Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Qupperneq 6
6
Sandkom
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988.
Fréttir dv
Tillögur sáHræðings um starf BHreiðaeftiriitsins:
Vttni að samtölum
yf!r- og undirmanna
Veífað á móti
Þótt undarlegt megi virðast er það
er ekki alltaf kostur að vera vinsæll.
Það mátti Hjörtur Þórarinsson, fram-
kvæmdastjóri sunnlenskra s veitarfé-
laga, reyna um daginn.
Hjörtur er afskaplega vinsæll í
heimabæ sínum, Selfossi, og bvers
manns hugljúfi. Hann varð nýlega
fyrir þeirri óheppni að hrasa í hálku
og ökklabijóta sig. Hjörtur er hraust-
raenni og tók þvi um brotna fótinn
og „hélt honum saman“ og gat þann-
ig klöngrast inn í bíiinn sinn sem er
sjálfskiptur og ekiö með erfiðismun-
um til sjúkrahússins. En þar komu
vinsældirnar honum í koE.
Hjörtur ók upp að gluggum sjúkra-
hússins og þeytti flautu bflsins.
Hj úkrunarfólkið fór út aö gluggunum
og sá hvar Hjörtur sat í bíl sínum og
þandi homið og veifaði til fólksins.
, AUtaf er hann jafn-geöugur hann
Hjörtur!" varð einhveijum að orði
og allir veifuðu á móti en héidu síðan
áfram viö störf sín þar sem frá var
horfið.
Um síöir náðist þó samband við
hj úkrunarfólkið og Hjörtur fékk alla
þá aðhlynningu sem við átti og haltr-
ar hann nú um á tveimur hækjum
með gifsklump á vinstri iæti.
íjörutiu
tónleika og
óperusýn-
ingarímars
f REYKJAVÍK verða fjörutfe
tónleikar og óperusýningar I
mars nast komandi. samkvæmt
frétt frá Tónlistarbandalagi fs-
lands.
í íslenskuópeninnujer gert ráé
fyrir 16 ópérusjmingum á tveimui
óperum, Litla sótaranum, eftir
Britten og Dongiovanni. eftir Moz-
art. Að auki verða tvær kvik-
myndasýningar á óperum, Turand-
ot eftir Puccini og Erain eftir
Verdi. Þá 2rumLEddi_Scholer( mun
halda þar þrenna iónfeiía. Há-
skólatónleikar verða fjórum sinn-
u;m f Norræna húsinu f mánuðinum
ojg þar verða einnig haldnir þrenn-
ir aðrir tónleikar. - •';
______________
Moggagreinin góóa meó tilheyrandi undir-
strikunum.
Fridagur hjá próf-
arkalesumm?
Þaö er sjálfsagt hártogun og leið-
indi að vera að tína uppprentvillur
og missagnir í blöðum. Ollum getur
oröið á í messunni og jafnvel pínlegar
villur geta slæðst með í texta hjá
annars ágætum blaðamönnum. Próf-
arkalesarar geta í flestum tilfellum
. bjargað málunum, en jafnvel þeir eru
mannlegir.
En ellefú villur, og sumar þeirra
slæmar, í einni og sömu greininni
sem ekki er nema fiórtán dálksentí-
metra löng (fyrirsögnin talin með)
hlýtur að teþast þó nokkurt afrek.
Þetta tókst Mogganum að afreka á
laugardaginn og hþóta menn að
álykta að blaðamaöurinn hafi verið
eitthvað viöutan og prófarkalesarar
ífríi.
Eins og lög gera ráö fýrir hefst
greinin meö fyrirsögn og í henni er
fyrsta pínlega vfiian: „Fjörutíu tón-
leika og óperusýningar í mars,“ Þaö
hlýtur að vera spennandi að fara á
tónleikasýningu! Af öðrum slæmum
villum má nefna að ópera Mozarts,
Don Giovanni, heitir hjá Mogganum
Dongjovanni og danski söngvarinn
og háðfuglinn, Eddie Skofier, heitir
skyndilega Eddi Scholer og mun það
sjálfsagt koma honum skemmtilega á
óvart þegar hann fréttir þaö. Fyrir
utan þessar nýju nafngiftir eru i
greininni nokkrar beygingarviUm- og
auk þess hreinar prentvifiur sem aUt-
af er hætt við að slæöist inn i annars
bestu texta.
Umsjón:
Axel Ammendrup
Athygli vakti síðastliðiö sumar
þegar DV sagði frá því að fenginn
hefði veriö sálfræðingur vegna erf-
iðra samskipta hluta starfsmanna
Bifreiðaeftirlitsins. Starfi sálfræð-
ingsins er nú lokið og hefur hann
sent frá sér tillögur til úrbóta.
Sálfræðingurinn kemst að þeirri
niðurstöðu að starfsmenn hafi átt
það til að misskilja fyrirmæli yfir-
manna sinna. í tillögunum segir:
„Vegna þess að sumir starfsmenn
virðast misskilja fyrirmæli yfir-
manna mætti hafa vitni að þeim
samtölum sem í framtíðinni eiga sér
stað milh starfsmanna annars vegar
og framkvæmdastjóra (Hauks Ingi-
Stjórn Sambands íslenskra sveit-
arfélaga mótmæhr áformum ríkis-
stjórnarinnar um skeröingu á
lögbundnu framlagi ríkissjóös til
Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Þetta kemur fram í fréttatilkynn-
ingu, sem stjórnin hefur sent frá sér,
en samkvæmt nýtilkynntum efna-
hagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar
verða framlög til Jöfnunarsjóös skert
Verðlagsstofnun hefur nú sett
saman nýja matarkörfu sem ætlað
er aö sýna neyslu meðalfjölskyldu
eina helgi. Kemur þar fram að dýr-
ust er matarkarfan í Verslunarfélagi
Austurlands á Egilsstöðum á 5120 kr.
en ódýrust í Kjötmiðstöðinni, Garða-
torgi í Garðabæ, á 4170. Þetta er um
23% munur. Verðmunur milli versl-
bergssonar) og/eða forstöðumanns
(Guöna Karlssonar) hins vegar. Auk
þess verði gefin út skrifleg fyrirmæli
þegar það á við. Þegar við á skulu
bæði forstöðumaður og fram-
kvæmdastjóri sitja sameiginlega
fundi með starfsmönnum þar sem
líklegt er að tekið verði á viðkvæm-
um málefnum. Niðurstöður funda
skal skrá og allir þeir sem sitja fund-
ina skulu kvitta fyrir að rétt sé skráö.
Þetta á við um alla starfsmenn Bif-
reiðaeftirlitsins.“
í tillögum sálfræðingsins kemur
fram að í prófadeild er slæmt ástand
hvað varðar starfsmannamál og
stjórnun. Sálfræðingurinn telur að
um 260 milljónir króna á þessu ári.
Þá segir í samþykkt stjórnarinnar
að óvissa í samskiptum aðila sé sköp-
uð meö því að fresta breytingum á
verkaskiptingu ríkis og sveitarfé-
laga. Þá telur stjórn sambandsins að
aðgerðir ríkisstjórnarinnar muni
hafa mjög neikvæð áhrif á samskipti
sveitarfélaganna og ríkisins.
ana er því minni en verðmunur
innan verslunar en hann getur verið
allt að 38% samkvæmt fyrri könnun
Verðlagsstofnunar.
Verðlagsstofnun kannaöi að þessu
sinni verð ódýrustu matarkörfu í 46
stórmörkuðum og stærri hverfabúð-
um á höfuðborgarsvæðinu og auk
þess 8 verslunum á Akureyri og Dal-
veröi ekki breytingar á komi til
greina að leggja deildina niður í nú-
verandi mynd. Ein tillagnanna er að
núverandi umsjónarmaður láti af
starfi sínu og verði gerður að starfs-
manni tæknideildar.
í tillögum sálfræðingsins segir:
„rannsaka verður fjármál prófa-
defidar og fjármál meiraprófsnám-
skeiða með tilliti til ásakana um
verslunarrekstur og síðan með tiUiti
til uppgjöra varðandi námskeiöahald
fyrir meiraprófsnámskeið.“
Nokkrir starfsmenn Bifreiðaeftir-
litsins hafa talið að fáeinir yfirmenn
fyrirtækisins hafi hagnast vel á
verslun sem rekin var í húsi því þar
Ríkið hefur undanfarin tvö og hálft
ár yfirtekið fj árskuldbindingar orku-
fyrirtækja að upphæð um 10 millj-
arða króna, samkvæmt upplýsingum
sem DV fékk hjá Sighvati Björgvins-
syni, alþingismanni og fprmanni
íjárveitinganefndar Alþingis. Þessi
upphæð er sú sama og áætlað er að
viðskiptahallinn nemi á þessu ári.
Sighvatur sagði einnig að ríkið
heíði yfirtekið margar aðrar skuldir
sem stofnað hafi veriö tii vegna mis-
heppnaöra fyrirtækja og mistaka hjá
bæði opinberum aðilum og einkaað-
ilum. Hann nefndi saltverksmiðju,
þörungavinnslu, steinuilarverk-
smiöju og þá hefði ríkið varið 200
Samkvæmt efnahagsaðgerðum
ríkisstjómarinnar eru ríkisútgjöld
lækkuð um 300 milljónir króna á
þessu ári. Þar af lækka útgjöld til
vegamála um 125 mUljónir króna,
framlög 1 Byggingarsjóð ríkisins
lækka um 100 miUjónir króna og ótU-
greind útgjöld lækka um 75 milljónir
króna.
Samkvæmt upplýsingum DV er
ekki allt sem sýnist í þessum niður-
skuröi útgjalda. Vegamál eru í raun
ekki skorin niður um 125 mUljónir
miðað við útgjöld í fjárlagafrum-
varpi. Raunniðurskurður er ekki
nema 35 mUljónir króna. Ástæðan
er sú að gert er ráð fyrir auknum
tekjum af bensínsölu upp á 90 miUj-
vík, tveimur á Sauðárkróki, þremur
á EgUsstöðum og einni á Reyðar-
firði. Helstu niöurstöður könnunar-
innar eru aö mesti munur milli
verslana í sama hverfi í Reykjavík
var í Háaleitis- og Bústaöahverfi,
rúmlega 17%. í því hverfi kostaði
matarkarfan 4.190 kr. í Hagkaupi í
Skeifunni, þar sem hún var ódýrust,
sem meiraprófsnámskeiðin eru hald-
in. Sömu menn fúllyrða að Bifreiða-
eftirhtiö hafi greitt allan tilfallandi
kostnað, svo sem laun, rafmagn og
fleira.
Sálfræðingurinn telur að við ráðn-
ingar og starfsmannamál verði að
leggja áherslu á eftirfarandi: „1.
Sveigjanleiki: Störfum skipt á milli
manna þannig að þeir geti ílust á
milli þeirra. 2. Skammtímaráðning-
ar: Ráða starfsmenn til skamms
tíma. 3. Upplýsingar: Komið verði
upp möppu fyrir hvern starfsmann
þar sem safnaö er upplýsingum sem
skipta máli.“
miUjónum króna tU undirbúnings
málmblendiverksmiðju á Reyðar-
firði sem ekkert yrði síöan úr.
Sighvatur sagði einnig að nú væri
rætt um einhvers konar yfirtöku á
vanskUaskuldum refabænda. Að-
spurður sagði hann að upplýsingar
um heUdarkostnað ríkissjóðs og þar
með skattgreiðenda á hverju ári
vegna yfirtekinna mistaka lægju
ekki fyrir þar sem þessi mál væru
dreifð um stjórnkerfið. Hins vegar
sagði Sighvatur að mistökin við
Kröflu kostuðu skattgreiðendur jafn-
mikið fé árlega og variö væri til
reksturs Háskóla íslands á hverfu -
ónir króna á þessu ári og er sá
tekjuauki nýttur í meginhluta niður-
skurðarins. Minnkun framkvæmda
er því ekki nema 35 milljónir að
raungUdi.
Af þeim niðurskurði, sem óskil-
greindur er í yfirlýsingu ríkisstjórn-
arinnar um efnahagsráðstafanir og
nemur 75 milljónum króna alls, má
nefna að 20 mUljónir króna eru
skornar niður í fyrirhuguðum fram-
kvæmdum við K-byggingu Landspít-
alans, framlög vegna lyfjakostnaðar
og sérfræðiþjónustu eru lækkuð um
30 mUljónir króna og framlög til Rík-
isábyrgðarsjóðs eru lækkuð um 25
miUjónir króna. Samtals gerir þessi
niðurskurður 75 miUjónir króna. -ój
, en 4910 kr. í Kjöthöllinni þar sem hún
var dýrust.
Á Akureyri var mestur munur
rúmlega 12%. Ódýrasta karfan kost-
aði 4430 kr. í Hagkaupi en sú dýrasta
4980 í KEA á Brekkugötu.
-JBj
-sme
Lögregluþjónn ræðir við ökumann i Sætúni i gær. Samkvæmt upplýsingum
lögreglu hefur umferðin gengið vel þá tvo daga sem nýju umferðarlögin
hafa verið i gildi. Enginn hefur enn verið sektaður vegna vanrækslu á notk-
un bílbelta eða vegna þess að hann hafi gleymt að kveikja Ijósin. Lögreglan
leggur áherslu á að best sé að fara i gegnum breytingarnar í samvinnu
og samhug. Ef allir leggjast á eitt má fækka slysum. DV-mynd S
Yfirteknar skuldir orkufyrirtækja:
Um 10 milljarðar á
tveimur og hálfu ári
Samband ísl. svertarfélaga:
Mótmælir skerðingu
á Jöfnunarsjóði
-ój
Verðkönnun Verðlagsstofnunar:
Matarkarfan dýmst á Egilsstóðum
an.
-Oj
Niðurskurður rikisútgjalda:
Sjónhverfingar
í vegamálum