Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1988, Side 32
32
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fréttir
■ Parket
Viltu slípa, lakka parketiö þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
■ Til sölu
Furuhúsgögn Braga Eggertssonar,
Smiðshöfða 13, auglýsa. Ný gerð af
stækkanlegum hvítum barnarúmum
ásamt hvítri hillusamstæðu iiykomin,
einnig úr furu, barnarúmin vinsælu,
stök skrifborð, stólar og borð. Sýning
um helgina. Sími 685180.
Ódýrar barnaúlpur 1380 kr., dagkjólar
2,800 kr., sólkjólar 600 kr. Ceres hf.,
Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 44433.
SBK~-----
Vesturþýsku leöurhúsgögnin komin
aftur: hornsófar, sófasett, 3 + 2 + 1 og
3 + 1 + 1. Litir: svart, brúnt, grátt og
grafit. Pantanir óskast sóttar strax.
Verð frá kr. 82.500 og 93.500. Höfða-
bær hf., Eiðistorgi 17, II. hæð, símar
612222 og 612221.
■ Verslun
SÍMASKRÁIN
Dmissandi hjálpartæki nútímamannsins
Simaskráin geymir allar nauðsynlegar
uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim-
ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl-
ur, númer bankareikninga, skilaboð,
eins löng og minnið leyfir, o.m.fl.
Ótrúlega íjölhæf. íslenskur leiðarvís-
ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radiobúðin,
Skipholti, Leikfangahúsið, Skóla-
f vörðustíg, Bókabúð Braga, Lauga-
vegi, Tónborg, Kópavogi, Bókabúð
Böðvars, Hafnarfirði, Bókabúð Jónas-
ar, Akureyri. Heildverslunin Yrkir,
Mánagötu 1, Reykjavík. Sími 621951.
NEWNðrURSLCOLOUR
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega og hvíta áferð. Notað af
sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST-
fN - innflutningsverslun, póstkröfu-
sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur
við pöntunum allan sólarhringinn.
Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr.
"490.
Hjá okkur færðu kápur og frakka í
úrvali. Einnig jakka, mjög hagstætt
verð. Póstkröfuþjónusta um allt land.
Kápusalan, Borgartúni 22, Reykjavík
S. 91-23509, Kápusalan, Hafnarstræti
88, Akureyri S. 96-25250.
Nýkomnir skautar. Sportbúðin, Völvu-
felli 17, Laugavegi 97. Símar 17015 og
73070.
WENZ vor- og sumarlistinn 1988
er kominn. Pantið í síma 96-21345.
Wenz-umboðið, box 781,602 Akureyri.
■ Bátar
Skipasala Hraunhamars. Til sölu eru
þessir 6 tn. og 8,5 tn. bátar. Þeir eru
vel búnir siglinga- og fiskileitartækj-
um og í góðu ásigkomulagi. Skipasala
Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði, sími 54511.
Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund-
umboðið. Ingimundur Magnússon,
Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl.
17 í síma 641275.
Á réttu veröi frá Englandi 9 tonna plast-
bátur (úrelding) til afhendingar í
apríl. Uppl. Bátar og búnaður eða sími
37955. •
Skipasala Hraunhamars. Þessi bátur,
sem er rúm 9 tonn, er til sölu. Skipa-
sala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi
72, Hafnarfirði, sími 54511.
■ BOar til sölu
Ford Econoline XLT 350 ’87 til sölu,
fullklæddur, með sætum fyrir 15
manns, vél V8, 351, bensín, hægt að
láta 6,9 I dísilvél með, kæling, cruise-
control, rafmagn í rúðum, centrallæs-
ingar, læst drif. Bíll í sérflokki. Uppl.
í símum 46599 og 29904.
Til sölu Toyota Hilux X Cab ’84. Uppl.
í síma 43105.
Chevrolet Silverado 4wd '84, vél 6,21,
dísil, bifreiðin er sjálfskipt, m/vökva-
stýri og búin öllum þeim búnaði sem
prýða má einn bíl. Uppl. í síma 23470
og 611985 eftir kl. 19.
Bronco II, árg. ’84, til sýnis og sölu á
Bílasölu Alla Rúts. Uppl. í síma
681666.
Toyota Corolla GTI '88 til sölu ekinn
5500 km. ATH engin skipti. Uppl. í
síma 92-68277 eftir kl. 18.
Toyota Liteace ti! sölu, ekinn 38 þús.
km, árg. ’84, bíll sem hvergi sést á,
talstöð, gjaldmælir, hlutabréf. Uppl. í
síma 74965 e.kl. 17.
Benz 190 E til sölu, sjálfskiptur, topp-
lúga, álfelgur, púðar að aftan, central-
læsingar o.fl. Uppl. í síma 53169 e.kl.
18.
Dregið úr eiiendum lánum:
Herjólfur lækkaður
um 25 milljónir
Samkvæmt efnahagsaðgerðum
ríkisstjórnarinnar er dregið úr er-
lendum lántökuheimildum í ár og
eru lántökuleimildir Landsvirkjunr
lækkaðar um 75 milljónir króna og
Þróunarfélags íslands um 25 milljón-
ir króna á þessu ári.
Þá er lántökuheimild til smíði Vest-
mannaeyjaferjunnar Herjólfs
lækkuð um 25 milljónir króna. Þá eru
heimildir Fiskveiðasjóðs til erlendr-
ar lántöku lækkaðar um 75 milljónir
króna, Iðnlánasjóðs um 75 milljónir
króna og Iðnþróunarsjóðs um 25
milljónir króna.
Þá hefur einnig verið ákveöið að
gildandi reglum um erlendar lántök-
ur verði fylgt fast eftir og hvað
varðar þau lán, sem háð eru sérstök-
um leyfum, verður viö það miðað að
heildarfjárhæð slíkra lánsheimilda,
verði haldiö innan tiltekinna marka
á hverjum ársfjóröungi. Niðurskurð-
ur lántökuheimilda Fiskveiðasjóðs
felur í sér frestun lánveitinga til ný-
smíði og kaupa á fiskiskipum.
-ój
Umferðin í Reykjavík:
Mun færri óhöpp
tilkynnt lögreglu
Á síðasta sólarhring var lögregl- Einn ölvaður og einn réttindalaus
unni í Reykjavík aöeins tilkynnt ökumaður voru teknir í gær, báðir
um átta árekstra. Er það með því eftir að hafa lent í umferðaró-
minnsta sem gerist. Ekki er þar happi. Sjö ökumenn voru teknir
með sagt að árekstramir hafi ekki fyrir að aka á móti rauðu Ijósi, íjór-
verið fleiri því nú hafa ökumenn ir fyrir of hraöan akstur og íjar-
möguleika á aö ganga frá skýrslum lægja varð sjö bila vegna þess að
án afskipta lögreglu. Eitt slys varð þeim hafði verið lagt ólöglega.
í þeim árekstrum sem lögreglan -sme
haföi afskipti af.
Verð á grásleppu-
og loðnuhrognum
geflð ffjálst
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur
ákveðið að verð á grásleppuhrognum
skuli vera frjálst á þessari vertíð.
Enn fremur var ákveðið að verð
skyldi vera frjálst á loðnuhrognum
og loðnu til frystingar.
Seljendur og kaupendur grásleppu-
hrogna hafa þegar samið sín á milli
um verð. Var ákveðið að verðið
skyldi vera 1.100 vestur-þýsk mörk á
tunnuna en það var 1.200 mörk í
fyrra.
Þessi verðlækkun kemur til af því
að í fyrra var framleitt 40% meira
magn af grásleppuhrognum en
heimsmarkaðsþörfin var. Birgðir
hér á landi, þegar grásleppuvertíðin
hófst, voru á milli 9 og 10 þúsund
tunnur, að mestu í eigu niðurlagn-
ingarverkámiðjanna sem keyptu 15
þúsund tunnur í fyrra.
-S.dór
Subaru E-10 4x4 1986, ekinn 25 þús.,
grár, útvarp, kassetta, góður bíll, verð
420.000. Uppl. á Borgarbílasölunni, s.
83085.
f ...........
■ Ýmislegt
Frábært úrval af sokkabeltum, nælon-
sokkum, sokkaböndum, corselettum,
sexý nær- og náttfatnaði, margs kon-
ar, fyrir dömur og herra. Sjón er sögu
ríkari. Sendum í ómerktum póstkröf-
um. Rómeó og Júlía.
j SKAMMDEGIHU
Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d.
spennu, deyfð, tilbreytingarleysi,
einmanaleika, framhjáhaldi, hættu-
legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu
uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud.,
10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3
v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448.
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 16199.