Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Page 23
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988.
23
Handbolti
í gærkvöldi
1. deild karla:
FH-KA
31-22 (14-14)
_ Mörk FH: Héðinn Gilsson 8, Óskar
Ármannsson 7/3, Þorgi}s Óttar Mat-
híesen 6, Guðjón Árnason 4/3,
Gunnar Beinteinsson 3, Einar Hjalta-
son 3.
Mörk KA: Erlingur Krisijánsson
11/4, Axel Bjamason 3, Friðjón Jóns-
son 2, Guðmundur Guðmundsson 2,
Pétur Bjamason 2, Eggert Tryggva-
son 2.
Áhorfendur: 400
I
ÍR - STJARNAN
25-26 (10-12)
Mörk ÍR: Orri Bóllason 8/4, Matthi-
as Matthíasson 5, Ólafur Gylfason
5/1, Frosti Guöláugsson 4, Guðmund-
ur Þórðarson 2, Finnur Jóhannesson
1.
Mörk Stjörnunnar: Gylfi Birgisson
8/3, Einar Einarsson 5, Skúli Gun-
steinsson 4, Hafsteinn Bragason 4,
Hermundur Sigmundsson3, Sigurjón
Guðmundsson 2.
Áhorfendur: 86
FH ...15 12 3 0 423-327 27
Valur....:.. ...14 10 4 0 306-232 24
Víkingur. ...14 9 0 5 355-315 18
UBK ...14 8 1 5 304-308 17
Stjaman.. ...15 7 2 6 350-365 16
KR ...14 6 1 7 304-314 13
KA ... 15 3 4 8 309-333 10
ÍR ... 15: 4 2 9 321-357 10
Fram ...14 4 1 9 315-349 9
Þór ... 14 0 0 14 269-356 0
1. deild kvenna:
Valur- Stjarnan...........24-18
Fram.......17 15 1 1 401-250 31
Valur......18 12 1.5 351-285 25
FH.........16 12 0 4 330-24124
Víkingur...,16 8 0 8 316-299 16
Haukar.....15 7 2 6 297-253 16
Stjaman....18 7 0 11 374-385 14
KR........16 3 0 13 256-383 6
Þróttur...16 0 0 lff243-472 0
2. deild karla:
UMFN-HK..................31-33
Selfoss-Reynir...........34-29
Grótta-ÍBV...............21-17
Fylkir-Afturelding.......28-25
ÍBV........15 12 1 2 394-304 25
Grótta.....15 11 2 2 299-242 24
HK..........15 11 1 3 373-333 23
Haukar......14 8 1 5 348-308 17
Reynir......15 8 0 7 357-366 16
UMFN........15 7 0 8 366-380 14
Selfoss.....14 5 1 8 312-363 11
Ármann.... 13 3 1 9 264-301 7
Fylkir.....15 3 1 11 320-379 7
Aftureld 15 1 0 14 315-372 2
Arnór Guðjohnsen sækir að marki Benfica i Lissabon i gærkvöldi. Simamynd Reuter
Erfiður Evrópuleikur hjá Anderlecht í Ussabon:
Benfica nær því
að vinna stærra
Kristján Bemburg, DV, Belgiu:
Belgísku meistaramir Anderlecht
áttu aldrei teljandi möguleika gegn
Benfica frammi fyrir 110 þúsund
áhorfendum í Lissabon í gærkvöldi.
Heimaliðið var nær því að vinna
stærri sigur en 2-0 en Anderlecht að
laga sína stöðu og seinni leikurinn í
Briissel verður Arnóri Guðjohnsen
og félögum erfiður þó á heimavelli sé.
Benfica lék frábæran sóknarleik
gegn fimm manna vörn Anderlecht
og sannaöi að sókn er besta vörnin.
Eftir 15 mínútur skoraöi sænski mið-
herjinn Mats Magnusson með
hörkuskalla eftir fyrirgjöf frá Chiqu-
inho, en varnarmenn Anderlecht
horfðu stjarfir á hann og Munaron
markvörður hikaði á marklínunni.
Aðeins íjórum mínútum síðar skor-
aði Chiquinho, einnig með skalla, og
staöan 2-0.
Arnór átti eitt skot aö marki
Benfica í fyrri hálfleiknum, reyndi
að lyfta yfir markvörðinn með boga-
bolta en of laust og Silvino sá við
honum.
Anderlecht kom meira inn í leikinn
eftir hlé en skapaði sér engin sérstök
færi. Helst var hætta af fallegu lang-
skoti frá Henrik Andersen sem
Silvino varði vel. Magnusson fékk
dauðafæri í lokin en hitti ekki bolt-
ann á markteig Anderlecht.
Arnór átti ágætan leik, lék á sínum
gamla stað hægra megin á miðjunni
og var með bestu mönnum And-
erlecht. Liðið vantaði hins vegar
allan hraða, samspil var fálmkennt
og hðsheildina sem slíka vantaði.
Benfica lék aftur á móti mjög
skemmtilega knattspyrnu með
Magnusson yfirburðamann í loftinu
og Diamantino og Elzo geysilega
snjalla á miðjunni.
Góðar upplýsingar!
Kristján Bemburg, DV, Belgíu:
Fyrir nokkrum vikum kom þjálfari Benfica í „rúósnaleiðangur" til
Belgíu til að líta á væntanlega mótherja sína, Anderlecht. Hann hitti
þar vin sinn, Raymond Goethals, sem stjórnaði þá liði Racing Jet, og
fékk hjá honum haldgóðar upplýsingar um belgísku meistarana.
Skömmu seinna var sá sami Goethals ráöinn þjálfari Anderlecht og
eftir 2-0 tapið í gærkvöldi nagar hann sig væntanlega í handarbökin
fyrir aðstoðina góðu!
_____________íþróttir
Evrópu- |
stúfar I
• Chris Woods, markvörð- I
ur Glasgow Rangers, forðaöi I
liði sínu frá verra tapi en 2-0 I
gegn Steaua í Búkarest. Hann I
varði oft glæsilega í leiknum, I
en Steaua sótti stíft nánast I
allan tímann. „Við eigum að I
halda jöfnu í Glasgow," sagöi I
Emmerich Jenei, þjálfari Ste- I
aua, eftir leikinn.
• Bayer Leverkusen lék í I
gærkvöldi sinn 11. Evrópu- H
leik frá upphafi, og hefur enn I
aldrei tapað! Liðið lék fyrst í I
Evrópukeppni í fyrra og féll I
þá úr keppni á tveimur jafn- I
teflum.
• Daninn Preben Elkjær I
var í meira lagi klaufskur í I
gærkvöldi er iið hans, Ver- I
ona, atti kappi við Werder I
Bremen frá V-Þýskalandi í I
UEFA-keppninni. Sá danski I
fékk tvö opin marktækifæri I
en klúðraöi báðum með I
furðulegasta móti. Það lék |
Frank Neubart hins vegar I
ekki eftir og skoraöi eina I
mark leiksins með glæsilegri I
kollspyrnu.
• Það gekk á ýmsu í leik I
Bordeaux og PSV þótt mörk- I
in hafi ekki orðið fleiri en I
tvö, eitt hjá hvoru liði. ■
Franski landsliðsmaöurinn I
Jose Toure gerði mark Frak- I
kanna með þrumufleyg, beint I
úr aukaspyrnu, en Wim Kieft H
jafnaði metin. Gamli jaxlinn I
Tigana varð að fara af velli í I
síöari hálfleik enda komst I
hann aldrei í takt við leikinn. I
Það sama gerði danski lands- I
liðsmaðurinn Frank Arnes- I
en, en hann veikti hins vegar I
hollenska liðið með því að H
hverfa af velli vegna slæmra I
meiðsla.
• „Þetta eru góð úrslit þótt I
ég játi fúslega að gleðin væri I
meiri hefði dauðafæri Mats I
Magnusson ekki fariö for- I
görðum í lokin.“ Þetta sagði I
Antonio Oliveira, fram- I
kvæmdastjóri Benfica, eftir I
sigurinn á Arnóri og félögum I
hjá Anderlecht.
„Tvö-eitt hefði verið I
skárra,“ sagði lúns vegar I
Goethals, hinn nýi fram- I
kvæmdastjóri Anderlecht. I
„En þrátt fyrir tvö-núll tap I
eygjum við enn möguleika í I
seinni leiknum," sagði fram- I
kvæmdastjórinn.
Evrópukeppnin - Vestur-Þýskaland:
Hrikaleg mistók hjá
Bayem undir lokin!
Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi:
Bayern Munchen kastaði frá sér
öruggum sigri á Real Madrid á síð-
ustu fimm mínútunum í tröllaslagn-
um á ólympíuleikvanginum í
Munchen í gærkvöldi. Staðan var
3-0, þýsku meisturunum í hag, þar
til í lokin að tvö mjög ódýr mörk
breyttu lokatölunum í 3-2. Það verð-
ur erfitt fyrir Bayern að nájöfnu á
hinum ógnvænlega Santiago
Bernabeau leikvangi í Madrid eftir
hálfan mánuð og líkurnar hljóta að
teljast yfirgnæfandi á að Real komist
í undanúrslitin.
Eftir aðeins 40 sekúndur skallaði
Roland Wohlfarth í þverslána á
marki Real. Síðan var leikurinn ró-
legur þar til fimm mínútur voru til
leikhlés. Þá fékk Pfiugler boltann inn
fyrir vörn Real og skoraði örugglega.
Dómarinn bætti þremur mínútum
við hálfleikinn vegna tafa þar sem
Spánverjarnir lágu sem mýflugur í
hvert skipti sem við þá var komið. í
þessum viðauka skoraði Norbert
Eder fyrir Bayern, 2-0, eftir stórkost-
legan undirbúning Marks Hughes.
Hann tók við boltanum aðþrengdur
af þremur varnarmönnum Barcel-
ona og skilaði honum laglega til
Eders.
Strax á annarri mínútu síðari hálf-
leiks komst Bayern í 3-0. Buyo,
markvörður Real, hálfvarði þrumu-
fleyg frá Lothari Mattháus úr
aukaspyrnu, boltinn barst til
Wohlfarths og eftirleikurinn var
honum auðveldur.
Staðan var orðin glæsileg fyrir
heimamenn en þeir köstuðu öllu frá
sér i lokin. Butragueno skoraði, 3-1,
þegar fimm mínútur voru eftir, eftir
mikil mistök Eders og á lokamín-
útunni fékk Real aukaspymu úti á
kanti. Hugo Sanchez skaut fóstu
skoti úr vonlitlu færi og á óskiljan-
legan hátt missti Pfaff boltann undir
sig og í markið, 3-2!
Mark Hughes átti enn einn stór-
leikinn með Bayern og var besti
maður vallarins. Brehme lék einnig
vel en hjá Real voru Butragueno og
Buyo markvörður bestir.
• Barcelona var nálægt sigri gegn
Bayer Leverkusen er liðin léku í
Köln. Bernd Schuster lék stórt hlut-
verk hjá Barcelona, á sínum. gamla
heimavelli. Gary Linekér náði að
skora fyrir Spánverjana en markið
var dæmt af vegna rangstöðu, vafa-
samur dómur, og úrslitin því 0-0.
Evrópuleikimir í knattspyrnu
8-liöa úrslit - fyrri leikir
Evrópukeppni meistaraliða:
Bayern Míinchen (V-Þýskalandi) - Real Madrid (Spáni)..3-2
(Bayern: Pflugler 40., Eder 45., Wohlfarth 47. Real: Butragueno
85., Sanchez 90. Áliorfendur 70.000)
Benfica (Portúgal) - Anderlecht (Belgiu)..............2-0
(Benfica: Magnusson 15., Chiquinho 19. Áhorfendur 110.000)
Bordeaux (Frakklandi) - PSV Eindhoven (Hollandi)......1-1
(Bordeaux: Toure 20. PSV: Kieft 41. Áhorfendur 40.000)
Steaua (Rúmeníu) - Glasgow Rangers (Skotlandi)........2-0
(Steaua: Piturca 2., Iovan 66. Ahorfendur 30.000)
Evrópukeppni bikarhafa:
Atalanta (Ítalíu) - Sporting Lissabon (Portugal)......2-0
(Atalanta: Nicolini 44., Cantarutti 78. Áhorfendur 25.000)
Mechelen (Belgiu) - Dinamo Minsk (Sovétríkjunum)......1-0
(Mechelen: De Wilde 86. Áhorfendur 8.000)
UEFA-bikarinn:
Bayer Leverkusen (V-Þýskalandi) - Barcelona (Spáni)...0-0
(Áhorfendur 41.000)
Espanol (Spáni) - Vitkovice (Tékkóslóvakíu)...........2-0
(Espanol: Lauridsen 31., Pineda 69. Áhorfendur 20.000)
Panathinaikos (Grikklandi) - Club Brugge (Belgiu).....2-2
(Panathinaikos: Saravakos 54., Antoniou 65. Brugge: Ceulemans
57., De Gryse 83. Áhorfendur 75.000)
Verona (ítaliu) - Werder Bremen (V-Þýskalandi)........61
(Bremen; Neubarth 48. Áhorfendur 33.000)