Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Síða 19
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988.
19
Sléttbakarnir slógu
í gegn í Getraunum
Skipverjar á togaranum Sléttbaki
frá Akureyri fengu eitt sitt besta hal
um ævina á laugardaginn. Þeir fylltu
sameiginlega út opinn keríisseöil í
íslenskum getraunum, alls 864 raðir,
og náðu tólf réttum lausnum á seðil-
inn, einir manna á íslandi. Auk þess
voru þeir með 11 réttar lausnir á 11
röðum, en alls fannst 21 röð með 11
réttum. Pottdrinn var mjög stór,
enda hafði safnast í hann undanfarn-
ar þrjár vikur og fengu þeir Slétt-
bakar 3.524.410 krónur fyrir tólf rétta
og 38.048 krónur fyrir hverja ellefu.
Alls fengu þeir því 3.942.938 krónur
og voru með tæp 86% vinninga. Úr-
sht voru mjög óvænt og dreifing
merkja furðuleg.
Salan hjá íslenskum getraunum
var mikil um helgina og ljóst að sölu-
aðilar gerðu átak í síðustu viku sem
skilaði íþróttahreyfingunni góðum
tekjum. Heildarsalan var 5.548.750
krónur, sem er mesta sala á þessu
keppnistímabili í einni viku.
BlS-hópurinn leiðir enn hópkeppn-
ina. Þeir félagar í BIS náðu 11 réttum
og bætti hópurinn sig um 1 stig og
er samtals með 160 rétta. SÆ-2 hóp-
urinn var með 10 rétta og bætti sig
um 1 stig, er með 159 rétta. Sörli og
GHBOX258 eru með 257 samtals og
Ricki 2001 er með 156 rétta. Mikill
áhugi er fyrir bikarkeppni hópanna
og keppast margir hópar við að
tryggja sér þátttökurétt í þeirri
keppni.
Getraunaspá
fjölmiðlanna
Q.
c c > V. c ro <0 > ‘3 c ra c CN
E <5 *o 3 O) cu O) >. 'Sc L_ ' ro «o :0
P xT Q m ir <75 </)
LEIKVIKA NR.: 27
Arsenal Tottenham 1 1 1 1 X 1 X 1 1
Coventry Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 2 1
Derby Charlton 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Norwich Manch Utd 2 2 2 2 2 2 X 2 2
QPR Liverpool 2 2 2 1 X 2 . 1 2 1
Sheff Wed Nott Forest 1 1 X 2 X 2 2 X 1
Watford Southampton 1 X 2 2 1 X X X X
West Ham Oxford 1 1 1 X 1 1 1 1 1
Wimbledon .... Luton 1 1 X 1 X 1 X 1 X
Birmingham... Bradford 1 1 1 2 1 1 2 1 1
Stoke Blackburn 1 X 2 2 2 1 1 X 1
WBA Middlesbro 2 X 2 X X 1 2 X 1
Hve margir réttir eftir 26 leikvikur: 151 132 129 129 135 144 135 135 13E
ATOLF
Umsjón: Eiríkur Jónsson
Enska 1. deiBdin
HEIMALEiKIR ÚTILEIKIR
L Ú J T Mörk________________- __________U J T Mörk S
27 12 2 0 36 -3 Liverpool............. 9 4 0 29 -9 69
29 7 5 1 19 -11 ManchUtd.............. 8 5 3 25 -17 55
26 7 3 2 28 -11 Nott Forost........... 7 4 3 22 -13 49
27 11 2 1 26 -5 Everton............. 3 5 5 13 -11 49
28 9 2 4 29 -12 Arsenal...............5 4 4 14 -14 48
28 9 3 3 22 -11 QPR................... 4 4 5 11 -19 46
28 6 6 2 21 -13 Wimbledon............. 5 3 6 19 -19 42
30 7 4 4 20 -16 Tottenham............. 3 5 7 10 -16 39
26 8 4 3 29 -15 Luton................ 3 1 7 11-17 38
28 5 4 5 17 -18 Newcastle............. 4 6 4 18 -22 37
29 8 1 6 20 -20 SheffWed.............. 3 3 8 14 -28 37
29 4 6 4 17 -17 Southampton........... 4 4 7 19 -24 34
28 4 6 4 16 -17 West Ham.............. 3 5 6 13 -19 32
27 3 5 4 13 -17 Coventry.............. 5 3 7 15 -22 32
29 6 6 1 19 -12 Chelsea............... 2 1 13 16 -38 31
28 4 3 6 17 -18 Norwich............... 4 3 8 9 -16 30 -
29 4 7 5 18 -21 Portsmouth.......... 2 5 6 9 -25 30
28 4 3 6 12 -12 Derby................. 3 5 7 11 -20 29
27 5 3 6 19 -24 Oxford................ 1 4 8 13 -29 25
29 4 5 6 16 -20 Charlton.............. 1 4 9 11 -26 24
28 3 3 8 9 -18 Watford............... 2 5 7 9 -19 23
Enska 2- deildin______________________________________________
HEIM ALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mðrk________________________ U J T Mörk S
34 7 7 3 27 -16 AstonVilla........... 11 3 3 31 -16 64
33 11 4 2 29 -15 Blackburn............. 7 6 3 21 -17 64
33 11 2 3 32 -14 Millwall.............. 7 3 7 21 -26 59
33 11 3 2 29 -11 Middlcsbro.......... 5 6 6 15 -16 57
32 10 2 4 33 -20 Bradford.............. 7 4 5 16 -20 57
33 12 1 3 38 -18 Crystal Pal........... 5 3 9 29 -32 55
34 11 3 3 28 -15 Leeds................. 3 6 8 20 -30 51
33 11 2 4 29 -14 Ipswich............... 3 5 8 15 -22 49
31 9 6 1 25 -14 Hull.................. 4 4 7 19 -28 49
32 9 3 4 25 -16 Stoke................. 4 4 8 13 -22 46
32 7 2 7 37 -23 Manch City............ 6 4 6 23 -23 45
30 8 4 3 31 -15 Swindon............... 5 2 8 22 -25 45
31 8 3 5 23 -18 Oldham.............. 3 4 8 18 -26 40
30 8 2 6 33 -24 Barnsley.............. 3 4 7 11 -17 39
30 7 3 4 30 -21 Plymouth.............. 4 3 9 16 -30 39
31 7 4 5 25 -17 Leicester............. 3 3 9 17 -24 37
31 5 6 3 15 -15 Birmingham............ 4 3 10 17 -35 36
33 6 5 6 20 -23 Sheffield Utd........ 4 1 11 15-31 36
31 6 6 6 32 -26 Bournemouth........... 3 2 8 11 -24 35
34 4 6 6 17 -18 Shrewsbury............ 4 5 9 13 -26 35
33 7 3 7 23 -21 WBA................... 2 2 12 13 -33 32
32 3 3 9 14 -19 Reading............... 4 4 9 21 -38 28
32 3 5 7 14 -24 Huddersfield.......... 2 4 11 20 -47 24
Aldarafmælis minnst á
Wembley
Það er draumur allra knattspyrnu-
manna á Bretlandi að keppa á
Wembley og í vor ná óvenjumargir
kappar þvi takmarki. Enska deildin
verður 100 ára í ár og í tilefni af því
verður efnt til knattspyrnuhátíðar-
innar „Mercantile Credits Centenary
Football Festival“ á Wembley dag-
ana 16. og 17. apríl. Ákveðið hefur
verið að 16 lið keppi og eru átta þeirra
úr 1. deild, fjögur úr 2. deild og tvö
úr hvorri 3. og 4. deildar. Miðað var
við árangur fimmtán leikja á tímabil-
inu nóvember 1987 til febrúar 1988
og hafa Liverpool, Manchester Un-
ited, Wimbledon, Luton, Sheífield
Wednesday, Everton, Nottingham
Forest og Newcastle úr 1. deild tryggt
sér þátttökurétt, Blackburn, Aston
Villa, Leeds og Crystal Palace úr 2.
deild, Wigan og Sunderland úr 3.
deild og Wolves og Tranmere úr 4.
deild verða einnig með.
Keppt veröur með útsláttarfyrir-
komulagi og verða tvær fyrstu
umferðirnar leiknar á laugardegin-
um en undanúrslit og úrslit á
sunnudeginum. Góður árangur gef-
ur mikið í kassann. Hvert lið fær að
minnsta kosti 15.000 pund, bara fyrir
að mæta til leiks, en þau tjögur lið,
sem eru slegin út í ijögurra liða úr-
slitum, fá 5000 pund í sárabætur. Þau
tvö lið, sem tapa í undanúrslitum, fá
15.000 pund í sárabætur og það lið,
sem tapar í úrslitum, fær 35.000
pund. Sigurvegarinn fær bikar og að
auki 60.000 pund.
Tíu markajafntefli komu upp á
ensku getraunaseðlunum um helg-
ina og eru númerin: 10-12-15-23-33-
37-39-42-48 og 56 og markalausu
jafnteflin eru númer: 8-27-45 og 54.
John Fashanu hefur átt gott timabil
fyrir Wimbledon og er orðinn eftir-
sóttur af ýmsum stórliðum, jafnt á
Englandi sem erlendis.
Tippað á 12
Sunnudagsleikur á Highbuiy
1 Arsenal - Tottenham 1
Erkifjenduiiúx Axsenal og Tottenham leika á Highbury á
sunnudaginn og verður leiknum sjónvarpað beint í Eng-
landi. Mikill xígur er mOli aðdáenda liðsins og því mikið
í húfi. Arsenal er sigurstranglegra enda hefux liðið unnið
Everton tvisvar og Manchester United, Charlton og Luton
einu sixmi undanfarið. Liðið er greinilega í góðu leik-
formi. Tottenham vann að visu Sheffield Wednesday í
síðasta leik en sigux á útivelli er ólíklegur á ný.
2 Coventry - Chelsea 1—*
Það hefur verið sama sagan með Chelsea í síðustu 15
deildarleikjum. Liðinu hefur ekki tekist að vinna sigur.
Coventry átti einiúg svartan kafla sem stóð yfir í fimmtán
leiki en þá vannst einungis einn sigur. Coventry hefur þó
sýnt örlítil batamerki undanfarið og því er liðinu spáð sigri.
3 Derby - Charlton 1
Derby hefur átt í erfiðleikum undaitfarið, lék tíu leiki án
sigurs, en náði öllum stigunum í síðasta leik gegn West
Ham. Derby er þrátt fyrir þennan sigur enn á fallsvæðinu
og þyrfd að fá öll stigin gegn Charlton til að þokast upp
stigatöfluna. Charlton er í næstneðsta sæti og þarf mörg
stig til að koma sér af fallsvæðinu. Heimasigur.
4 Norwich - Manchester United 2
Norwich hefur barist við fadldrauginn mestallt keppnistíma-
bilið en er ekki enn úr hættu. Manchester United er í 2.
sæti deildarinnax og hefur ekki tapað nema þremur leikj-
um á útivelli. Markatala liðsins á útivelli er 25-27 og segir
það sína sögu um sóknartilburði liðsins. Norwich hefur
gengið það illa á heimaveUi að talað hefur verið um að
reimt sé á velli félagsins. Nú eru það rauðu djöflamir sem
taka öll völd á Carrow Road. Ötisigur.
5 Q.P.R. - Livexpool 2
Liverpool nálgast óðum met Leeds frá árunum 1973/74,
eru ósigraðir í 27 leikjum, en þurfa 31 leik til að slá metið
út. Liðið hefur unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum á gervi-
grasinu á Loftus Road. Maxkatala á útivöllum í ár er 29
skoruð gegn 9. Q-P.R. hefur þegar tapað þremur leikjum
á heimavelli en unnið níu. Þrír hafa endað með jafiitefli.
Eg sé ekki að nokkurt lið geti sigrað Liverpool nema með
heppni. Útisigur.
6 Sheffield Wed. - Nottíngham For. 1
Sheffield hefur tapað þremur síðustu leikjum sínum og
lauk þar töluverðri sigurgöngu. Nottingham Forest er eitt
skemmtilegasta lið í Englandi og hefur náð að sameina
sóknarknattspymu og árangur - nokkuð sem fá lið státa
af. En Sheffieldliðið er ávallt hættulegt á heimavelli. Leik-
menn liðsins em duglegir og er mjög líklegt að tapiö fyrir
Tottenham um síðustu helgi verði þess valdandi að hrist
verði upp í liðinu þannig að um sigur verði að ræða á ný.
7 Watford - Southampton 1
Southampton er eitt af þessum liðum sem eru bara með í
1. deildinni - eru ekki í fallhættu eins og er og langt frá
toppinum. Watford berst heljulega fyrir því að halda sér
uppi í 1. deild, er neðst og vantar bráðnauðsynlega stig
til að bjarga sér. En undanfarió hefur liðið sýnt batamerki
og spáin er heimasigur.
8 West Ham - Oxford 1
Oxford er með slappari liðum í 1. deildinni og fellur senni-
lega. Þó hefur liðið sýnt góða takta í Littlewoodsbikar-
keppninni en er úr leik þar. Leikmenn West Ham gefa
aldrei eftir í baráttunni, þó svo að liðinu hafi ekki gengið
eins vel og oft áður að hala inn stig. Á heimavelli eiga
leikmenn liðsins sínar bestu stundir. Allt annað en heima-
sigur kæmi á óvart.
9 Wimbledon - Luton 1
Leikmenn Luton eru komnir í úrslit Littlewoodsbikar-
keppninnar eftir sigur á Oxford um síðustu helgi og liggja
á meltunni í nokkrar vikur. Þeir verða þvi auðveld bráð
Wimbledonhákunum sem flengjat um knattspymuvelli
Englands í krampakenndum átakahug. Heimasigur.
10 Birmingham - Bradford 1
Bradford keppir að því að komast í 1. deild og verður þá
að vera í einu af efstu fimm sætunum til að eiga mögu-
leika. Birmingham er neðarlega, jafiivel í fallhættu ef ekki
fást nokkur stig. Heimavallarárangurinn er ekki til að hrópa
húrra fýrir en þar hefur liðið náð 21 stigi af 54 möguleg-
uir.. Árangur Bradford á útivelli er nokkuð góður eða 25
stig af 48 mögulegum. Þrátt fyrir það verður að taka með
í reikninginn að Bradford er ekki það sterkt að reikna
megi með tveimur útisigrum í röð og því er spáin heima-
sigur.
11 Stoke - Blackbtum 1
Blackbum er alveg að gefast upp. Það sást á laugardaginn
er liðinu tókst með miklu harðfylgi að vinna upp tveggja
marka forskot Leeds og ná jafiitefli á útivelli. Nú verður
ekki um að ræða að liðið fái tækifæri. Stoke sigrar nefni-
lega með mikiUi leiftursókn. Heimasigur.
12 W.B.A. - Middlesbro 1
Staða þessara liða er mjög ólfk. West Ðromwich Att>ion
berst við faU við botninn en Middlesbro er að reyna að
komast upp í 1. deild og er því við toppinn. WJ3.A. hefur
gengið herfilega í vetur og er árangur á heimaveffi slæm-
ur. Middlesbro er með jafnan árangur á útiveUi: fimm
sigra, sex jafntefli og sex útisigra. Middlesbro er geysi-
lega sterkt í vetur og sigrar.