Geir Magnússon hafi fiskað þetta upp úr bókhaldinu." Telur þú að þetta hafi verið gert í fyrirfram ákveðnum til- gangi? „Það hljóta að hafa verið sérstakar ástæður fyrir því að byrjað var að grauta í þessu. Það þarf að hafa mikið fyrir því að ná slíkum upplýsingum úr bókhaldi fyrirtækis- ins. í raun þykir mér þetta næg hann hafi gert á sínum tíma, sem stjórnarmaður í Iceland Seafood. Erlendur á annað skilið af íslenskum samvinnumönnum en umtal í þessa átt, en það skal fram tekið að blaða- maðurinn hefur upplýst undirritað- an um að hann hafi upplýsingar sínar eftir háttsettum manni í Sam- bandinu. Undirritaður er í þeirri aðstöðu sem formaður Sambandsins að geta lítið sagt á opinberum vett- vangi í viðkvæmu deilumáli, sem samvinnuhreyfmgin hefur verið klofm í afstöðu til, en birti þó einu sinni í DV í samtali við Gunnar Smára stutta athugasemd, hliöholla Verkakvennafélaginu Snót eru nú í Reykjavík og funda með sáttasemj- ara. Á fundi, sem hófst með sátta- semjara í gær, voru honum kynntar kröfur Snótarkvenna og staða mála. Sáttasemjara er nú að ákveða fram- haldið en tilkynnt hefur verið að fundur verði í dag kl. 13 með samn- brottrekstrarsök þó ekki hafi annað komið til.“ Erlendur Einarsson hefur látið hafa það eftir sér að Guðjón hafi haft 1,1 milljón króna í mánaðarlaun meðan hann var forstjóri Iceland Seafood. „Ég kannast ekki við þessa tölu. Ég hef reiknað laun Guðjóns út og þær upphæðir sem nefndar hafa ver- ið á stjórnarfundum hafa verið mismunandi.“ Guðjón sagði í samtali við DV að sér hefði verið hótað með því að upp- lýsingar um þessa launadeilu færu til fiölmiðla. Er þér kunnugt um hver lagði þessa hótun fram? „Erlendur varaði Guðjón við á fundum stjórnarinnar að þetta kynni að leka til fiölmiðla. Ég tók það alla tíð sem hótun.“ -gse Guðjóni B. Ólafssyni. Þeim mun undarlegra var að fá þessa fréttaskýringu í gær. Var und- irritaður einmitt í morgunútvarpinu og bar þar blak af meðferð Sam- bandsins á ýmsum stærri málum sem Guðjón Ólafsson hefur verið gagnrýndur fyrir að undanfömu að ósekju. Að öðru leyti hefur undirritaður ekkert um málið að segja annað en að ítreka að allar samsæriskenning- ar gegn Guðjóni B. Ólafssyni eru uppspuni frá rótum. ingsaðilum. Astand mála er farið að hafa áhrif hér í Eyjum. Hætt er að taka móti fiski. Hraðfrystistöðin mun hafa það að klára en hjá ísfélaginu er verið að setja fisk í gáma út úr stöðinni til útflutnings því þeir sjá ekki fram á að klára. Enn enginn fundur í stjórn Sam- bandsins Valur Arnþórsson, stjórnar- formaöur Sambandsins, sagði í samtali við DV í gær að fundur stjórnar fyrirtækisins hefði enn ekki verið boðaður. Stjóm Sam- bandsins heldur reglulegan fund sinn í mars á hveiju ári, venju- lega fyrri hluta mánaöarins. Þegar Valur var spurður hvort ekki mætti vænta yfirlýsingar eða annarra viöbragða frá Sam- bandinu vegna þeirra upplýsinga sem birst hafa í fiölmiðlum svar- aði hann því til að það þyrfti meira en órökstudd skrif í blöð til þess að menn hlypu upp til aðgeröa. Viðbrögö Sambandsins ættu eftir að koma í ljós. Þá kvartaði Valur yfir því að þeir heimildarmenn sem fiöl- miðlar vitnuðu til skýldu sér bak við nafnleynd. Kvaö Valur erfitt aö ræða við slíka menn. -gse Geir Geirsson: Óvíst hven- ær rann- sókn lýkur Geir Geirssyni, endurskoðanda Sambandsins, hafa enn ekki bo- rist þær upplýsingar sem hann óskaði eftir frá Laventohl & Hor- wath, endurskoðanda Iceland Seafood, eftir samþykki stjórnar fyrirtækisins 12. fyrra mánaðar. í samtali við DV í gær sagðist hann því ekkert geta sagt um hvenær athugun sinni yröi lokið. Gögnin frá bandarísku endur- skoðendunum gætu borist „á næstu dögum, vikum eða hvaö sem er“. Geir sagðist hafa átt fund með Sanford Snider, yfir- manni Laventohl & Horwath í Harrisburg, þegar Snider kom hingað til lands og heföi verið ágætt samkomulag þeirra á milli. Geir Geirsson var starfsmaöur Sambandsins þar til lögum um endurskoðendur var breýtt 1979. Þá stofnaði Geir sína eigin skrif- stofu en starfaði áfram að endurskoðun á reikningum Sam- bandsins og dótturfyrirtækja þess, auk þess sem hann vann aö sérstökum verkefnum fyrir fyrir- tækið. í janúar síöastliðnum fékk hann heimild frá Sambandinu til þess aö sameina skrifstofu sína Endurskoðunarmiðstöðinni - N. Manscher. -gse Geir Magnússon: Hybris Geir Magnússon, aðstoðar- framkvæmdastjóri Iceland Seafo- od Corporation þar til i síðustu viku, hefur ekkert viljað tjá sig um brottrekstur sinn frá fyrir- tækinu né launamál Guöjóns B. Ólafssonar. Geir segir iögfræðing hafa lagt blátt bann við öllum viðtölum við biaðamenn. Þegar tíðindamaður DV í Harrisburg, Ólafur Amarson, gekk á hami um ásakanir Guðjóns um aö Geir væri valdur að því að andrúms- loft innan Iceland Seafood hefði verið oröið óbærilegt, svaraði Geir þó með einu orði; „Hybris“ og átti það að lýsa Guðjóni. Hybris mun vera gríska og þýö- ir hroki, dramb eða yfirlæti. -gse Valur Amþórsson, stjómarformaður SÍS: Samsæriskenningar uppspuni frá rótum Valur Arnþórsson Snótarkonur á fundi hjá sáttasemjara i gær. DV-mynd KAE Vestmannaeyjar: Fundur hjá sáttasemjara í dag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.