Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Page 31
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988. 31 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Óskum aö ráða mann vanan bílarétt- ingum. Góð laun og vinnuaðstaða. Uppl. gefur Björn Berg, Bílasalan hf., BSA verkstæði, Skálar við Laufás- götu, 600 Akureyri, sími 96-26300. Sólbaðsstofa. Röskan og traustan starfskraft vantar á mjög góða og við- urkennda sólbaðsstofu strax, vakta- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7735. Starfsfólk óskast strax í matvöruversl- un í Kópavogi, þarf að geta unnið sjálfstætt, hálfsdagsvinna kemur vel til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7719. Starfskraftur óskast við almenn versl- unarstörf hálfan eða allán daginn í matvöruverslun í Hlíðunum. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7731. Sölumaður óskast í áhugavert og kröfuhart starf. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist DV fyrir 11. mars, merkt „B 7724“. Athugið! Höfum margar lausar stöður. 'Vantar starfsfólk, t.d. múrara o.m.fl. Vinnuafl, ráðningarþjónusta, sími 43422, og á kvöldin sími 73014. Byggingaverkamenn óskast á vinnu- svæði: Jöklafold, Ármúli eða Granda- vegur. Uppl. í síma,26609 milli kl. 11 og 12 og 16 og 17. Árni eða Héðinn. Byggingaverkamenn óskast á vinnu- svæði: Jöklafold, Ármúli eða Granda- vegur. Uppl. í síma, 26609 milli kl. 11 og 12 og 16 til 17. Ámi eða Héðinn. Ertu hress og duglegur? Eða dugleg? Gætir pú hugsað þér að gerast sendi- bílstjóri? Ef svo er hafðu þá samband í síma 651426. Matreiðslumenn. Matreiðslumaður óskast. Uppl. á skrifstofunni næstu daga. Veitingahúsið Gaflinn, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði. Tommahamborgarar. Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu o.fl. Um er að ræða vaktavinnu. Uppl. í dag í síma 688088. Vantar manneskju til að afgreiða á videoleigu nokkra daga í viku milli kl. 14 og 18.30. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7725. Vélvirki, bifvélavirki, óskast á vélaverk- stæði í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7689. Óska eftir starfskrafti við kynningar á snyrtivörum, verður að hafa bíl, ekki yngri en 25 ára. Umsóknir sendist DV, merkt „Snyrtivörur". Óskum eftir starfsfólki til pökkunar á kexi í verksmiðju okkar. Kexverk- smiðjan Frón, Skúlagötu 28, Reykja- vík. Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í fisk- vinnu í Reykjavík. góð vinnuaðstaða og góð laun fyrir gott fólk. Uppl. í síma 673710. Óskum eftir að ráða starfsfólk í fisk- vinnu í Reykjavík. Góð vinnuaðstaða og góð laun fyrir gott fólk. Uppl. í síma 673710. Breiöagerðisskóli. Afleysingamann- eskja óskast strax á skóladagheimili Breiðagerðisskóla. Uppl. í síma 84558. Járnabindingar. Vantar vana menn í járnabindingar. Uppl. í síma 76859 eft- ir kl. 19 og í Kringlunni 6. Járniðnaður. Járnsmiðir og lagtækir menn óskast. Normi hf., Suðurhrauni 1, Garðabæ, sími 53822. Starfskraftur óskast við þrifalega vinnu hálfan daginn. Uppl. á staðnum. Fata- hreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. Stýrimann vantar á netabát frá Grinda- vík. Uppl. í símum 985-22996 og 92-68035. Vantar járniðnaðarmenn í vinnu strax. Vélsmiðja Einars Guðbrandssonar, sími 672488. Veitingahúsiö, Álfabakka 8, óskar eftir birgðaverði í fullt starf. Uppl. í Veit- ingahúsinu frá kl. 9-19 daglega. Óskum að ráða aöstoöarmann eða nema í bakarí. Uppl. í síma 54040 eða 54450. Kökubankinn, Hafnarfirði. Óskum eftir að ráöa 2 byggingarverka- menn strax. Uppl. í síma 985-27777 frá kl. 13 til 17. Er ekki einhver barngóð og reglusöm manneskja sem vill taka að sér heim- ili á Suðumesjum í óákveðinn tíma? Þarf að geta byrjað strax. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-7706. Einn til tveir smiðir óskast í mótasmíði o.fl. Uppl. í síma 686224. Múrverk. Vantar aðstoð við múrverk í nýbyggðu húsi. Uppl. í síma 671759. Vélavörö vantar á 60 lesta netabát frá Reykjavík. Uppl. í síma 985-23998. Óska eftir barþjónum og dyravörðum. Uppl. í síma 985-27828. ■ Atvinna óskast Stúlka, rúmlega tvítug, óskar eftir líf- legu starfi, er tækniteiknari að mennt, hefur einnig stúdentspróf. Margvísleg reynsla, margt kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-7730. 27 ára gagnfræöingur óskar eftir starfi, talar og skrifar ensku og dönsku, hef- ur ýmsa starfsreynslu ásamt almennri þekkingu á bókmenntum og listum. Uppl. í síma 84388 e.kl. 15.30. Stundvís - Vandvirkur. Námsmaður óskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Margt kemur til greina, s.s. ræsting- ar, hreingerningar og lagerstörf. Uppl. í síma 673265. Eg er tvítug og mig vantar vinnu sem allra fyrst, vil hafa mikið fyrir stafni, margt kemur til greina. Hafðu sam- band í síma 10709. Bráövantar aukavinnu á kvöldin og um helgar, aldur 23 ára, bílpróf, allt kem- ur til greina. Sími frá kl. 8-17 688976 og 34481 á kvöldin. Eiríkur. Fatahönnuður! Fatahönnuður óskar eftir vinnu í fataiðnaði, er einnig kunnugur Haute Couture. Uppl. gefur Michael í síma 79376. • Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um mikið af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Vinnuaíl, ráðningarþjónusta, s. 43422, kv. 73014. Óska eftir að komast á sjó, er ekki vanur. Allt annað kemur líka til greina. Uppl. í síma 12618 eða 672633 til kl. 17. 18 ára stúlka óskar eftir líflegri vinnu allan daginn. Hafið samband við augl- þjónustu DV í síma 27022. H-7723. Rafverktakar, takið eftir! Vanurrafvirki óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 84122. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu á kvöld- in. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84742. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast til að ann- ast heimili í Þingholtunum. Á heimil- inu eru tvö börn, 3 og 5 ára, vinnutími frá kl. 8-16, getur haft með sér barn. Sími 12564 næstu kvöld. Dagmamma í Hraunbæ getur tekið börn í pössun, seinni partinn og um helgar. Uppl. í síma 688015 í dag og næstu daga. 12-14 ára unglingur óskast til að passa 5 ára strák á Melunum 2 kvöld í viku. Þórhildur, sími 13374. Get bætt við mig börnum frá 2ja ára aldri, allan daginn eða hluta úr degi. Uppl. í síma 39792. ■ Ymislegt Samyrkjubú. Ellilífeyrisþegar, sem vilja standa að stofnun félagsbús til að komast hjá einsemd á efri árum, sendi DV nafn og heimilisfang, merkt „Samvinna 200531“,__________ Sársaukalaus hárrækt með leysimeð- ferð, 890 kr. tíminn. Heilsulínan, Laugav. 92, s. 11275. ■ Einkamál 23ja ára konaí erfiðleikum óskar eftir kynnum við karlmann sem gæti hjálp- að. Svör sendist DV fyrir 12. mars, merkt „Trúnaður 51“. Myndir mættu fyigja.______________________________ Fráskilinn, heiðarlegur og traustur maður, 41 árs, sem leiðist einveran, óskar eftir kynnum við konu sem býr við svipaðar aðstæður. Svar sendist DV, merkt „Vinur 88“. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl: 16-20 er traust leið til hamingjunnar. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý! Fjölbreytt, blönduð tónlist f/alla aldurshópa í einkasam- kvæmið, á árshátíðina og þorrablótið. Leikir, ljúf dinnertónlist, „ljósa- show“ ef óskað er. Endalausir mögu- leikar eftir þínum óskum. Ath. okkar lága (föstudags-) verð. 10. starfsár. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Taktur. Danstónlist fyrir alla hópa og öll tilefni. Stjómun og kynningar í höndum Kristins Ric- hardssonar. Taktur fyrir alla. S. 43542. ■ Spákonur Spái I spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Nýjung!!! Tökum að okkur hreinsun á sorpgeymslum, tunnum og gámum, sótthreinsandi efni, F517, lágþrýsti/ háþrýstiþvottur, vönduð vinna. Uppl. frá 10—17 virka daga í síma 10447. Hólmbræður. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1988.Tökum að okkur uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigu- bílstj., iðnaðarmenn o.s.frv. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta. Erum viðskiptafræðingar, vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Pantið tíma í símum 45426 og 73977 kl. 15-23 alla daga. FRAM- TALSÞJÓNUSTAN. Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð- gjöf. Þjónusta allt árið. Kvöld- og helgartímar. Hagbót sf. (Sig. Wiium), Ármúla 21,2. hæð. S. 687088 og 77166. ■ Líkainsrækt Nuddkúrar, Quick Slim, fótaaðgerðir, andlistsböð, húðhreinsanir. Nýjar perur í sólbekknum. Snyrti- og nudd- stofan, Paradís, s. 31330: ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 special ’88. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. Kenni á Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetrarakstur- inn. Vinnus. 985-20042, heimas. 25569 og 666442. Gylfi Guðjónsson og Hreinn Björnsson ökukennarar. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Hs. 689898, bílas. 985-20002. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX; ökuskóli og öll próf- gögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Pipulagnir, viðgerðir, breytingar, ný- lagnir, löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335. Gleymdir þú Ijósunum á bílnum? Er bíllinn rafmagnslaus? Hver kannast ekki við óþægindin er skapast við slík- ar aðstæður? Látið okkur sjá um að tengja ljósin við straumlás bifreiðar- innar. Fast verð. Uppl. í síma 652230, 52684 eða 985-25055. Ólafur Þór Sig- mundsson bifvélavirkjameistari. Sólbekkir - Borðplötur. Nýjung á Is- landi, beygjum harðplast að ósk kaupandans. Umboðsmaður á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Fanntófell hf. 93-51150, kvöld og helgar 93-51209 og 93-51125. Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð og góð þjónusta, unnið eingöngu með úrvals efnum, verið velkomin. Leitið uppl. í síma 17840. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051 og 621962. Flísa- og dúkalagnir. Tek að mér flísa- og dúkalagnir. Vönduð vinna, geri föst tilboð ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7697. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum, úti sem inni. Uppl. í síma 672797 eftir kl. 18. Sandblásum stórt og smátt. Sérstök aðferð sem teygir ekki þunnt efni, t.d. boddíjám. Stáltak hf., Skipholti 25, sími 28933. Tveir smiðir lausir strax! Innréttingar, skilrúm, parket, hurðir, loft - allt fyr- ir ferminguna. Lipur og góð þjónusta. Símar 79751 og 77515. Tökum að okkur ýmiss konar verkefni, s.s. sendiferðir, innkaup, hreingern- ingar o.m.fl. Erum í síma 611066 alla daga. Sending sf. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. M Garðyrkja Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679. Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum. Almenn garðvinna. Útvegum húsdýra- áburð, s.s. kúamykju og hrossatað, einnig útvegum við mold. Uppl. í síma 75287, 78557, 76697 og 16359. Trjáklippingar,vetrarúðun, húsdýraá- burður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Hröðum akstri fylgin öryggisleysi, orkusóun og streita. Ertu sammáia? UMFEROAR RAÐ Tónleikar með Bubba Morthens í kvöld kl. 21.00. Skemmuvegl 34fl Kóp. Síml 74240 ANTIK Langar þig í fallega og vandaða hluti? Líttu inn á Grettisgötu 16. Húsgögn, málverk, Ijósakrónur, konunglegt postlín, silfur, klukkur og margt fleira. Greiðsluskilmálar - staðgreiðsluafsláttur. Antikmunir Grettisgötu 16 - sími 24544 Nauðungaruppboð á lausafjármunum Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópavogs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skiptaréttar Hafnarfjarðar og Kópa- vogs, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð á lausafjármunum laugardaginn 5. mars 1988 kl. 13.30 að Hamra- borg 3, norðan við hús. 1) Eftirtaldar bifreiðar verða væntanlega seldan Y-772 Y-913 Y-3491 Y-8171 Y-9578 Y-11191 Y-12110 Y-13169 Y-13258 Y-13927 Y-14383 Y-14686 Y-14908 Y-14968 Y-14990 Y-15387 Y-16718 Y-16974 Y-16984 Y-17464 G-8401 R-1082 R-12398 R-38512 R-44639 R-56457 R-68812 R-71064 2) Seldir verða væntanlega eftirtaldir lausafjármunin litasjónvörp, myndbandstæki, Sweda afgreiðslukassi, Atari tölva, Microline prentari, rafsuðuvélar af gerðinni Ezep Ltd. 150 og Kempo, húsgögn, skrifstofuhúsgögn og málarastóll í gámi við Hamrabörg 11. 3) Seldar verða eftirtaldar trésmiðavélan 1. Hjólsög af gerðinni Kamro. 2. Loftpressa. 3. Sambyggð hjólsög og fræsari af gerðinni Steton 4. Afréttari af gerðinni Robinson. 5. Spónsuga af gerðinni Coral. 6. Matari á trésmíðavél. 7. Sambyggð trésmíðavél af gerðinni Robland. 8. Kílvél. 9. Sambyggð trésmíðavél o.fl. af gerðinni Ellma 10. Límvals. 11. Sambyggð trésmíðavél af gerðinni Kity. Vélar þessar verða til sýnis fyrir almenning að Hamraborg 3 fimmtu- daginn 3. mars nk. kl. 17-17.30. 4) Seldur verður reykofn í eigu Reykhóls hf. að Smiðjuvegi 36. Fer uppboðið fram að Smiðjuvegi 36 I beinu framhaldi af hinu al- menna uppboði. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.