Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Page 22
22
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988.
UTBOÐ
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja óskar eftir tilboðum í
flutning á grófgerðu rusli frá athafnasvæði stöðvar-
innar á losunarstað á Stafnesi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Sorpeyðingar-
stöðvar Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavík.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22.
mars 1988 kl. 10.00. Réttur er áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllu.
ARTUNSHOLT
Hef opnað hárgreiðslustofu á Ártúnsholti
Hárgreiðslustofa
U
Hárgreiðslustofa Agnesar Einars.
Bleikjukvísl 8, neðri hæð, sími 673722.
Einnig opið laugardaga frá kl. 10-14.
Opið fermingardagana og á laugardögum.
E
PIVOT
pomi
V
Dvöl í Heinesens-húsi
Frá 1. júní 1988 getur listafólk sótt um að fá að
dveljast í húsi Williams Heinesen í Þórshöfn um
ákveðinn tíma. Þeir listamenn, sem vinna að verki,
sem er tengt William Heinesen og hans tíð eða fæð-
ingarbæ hans, Þórshöfn, hafa forgangsrétt.
Jafnframt geta þeir sem vinna að rannsóknum eða
aðrir sem hyggjast fjalla sérstaklega um sögu og
þróun Þórshafnar fengió dvalarleyfi.
úhpsóknir um dvalarleyfi í Heinesens-húsi skulu ber-
ast bæjarstjórninni í Þórshöfn fyrir 1. apríl 1988.
Tórshavnar Býráð
Vaglið
Boks 32
110 Tórshavn
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Arnarflugs hf. fyrir árið 1987 verður hald-
inn föstudaginn 11. mars 1988 kl. 17.00.
Fundarstaður: Hótel Saga, 2. hæð í nýbyggingu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um breytingu á samþykktum félagsins
er felur í sér heimild til hækkunar á hlutafé í
félaginu um allt að kr. 102.905.000 þannig að
heildarhlutafé félagsins verði allt að kr. 320.000.
000.
Stjórn Arnarflugs hf.
j/fARNARFLUG
Lágmúla 7, síml 84477
Blazer 5-10 '83 (litli bíllinn)
- glæsilegasti bíllinn í bænum, 4 gíra, sjálfskipting, m/overdrlve,
veltistýri, 10" álfelgur, 33" dekk, 4" upphækkun, sólskyggni, toppl-
úga, brettaútvíkkanir - Tahoe innrétting, litur svartur. Verð 980
þús. Fasteignatryggt skuldabréf kemur til greina. Uppl. i sima
667363.
• Héðinn Gilsson kemur skoti í gegnum vörn KA og skorar eitt sjö marka sinna fyrir FH i gærkvöldi.
DV-mynd Brynjar Gauti
KA-menn kafsigldir
- jafht í hálfleik en FH vann síðan níu marka sigur
„Þaö var gífurlega mikilvægt aö
vinna sigur á KA hér í kvöld þrátt
fyrir að við höfum kannski ekki sýnt
okkar besta. Fyrri hálfleikurinn var
mjög slakur en viö náðum aö rífa
okkur upp í síðari hálíleik og náðum
þá mjög góðum leik. Það er kannski
skiljanlegt að liðið geti átt slaka kafla
inn á milli því pressan á leikmönnum
hefur verið gífurleg undanfarið,"
sagði Þorgils Ottar Mathiesen, fyrir-
liði FH, eftir að lið hans hafði sigrað
KA, 31-22, í Hafnarfirði í gærkvöldi.
FH-ingar byrjuðu leikinn vel og
komust í 6-2 en KA-menn sýndu
mikla baráttu og með Erling Krist-
jánsson sem besta mann jafnaði liðið
metin fyrir leikhlé, 14-14. Erlingur
hafði þá þegar gert 7 mörk og var
hreint óstöðvandi.
í síðari hálfleik tóku FH-ingar það
til bragðs að taka Erling úr umferð.
Við það riðlaðist leikur norðan-
manna og FH-ingar gengu á lagið.
FH-liðið fór í gang og lék vel með þá
Þorgils Óttar og Héðin sem bestu
menn og hreinlega kafsigldu KA-
menn á síðustu 15 mínútunum.
Næstum allt gekk upp hjá FH-ingum,
m.a. tvö glæsileg „tívolímörk“ á síð-
ustu mínútunum og stórsigur var í
höfn.
„Það er líklegt að menn hafi of-
metnast eitthvað eftir sigurinn gegn
Víkingum því liðið lék langt undir
getu. Við höfum ekki náð okkur á
strik á útivöllum í vetur og það verð-
um við að bæta,“ sagði Brynjar
Kvaran, þjálfari og markvörður KA-
manna, eftir leikinn.
Sigurður Baldursson og Björn Jó-
hannesson dæmdu leikinn ágætlega.
-RR
Enn eitt áfallið hjá ÍR-ingum:
Darraðardans í lokin
- ÍR tapaði fyrir Stjörnunni, 25-26, eftir tvísýnar lokamínútur
„Þetta var hrikalegt - óheppnin
elti okkur allan leikinn. Nú verður
hver leikur úrslitaleikur en þetta er
langt frá því að vera búið,“ sagði
Guðmundur Þórðarson, þjálfari og
leikmaður ÍR, í gærkvöldi. Liö hans
hafði þá beðið lægri hlut fyrir Stjörn-
unni í Seljaskóla, 25-26.
Viðureignin v^r annars fremur lít-
ið fyrir augað enda mistök ófá hjá
báðum liðum.
Sterk og hreyfanleg vörn Breið-
Valur nældi sér í tvö stig með því
aö bera sigurorð af Stjörnunni aö
Hlíðarenda í gærkvöldi. Leikurinn
endaði með sex marka sigri Vals-
stúlkna, 24-18, eftir að þær höfðu leitt
í hálfleik, 12-9.
Valur byijaði af krafti og náði strax
forystu. Þó að Valsliðið hafi ekki sýnt
neina stjörnutakta í þessum leik var
allt annað að sjá til liösins heldur en
í síðustu tveimur leikjum og ekki
sama baráttuleysiö. Stjömustúlk-
urnar hafa oft leikið betur en í
gærkvöldi. Ragnheiður lék ekki með
þeim og kom það niður á sóknar-
leiknum. Þær gáfust þó aldrei upp
hyltinga hélt þeim þó á floti því aö
sóknarleikur liðsins var fálmkennd-
ur lengst af. Stemning var engu að
síður mikil í húsinu, sérlega á tvísýn-
um lokamínútum. Þá unnu Breiö-
hyltingar upp þriggja marka forskot
en lánið var ekki þeirra megin. Skúli
Gunnsteinsson skoraði sigurmark
Garöbæinga örskömmu fyrir leiks-
lok. Staða ÍR-inga er uggvænleg í
kjölfar þessa ósigurs. Liðið er nú
nærri fallsæti.
og eiga hrós skilið fyrir það.
• Mörk Vals: Katrín 8, Kristín 4,
Ema 4/3, Guðný og Magnea 3, Guð-
rún S. 2 mörk.
• Mörk Stjörnunnar: Hrund 6/1,
Guðný 4, Herdís 3, Ingibjörg 2, Drífa,
Helga og Guðný 1 mark hver.
• Fram vann öruggan sigur á ÍBV
í átta liða úrslitum bikarkeppninnar
í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Eftir
að hafa leitt 11-10 í hálfleik keyröu
þær upp hraðann og sigmðu ömgg-
lega, 27—17. Stefanía var atkvæða-
mest í ÍBV með 5 mörk en Jóhanna
skoraði 6 mörk fyrir Fram.
Markvörðurinn, Hrafn Margeirs-
son, var bestur meðal ÍR-inga, varði
13 skot og flest þeirra úr opnum fær-
um. Þá var Matthías Matthíasson
lipur og Orri Bollason drjúgur og
markheppinn. Hann svelti þó Frosta
Guðlaugsson í horninu langtímum
saman. Þeir Gylfi Birgisson og Einar
Einarsson voru mest áberandi í liði
Stjörnunnar.
-JÖG
Handbolti:
Spenna í
2. deild
Grótta vann sigur á ÍBV,
21-17, í toppleik 2. deildar á
Seltjarnarnesi í gærkvöldi.
Staðan var 13-9 í hálfleik.
Halldór Ingólfsson skoraði 8
mörk fyrir Gróttu en Sigbjörn
Óskarsson 5 fyrir Eyjamenn.
HK er á hælum beggja eftir
sigur í Njarðvík, 33-31. Flest
mörk Njarðvíkinga skoraöi
Pétur Ingi Árnason, 7, en
Kristján Ingi , Gunnarsson
gerði 10 fyrir HK.
-VS/ÆMK
Handknattleikur kvenna:
Sex marka Valssigur
- Fram vann bikarieik í Eyjum