Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Page 25
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988.
25
Arnór Guójohnsen og
félagar í Anderlecht
máttu þola 2-0 tap gegn
Benfica i Lissabon í
gærkvöldi eins og fram
kemur á bls. 23. And-
erlecht átti í vök að
verjast allan tímann og
þarf nú að sigra með
þriggja marka mun i
síðari leik liðanna á
Vandenstock leikvang-
inum í Briissel eftir
hálfan mánuð. Myndin
var tekin af Arnóri á
æfingu í Lissabon i gær-
dag, fyrir ieikinn.
Simamynd Reuter
íþrótár
Atvinnukonumar mæta til leiks á Akureyri:
Milljónaverðlaun!
- Golfklúbbur Akureyrar staðfesti mótshaldið í gær
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Golfklúbbur Akureyrar sendi í gær
staðfestingu á því tO aðila í Englandi
að klúbburinn myndi halda eitt af Evr-
ópumótum kvenna í golfi í sumar og
treysti sér til þess að standa undir íjár-
hagslegum skuldbindingum þess efnis.
Þar með er ljóst að Jaðarsvöllur á
Akureyri mun í sumar verða vettvang-
ur keppni margra af fremstu golfkon-
um heims en allar konumar, sem taka
þátt í mótinu, 70-85 talsins, hafa golf-
leik að atvinnu.
Ekki hefur enn verið látið uppi hverj-
ir verða fjárhagslegir bakhjarlar
mótsins en Golfklúbbur Akureyrar
mun hafa átt í viðræðum við fjölda
fyrirtækja varðandi það mál. Bæjar-
stjórn Akureyrar hefur samþykkt að
aöstoða klúbbinn fjárhagslega verði
tap á fyrirtækinu og leitað hefur verið
eftir sams konar tryggingu frá ríkinu.
David Barnwell, golfkennari á Akur-
eyri, heldur á morgun til Englands þar
sem hann mun endanlega ganga frá
samningum viö fyrirtækið Total Sport
Managment, en Mark W. Jones, for-
stjóri þess fyrirtækis, leitaði á sínum
tíma til Golfklúbbs Akureyrar og fór
þess á leit að klúbburinn annaðist
framkvæmd-þessa móts og legði til
fjármagn.
Talið er að kostnaður viö mótið muni
nema á bilinu 5-8 milljónir króna og
þar af er verðlaunafé um 3 milljónir
króna. Mótið fer fram dagana 4.-7.
ágúst. Á þeim tíma er Jaöarsvöllur
venjulega í sínu besta ásigkomulagi.
Notið kennitölu, ekki nafn-
númer.
Mánuð skal rita með tölustöf-
um, þannig t.d. að janúar
1988 heitir 01 1988.
Blátt eyðublað er notað fyrir skil á staðgreiðslu vegna launagreiðslna
ALDREI fyrir staðgreiðslu af reiknuðu endurgjaldi.
RSK
Staðgreiðsla opinberra gjalda
Skilagrein vegna launagreiðslna
RSK 5.07
Kennitala Greiðslutímabil 510287 - 1239 01 1988 A Samtals skilaskyld staðgreiðsla 37.938 4
B Fjöldi launamanna með skilaskylda slaðgreiðslu
6 5
Nafn - heimili - póststöö launagreiðanda C Heildarfjárhsð greiddra launa 360.000 6
FYRIRTÆKIÐ hf SUÐURREIT 200 109 REYKJAVÍK D Fjöldi launamanna meö laun 7 7
A + B + C + D Samtala lll vélrænnar alstemmlngar lyrlr móttakanda 397.951 8
Engln laun greidd á timabilinu 9
Undirritaður staðfestir að skýrsla þessi er gefin eftir bestu vitund og að hún er (fullu samræmi við fyrirliggjandi gögn. Móttökudagur - kvittun
05.02.1988 JvZU&U . Frumrit Greiðsluskial
Dagsetning /J Undirskrift
Skilagrein ber ávallt að skila
einnig þó að engin stað-
greiðsla hafi verið dregin af í
mánuðinum.
Allar fjárhæðir skulu vera í
heilum krónum.
Ef engin laun hafa verið greidd á
tímabilinu skal setja X.í þennan reit
og senda skilagreinina þannig.
( þennan reit skal koma
samanlögð staðgreiðsla
allra launamanna sem
dregin var af þeim á tíma-
bilinu.
Hér komi flöldi launa-
manna sem staðgreiðsla
vardreginaf.
ó
Hér komi heildarupphæð
þeirra launa (hlunnindi
meðtalin) sem greidd
voru átímabilinu.
Hér komi fjöldi allra launa-
manna sem fengu greidd
laun á tímabilinu þar með
taldir eru þeir sem ekki
hafanáðstaðgreiðslu.
Héma skal setja töluna
sem út kemur þegar búið
er að leggja saman tölum-
ar úr reitum A, B, C, og D.
\
Staðgreiðslu sem dregin hefur verið af
launum og reiknuðu endurgjaldi ber að
skila í hverjum mánuði og eigi síðar en
15.hvers mánaðar.
Með greiðslunum skal fylgja grein-
argerð á sérstökum eyðublöðum
„Skilagreinum“. Þessi eyðublöð eru
tvenns konar: Blá fyrir launagreiðslur
og rauð fyrir reiknað endurgjald (laun
sem sjálfstæðum rekstraraðilum berað
reiknasér).
Skilagrein ber ávallt að skila í hverjum
mánuði. Einnig þó að engin stað-
greiðsla hafi verið dregin af í mánuð-
inum. Þá er eyðublaðið fyllt út sam-
kvæmt því.
Það er mikilvægt að lesa leiðbein-
ingamar aftan á eyðublöðunum vand-
lega og fara nákvæmlega eftir þeim.
Einnig er mikilvægt að skilagrein sé
skilað á réttu eyðublaði.
Sjálfstæðir rekstraraðilar þurfa sérstak-
lega að gæta þess að rautt eyðublað
skal aðeins nota fyrir reiknað endur-
gjald þeirra sjálfra. Ef þeir greiða maka
eða öðrum laun ber þeim að nota 2
eyðublöð: Rautt fyrir þá sjálfa og blátt
fyrirmakaogallaaðra.
Allir launagreiðendurog sjálfstæð-
ir rekstraraðilar eiga að hafa fengið
eyðublöð fyrir skilagrein send. Þeir sem
einhverra hluta vegna hafa ekki fengið
þau snúi sértil skattstjóra, gjaldheimtna
eða innheimtumanna ríkissjóðs.
Ekki er nægilegt að greiða
greiðsluna í banka eða póstleggja
hanafyrireindaga.
Greiðslan þarf að berast skrifstofu
innheimtumanns í síðasta lagi á ein-
daga. Greiðslur sem berast eftir það
munu sæta dráttarvöxtum.
Athugið að allar upphæðir
skulu vera í heilum krónum.
Staðgreiðslan er auðveld efþú þekkir hana.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
75
I